Menning Sigurjón Sighvatsson skipaður formaður kvikmyndaráðs Kvikmyndaframleiðandinn Sigurjón Sighvatsson hefur verið skipaður formaður kvikmyndaráðs til þriggja ára. Menning 28.7.2020 17:22 Hátíðarhöld með breyttu sniði um verslunarmannahelgi Hátíðarhöld um verslunarmannahelgi verða með breyttu sniði í ár vegna kórónuveirufaraldursins sem nú geisar. Þó verður ýmislegt um að vera um allt land en ýmsar ráðstafanir hafa verið gerðar til að stemma stigu við mögulegum smitum á hverjum stað. Menning 28.7.2020 14:19 Gleðigöngur taka við af Gleðigöngunni Eins og flestir vita verður dagskrá Hinsegin daga með töluvert breyttu sniði í ár vegna farsóttarinnar en þó verður dagskrá sem fæstir ættu að láta fram hjá sér fara. Menning 24.7.2020 14:39 Beate Grimsrud er látin Norski rithöfundurinn og leikstjórinn Beate Grimsrud er látin, 57 ára að aldri. Menning 1.7.2020 11:10 Bergþór Pálsson verður skólastjóri Tónlistarskóla Ísafjarðar Stórsöngvarinn Bergþór Pálsson hefur verið ráðinn skólastjóri Tónlistarskóla Ísafjarðar og mun hefja störf í ágúst næstkomandi. Menning 24.6.2020 13:16 Hönnunarmars hefst í dag Hátíðin í ár verður með breyttu sniði. Áhersla verður lögð á smærri sýningar og hönnuðina sjálfa en stórir viðburðir á borð við opnunarhóf og málstofur fara fram á næsta ári. Menning 24.6.2020 08:14 Menningarnótt verður að tíu daga hátíð Menningarnótt í Reyjavík mun dreifast yfir tíu daga í ár og fara fram dagana 13. til 23. ágúst. Menning 19.6.2020 12:09 Bjarni Thor bæjarlistamaður Garðabæjar Óperusöngvarinn Bjarni Thor Kristinsson var í gær útnefndur bæjarlistamaður Garðabæjar í ár. Bjarna voru veitt verðlaun við athöfn sem fór fram í Sveinatungu á Garðatorgi. Menning 17.6.2020 15:33 Allir vinningshafar á Grímunni 2020 Atómstöðin - endurlit eftir Halldór Laxness Halldórsson og Unu Þorleifsdóttir var valin sýning ársins á Grímunni fyrir leikárið 2019-2020. Verðlaunin voru veitt við hátíðlega athöfn í kvöld. Menning 15.6.2020 22:07 Sólveig hlaut Blóðdropann fyrir „Fjötra“ Hið íslenska glæpafélag veitti Sólveigu Pálsdóttur Blóðdropann, verðlaun fyrir bestu íslensku glæpasögu ársins, fyrir bók hennar „Fjötra“ í dag. Tuttugu bækur voru tilnefndar til verðlaunanna í ár og hafa þær aldrei verið fleiri. Menning 10.6.2020 21:21 Innipúkinn stendur keikur eftir erfiðan vetur og færir sig í Gamla bíó Innipúkinn færir sig um set í ár og ætlar að létta lund Reykvíkinga um verslunarmannahelgina. Menning 4.6.2020 10:56 Þau eru tilnefnd til Grímunnar 2020 Þjóðleikhúsið hlýtur alls 41 tilnefningu til Grímunnar leikárið 2019 til 2020 og hefur aldrei hlotið fleiri. Menning 3.6.2020 20:11 Barnamenningarhátíð haldin í Listasafni Reykjavíkur Listasafn Reykjavíkur hefur nú um Hvítasunnuhelgina boðið upp á barnamenningarhátíð. Sýndingin varpaði ljósi á rannsóknarvinnu þáttökuskóla í listrænu ákalli til náttúrunnar. Menning 31.5.2020 22:00 Ingi Garðar og Björg taka við stjórn hjá skólahljómsveitum í borginni Ingi Garðar Erlendsson hefur verið ráðinn stjórnandi Skólahljómsveitar Vesturbæjar og Miðborgar og Björg Brjánsdóttir hefur verið ráðin stjórnandi Skólahljómsveitar Austurbæjar. Menning 29.5.2020 13:23 Sturla Atlas mun fara með hlutverk Rómeó Sturla Atlas mun fara með hlutverk Rómeó í uppsetningu Þjóðleikhússins á verki William Shakespeare, Rómeó og Júlíu. Menning 29.5.2020 07:15 Skipar starfshóp um Errósetur á Klaustri Markmiðið með verkefninu er að koma upp safni og/eða sýningu um líf og uppvöxt listamannsins og miðla listferli hans í máli og myndum. Menning 27.5.2020 14:31 Vígðu fyrsta Tómasarlund landsins í dag Vinir og velunnarar Tómasar Magnúsar Tómassonar komu saman klukkan 17 í dag við Bítlaskóg í Svarfaðardal og vígðu fyrsta Tómasarlund landsins. Menning 23.5.2020 20:31 Fyrstu Íslensku hljóðbókaverðlaunin fóru fram í Hörpu Mikið var um dýrðir í kvöld þegar Íslensku hljóðbókaverðlaunin, Storytel awards, voru afhent í fyrsta sinn við hátíðlega athöfn í Hörpu. Menning 22.5.2020 22:49 Blokkin á heimsenda fékk verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Arndís Þórarinsdóttir og Hulda Sigrún Bjarnadóttir hljóta Barnabókaverðlaun Guðrúnar Helgadóttur 2020 fyrir handrit sitt að bókinni Blokkin á heimsenda. Menning 19.5.2020 14:04 Margrét, Rán og Þórarinn verðlaunuð fyrir barnabækur Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar voru veitt við nokkuð óvenjulegar aðstæður í ár vegna Covid-19 og heldur síðar en venjan er. Menning 18.5.2020 11:39 Heimahelgistund í Þorgeirskirkju Í dag klukkan 17 verður heimahelgistund streymt heim til landsmanna frá Þorgeirskirkju. Menning 17.5.2020 16:22 Bein útsending: Bestu lögin úr söngleiknum um Elly Lokatónleikar í streymisdagskrá Borgarleikhússins í samkomubanni. Menning 15.5.2020 18:04 Bein útsending: Tengdó Borgarleikhúsið heldur áfram að bjóða upp á streymi í samkomubanni. Menning 14.5.2020 19:25 Tónleikar með tónlist Jóns Múla Borgarleikhúsið býður til tónleika með tónlist Jóns Múla Arnarssonar í hádeginu í dag. Tónleikarnir hefjast klukkan 12. Menning 13.5.2020 11:56 Bein útsending: Hilmir Snær og Unnur Ösp Borgarleikhúsið heldur áfram að bjóða upp á streymi í samkomubanni. Menning 12.5.2020 11:44 Kóp Boi bæjarlistamaður Kópavogs Tónlistarmaðurinn Herra Hnetusmjör er bæjarlistamaður Kópavogs 2020. Menning 11.5.2020 14:30 Bein útsending: Emil í Kattholti Borgarleikhúsið heldur áfram að bjóða upp á streymi í samkomubanni. Menning 11.5.2020 11:28 Heimahelgistund í Húsavíkurkirkju Í dag klukkan 17 verður heimahelgistund streymt heim til landsmanna frá Húsavíkurkirkju. Menning 10.5.2020 16:00 Bestu myndir ársins 2019 Í dag voru afhent verðlaun fyrir bestu myndir ársins í Ljósmyndasafni Reykjavíkur. Menning 9.5.2020 16:08 Bein útsending: Hans hugprúði Borgarleikhúsið heldur áfram að bjóða upp á streymi í samkomubanni. Menning 9.5.2020 10:30 « ‹ 29 30 31 32 33 34 35 36 37 … 334 ›
Sigurjón Sighvatsson skipaður formaður kvikmyndaráðs Kvikmyndaframleiðandinn Sigurjón Sighvatsson hefur verið skipaður formaður kvikmyndaráðs til þriggja ára. Menning 28.7.2020 17:22
Hátíðarhöld með breyttu sniði um verslunarmannahelgi Hátíðarhöld um verslunarmannahelgi verða með breyttu sniði í ár vegna kórónuveirufaraldursins sem nú geisar. Þó verður ýmislegt um að vera um allt land en ýmsar ráðstafanir hafa verið gerðar til að stemma stigu við mögulegum smitum á hverjum stað. Menning 28.7.2020 14:19
Gleðigöngur taka við af Gleðigöngunni Eins og flestir vita verður dagskrá Hinsegin daga með töluvert breyttu sniði í ár vegna farsóttarinnar en þó verður dagskrá sem fæstir ættu að láta fram hjá sér fara. Menning 24.7.2020 14:39
Beate Grimsrud er látin Norski rithöfundurinn og leikstjórinn Beate Grimsrud er látin, 57 ára að aldri. Menning 1.7.2020 11:10
Bergþór Pálsson verður skólastjóri Tónlistarskóla Ísafjarðar Stórsöngvarinn Bergþór Pálsson hefur verið ráðinn skólastjóri Tónlistarskóla Ísafjarðar og mun hefja störf í ágúst næstkomandi. Menning 24.6.2020 13:16
Hönnunarmars hefst í dag Hátíðin í ár verður með breyttu sniði. Áhersla verður lögð á smærri sýningar og hönnuðina sjálfa en stórir viðburðir á borð við opnunarhóf og málstofur fara fram á næsta ári. Menning 24.6.2020 08:14
Menningarnótt verður að tíu daga hátíð Menningarnótt í Reyjavík mun dreifast yfir tíu daga í ár og fara fram dagana 13. til 23. ágúst. Menning 19.6.2020 12:09
Bjarni Thor bæjarlistamaður Garðabæjar Óperusöngvarinn Bjarni Thor Kristinsson var í gær útnefndur bæjarlistamaður Garðabæjar í ár. Bjarna voru veitt verðlaun við athöfn sem fór fram í Sveinatungu á Garðatorgi. Menning 17.6.2020 15:33
Allir vinningshafar á Grímunni 2020 Atómstöðin - endurlit eftir Halldór Laxness Halldórsson og Unu Þorleifsdóttir var valin sýning ársins á Grímunni fyrir leikárið 2019-2020. Verðlaunin voru veitt við hátíðlega athöfn í kvöld. Menning 15.6.2020 22:07
Sólveig hlaut Blóðdropann fyrir „Fjötra“ Hið íslenska glæpafélag veitti Sólveigu Pálsdóttur Blóðdropann, verðlaun fyrir bestu íslensku glæpasögu ársins, fyrir bók hennar „Fjötra“ í dag. Tuttugu bækur voru tilnefndar til verðlaunanna í ár og hafa þær aldrei verið fleiri. Menning 10.6.2020 21:21
Innipúkinn stendur keikur eftir erfiðan vetur og færir sig í Gamla bíó Innipúkinn færir sig um set í ár og ætlar að létta lund Reykvíkinga um verslunarmannahelgina. Menning 4.6.2020 10:56
Þau eru tilnefnd til Grímunnar 2020 Þjóðleikhúsið hlýtur alls 41 tilnefningu til Grímunnar leikárið 2019 til 2020 og hefur aldrei hlotið fleiri. Menning 3.6.2020 20:11
Barnamenningarhátíð haldin í Listasafni Reykjavíkur Listasafn Reykjavíkur hefur nú um Hvítasunnuhelgina boðið upp á barnamenningarhátíð. Sýndingin varpaði ljósi á rannsóknarvinnu þáttökuskóla í listrænu ákalli til náttúrunnar. Menning 31.5.2020 22:00
Ingi Garðar og Björg taka við stjórn hjá skólahljómsveitum í borginni Ingi Garðar Erlendsson hefur verið ráðinn stjórnandi Skólahljómsveitar Vesturbæjar og Miðborgar og Björg Brjánsdóttir hefur verið ráðin stjórnandi Skólahljómsveitar Austurbæjar. Menning 29.5.2020 13:23
Sturla Atlas mun fara með hlutverk Rómeó Sturla Atlas mun fara með hlutverk Rómeó í uppsetningu Þjóðleikhússins á verki William Shakespeare, Rómeó og Júlíu. Menning 29.5.2020 07:15
Skipar starfshóp um Errósetur á Klaustri Markmiðið með verkefninu er að koma upp safni og/eða sýningu um líf og uppvöxt listamannsins og miðla listferli hans í máli og myndum. Menning 27.5.2020 14:31
Vígðu fyrsta Tómasarlund landsins í dag Vinir og velunnarar Tómasar Magnúsar Tómassonar komu saman klukkan 17 í dag við Bítlaskóg í Svarfaðardal og vígðu fyrsta Tómasarlund landsins. Menning 23.5.2020 20:31
Fyrstu Íslensku hljóðbókaverðlaunin fóru fram í Hörpu Mikið var um dýrðir í kvöld þegar Íslensku hljóðbókaverðlaunin, Storytel awards, voru afhent í fyrsta sinn við hátíðlega athöfn í Hörpu. Menning 22.5.2020 22:49
Blokkin á heimsenda fékk verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Arndís Þórarinsdóttir og Hulda Sigrún Bjarnadóttir hljóta Barnabókaverðlaun Guðrúnar Helgadóttur 2020 fyrir handrit sitt að bókinni Blokkin á heimsenda. Menning 19.5.2020 14:04
Margrét, Rán og Þórarinn verðlaunuð fyrir barnabækur Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar voru veitt við nokkuð óvenjulegar aðstæður í ár vegna Covid-19 og heldur síðar en venjan er. Menning 18.5.2020 11:39
Heimahelgistund í Þorgeirskirkju Í dag klukkan 17 verður heimahelgistund streymt heim til landsmanna frá Þorgeirskirkju. Menning 17.5.2020 16:22
Bein útsending: Bestu lögin úr söngleiknum um Elly Lokatónleikar í streymisdagskrá Borgarleikhússins í samkomubanni. Menning 15.5.2020 18:04
Bein útsending: Tengdó Borgarleikhúsið heldur áfram að bjóða upp á streymi í samkomubanni. Menning 14.5.2020 19:25
Tónleikar með tónlist Jóns Múla Borgarleikhúsið býður til tónleika með tónlist Jóns Múla Arnarssonar í hádeginu í dag. Tónleikarnir hefjast klukkan 12. Menning 13.5.2020 11:56
Bein útsending: Hilmir Snær og Unnur Ösp Borgarleikhúsið heldur áfram að bjóða upp á streymi í samkomubanni. Menning 12.5.2020 11:44
Kóp Boi bæjarlistamaður Kópavogs Tónlistarmaðurinn Herra Hnetusmjör er bæjarlistamaður Kópavogs 2020. Menning 11.5.2020 14:30
Bein útsending: Emil í Kattholti Borgarleikhúsið heldur áfram að bjóða upp á streymi í samkomubanni. Menning 11.5.2020 11:28
Heimahelgistund í Húsavíkurkirkju Í dag klukkan 17 verður heimahelgistund streymt heim til landsmanna frá Húsavíkurkirkju. Menning 10.5.2020 16:00
Bestu myndir ársins 2019 Í dag voru afhent verðlaun fyrir bestu myndir ársins í Ljósmyndasafni Reykjavíkur. Menning 9.5.2020 16:08
Bein útsending: Hans hugprúði Borgarleikhúsið heldur áfram að bjóða upp á streymi í samkomubanni. Menning 9.5.2020 10:30