Menning

Gyrðir í Tékklandi

Tvær bækur Gyrðis Elíassonar hafa nýlega verið gefnar út í Tékklandi, Milli trjánna og Sandárbókin.

Menning

Of fyndið til að móðgast

Aðrir verðlaunahafar Carnegie Art Awards sendu ljósmyndir af verkum Davíðs Arnar til endurgerðar hjá kínverskum skiltamálurum. Honum er boðið á sýningu á verkinu í Kaupmannahöfn.

Menning

Enn er rifist um RIFF

Hrönn Marinósdóttir gagnrýnir harðlega orð Einars Arnar er varða styrkveitingar Reykjavíkurborgar til kvikmyndahátíðar í Reykjavík.

Menning

Lausar leikhússtjórastöður

Mikil umræða er nú innan leikhússins um þær breytingar sem í aðsigi eru; staða Þjóðleikhússtjóra verður auglýst laus í vor og Magnús Geir Þórðarson Borgarleikhússtjóri gæti verið á förum.

Menning

Rifist um RIFF

Einar Örn Benediktsson borgarfulltrúi segir faglega staðið að ákvörðuninni um að hætta að styrkja kvikmyndahátíðina og beina milljónunum annað.

Menning

Ástríða að koma á og viðhalda samtalinu

Frægasta verk Shakespeares, Hamlet, var frumsýnt í Borgarleikhúsinu í gærkvöld. Jón Páll Eyjólfsson leikstjóri segir markmiðið vera að áhorfendur skilji kjarna verksins og finni til með persónum þess.

Menning

Helgi steinninn fær að bíða

Silja Aðalsteinsdóttir, ritstjóri á Forlaginu, varð sjötug í október og lét af störfum nú um áramótin. Ferill hennar er fjölbreyttur og það eru ekki mörg störf innan bókmenntaheimsins sem hún hefur ekki gegnt. En hana dreymdi um allt annan feril.

Menning

Varpa ljósi á falinn feril

Ingileif Thorlacius myndlistarkona lést langt fyrir aldur fram árið 2010. Í dag verður opnuð í Listasafni ASÍ yfirlitssýning á verkum hennar sem systir hennar, Áslaug, hefur sett saman.

Menning

Draumkennd rými

Listmálararnir Fagienne Davidsson og Ingunn Sigurgeirsdóttir opna sýningu í Eiðisskeri á Eiðistorgi.

Menning

Tólf finnskir draumar

Sýning á líkönum af verðlaunatillögum finnsku arkitektanna Kimmo Friman og Esa Laaksonen verður opnuð í dag í Norræna húsinu.

Menning