Menning Listaverk á grunni gamals þvottahúss Upphækkaður flötur, skreyttur í anda barokktímabilsins, verður framlag Íslands á Feneyjatvíæringnum sem hefst 1. júní. Höfundurinn er Katrín Sigurðardóttir myndlistarmaður, sem svaraði símanum úti í Feneyjum. Menning 13.3.2013 15:30 Fékk loks kjark til að sækja um Elsa María Jakobsdóttir er komin inn í eitt eftirsóttasta leikstjóranám í Danmörku. Hún segist hafa heillast af kvikmyndagerð á síðustu árum og uppgötvað að leikstjórn snýst um að liggja eitthvað á hjarta. Menning 13.3.2013 06:00 Dansa snjódans á hverju kvöldi "Þetta er búið að vera frekar pirrandi og komið á það stig að við erum farnir að dansa snjódansinn hérna á hverju kvöldi,“ segir Davíð Óskar Ólafsson hjá framleiðslufyritækinu Mystery sem heldur utan um myndina Málmhaus. Menning 9.3.2013 06:00 Strákastelpan sem veðjaði rétt Það er fátt stórborgarlegt við Heru Hilmarsdóttur þegar hún æðir inn úr kuldanum á kaffihús í miðbæ Reykjavíkur. Með bakpoka í brúnni lopapeysu og síða hárið flaksandi er ekki beint augljóst að þarna er á ferðinni leikkona sem er á leiðinni að sigra London, en innan skamms munu íslenskir bíógestir sjá Heru leika samhliða stjörnunum Jude Law og Keiru Knightly í stórmyndinni Anna Karenina. Menning 9.3.2013 06:00 Snýst ekki um einhverjar pallíettur Tómas Lemarquis hefur búið og starfað erlendis í tíu ár og leikið í fjölda kvikmynda og sjónvarpsþátta. Hann er nú heima í stuttu hléi frá tökum á annarri stærstu mynd hans til þessa, alþjóðlegri mynd með Kevin Costner í aðalhlutverki. Menning 9.3.2013 06:00 Ekki með næst Skyfall-leikstjórinn Sam Mendes fer í leikhúsið. Menning 7.3.2013 08:57 Fín endurkoma til Oz Kvikmyndin Oz The Great And Powerful verður frumsýnd annað kvöld. Myndin skartar James Franco í hlutverki galdrakarlsins og hefur fengið ágæta dóma. Menning 7.3.2013 06:00 Breytir frumrauninni í kvikmyndahandrit "Ég er byrjaður að leggja drög að handritinu og ef allt gengur að óskum gæti ég byrjað að taka myndina upp á næsta ári,“ segir Ragnar Bragason, leikstjóri, sem er í óða önn að breyta leikverkinu Gullregn í kvikmyndahandrit. Verkið er frumraun Ragnars á sviði leiklistar og var frumsýnt í Borgarleikhúsinu í nóvember í fyrra. Menning 7.3.2013 06:00 Viðstödd sýningar í Mexíkó Norrænu löndin eru heiðursgestir á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Guadalajara í Mexíkó sem hófst síðastliðinn föstudag og stendur yfir fram á laugardag. Menning 6.3.2013 06:00 Jóhannes leikstýrir þáttum um Ladda Leikarinn Jóhannes Haukur Jóhannesson leikstýrir nýjum heimildarþáttum um Ladda. Karl Ágúst Úlfsson og Sigurður Sigurjónsson koma einnig við sögu. Menning 5.3.2013 06:00 Höfðingi og læknir frá Hrafnseyri Jón Sigurðsson forseti er sá sem kemur upp í huga flestra þegar minnst er á Hrafnseyri við Arnarfjörð. Sterk ímynd Jóns hefur skyggt nokkuð á þann sem staðinn byggði liðlega 600 árum fyrir fæðingu Jóns Sigurðssonar og staðurinn er kenndur við. Af Hrafni Sveinbjarnarsyni er þó til sérstök saga, Hrafns saga Sveinbjarnarsonar. Hrafn var mikill höfðingi á sinni tíð og einkum þekktur fyrir læknisverk sín. Hann var maður friðar en var engu að síður höggvinn í kjölfar deilna sem hann átti í við Þorvald Vatnsfirðing. Síðan eru liðin 800 ár. Menning 3.3.2013 15:00 Þorvaldur Þorvaldur Þorsteinsson, myndlistarmaður og rithöfundur, lést á heimili sínu í Antwerpen í Belgíu 23. febrúar. Hallgrímur Helgason, rithöfundur og vinur Þorvalds, minnist listamannsins. Menning 2.3.2013 20:33 Óttast að vera dreginn í pólitík Kristján Freyr Halldórsson lætur sér ekki nægja að stjórna hinni sögufrægu Bókabúð Máls og menningar, hann er líka trommari í fleiri en einni hljómsveit, einn af skipuleggjendum tónlistarhátíðarinnar Aldrei fór ég suður og stjórnar vikulegum útvarpsþætti. Menning 2.3.2013 17:00 Botnleðja í hljóðver Hafnfirska hljómsveitin Botnleðja mun hljóðrita tvö lög í sumar, segir á vefsíðu sveitarinnar, sem starfað hefur með hléum frá miðjum tíunda áratug síðustu aldar. Menning 2.3.2013 15:52 Er ósjálfrátt inni í stelpumálunum Viktor Már Leifsson er eini karlkyns nemandinn á Samtímadansbraut Listaháskóla Íslands. Hann segir því fylgja bæði kostir og gallar og mundi gjarna vilja fá fleiri stráka í námið. Viktor féll fyrir dansinum er hann sótti breikdansnámskeið tíu ára gamall o Menning 1.3.2013 11:00 Blaðamaður á ystu nöf í lífi og starfi Kvikmyndin Þetta reddast verður frumsýnd annað kvöld. Þetta er fyrsta íslenska kvikmynd Barkar Gunnarssonar, sem byggir handritið á eigin reynslu. Menning 28.2.2013 13:00 Chris Cooper leikur „Græna púkann“ Óskarsverðlaunahafinn verður illmenni í næstu mynd um Köngulóarmanninn. Menning 28.2.2013 10:01 Taka upp kvikmynd á átta dögum Tökur eru hafnar á kvikmyndinni Fiskar á þurru landi í stúdíói Sagafilm við Laugaveg en myndin verður sýnd í tveimur hlutum á RÚV um páskana. Menning 27.2.2013 11:00 David Byrne með tónleika í Hörpu Tónlistarmaðurinn David Byrne heldur tónleika í Hörpu þann 18. ágúst ásamt St. Vincent. Tónleikarnir eru hluti af tónleikaröð þeirra, Love This Giant, en hún kemur í kjölfar samnefndrar plötu tónlistarmannanna sem kom út í fyrra. Menning 26.2.2013 16:40 Pörupiltarnir snúa aftur með þrjár aukasýningar Leikhópurinn Pörupiltar verður með þrjár aukasýningar á uppistandinu Homo erectus í Þjóðleikhúskjallaranum í mars. Uppistandið var sýnt síðastliðinn vetur við góðar undirtektir gagnrýnenda og áhorfenda. Menning 26.2.2013 16:00 Frumsýningu Falsks fugls frestað í annað sinn Verður sýnd 19. apríl. Fyrst átti að frumsýna í janúar. Menning 25.2.2013 20:00 Sagði Óskarinn vera algera hörmung Skemmtiatriðin á Óskarsverðlaunaafhendingunni í gær vöktu mikla athygli. Í einu þeirra birtist William Shatner, í hlutverki James T. Kirk, þar sem hann segir við Seth MacFarlane aðalkynni hátíðarinnar að Óskarsverðlaunin séu alger hörmung. Menning 25.2.2013 14:34 Tölfræðingurinn hefur talað - Argo sigrar í kvöld Stórmynd bandaríska kvikmyndagerðarmannsins Ben Affleck, Argo, verður valin besta kvikmyndin á 85. Óskarsverðlaunahátíðinni í kvöld. Þetta eru niðurstöður tölfræðingsins Nate Silver. Menning 24.2.2013 20:14 Silence með margar útnefningar Hinn íslenskframleiddi söngleikur Silence líklegur til afreka á verðlaunhátíðum. Menning 22.2.2013 20:00 Bíómynd um Bruce Lee er í smíðum Fjallar um einvígi sem Lee háði við annan kung fu-meistara, Wong Jack Man. Menning 21.2.2013 23:00 Barnasálfræðingur kom með söguna Danska myndin Jagten segir frá manni sem er sakaður um barnaníð. Leikstjórinn Thomas Vinterberg fékk hugmyndina að handritinu frá sálfræðingi. Menning 21.2.2013 19:00 Nýtt sýnishorn úr Ófeigur gengur aftur Senn styttist í frumsýningu gamansömu draugamyndarinnar Ófeigur gengur aftur. Framleiðendur myndarinnar sendu nú í vikunni frá sér nýtt sýnishorn úr henni. Menning 21.2.2013 17:15 Ofbeldi er skemmtilegt ef það er í plati Á morgun verður sýningin Punch frumsýnd á Akureyri. Hún fjallar um gleðina sem fólgin er í sviðsettu ofbeldi, hvort sem um ræðir framkvæmd þess eða að horfa á það. Menning 21.2.2013 16:30 Tekur skólabækurnar með á æfingu Melkorka Davíðsdóttir Pitt leikur eitt af lykilhlutverkunum í verkinu Fyrirheitna landið – Jerúsalem sem er frumsýnt í Þjóðleikhúsinu á laugardaginn. Hún er vön leiksviðinu þrátt fyrir ungan aldur. Menning 21.2.2013 15:30 Dekkri hliðar handboltamanns Súrrealíska stuttmyndin Handbolti er frumsýnd í dag. Menning 21.2.2013 14:00 « ‹ 154 155 156 157 158 159 160 161 162 … 334 ›
Listaverk á grunni gamals þvottahúss Upphækkaður flötur, skreyttur í anda barokktímabilsins, verður framlag Íslands á Feneyjatvíæringnum sem hefst 1. júní. Höfundurinn er Katrín Sigurðardóttir myndlistarmaður, sem svaraði símanum úti í Feneyjum. Menning 13.3.2013 15:30
Fékk loks kjark til að sækja um Elsa María Jakobsdóttir er komin inn í eitt eftirsóttasta leikstjóranám í Danmörku. Hún segist hafa heillast af kvikmyndagerð á síðustu árum og uppgötvað að leikstjórn snýst um að liggja eitthvað á hjarta. Menning 13.3.2013 06:00
Dansa snjódans á hverju kvöldi "Þetta er búið að vera frekar pirrandi og komið á það stig að við erum farnir að dansa snjódansinn hérna á hverju kvöldi,“ segir Davíð Óskar Ólafsson hjá framleiðslufyritækinu Mystery sem heldur utan um myndina Málmhaus. Menning 9.3.2013 06:00
Strákastelpan sem veðjaði rétt Það er fátt stórborgarlegt við Heru Hilmarsdóttur þegar hún æðir inn úr kuldanum á kaffihús í miðbæ Reykjavíkur. Með bakpoka í brúnni lopapeysu og síða hárið flaksandi er ekki beint augljóst að þarna er á ferðinni leikkona sem er á leiðinni að sigra London, en innan skamms munu íslenskir bíógestir sjá Heru leika samhliða stjörnunum Jude Law og Keiru Knightly í stórmyndinni Anna Karenina. Menning 9.3.2013 06:00
Snýst ekki um einhverjar pallíettur Tómas Lemarquis hefur búið og starfað erlendis í tíu ár og leikið í fjölda kvikmynda og sjónvarpsþátta. Hann er nú heima í stuttu hléi frá tökum á annarri stærstu mynd hans til þessa, alþjóðlegri mynd með Kevin Costner í aðalhlutverki. Menning 9.3.2013 06:00
Fín endurkoma til Oz Kvikmyndin Oz The Great And Powerful verður frumsýnd annað kvöld. Myndin skartar James Franco í hlutverki galdrakarlsins og hefur fengið ágæta dóma. Menning 7.3.2013 06:00
Breytir frumrauninni í kvikmyndahandrit "Ég er byrjaður að leggja drög að handritinu og ef allt gengur að óskum gæti ég byrjað að taka myndina upp á næsta ári,“ segir Ragnar Bragason, leikstjóri, sem er í óða önn að breyta leikverkinu Gullregn í kvikmyndahandrit. Verkið er frumraun Ragnars á sviði leiklistar og var frumsýnt í Borgarleikhúsinu í nóvember í fyrra. Menning 7.3.2013 06:00
Viðstödd sýningar í Mexíkó Norrænu löndin eru heiðursgestir á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Guadalajara í Mexíkó sem hófst síðastliðinn föstudag og stendur yfir fram á laugardag. Menning 6.3.2013 06:00
Jóhannes leikstýrir þáttum um Ladda Leikarinn Jóhannes Haukur Jóhannesson leikstýrir nýjum heimildarþáttum um Ladda. Karl Ágúst Úlfsson og Sigurður Sigurjónsson koma einnig við sögu. Menning 5.3.2013 06:00
Höfðingi og læknir frá Hrafnseyri Jón Sigurðsson forseti er sá sem kemur upp í huga flestra þegar minnst er á Hrafnseyri við Arnarfjörð. Sterk ímynd Jóns hefur skyggt nokkuð á þann sem staðinn byggði liðlega 600 árum fyrir fæðingu Jóns Sigurðssonar og staðurinn er kenndur við. Af Hrafni Sveinbjarnarsyni er þó til sérstök saga, Hrafns saga Sveinbjarnarsonar. Hrafn var mikill höfðingi á sinni tíð og einkum þekktur fyrir læknisverk sín. Hann var maður friðar en var engu að síður höggvinn í kjölfar deilna sem hann átti í við Þorvald Vatnsfirðing. Síðan eru liðin 800 ár. Menning 3.3.2013 15:00
Þorvaldur Þorvaldur Þorsteinsson, myndlistarmaður og rithöfundur, lést á heimili sínu í Antwerpen í Belgíu 23. febrúar. Hallgrímur Helgason, rithöfundur og vinur Þorvalds, minnist listamannsins. Menning 2.3.2013 20:33
Óttast að vera dreginn í pólitík Kristján Freyr Halldórsson lætur sér ekki nægja að stjórna hinni sögufrægu Bókabúð Máls og menningar, hann er líka trommari í fleiri en einni hljómsveit, einn af skipuleggjendum tónlistarhátíðarinnar Aldrei fór ég suður og stjórnar vikulegum útvarpsþætti. Menning 2.3.2013 17:00
Botnleðja í hljóðver Hafnfirska hljómsveitin Botnleðja mun hljóðrita tvö lög í sumar, segir á vefsíðu sveitarinnar, sem starfað hefur með hléum frá miðjum tíunda áratug síðustu aldar. Menning 2.3.2013 15:52
Er ósjálfrátt inni í stelpumálunum Viktor Már Leifsson er eini karlkyns nemandinn á Samtímadansbraut Listaháskóla Íslands. Hann segir því fylgja bæði kostir og gallar og mundi gjarna vilja fá fleiri stráka í námið. Viktor féll fyrir dansinum er hann sótti breikdansnámskeið tíu ára gamall o Menning 1.3.2013 11:00
Blaðamaður á ystu nöf í lífi og starfi Kvikmyndin Þetta reddast verður frumsýnd annað kvöld. Þetta er fyrsta íslenska kvikmynd Barkar Gunnarssonar, sem byggir handritið á eigin reynslu. Menning 28.2.2013 13:00
Chris Cooper leikur „Græna púkann“ Óskarsverðlaunahafinn verður illmenni í næstu mynd um Köngulóarmanninn. Menning 28.2.2013 10:01
Taka upp kvikmynd á átta dögum Tökur eru hafnar á kvikmyndinni Fiskar á þurru landi í stúdíói Sagafilm við Laugaveg en myndin verður sýnd í tveimur hlutum á RÚV um páskana. Menning 27.2.2013 11:00
David Byrne með tónleika í Hörpu Tónlistarmaðurinn David Byrne heldur tónleika í Hörpu þann 18. ágúst ásamt St. Vincent. Tónleikarnir eru hluti af tónleikaröð þeirra, Love This Giant, en hún kemur í kjölfar samnefndrar plötu tónlistarmannanna sem kom út í fyrra. Menning 26.2.2013 16:40
Pörupiltarnir snúa aftur með þrjár aukasýningar Leikhópurinn Pörupiltar verður með þrjár aukasýningar á uppistandinu Homo erectus í Þjóðleikhúskjallaranum í mars. Uppistandið var sýnt síðastliðinn vetur við góðar undirtektir gagnrýnenda og áhorfenda. Menning 26.2.2013 16:00
Frumsýningu Falsks fugls frestað í annað sinn Verður sýnd 19. apríl. Fyrst átti að frumsýna í janúar. Menning 25.2.2013 20:00
Sagði Óskarinn vera algera hörmung Skemmtiatriðin á Óskarsverðlaunaafhendingunni í gær vöktu mikla athygli. Í einu þeirra birtist William Shatner, í hlutverki James T. Kirk, þar sem hann segir við Seth MacFarlane aðalkynni hátíðarinnar að Óskarsverðlaunin séu alger hörmung. Menning 25.2.2013 14:34
Tölfræðingurinn hefur talað - Argo sigrar í kvöld Stórmynd bandaríska kvikmyndagerðarmannsins Ben Affleck, Argo, verður valin besta kvikmyndin á 85. Óskarsverðlaunahátíðinni í kvöld. Þetta eru niðurstöður tölfræðingsins Nate Silver. Menning 24.2.2013 20:14
Silence með margar útnefningar Hinn íslenskframleiddi söngleikur Silence líklegur til afreka á verðlaunhátíðum. Menning 22.2.2013 20:00
Bíómynd um Bruce Lee er í smíðum Fjallar um einvígi sem Lee háði við annan kung fu-meistara, Wong Jack Man. Menning 21.2.2013 23:00
Barnasálfræðingur kom með söguna Danska myndin Jagten segir frá manni sem er sakaður um barnaníð. Leikstjórinn Thomas Vinterberg fékk hugmyndina að handritinu frá sálfræðingi. Menning 21.2.2013 19:00
Nýtt sýnishorn úr Ófeigur gengur aftur Senn styttist í frumsýningu gamansömu draugamyndarinnar Ófeigur gengur aftur. Framleiðendur myndarinnar sendu nú í vikunni frá sér nýtt sýnishorn úr henni. Menning 21.2.2013 17:15
Ofbeldi er skemmtilegt ef það er í plati Á morgun verður sýningin Punch frumsýnd á Akureyri. Hún fjallar um gleðina sem fólgin er í sviðsettu ofbeldi, hvort sem um ræðir framkvæmd þess eða að horfa á það. Menning 21.2.2013 16:30
Tekur skólabækurnar með á æfingu Melkorka Davíðsdóttir Pitt leikur eitt af lykilhlutverkunum í verkinu Fyrirheitna landið – Jerúsalem sem er frumsýnt í Þjóðleikhúsinu á laugardaginn. Hún er vön leiksviðinu þrátt fyrir ungan aldur. Menning 21.2.2013 15:30
Dekkri hliðar handboltamanns Súrrealíska stuttmyndin Handbolti er frumsýnd í dag. Menning 21.2.2013 14:00