Menning Mannanna misráðnu verk Ófremdarástand ríkir á yfirstéttarheimili Orgeirs. Andlegur kuklari og smákrimmi að nafni Guðreður hefur smokrað sér inn á ættaróðalið undir verndarvæng heimilisföðurins sem sér ekki sólina fyrir afturendanum á honum. Menning 3.5.2019 10:00 Eina vitið að sniðganga Ísrael Í bókinni Íslandsstræti í Jerúsalem rekur Hjálmtýr Heiðdal aðdragandann að stofnun Ísraelsríkis með áherslu á þátt Íslendinga í þeirri átakasögu. Hann segir ekkert vit í öðru en að sniðganga Eurovision í Ísrael og að bókin sýni það svart á hvítu. Menning 2.5.2019 06:19 Árni bjartsýnn á að klára heimildarmynd Þingmaðurinn fyrrverandi segir heimildarmynd um Scoresbysund á Grænlandi hálfnaða. Gerð myndarinnar hafi tafist af ýmsum ástæðum. Fékk hundruð þúsunda í styrki til verkefnisins af skúffufé nokkurra ráðherra. Menning 27.4.2019 07:30 Pálmi Gunnarsson bæjarlistamaður Akureyrar Í gær var tilkynnt á Vorkomu stjórnar Akureyrarstofu um val á bæjarlistamanni Akureyrar 2019-2020 og varð tónlistarmaðurinn, rithöfundurinn og kvikmyndagerðarmaðurinn Pálmi Gunnarsson þess heiðurs aðnjótandi. Menning 26.4.2019 10:16 Aðeins átján ára og gefur út sína fjórðu ljóðabók Karitas M. Bjarkadóttir, einnig þekkt undir listamannsnafninu Karja, mun halda upp á útgáfu sinnar fjórðu ljóðabókar fimmtudaginn 2. maí í Mengi. Menning 25.4.2019 22:14 Ian McEwan hlýtur bókmenntaverðlaun Halldórs Laxness Breski rithöfundurinn Ian McEwan hlaut í dag alþjóðleg bókmenntaverðlaun sem kennd eru við Halldór Laxness. Þetta er í fyrsta sinn sem verðlaunin eru afhent. Menning 25.4.2019 15:36 Bein útsending: Opnunarathöfn Bókmenntahátíðar Alþjóðlega bókmenntahátíðin í Reykjavík verður sett í Ráðhúsi Reykjavíkur í dag. Er þetta í fyrsta sinn sem hún fer fram að vori. Allt frá árinu 1985 hefur hún verið í september, að jafnaði annað hvert ár. Menning 24.4.2019 16:34 Bergrún Íris handhafi nýrra barnabókaverðlauna Bergrún Íris Sævarsdóttir varð í dag fyrsti handhafi nýrra barnabókaverðlauna sem kennd eru við Guðrúnu Helgadóttur. Menning 24.4.2019 15:45 Slær allt út sem ég hef áður kynnst Kammerkórinn Hljómeyki syngur stórvirkið Path of Miracles eftir breska tónskáldið Joby Talbot í tveimur dómkirkjum landsins – fyrst annað kvöld í Landakotskirkju. Menning 24.4.2019 09:00 Skapandi óreiða Barns náttúrunnar Í Landsbóksafni Íslands er sýning í tilefni af aldarafmæli Barns náttúrunnar, fyrstu skáldsögu Halldórs Laxness. Fræðimenn og listafólk skrifa greinar í veglega sýningarskrá. Menning 23.4.2019 08:00 Hátíð lesenda Aðlögun er þema Bókmenntahátíðar í Reykjavík. Sérstök barnadagskrá, heiðursverðlaun til þýðenda og alþjóðleg bókmenntaverðlaun meðal þess sem er á dagskrá. Menning 23.4.2019 07:00 Lít á lögin mín sem eitt verk við tólf ljóð Kór Neskirkju fagnar vori með útgáfutónleikum á annan í páskum vegna nýs hljómdisks, Tólf blik og tónar. Þar eru lög eftir stjórnandann, Steingrím Þórhallsson, við ljóð Snorra Hjartarsonar. Menning 18.4.2019 11:00 Er mest fyrir okkur gert Skólahljómsveitin Rassar sem stofnuð var á Núpi í Dýrafirði 1969 er komin vestur á firði og fagnar þar hálfrar aldar afmæli með því að spila, sér og öðrum til gamans. Menning 18.4.2019 10:15 Notre Dame minnisvarði um menningarlíf Parísar Guðmundur Oddur Magnússon, betur þekktur sem Goddur, prófessor við Listaháskóla Íslands, segir Notre Dame kirkjuna minnisvarða um menningarlíf Parísar. Menning 16.4.2019 12:45 Segir sólina skína á sviðinu þegar Jón Axel dansar Listrænn stjórnandi Konunglega ballettsins í Danmörku fór fögrum orðum um íslenska dansarann Jón Axel Fransson eftir frumsýningu í gær. Menning 14.4.2019 10:21 Þorleifur Örn ráðinn listrænn stjórnandi Volksbühne Þorleifur Örn Arnarsson hefur verið ráðin listrænn stjórnandi við leikhúsið Volksbühne í Berlín. Menning 12.4.2019 10:59 Ég held mig sé að dreyma Fyrsta plata hins sjóndapra Suðurnesjamanns Más Gunnarssonar kemur út í dag. Hún heitir Söngur fuglsins. Veglegir útgáfutónleikar verða haldnir í kvöld í Hljómahöllinni. Menning 12.4.2019 08:00 Lúxus að vinna verk sem er svo brennandi heitt Unnur Ösp Stefánsdóttir leikstýrir Kæru Jelenu í Borgarleikhúsinu. Vill ganga nærri áhorfendum með gríðarlegri nánd við atburðarásina. Færir leikritið til samtímans. Menning 11.4.2019 07:15 Hansa í fótspor Judi Dench Jóhann G. Jóhannsson og Jóhanna Vigdís Arnardóttir hafa bæst í leikarahóp stórsýningarinnar Shakespeare verður ástfanginn sem frumsýnd verður næsta haust í Þjóðleikhúsinu. Menning 10.4.2019 16:15 Sýningin Útlína opnuð í Gerðarsafni Listasýning Útlína var í dag opnuð í Gerðarsafni í Kópavogi. Verkin á sýningunni eru öll úr safneign safnsins og er frá árinu 1950 til dagsins í dag. Menning 6.4.2019 19:03 Kútalaus í djúpu lauginni Leikferill Arons Más Ólafssonar, betur þekktur sem Aron Mola, fer kröftuglega af stað. Hann leikur eitt aðalhlutverkið í Kæru Jelenu sem er frumsýnt í Borgarleikhúsinu í næstu viku. Næsta haust mun hann svo standa á stóra sviði Þjóðleikhússins. Menning 6.4.2019 09:30 Dagskrá Hammondhátíðar Djúpavogs opinberuð Hammondhátíð Djúpavogs verður sett í fjórtánda sinn fimmtudaginn 25. apríl næstkomandi. Hátíðin sem hefur orðið stærsti menningarviðburður bæjarins var fyrst haldin árið 2006. Menning 5.4.2019 17:37 Kópavogskrónika með forvitnilegustu kynlífslýsinguna Rithöfundurinn Kamilla Einarsdóttir hlaut Rauðu hrafnsfjöðrin, verðlaun fyrir forvitnilegustu kynlífslýsingu ársins 2018. Menning 31.3.2019 11:21 Suðupottur hönnunar í borginni HönnunarMars stendur nú yfir og lýkur á sunnudag. Viðburðir hátíðarinnar eru skipulagðir ýmist af íslenskum hönnuðum og arkitektum, fyrirtækjum eða stofnunum, en þátttakendur hátíðarinnar eru um 400 ár hvert. Menning 30.3.2019 11:00 Ævintýri hve samhentir ólíkir einstaklingar verða Tvennir hátíðartónleikar verða í vikunni á vegum Tónlistarskóla Ísafjarðar í tilefni sjötíu ára afmælis hans. Þeir fyrri í kvöld í Ísafjarðarkirkju og þeir síðari á sunnudag í Langholtskirkju í Reykjavík. Menning 21.3.2019 08:00 Elskendur í útrýmingarbúðum Skáldævisagan Húðflúrarinn í Auschwitz kom út á frummálinu fyrir rúmu ári. Verkið leit dagsins ljós í íslenskri þýðingu fyrr á þessu ári. Menning 20.3.2019 14:00 Það flaug engill yfir safnið Amy Engilberts ánafnaði Listasafni Íslands fjármuni til listaverkakaupa. Nú stendur yfir sýning í safninu á þeim verkum sem keypt voru fyrir gjöfina. Menning 20.3.2019 13:00 Aron Mola til liðs við Þjóðleikhúsið og leikur Shakespeare í haust Leikarinn Aron Már Ólafsson, betur þekktur sem Aron Mola, hefur samið við Þjóðleikhúsið og mun hann leika sjálfan Shakespeare í verkinu Shakespeare in Love í leikstjórn leikstjórans Selmu Björnsdóttur. Menning 20.3.2019 11:15 Þórdís Helgadóttir valin leikskáld Borgarleikhússins Þórdís tekur við af Birni Leó Brynjarssyni en verk hans Magnum Opus verður sýnt í Borgarleikhúsinu á næsta leikári. Menning 19.3.2019 16:36 Hátíðartónleikarnir hápunktur afmælisársins Tónlistarskóli Ísafjarðar fagnar um þessar mundir 70 ára afmæli og hefur af því tilefni staðið fyrir fjölmörgum tónlistarviðburðum. Menning 19.3.2019 14:03 « ‹ 40 41 42 43 44 45 46 47 48 … 334 ›
Mannanna misráðnu verk Ófremdarástand ríkir á yfirstéttarheimili Orgeirs. Andlegur kuklari og smákrimmi að nafni Guðreður hefur smokrað sér inn á ættaróðalið undir verndarvæng heimilisföðurins sem sér ekki sólina fyrir afturendanum á honum. Menning 3.5.2019 10:00
Eina vitið að sniðganga Ísrael Í bókinni Íslandsstræti í Jerúsalem rekur Hjálmtýr Heiðdal aðdragandann að stofnun Ísraelsríkis með áherslu á þátt Íslendinga í þeirri átakasögu. Hann segir ekkert vit í öðru en að sniðganga Eurovision í Ísrael og að bókin sýni það svart á hvítu. Menning 2.5.2019 06:19
Árni bjartsýnn á að klára heimildarmynd Þingmaðurinn fyrrverandi segir heimildarmynd um Scoresbysund á Grænlandi hálfnaða. Gerð myndarinnar hafi tafist af ýmsum ástæðum. Fékk hundruð þúsunda í styrki til verkefnisins af skúffufé nokkurra ráðherra. Menning 27.4.2019 07:30
Pálmi Gunnarsson bæjarlistamaður Akureyrar Í gær var tilkynnt á Vorkomu stjórnar Akureyrarstofu um val á bæjarlistamanni Akureyrar 2019-2020 og varð tónlistarmaðurinn, rithöfundurinn og kvikmyndagerðarmaðurinn Pálmi Gunnarsson þess heiðurs aðnjótandi. Menning 26.4.2019 10:16
Aðeins átján ára og gefur út sína fjórðu ljóðabók Karitas M. Bjarkadóttir, einnig þekkt undir listamannsnafninu Karja, mun halda upp á útgáfu sinnar fjórðu ljóðabókar fimmtudaginn 2. maí í Mengi. Menning 25.4.2019 22:14
Ian McEwan hlýtur bókmenntaverðlaun Halldórs Laxness Breski rithöfundurinn Ian McEwan hlaut í dag alþjóðleg bókmenntaverðlaun sem kennd eru við Halldór Laxness. Þetta er í fyrsta sinn sem verðlaunin eru afhent. Menning 25.4.2019 15:36
Bein útsending: Opnunarathöfn Bókmenntahátíðar Alþjóðlega bókmenntahátíðin í Reykjavík verður sett í Ráðhúsi Reykjavíkur í dag. Er þetta í fyrsta sinn sem hún fer fram að vori. Allt frá árinu 1985 hefur hún verið í september, að jafnaði annað hvert ár. Menning 24.4.2019 16:34
Bergrún Íris handhafi nýrra barnabókaverðlauna Bergrún Íris Sævarsdóttir varð í dag fyrsti handhafi nýrra barnabókaverðlauna sem kennd eru við Guðrúnu Helgadóttur. Menning 24.4.2019 15:45
Slær allt út sem ég hef áður kynnst Kammerkórinn Hljómeyki syngur stórvirkið Path of Miracles eftir breska tónskáldið Joby Talbot í tveimur dómkirkjum landsins – fyrst annað kvöld í Landakotskirkju. Menning 24.4.2019 09:00
Skapandi óreiða Barns náttúrunnar Í Landsbóksafni Íslands er sýning í tilefni af aldarafmæli Barns náttúrunnar, fyrstu skáldsögu Halldórs Laxness. Fræðimenn og listafólk skrifa greinar í veglega sýningarskrá. Menning 23.4.2019 08:00
Hátíð lesenda Aðlögun er þema Bókmenntahátíðar í Reykjavík. Sérstök barnadagskrá, heiðursverðlaun til þýðenda og alþjóðleg bókmenntaverðlaun meðal þess sem er á dagskrá. Menning 23.4.2019 07:00
Lít á lögin mín sem eitt verk við tólf ljóð Kór Neskirkju fagnar vori með útgáfutónleikum á annan í páskum vegna nýs hljómdisks, Tólf blik og tónar. Þar eru lög eftir stjórnandann, Steingrím Þórhallsson, við ljóð Snorra Hjartarsonar. Menning 18.4.2019 11:00
Er mest fyrir okkur gert Skólahljómsveitin Rassar sem stofnuð var á Núpi í Dýrafirði 1969 er komin vestur á firði og fagnar þar hálfrar aldar afmæli með því að spila, sér og öðrum til gamans. Menning 18.4.2019 10:15
Notre Dame minnisvarði um menningarlíf Parísar Guðmundur Oddur Magnússon, betur þekktur sem Goddur, prófessor við Listaháskóla Íslands, segir Notre Dame kirkjuna minnisvarða um menningarlíf Parísar. Menning 16.4.2019 12:45
Segir sólina skína á sviðinu þegar Jón Axel dansar Listrænn stjórnandi Konunglega ballettsins í Danmörku fór fögrum orðum um íslenska dansarann Jón Axel Fransson eftir frumsýningu í gær. Menning 14.4.2019 10:21
Þorleifur Örn ráðinn listrænn stjórnandi Volksbühne Þorleifur Örn Arnarsson hefur verið ráðin listrænn stjórnandi við leikhúsið Volksbühne í Berlín. Menning 12.4.2019 10:59
Ég held mig sé að dreyma Fyrsta plata hins sjóndapra Suðurnesjamanns Más Gunnarssonar kemur út í dag. Hún heitir Söngur fuglsins. Veglegir útgáfutónleikar verða haldnir í kvöld í Hljómahöllinni. Menning 12.4.2019 08:00
Lúxus að vinna verk sem er svo brennandi heitt Unnur Ösp Stefánsdóttir leikstýrir Kæru Jelenu í Borgarleikhúsinu. Vill ganga nærri áhorfendum með gríðarlegri nánd við atburðarásina. Færir leikritið til samtímans. Menning 11.4.2019 07:15
Hansa í fótspor Judi Dench Jóhann G. Jóhannsson og Jóhanna Vigdís Arnardóttir hafa bæst í leikarahóp stórsýningarinnar Shakespeare verður ástfanginn sem frumsýnd verður næsta haust í Þjóðleikhúsinu. Menning 10.4.2019 16:15
Sýningin Útlína opnuð í Gerðarsafni Listasýning Útlína var í dag opnuð í Gerðarsafni í Kópavogi. Verkin á sýningunni eru öll úr safneign safnsins og er frá árinu 1950 til dagsins í dag. Menning 6.4.2019 19:03
Kútalaus í djúpu lauginni Leikferill Arons Más Ólafssonar, betur þekktur sem Aron Mola, fer kröftuglega af stað. Hann leikur eitt aðalhlutverkið í Kæru Jelenu sem er frumsýnt í Borgarleikhúsinu í næstu viku. Næsta haust mun hann svo standa á stóra sviði Þjóðleikhússins. Menning 6.4.2019 09:30
Dagskrá Hammondhátíðar Djúpavogs opinberuð Hammondhátíð Djúpavogs verður sett í fjórtánda sinn fimmtudaginn 25. apríl næstkomandi. Hátíðin sem hefur orðið stærsti menningarviðburður bæjarins var fyrst haldin árið 2006. Menning 5.4.2019 17:37
Kópavogskrónika með forvitnilegustu kynlífslýsinguna Rithöfundurinn Kamilla Einarsdóttir hlaut Rauðu hrafnsfjöðrin, verðlaun fyrir forvitnilegustu kynlífslýsingu ársins 2018. Menning 31.3.2019 11:21
Suðupottur hönnunar í borginni HönnunarMars stendur nú yfir og lýkur á sunnudag. Viðburðir hátíðarinnar eru skipulagðir ýmist af íslenskum hönnuðum og arkitektum, fyrirtækjum eða stofnunum, en þátttakendur hátíðarinnar eru um 400 ár hvert. Menning 30.3.2019 11:00
Ævintýri hve samhentir ólíkir einstaklingar verða Tvennir hátíðartónleikar verða í vikunni á vegum Tónlistarskóla Ísafjarðar í tilefni sjötíu ára afmælis hans. Þeir fyrri í kvöld í Ísafjarðarkirkju og þeir síðari á sunnudag í Langholtskirkju í Reykjavík. Menning 21.3.2019 08:00
Elskendur í útrýmingarbúðum Skáldævisagan Húðflúrarinn í Auschwitz kom út á frummálinu fyrir rúmu ári. Verkið leit dagsins ljós í íslenskri þýðingu fyrr á þessu ári. Menning 20.3.2019 14:00
Það flaug engill yfir safnið Amy Engilberts ánafnaði Listasafni Íslands fjármuni til listaverkakaupa. Nú stendur yfir sýning í safninu á þeim verkum sem keypt voru fyrir gjöfina. Menning 20.3.2019 13:00
Aron Mola til liðs við Þjóðleikhúsið og leikur Shakespeare í haust Leikarinn Aron Már Ólafsson, betur þekktur sem Aron Mola, hefur samið við Þjóðleikhúsið og mun hann leika sjálfan Shakespeare í verkinu Shakespeare in Love í leikstjórn leikstjórans Selmu Björnsdóttur. Menning 20.3.2019 11:15
Þórdís Helgadóttir valin leikskáld Borgarleikhússins Þórdís tekur við af Birni Leó Brynjarssyni en verk hans Magnum Opus verður sýnt í Borgarleikhúsinu á næsta leikári. Menning 19.3.2019 16:36
Hátíðartónleikarnir hápunktur afmælisársins Tónlistarskóli Ísafjarðar fagnar um þessar mundir 70 ára afmæli og hefur af því tilefni staðið fyrir fjölmörgum tónlistarviðburðum. Menning 19.3.2019 14:03