Matur Færa út kvíarnar Veitingastaðurinn suZushii opnaði á efri hæð Iðu við Lækjargötu á fimmtudagskvöld. Þetta er annar suZushii-staðurinn sem opnar hér á landi en sá fyrri hefur verið starfræktur í Kringlunni í á fjórða ár við góðar undirtektir. Matur 6.4.2013 01:00 Helgarmaturinn - Indversk veisla Gígja Þórðardóttir, sölu- og markaðsstjóri Gengur vel ehf. deilir hér einum af sínum uppáhaldsréttum sem hún eldar reglulega fyrir fjölskylduna. Matur 5.4.2013 12:15 Helgarmaturinn - Eggin hans Benedikts Þórdís Harpa Lárusdóttir flugfreyja ætlar að bjóða fjölskyldunni uppá þennan ljúffenga morgunverð um páskana. Matur 29.3.2013 08:30 Eldar í mötuneyti og matartrukki Gunnar Helgi Guðjónsson, sigurvegarinn í Masterchef, hefur í nógu að snúast. Matur 28.3.2013 06:00 Hvernig væri að baka hollt brauð á þessum fallega sunnudegi? "Þetta er mjög þægileg uppskrift þar sem ekki þarf neinar græjur nema bakaraofn og bolla til að framkvæma. Engin vog eða vesen. Ég er ekki mikill bakari en þetta brauð geri ég reglulega mér og mínum til ánægju," segir Linda. Matur 24.3.2013 10:45 Mataræðið skiptir gríðarlega miklu máli Mataræðið skiptir gríðarlega miklu máli í svona lífsstílsbreytingum- þú getur ekki æft af þér slæmt mataræði. Matur 15.3.2013 11:45 Helgarmaturinn - Alvöru quesadillas Halla Heimisdóttir, íþrótta- og lýðheilsu-fræðingur, byrjar helgina stundum á þessum bragðgóða rétti. Matur 15.3.2013 11:45 Hvetur Íslendinga til að taka D-vítamín "Samkvæmt niðurstöðum kannanna á mataræði Íslendinga eru fæstir að neyta nægjanlegs magns af D-vítamíni," segir Steinar B. Aðalbjörnsson íþróttakennaramenntaður næringarfræðingur sem heldur úti vefsíðunni hl-nuna.com en þar hvetur hann Íslendinga til að taka D-vítamín. Matur 12.3.2013 13:15 Dásamleg hráfæðiskaka með jarðaberjum og kókos Helga Gabríela, hráfæðisgúrinn sem Lífið birti grein um í gær, deilir hér með okkur uppskrift af dásamlegri hráfæðisköku með jarðaberjum og kókos. Fullkomin með sunnudagskaffinu. Matur 10.3.2013 09:30 Helgarmaturinn - Ananaslax með kúskússalati Alma Hrönn Káradóttir snyrtipinni og ástríðukokkur deilir hér afar einfaldri uppskrift að einstaklega hollum og bragðgóðum rétti. Matur 8.3.2013 18:15 Súkkulaðiostakaka sem gæti bjargað deginum Albert Eiríksson, sem heldur úti matarbloggi á síðunni Alberteldar.com, gaf okkur leyfi til að birta girnilega uppskrift af súkkulaðiostaköku sem gæti eflaust bjargað þessum kalda þriðjudegi fyrir mörgum. Matur 5.3.2013 11:15 Súkkulaðikaka klædd sælgæti og fleiri afmælisuppskriftir Hér eru skemmtilegar og aðeins öðruvísi hugmyndir í barnaafmæli. Hefðbundið sætmeti borið fram á spennandi hátt svo afmælisborðið verði áhugavert og fái börnin til að setjast, njóta og gapa af undrun. Matur 3.3.2013 16:00 Helgarmaturinn - Grænmetislasanja Elín Ösp Rósudóttir, aðstoðarsölustjóri hjá Ölgerðinni deilir hér dásamlegri uppskrift að grænmetislasanja, tilvöldum helgarmat. Matur 3.3.2013 13:00 Hvernig væri að baka þessa dásamlegu skúffuköku? Þórdís Þorleifsdóttir sem er ein af skipuleggjendum Lífstöltsins í ár sem fram fer í reiðhöll Harðar í Mosfellsbæ næsta laugardag gefur okkur uppskrift af dásamlegri súkkulaðiköku sem er tilvalið að baka á sunnudegi sem þessum. Matur 3.3.2013 12:30 Solla besti hráfæðiskokkur heims annað árið í röð Hráfæðiskokkurinn Sólveig Eiríksdóttir, eða Solla eins og hún er kölluð, fór með sigur af hólmi í keppni hráfæðismatreiðslumanna annað árið í röð. Matur 2.3.2013 10:45 Vinsælasta samloka í heimi Nokkrir Bandaríkjamenn segjast hafa gert fyrsta hamborgarann um aldamótin 1900. Matur 9.2.2013 18:00 Helgarmaturinn - Indversk kjúklingasúpa Berglind Hreiðarsdóttir, mannauðsstjóri World Class, situr ekki auðum höndum í eldhúsinu en það vita allir sem til hennar þekkja. Hún deilir hér uppskrift að dásamlegri vetrarsúpu. Matur 8.2.2013 11:00 Japanskur kjúklingaréttur að hætti Önnu Eiríksdóttur Anna Eiríksdóttir, líkamsræktarþjálfari með meiru, vinnur langa daga í líkamsræktarstöðinni Hreyfingu. Hún leggur að sjálfsögðu mikið upp úr góðum og hollum mat og hér má sjá einn af hennar uppáhaldsréttum. Matur 1.2.2013 13:00 Helgarmaturinn – Taílenskt salat Dagbjört Inga Hafliðadóttir, sem lauk nýverið þátttöku sinni í Masterchef, deilir hér með Lífinu einum af sínum uppáhaldsréttum sem hún segist iðulega fá mikið lof fyrir. Matur 25.1.2013 15:00 Hollur smoothie frá Hildi Kjókosmjólkin sett í blandarann ásamt myntu, hrært vel og smakkað til. Meiri myntu bætt við ef þarf. Öðru hráefni bætt við og blandað vel. Matur 24.1.2013 10:30 Hreinsandi súpa: Mexíkósk chili súpa Auður Ingibjörg Konráðsdóttir heilsukokkur sem heldur úti vefsíðunni Heilsukokkur.is gefur okkur dásamlega uppskrift af hollri súpu. Það besta við uppskriftir Auðar er að hún notar hvorki hveiti né sykur. Matur 23.1.2013 13:45 Helgarmaturinn - Fljótlegur kjúklingaréttur Guðrún Linda Pétursdóttir Whitehead ÍAK einkaþjálfari og CrossFit þjálfari hjá CrossFit Sport í Sporthúsinu deilir hér orkuríkri og hollri máltíð sem gæti hentað vel fyrir helgina. Matur 18.1.2013 10:30 Unaðsleg kjúklingasúpa á mánudegi Í byrjun vikunnar getur oft verið erfitt að koma sér í gang í eldhúsinu og finna upp á einhverju sniðugu í kvöldmatinn. Matur 7.1.2013 14:00 Sniðugir aukabitar Lykillinn að stöðugum blóðsykri og mikilli brennslu er að borða reglulega og ekki mjög mikið hverju sinni. Þess vegna skiptir aukabitinn máli. Matur 4.1.2013 17:00 Vægast sagt hressandi næringarbomba Arndís Thorarensen, framkvæmdastjóri Lifandi markaðar, gefur okkur uppskrift að hressandi þeytingi sem er stútfullur af ómissandi næringarefnum - algjörri vítamínsprengju. Matur 4.1.2013 14:30 Sollu-djús allra meina bót Það er vissulega við hæfi að fá uppskriftina að einum "grænum" safa eins og Solla Eiríks kallar hann. Matur 28.12.2012 15:00 Helgarmaturinn - Saltimbocca á milli hátíðanna Þegar þau Ólína Jóhanna Gísladóttir, eigandi Kastaníu, og Jóhannes Ásbjörnsson bjuggu á Ítalíu fyrir um áratug fóru þau á matreiðslunámskeið í litlum bæ sem heitir Urbino. Matur 22.12.2012 16:00 Ómótstæðileg hnetusteik Kertaskreytingakonan Ragnhildur Eiríksdóttir hefur nú hafist handa við að undirbúa jólin, föndra og hanna jólakortin sem eiginmaðurinn og rithöfundurinn Þorgrímur Þráinsson sér svo um að skrifa á. Lífið spjallaði við Ragnhildi og fékk uppskrift að hollum og góðum jólamat. Matur 11.12.2012 15:00 Ómótstæðilegir lakkrístoppar "Fyrir jólin baka ég alltaf lakkrístoppa með mömmu - alveg ómissandi partur af jólaundirbúningnum," segir Kristín Ruth Jónsdóttir, háskólanemi og útvarpskona, sem gefur okkur uppskrift að lakkrístoppum úr Stóru köku- & brauðbók Disney. Matur 11.12.2012 11:30 Helgarmaturinn - Hvítsúkkulaðikókoskæti Hödd Vilhjálmsdóttir fréttakona á Stöð 2 hefur í nægu að snúast heima með nýfæddri dóttur sinni og fjölskyldu um þessar mundir, en hún deilir hér fyrstu smákökuuppskriftinni fyrir jólin. Matur 30.11.2012 12:30 « ‹ 25 26 27 28 29 30 31 32 33 … 41 ›
Færa út kvíarnar Veitingastaðurinn suZushii opnaði á efri hæð Iðu við Lækjargötu á fimmtudagskvöld. Þetta er annar suZushii-staðurinn sem opnar hér á landi en sá fyrri hefur verið starfræktur í Kringlunni í á fjórða ár við góðar undirtektir. Matur 6.4.2013 01:00
Helgarmaturinn - Indversk veisla Gígja Þórðardóttir, sölu- og markaðsstjóri Gengur vel ehf. deilir hér einum af sínum uppáhaldsréttum sem hún eldar reglulega fyrir fjölskylduna. Matur 5.4.2013 12:15
Helgarmaturinn - Eggin hans Benedikts Þórdís Harpa Lárusdóttir flugfreyja ætlar að bjóða fjölskyldunni uppá þennan ljúffenga morgunverð um páskana. Matur 29.3.2013 08:30
Eldar í mötuneyti og matartrukki Gunnar Helgi Guðjónsson, sigurvegarinn í Masterchef, hefur í nógu að snúast. Matur 28.3.2013 06:00
Hvernig væri að baka hollt brauð á þessum fallega sunnudegi? "Þetta er mjög þægileg uppskrift þar sem ekki þarf neinar græjur nema bakaraofn og bolla til að framkvæma. Engin vog eða vesen. Ég er ekki mikill bakari en þetta brauð geri ég reglulega mér og mínum til ánægju," segir Linda. Matur 24.3.2013 10:45
Mataræðið skiptir gríðarlega miklu máli Mataræðið skiptir gríðarlega miklu máli í svona lífsstílsbreytingum- þú getur ekki æft af þér slæmt mataræði. Matur 15.3.2013 11:45
Helgarmaturinn - Alvöru quesadillas Halla Heimisdóttir, íþrótta- og lýðheilsu-fræðingur, byrjar helgina stundum á þessum bragðgóða rétti. Matur 15.3.2013 11:45
Hvetur Íslendinga til að taka D-vítamín "Samkvæmt niðurstöðum kannanna á mataræði Íslendinga eru fæstir að neyta nægjanlegs magns af D-vítamíni," segir Steinar B. Aðalbjörnsson íþróttakennaramenntaður næringarfræðingur sem heldur úti vefsíðunni hl-nuna.com en þar hvetur hann Íslendinga til að taka D-vítamín. Matur 12.3.2013 13:15
Dásamleg hráfæðiskaka með jarðaberjum og kókos Helga Gabríela, hráfæðisgúrinn sem Lífið birti grein um í gær, deilir hér með okkur uppskrift af dásamlegri hráfæðisköku með jarðaberjum og kókos. Fullkomin með sunnudagskaffinu. Matur 10.3.2013 09:30
Helgarmaturinn - Ananaslax með kúskússalati Alma Hrönn Káradóttir snyrtipinni og ástríðukokkur deilir hér afar einfaldri uppskrift að einstaklega hollum og bragðgóðum rétti. Matur 8.3.2013 18:15
Súkkulaðiostakaka sem gæti bjargað deginum Albert Eiríksson, sem heldur úti matarbloggi á síðunni Alberteldar.com, gaf okkur leyfi til að birta girnilega uppskrift af súkkulaðiostaköku sem gæti eflaust bjargað þessum kalda þriðjudegi fyrir mörgum. Matur 5.3.2013 11:15
Súkkulaðikaka klædd sælgæti og fleiri afmælisuppskriftir Hér eru skemmtilegar og aðeins öðruvísi hugmyndir í barnaafmæli. Hefðbundið sætmeti borið fram á spennandi hátt svo afmælisborðið verði áhugavert og fái börnin til að setjast, njóta og gapa af undrun. Matur 3.3.2013 16:00
Helgarmaturinn - Grænmetislasanja Elín Ösp Rósudóttir, aðstoðarsölustjóri hjá Ölgerðinni deilir hér dásamlegri uppskrift að grænmetislasanja, tilvöldum helgarmat. Matur 3.3.2013 13:00
Hvernig væri að baka þessa dásamlegu skúffuköku? Þórdís Þorleifsdóttir sem er ein af skipuleggjendum Lífstöltsins í ár sem fram fer í reiðhöll Harðar í Mosfellsbæ næsta laugardag gefur okkur uppskrift af dásamlegri súkkulaðiköku sem er tilvalið að baka á sunnudegi sem þessum. Matur 3.3.2013 12:30
Solla besti hráfæðiskokkur heims annað árið í röð Hráfæðiskokkurinn Sólveig Eiríksdóttir, eða Solla eins og hún er kölluð, fór með sigur af hólmi í keppni hráfæðismatreiðslumanna annað árið í röð. Matur 2.3.2013 10:45
Vinsælasta samloka í heimi Nokkrir Bandaríkjamenn segjast hafa gert fyrsta hamborgarann um aldamótin 1900. Matur 9.2.2013 18:00
Helgarmaturinn - Indversk kjúklingasúpa Berglind Hreiðarsdóttir, mannauðsstjóri World Class, situr ekki auðum höndum í eldhúsinu en það vita allir sem til hennar þekkja. Hún deilir hér uppskrift að dásamlegri vetrarsúpu. Matur 8.2.2013 11:00
Japanskur kjúklingaréttur að hætti Önnu Eiríksdóttur Anna Eiríksdóttir, líkamsræktarþjálfari með meiru, vinnur langa daga í líkamsræktarstöðinni Hreyfingu. Hún leggur að sjálfsögðu mikið upp úr góðum og hollum mat og hér má sjá einn af hennar uppáhaldsréttum. Matur 1.2.2013 13:00
Helgarmaturinn – Taílenskt salat Dagbjört Inga Hafliðadóttir, sem lauk nýverið þátttöku sinni í Masterchef, deilir hér með Lífinu einum af sínum uppáhaldsréttum sem hún segist iðulega fá mikið lof fyrir. Matur 25.1.2013 15:00
Hollur smoothie frá Hildi Kjókosmjólkin sett í blandarann ásamt myntu, hrært vel og smakkað til. Meiri myntu bætt við ef þarf. Öðru hráefni bætt við og blandað vel. Matur 24.1.2013 10:30
Hreinsandi súpa: Mexíkósk chili súpa Auður Ingibjörg Konráðsdóttir heilsukokkur sem heldur úti vefsíðunni Heilsukokkur.is gefur okkur dásamlega uppskrift af hollri súpu. Það besta við uppskriftir Auðar er að hún notar hvorki hveiti né sykur. Matur 23.1.2013 13:45
Helgarmaturinn - Fljótlegur kjúklingaréttur Guðrún Linda Pétursdóttir Whitehead ÍAK einkaþjálfari og CrossFit þjálfari hjá CrossFit Sport í Sporthúsinu deilir hér orkuríkri og hollri máltíð sem gæti hentað vel fyrir helgina. Matur 18.1.2013 10:30
Unaðsleg kjúklingasúpa á mánudegi Í byrjun vikunnar getur oft verið erfitt að koma sér í gang í eldhúsinu og finna upp á einhverju sniðugu í kvöldmatinn. Matur 7.1.2013 14:00
Sniðugir aukabitar Lykillinn að stöðugum blóðsykri og mikilli brennslu er að borða reglulega og ekki mjög mikið hverju sinni. Þess vegna skiptir aukabitinn máli. Matur 4.1.2013 17:00
Vægast sagt hressandi næringarbomba Arndís Thorarensen, framkvæmdastjóri Lifandi markaðar, gefur okkur uppskrift að hressandi þeytingi sem er stútfullur af ómissandi næringarefnum - algjörri vítamínsprengju. Matur 4.1.2013 14:30
Sollu-djús allra meina bót Það er vissulega við hæfi að fá uppskriftina að einum "grænum" safa eins og Solla Eiríks kallar hann. Matur 28.12.2012 15:00
Helgarmaturinn - Saltimbocca á milli hátíðanna Þegar þau Ólína Jóhanna Gísladóttir, eigandi Kastaníu, og Jóhannes Ásbjörnsson bjuggu á Ítalíu fyrir um áratug fóru þau á matreiðslunámskeið í litlum bæ sem heitir Urbino. Matur 22.12.2012 16:00
Ómótstæðileg hnetusteik Kertaskreytingakonan Ragnhildur Eiríksdóttir hefur nú hafist handa við að undirbúa jólin, föndra og hanna jólakortin sem eiginmaðurinn og rithöfundurinn Þorgrímur Þráinsson sér svo um að skrifa á. Lífið spjallaði við Ragnhildi og fékk uppskrift að hollum og góðum jólamat. Matur 11.12.2012 15:00
Ómótstæðilegir lakkrístoppar "Fyrir jólin baka ég alltaf lakkrístoppa með mömmu - alveg ómissandi partur af jólaundirbúningnum," segir Kristín Ruth Jónsdóttir, háskólanemi og útvarpskona, sem gefur okkur uppskrift að lakkrístoppum úr Stóru köku- & brauðbók Disney. Matur 11.12.2012 11:30
Helgarmaturinn - Hvítsúkkulaðikókoskæti Hödd Vilhjálmsdóttir fréttakona á Stöð 2 hefur í nægu að snúast heima með nýfæddri dóttur sinni og fjölskyldu um þessar mundir, en hún deilir hér fyrstu smákökuuppskriftinni fyrir jólin. Matur 30.11.2012 12:30