Menning

Menningarstofnanir borgarinnar kynntar

Menningarlífið í miðborginni verður kynnt á íslensku, ensku, pólsku, víetnömsku, arabísku og frönsku í kvöldgöngu sem nýr borgarstjóri, Dagur B. Eggertsson, leiðir.

Menning

Hugsar aldrei um statusinn

Guðbergur Bergsson er einn virtasti og dáðasti rithöfundur þjóðarinnar og þrátt fyrir háan aldur sendir hann frá sér tvær bækur á þessu ári. Hann er alltaf að læra eitthvað nýtt og segir sér aldrei falla verk úr hendi.

Menning

Amma og mamma fallegar fyrirmyndir

Hallfríður Ólafsdóttir, höfundur bókanna um tónelsku músina Maxímús Músikús, var sæmd riddarakrossi á þjóðhátíðardaginn fyrir þátt sinn í tónlistaruppeldi æskufólks. Hún er þriðja konan í beinan kvenlegg til að bera orðuna.

Menning

Sýnir í fyrsta sinn á Íslandi

Svona geri ég nefnist sýning Hjalta Karlssonar, grafísks hönnuðar, sem opnuð verður í Hönnunarsafni Íslands í dag. Hjalti býr og starfar í New York og hefur ekki áður haldið einkasýningu hérlendis.

Menning