Menning

Sparað í sumarfríinu

Nú eru sumarfríin að komast í algleyming og fólk komið í ferðastuð. Þótt Ísland sé dýrt ferðamannaland í samanburði við flest önnur hefur það líka upp á margt að bjóða sem ekki er hægt að njóta hvar sem er.

Menning

Líkami og sál

Guðjón Bergmann, jógakennari og rithöfundur, skrifar um verklag og gleði. Gott verklag skilar sér á öllum sviðum

Menning

Þeir sem að reykja

Reykingarmenn sem hætta að reykja fyrir 35 ára aldur geta náð sama heilbrigði og þeir sem aldrei hafa reykt.

Menning

Fótboltaferillinn gekk ekki upp

"Ég þraukaði í tíu ár í fótbolta en fattaði svo að ég var lélegur," segir Sverrir Bergmann sem er allt í senn; tónlistarmaður, leikari og dagskrárgerðarmaður á Popptíví.

Menning

Aðstoðar Einar Bárðar

Einar Bárðarson tónleikahaldari hefur ráðið til sín ungan Ísfirðing, Gunnar Atla Gunnarsson, til að aðstoða við skipulagningu á tónleikum hljómsveitarinnar Deep Purple sem haldnir verða í Laugardalshöllinni 23. og 24. júní.

Menning

Óléttar konur halda í sér

Óléttar ástralskar konur flykkjast nú til lækna sinna og biðja þá um aðstoð við að fresta fæðingu barna sinna. Ástralska ríkisstjórnin hefur nefnilega samþykkt að hefja greiðslur á fæðingarstyrk til nýbakaðra foreldra.

Menning

Svifflug fyrir alla

Á leiðinni austur frá höfuðborginni liggur vegurinn framhjá Sandskeiði þar sem oft má sjá hljóðlausar flugvélar á sveimi. Engan mótor er að finna í þessum vélum og því ekki talað um þær sem flugvélar heldur svifflugur.

Menning

Vörn gegn sjúkdómum

Margir sem þjást hafa af ýmsum kvillum eins og síþreytu, psoriasis og háum blóðþrýstingi hafa fundið mikinn mun á sér við það að drekka hrásafa og neyta heilnæmari fæðu.

Menning

Betri golfsveifla

Á vorin og sumrin taka allir golfáhugamenn sér frí í vinnunni og eyða öllum frítímanum sínum líka á golfvellinum að æfa sveifluna fyrir golfmót sumarsins.

Menning

Colt reynsluekinn í Barcelona

Yfirgripsmikil auglýsingaherferð um Mitsubishi Colt er hafin og 900 evrópskum blaðamönnum verið boðið til Barcelona til að skoða og reynsluaka Coltinum nýja.

Menning

Colt reynsluekinn í Barcelona

Yfirgripsmikil auglýsingaherferð um Mitsubishi Colt er hafin og 900 evrópskum blaðamönnum verið boðið til Barcelona til að skoða og reynsluaka Coltinum nýja.

Menning

Grænt á grillið

"Grill hentar fyrir flest allt grænmeti og til að mynda er alltaf sígilt að grilla hálfan tómat bara á skinninu og pensla með hvítlauksolíu og virkar þetta bæði sem meðlæti og sósa með öðrum réttum," segir Dóra Svavarsdóttir, kokkur á veitingastaðnum Á næstu grösum.

Menning

Tryllitækið

Tryllitæki vikunnar er að þessu sinni glæsileg Subaru Impreza og eigandi hennar er Valdimar Sveinsson.

Menning

Mest keyptu bílarnir

Silfurlitaðir bílar voru mest keyptu bílarnir í Norður Ameríku á síðasta ári samkvæmt DuPont-skýrslunni sem unnin var í Bandaríkjunum.

Menning

Grillar allt árið um kring

"Að grilla er alls ekki ósvipað því að semja tónlist, reyndar eru langflest tónskáld sem ég þekki mjög góðir kokkar almennt," segir Kolbeinn Einarsson, tónskáld og markaðsstjóri Margmiðlunar.

Menning

Kol eða gas

Kolin hafa verið brennd, öskunni safnað saman og gasgrillið tekið við.

Menning