Lífið Hefur samanburður á samfélagsmiðlum áhrif á ástarsambandið? Fyrr í vikunni birtist viðtal við leikkonuna Anítu Briem þar sem hún talar heiðarlega um áskoranir og óraunhæfar kröfur nútímans þegar kemur að langtíma samböndum og hjónabandi. Makamál 21.10.2022 06:00 Íhuga að halda fegurðarsamkeppni á Íslandi fyrir konur í stærri stærðum Í Japan var haldin á dögunum fegurðarsamkeppnin Today’s Woman fyrir konur í stærri stærðum. Íslensk stúlka sem starfaði við keppnina segir að hugsanlega verði hún haldin á Íslandi í náinni framtíð. Lífið 20.10.2022 22:00 Gameveran fær góðan gest Það verður mikið um að vera hjá Gameverunni í kvöld. Mjamix fær til sín góðan gest í streymi kvöldsins. Leikjavísir 20.10.2022 20:31 Hrollvekjandi hrekkjavökudagskrá fyrir alla fjölskylduna Hrekkjavaka verður haldin hátíðleg víða um land þann 31. október. Umfang hátíðarinnar eykst með hverju árinu. Nú styttist í herlegheitin og því vel við hæfi að fara yfir nokkra spennandi viðburði sem verða í boði í tilefni hátíðarinnar. Lífið 20.10.2022 20:00 Brynja sendir frá sér plötuna Repeat Tónlistarkonan Brynja sendir frá sér plötuna Repeat í dag. Í september kom út fyrsta lagið af plötunni. My Oh My. Albumm 20.10.2022 18:01 Var ekki góður maki í upphafi sambandsins Söngvarinn John Legend segist ekki hafa verið góður maki fyrir eiginkonu sína Chrissy Teigen þegar þau voru að byrja saman. „Ég var sjálfselskari þá,“ segir hann í viðtali við Jay Shetty. Lífið 20.10.2022 15:30 Furðufluga vekur athygli í Kringlunni Risastór furðufluga hefur vakið athygli gesta verslunarmiðstöðvarinnar Kringlunnar í dag. Um er að ræða fjögurra metra listaverk eftir myndlistarnema í Listaháskólanum. Lífið 20.10.2022 15:26 Annað land dregur sig úr Eurovision Búlgarir hafa tilkynnt Samtökum evrópskra sjónvarpsstöðva (EBU) að þeir muni ekki taka þátt í Eurovision-keppninni sem fram fer í Liverpool í Bretlandi í maí 2023. Lífið 20.10.2022 14:44 Kris Jenner vill enda sem hálsmen Athafnakonan Kris Jenner hefur lýst því yfir að þegar hún falli frá vilji hún láta brenna sig og vera sett í hálsmen fyrir börnin sín. Lífið 20.10.2022 14:30 Upptakturinn hlaut alþjóðlegu verðlaunin YAMawards Upptakturinn, tónsköpunarverðlaun barna og ungmenna sem haldinn er árlega í Hörpu, hlaut fyrr í vikunni alþjóðlegu verðlaunin YAMawards eða The Young Audiences Music Awards sem Besta þátttökuverkefnið fyrir ungmenni. Lífið 20.10.2022 14:08 Listaverk sem fagna nýju lífi Kristín Morthens vann verk á nýrri sýningu sinni út frá minni tilfinninga fyrir og eftir fæðingu. Sýningin opnaði síðastliðna helgi í NORR11 í samvinnu við Listval og heitir Að snerta uppsprettu. Menning 20.10.2022 13:32 Emilíana Torrini klippti sig stutt eftir ágreining við Vogue Tónlistarkonan Emilíana Torrini rifjar upp erfiða upplifun sína af myndatöku sem hún fór í hjá tískutímaritinu Vogue þegar hún var aðeins tuttugu ára gömul. Lífið 20.10.2022 12:32 Upplifði sig týnda og átti fáa vini „Í grunnskóla var ég algjör mús,“ segir leikkonan, samfélagsmiðlastjarnan og flugfreyjan Kristín Pétursdóttir. Kristín er gestur vikunnar í Einkalífinu á Vísi. Þar ræðir hún meðal annars um skólagöngu sína. „Ég fann mig illa þar,“ segir Kristín. Lífið 20.10.2022 11:31 Andri var með tvo lífverði með sér hvert sem hann fór sem Hugó Maðurinn á bak við Húgó var afhjúpaður í samnefndum þáttum á Stöð 2 fyrir viku. Mikil leynd hefur ríkt yfir því hver sé á bak við grímuna hjá tónlistarmanninum sem kom fram á sjónarsviðið í fyrra. Lífið 20.10.2022 10:31 Fyrsta íslenska atvinnukonan í hjólreiðum: „Vitiði hvað ég er gömul?“ „Ég er í þessu bara 42 ára og þú ert ekkert beint kannski í þínu besta formi. En ég tók fyrstu keppnina á Spáni í byrjun maí og þá voru 25 ára stelpur á verðlaunapallinum og ég var í þriðja sæti,“ segir hjólreiðakonan María Ögn Guðmundsdóttir í viðtali við Bakaríið á Bylgjunni. Lífið 20.10.2022 06:00 Guðrún Sørtveit eignaðist „draumadreng“ Guðrún Helga Sørtveit, förðunarfræðingur með meiru eignaðist sitt annað barn með kærasta sínum Steinari Erni Gunnarssyni, þann 12. október síðastliðinn. Guðrún deildi mynd af drengnum sem parið eignaðist á Instagram fyrr í dag og segir hann hafa mætt „með hraði.“ Lífið 19.10.2022 22:42 Stjörnubræður í uppáhaldi hjá íslenskum börnum metnir á fjörutíu milljarða króna Verkahringur Vladislav Vashketov og Nikita Vashketov er ekki ýkja flókinn. Opna umbúðir að leikföngum og leika sér svo með þau á heimili sínu. Þetta gera þeir fyrir framan myndavélina og afurðin eru myndbönd á tíundu vinsælustu YouTube-rás heims, Vlad and Niki. Lífið 19.10.2022 21:27 Bæta á vandræðin í Caldera Sjaldan er ein báran stök. Íbúar Caldera eiga við mörg vandamál að etja, eins og hátt orkuverð og verðbólgu en nú bætast stelpurnar í Babe Patrol við. Leikjavísir 19.10.2022 20:54 Lóðirnar sem hljóta fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar 2022 Fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar fyrir árið 2022 voru veittar við hátíðlega athöfn í Höfða í dag, miðvikudaginn 19. október. Reykjavíkurborg veitir árlega viðurkenningar fyrir fallegar stofnana- , fyrirtækja- og fjölbýlishúsalóðir og fyrir vandaðar endurbætur á eldri húsum. Lífið 19.10.2022 15:30 Var í dái í tvær vikur eftir of stóran skammt af ópíóíðum Leikarinn Matthew Perry opnar sig um fíknina sem hann hefur verið að fást við í gegnum árin og skildi hann eftir nær dauða en lífi í viðtali við People. Eftir að hafa tekið inn of mikið magn af ópíóíðum fyrir fjórum árum síðan rofnaði ristillinn hans og endaði hann í dái í tvær vikur. Lífið 19.10.2022 15:10 Hamingjuóskum rignir yfir pabba Miley Cyrus Kántrýstjarnan Billy Ray Cyrus virðist vera tilbúinn að festa ráð sitt með ungu söngkonunni Firerose, ef marka má nýja mynd sem parið birti á Instagram í gær. Lífið 19.10.2022 15:01 Innblásinn af píanói úr Góða hirðinum Ástsælu tónlistarmennirnir JóiPé og Valdimar sameinuðu krafta sína við gerð á nýju lagi sem ber nafnið Herbergi. Tónlistarmyndband við lagið var frumsýnt í dag og er í leikstjórn Tómasar Sturlusonar sem segir það meira en bara hefðbundið tónlistarmyndband: „Fyrir mér er þetta miklu frekar heildstætt listaverk.“ Tónlist 19.10.2022 14:01 Ólafur Kram treystir ekki fiskunum Hljómsveitin frumlega Ólafur Kram gefur út breiðskífan Ekki treysta fiskunum á föstudaginn. Hljómsveitin kom sá og sigraði Músíktilraunir á síðasta ári. Tónlist 19.10.2022 13:32 Ragga Gísla og Auddi slá í gegn með nýjan slagara Þátturinn Stóra sviðið fór af stað á nýjan leik á Stöð 2 á dögunum en um er að ræða fjölskylduþátt þar sem skemmtun og afþreying eru í aðalhlutverki. Lífið 19.10.2022 12:30 Elísabet Metta og Áki trúlofuð í París Parið Elísabet Metta Ásgeirsdóttir og Ágúst Freyr Hallsson, betur þekktur sem Áki, deildu fréttum af trúlofun sinni í París á Instagram. Saman reka þau staðinn Maikai og hafa verið par í sex ár. Ágúst bað hennar með hring ömmu Elísabetar sem hún hefur haft augastað á frá unga aldri. Lífið 19.10.2022 12:01 „Allt í einu gat ég ekki meir og bókstaflega lagðist í rúmið“ Sífellt fleiri finna fyrir kulnun en hvað er kulnun? Hver eru einkennin og hvers vegna upplifa ekki allir slík veikindi? Lífið 19.10.2022 11:31 Leynilögga tilnefnd til Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna Evrópsku kvikmyndaverðlaunin voru rétt í þessu að tilkynna um tilnefningar í flokki gamanmynda og er íslenska kvikmyndin Leynilögga þar tilnefnd. Áður hafði komið fram að Berdreymi og Volaða land eru í forvali í kvikmyndaflokki. Bíó og sjónvarp 19.10.2022 10:17 Skapar ævintýralega heima með Björk Ljósmyndarinn Viðar Logi hefur verið að gera öfluga hluti í hinum skapandi heimi síðastliðin ár en að undanförnu hefur samstarfsverkefni hans og Bjarkar Guðmundsdóttir sérstaklega vakið athygli. Blaðamaður náði tali af Viðari Loga og fékk smá innsýn í hans skapandi og listræna hugarheim. Tíska og hönnun 19.10.2022 06:00 Einangraður og umdeildur eftir röð hatursfullra ummæla Rapparinn Kanye West á ekki sjö dagana sæla um þessar mundir en ummæli hans og hegðun síðastliðnar vikur hafa vakið talsverða athygli. Samfélagsmiðlar hafa lokað á aðgang hans og fyrirtæki slitið öll tengsl við hann. Ekkert lát virðist vera á hatursfullum ummælum hans en af ýmsu er að taka. Lífið 18.10.2022 21:01 Skrímsli og hræðsla hjá Queens Stelpurnar í Queens ætla að láta reyna á laumupúkahæfileikana í kvöld. Þær munu spila hryllingsleikinn In Silence og reyna að sleppa undan kvikindinu The Rake. Leikjavísir 18.10.2022 20:30 « ‹ 293 294 295 296 297 298 299 300 301 … 334 ›
Hefur samanburður á samfélagsmiðlum áhrif á ástarsambandið? Fyrr í vikunni birtist viðtal við leikkonuna Anítu Briem þar sem hún talar heiðarlega um áskoranir og óraunhæfar kröfur nútímans þegar kemur að langtíma samböndum og hjónabandi. Makamál 21.10.2022 06:00
Íhuga að halda fegurðarsamkeppni á Íslandi fyrir konur í stærri stærðum Í Japan var haldin á dögunum fegurðarsamkeppnin Today’s Woman fyrir konur í stærri stærðum. Íslensk stúlka sem starfaði við keppnina segir að hugsanlega verði hún haldin á Íslandi í náinni framtíð. Lífið 20.10.2022 22:00
Gameveran fær góðan gest Það verður mikið um að vera hjá Gameverunni í kvöld. Mjamix fær til sín góðan gest í streymi kvöldsins. Leikjavísir 20.10.2022 20:31
Hrollvekjandi hrekkjavökudagskrá fyrir alla fjölskylduna Hrekkjavaka verður haldin hátíðleg víða um land þann 31. október. Umfang hátíðarinnar eykst með hverju árinu. Nú styttist í herlegheitin og því vel við hæfi að fara yfir nokkra spennandi viðburði sem verða í boði í tilefni hátíðarinnar. Lífið 20.10.2022 20:00
Brynja sendir frá sér plötuna Repeat Tónlistarkonan Brynja sendir frá sér plötuna Repeat í dag. Í september kom út fyrsta lagið af plötunni. My Oh My. Albumm 20.10.2022 18:01
Var ekki góður maki í upphafi sambandsins Söngvarinn John Legend segist ekki hafa verið góður maki fyrir eiginkonu sína Chrissy Teigen þegar þau voru að byrja saman. „Ég var sjálfselskari þá,“ segir hann í viðtali við Jay Shetty. Lífið 20.10.2022 15:30
Furðufluga vekur athygli í Kringlunni Risastór furðufluga hefur vakið athygli gesta verslunarmiðstöðvarinnar Kringlunnar í dag. Um er að ræða fjögurra metra listaverk eftir myndlistarnema í Listaháskólanum. Lífið 20.10.2022 15:26
Annað land dregur sig úr Eurovision Búlgarir hafa tilkynnt Samtökum evrópskra sjónvarpsstöðva (EBU) að þeir muni ekki taka þátt í Eurovision-keppninni sem fram fer í Liverpool í Bretlandi í maí 2023. Lífið 20.10.2022 14:44
Kris Jenner vill enda sem hálsmen Athafnakonan Kris Jenner hefur lýst því yfir að þegar hún falli frá vilji hún láta brenna sig og vera sett í hálsmen fyrir börnin sín. Lífið 20.10.2022 14:30
Upptakturinn hlaut alþjóðlegu verðlaunin YAMawards Upptakturinn, tónsköpunarverðlaun barna og ungmenna sem haldinn er árlega í Hörpu, hlaut fyrr í vikunni alþjóðlegu verðlaunin YAMawards eða The Young Audiences Music Awards sem Besta þátttökuverkefnið fyrir ungmenni. Lífið 20.10.2022 14:08
Listaverk sem fagna nýju lífi Kristín Morthens vann verk á nýrri sýningu sinni út frá minni tilfinninga fyrir og eftir fæðingu. Sýningin opnaði síðastliðna helgi í NORR11 í samvinnu við Listval og heitir Að snerta uppsprettu. Menning 20.10.2022 13:32
Emilíana Torrini klippti sig stutt eftir ágreining við Vogue Tónlistarkonan Emilíana Torrini rifjar upp erfiða upplifun sína af myndatöku sem hún fór í hjá tískutímaritinu Vogue þegar hún var aðeins tuttugu ára gömul. Lífið 20.10.2022 12:32
Upplifði sig týnda og átti fáa vini „Í grunnskóla var ég algjör mús,“ segir leikkonan, samfélagsmiðlastjarnan og flugfreyjan Kristín Pétursdóttir. Kristín er gestur vikunnar í Einkalífinu á Vísi. Þar ræðir hún meðal annars um skólagöngu sína. „Ég fann mig illa þar,“ segir Kristín. Lífið 20.10.2022 11:31
Andri var með tvo lífverði með sér hvert sem hann fór sem Hugó Maðurinn á bak við Húgó var afhjúpaður í samnefndum þáttum á Stöð 2 fyrir viku. Mikil leynd hefur ríkt yfir því hver sé á bak við grímuna hjá tónlistarmanninum sem kom fram á sjónarsviðið í fyrra. Lífið 20.10.2022 10:31
Fyrsta íslenska atvinnukonan í hjólreiðum: „Vitiði hvað ég er gömul?“ „Ég er í þessu bara 42 ára og þú ert ekkert beint kannski í þínu besta formi. En ég tók fyrstu keppnina á Spáni í byrjun maí og þá voru 25 ára stelpur á verðlaunapallinum og ég var í þriðja sæti,“ segir hjólreiðakonan María Ögn Guðmundsdóttir í viðtali við Bakaríið á Bylgjunni. Lífið 20.10.2022 06:00
Guðrún Sørtveit eignaðist „draumadreng“ Guðrún Helga Sørtveit, förðunarfræðingur með meiru eignaðist sitt annað barn með kærasta sínum Steinari Erni Gunnarssyni, þann 12. október síðastliðinn. Guðrún deildi mynd af drengnum sem parið eignaðist á Instagram fyrr í dag og segir hann hafa mætt „með hraði.“ Lífið 19.10.2022 22:42
Stjörnubræður í uppáhaldi hjá íslenskum börnum metnir á fjörutíu milljarða króna Verkahringur Vladislav Vashketov og Nikita Vashketov er ekki ýkja flókinn. Opna umbúðir að leikföngum og leika sér svo með þau á heimili sínu. Þetta gera þeir fyrir framan myndavélina og afurðin eru myndbönd á tíundu vinsælustu YouTube-rás heims, Vlad and Niki. Lífið 19.10.2022 21:27
Bæta á vandræðin í Caldera Sjaldan er ein báran stök. Íbúar Caldera eiga við mörg vandamál að etja, eins og hátt orkuverð og verðbólgu en nú bætast stelpurnar í Babe Patrol við. Leikjavísir 19.10.2022 20:54
Lóðirnar sem hljóta fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar 2022 Fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar fyrir árið 2022 voru veittar við hátíðlega athöfn í Höfða í dag, miðvikudaginn 19. október. Reykjavíkurborg veitir árlega viðurkenningar fyrir fallegar stofnana- , fyrirtækja- og fjölbýlishúsalóðir og fyrir vandaðar endurbætur á eldri húsum. Lífið 19.10.2022 15:30
Var í dái í tvær vikur eftir of stóran skammt af ópíóíðum Leikarinn Matthew Perry opnar sig um fíknina sem hann hefur verið að fást við í gegnum árin og skildi hann eftir nær dauða en lífi í viðtali við People. Eftir að hafa tekið inn of mikið magn af ópíóíðum fyrir fjórum árum síðan rofnaði ristillinn hans og endaði hann í dái í tvær vikur. Lífið 19.10.2022 15:10
Hamingjuóskum rignir yfir pabba Miley Cyrus Kántrýstjarnan Billy Ray Cyrus virðist vera tilbúinn að festa ráð sitt með ungu söngkonunni Firerose, ef marka má nýja mynd sem parið birti á Instagram í gær. Lífið 19.10.2022 15:01
Innblásinn af píanói úr Góða hirðinum Ástsælu tónlistarmennirnir JóiPé og Valdimar sameinuðu krafta sína við gerð á nýju lagi sem ber nafnið Herbergi. Tónlistarmyndband við lagið var frumsýnt í dag og er í leikstjórn Tómasar Sturlusonar sem segir það meira en bara hefðbundið tónlistarmyndband: „Fyrir mér er þetta miklu frekar heildstætt listaverk.“ Tónlist 19.10.2022 14:01
Ólafur Kram treystir ekki fiskunum Hljómsveitin frumlega Ólafur Kram gefur út breiðskífan Ekki treysta fiskunum á föstudaginn. Hljómsveitin kom sá og sigraði Músíktilraunir á síðasta ári. Tónlist 19.10.2022 13:32
Ragga Gísla og Auddi slá í gegn með nýjan slagara Þátturinn Stóra sviðið fór af stað á nýjan leik á Stöð 2 á dögunum en um er að ræða fjölskylduþátt þar sem skemmtun og afþreying eru í aðalhlutverki. Lífið 19.10.2022 12:30
Elísabet Metta og Áki trúlofuð í París Parið Elísabet Metta Ásgeirsdóttir og Ágúst Freyr Hallsson, betur þekktur sem Áki, deildu fréttum af trúlofun sinni í París á Instagram. Saman reka þau staðinn Maikai og hafa verið par í sex ár. Ágúst bað hennar með hring ömmu Elísabetar sem hún hefur haft augastað á frá unga aldri. Lífið 19.10.2022 12:01
„Allt í einu gat ég ekki meir og bókstaflega lagðist í rúmið“ Sífellt fleiri finna fyrir kulnun en hvað er kulnun? Hver eru einkennin og hvers vegna upplifa ekki allir slík veikindi? Lífið 19.10.2022 11:31
Leynilögga tilnefnd til Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna Evrópsku kvikmyndaverðlaunin voru rétt í þessu að tilkynna um tilnefningar í flokki gamanmynda og er íslenska kvikmyndin Leynilögga þar tilnefnd. Áður hafði komið fram að Berdreymi og Volaða land eru í forvali í kvikmyndaflokki. Bíó og sjónvarp 19.10.2022 10:17
Skapar ævintýralega heima með Björk Ljósmyndarinn Viðar Logi hefur verið að gera öfluga hluti í hinum skapandi heimi síðastliðin ár en að undanförnu hefur samstarfsverkefni hans og Bjarkar Guðmundsdóttir sérstaklega vakið athygli. Blaðamaður náði tali af Viðari Loga og fékk smá innsýn í hans skapandi og listræna hugarheim. Tíska og hönnun 19.10.2022 06:00
Einangraður og umdeildur eftir röð hatursfullra ummæla Rapparinn Kanye West á ekki sjö dagana sæla um þessar mundir en ummæli hans og hegðun síðastliðnar vikur hafa vakið talsverða athygli. Samfélagsmiðlar hafa lokað á aðgang hans og fyrirtæki slitið öll tengsl við hann. Ekkert lát virðist vera á hatursfullum ummælum hans en af ýmsu er að taka. Lífið 18.10.2022 21:01
Skrímsli og hræðsla hjá Queens Stelpurnar í Queens ætla að láta reyna á laumupúkahæfileikana í kvöld. Þær munu spila hryllingsleikinn In Silence og reyna að sleppa undan kvikindinu The Rake. Leikjavísir 18.10.2022 20:30