Menning

Vangaveltur um hið smáa og stóra

Tónlistarhátíðin Reykjavík Midsummer Music hefst í þriðja sinn á föstudaginn og stendur fram á mánudag. Hátíðin er í samstarfi Hörpu og Víkings Heiðars Ólafssonar píanóleikara.

Menning

Eldraunin með ellefu tilnefningar

Tilnefningar til Grímuverðlauna hafa verið kynntar. Sýning Þjóðleikhússins á Eldrauninni eftir Arthur Miller hlaut flestar tilnefningar, alls ellefu, meðal annars sem sýning ársins, fyrir leikstjórn ársins, leikara og leikkonu í aðalhlutverki.

Menning

Safnar fyrir námi með tónleikum

Ágústa Dómhildur Karlsdóttir, líffræðinemi á 17. ári, ætlar í undirbúningsnám í Oxford og heldur söfnunartónleika 4. júní. Stórkanónur og kórar koma fram.

Menning

Frægasti api landsins

Einn sætasti og skemmtilegasti api landsins, Lilli api, undirbýr sig nú af kappi en hann og vinir hans í Brúðubílnum verða á ferð og flugi um land allt í sumar.

Menning

Afmæli sonarins merkilegast af öllu

Í tilefni fertugsafmælis síns í gær gaf Kristian Guttesen skáld út áttundu ljóðabók sína. Hún heitir Í landi hinna ófleygu fugla og inniheldur ástarljóð til unnustu hans.

Menning

Ég er Ísland

Örmyndirnar Ég er Ísland – Suðurland í mannsmynd verða frumsýndar í Listasafni Árnesinga í Hveragerði á morgun klukkan 18.

Menning

Heimsljós snertir listamenn

Der Klang der Offenbarung des Göttlichen eftir Ragnar Kjartansson við tónlist Kjartans Sveinssonar verður frumsýnd á Íslandi í kvöld.

Menning

Áhugi á listum vaknaði heima á Hólum

Guðbjörg Kristjánsdóttir listfræðingur hefur staðið vaktina sem forstöðumaður Gerðarsafns í Kópavogi öll þau tuttugu ár sem safnið hefur verið við lýði en nú styttist í starfslok.

Menning

Terfel mætir aftur í sumar

Velski bass-barítóninn Bryn Terfel mun snúa aftur til landsins og halda aðra tónleika, en honum tókst ekki að ljúka einsöngstónleikum sínum á Listahátíð í kvöld.

Menning