Menning Jólasöngvar, rjúkandi jólasúkkulaði og piparkökur Árni Harðarson kórstjóri tekur að sér að leysa af Jón Stefánsson sem er fjarri Jólasöngvum Langholtskirkju í fyrsta sinn í áraraðir vegna veikinda. En tónleikarnir eru ómissandi í helgihaldi fjölmargra Íslendinga. Menning 27.11.2015 10:16 Bókmenntaverðlaunin í sjónvarpið Þórunn Jarla Valdimarsdóttir rithöfundur sendir ráðamönnum tóninn -- hún telur sjálft orðið eiga í vök að verjast. Menning 27.11.2015 10:03 Slegist og sæst við sérpantaða Kínverja Borgarleikhúsið er nú yfirfullt af uppblásnum brúðum sem fá að finna rækilega fyrir því í uppsetningu leikhússins á verkinu Njálu. Nú þegar er búið að slátra nokkrum, skíra fleiri og giftast sumum. Menning 27.11.2015 08:00 Kvenleikstjórar í útrýmingarhættu Staða kvenna í kvikmyndum rædd á Jafnréttisþingi. Menning 26.11.2015 11:30 Leika á ensku en syngja og blóta á íslensku Gamanleikurinn Kate eftir Agnesi Wild var upprunalega sýndur á leiklistarhátíð í Edinborg. Þar fékk hann frábærar viðtökur og hélt áfram til London en í kvöld verður hann frumsýndur í Tjarnarbíói. Menning 26.11.2015 10:26 Heimafólk vildi horfa á flugvélar og fylgjast með Friðþór Eydal hefur sent frá sér bókina Hersetan á Ströndum og Norðurlandi vestra. Það er sjötta bók hans um hernám og hersetu hér á landi. Hana prýða margar góðar myndir. Menning 26.11.2015 10:15 Það verður smá gaul í kvöld Barítónsöngvarinn Ólafur Kjartan Sigurðarson er kominn til landsins til að syngja ljúfsáran ljóðaflokk eftir Gustav Mahler á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í kvöld. Menning 26.11.2015 09:45 Óska eftir gestum sem þau gera grín að Saga Garðarsdóttir og Halldór Halldórsson halda nú suður með sýningu sína. Þeim er ekkert heilagt en þau segjast mest gera grínt hvort að öðru. Þau hafa sett saman lista yfir þá sem þau vilja fá á sýninguna sína á laugardag. Menning 25.11.2015 12:00 Vísir birtir bóksölulistana í heild sinni: Arnaldur og Yrsa bítast um toppinn enn og aftur Ekkert lát er á vinsældum glæpasagnakóngs og drottningar meðal íslenskra bókakaupenda. Menning 25.11.2015 10:03 Eldheimar hljóta Hönnunarverðlaun Íslands Gosminjasýningin sögð miðla einstökum atburði með framúrskarandi hætti. Menning 24.11.2015 19:26 Spaugstofan er að rífa þakið af Þjóðleikhúsinu Brjáluð stemmning á Spaugstofusýningum og fullt uppí rjáfur. Menning 24.11.2015 16:09 Listaverk og fornmunir í hættu Innan þess svæðis þar sem hættast er við sjávarflóðum í miðborg Reykjavíkur er að finna ómetanleg listaverk, fornmuni, skjöl og annan safnkost. Úr Hafnarhúsinu þyrfti að flytja þúsundir verðmætra listaverka. Menning 24.11.2015 07:00 Fleiri en Balti í bíómyndum Ólafur Gunnarsson hótar því að færa sig alfarið yfir í handritaskrif – nýja skáldsagan var næstum gengin af honum dauðum. Menning 23.11.2015 15:33 Fæðingin tók um tíu ár Andrea Sóleyjar og Björgvinsdóttir vinnur að útgáfu bókar um getnað, meðgöngu, fæðingu og sængurlegu. Hún hyggst gefa hana út á Kínamarkaði og uppfæra bókina í gegnum árin, enda hætti fólk aldrei að eignast börn. Menning 23.11.2015 14:44 Kvikmyndafyrirtæki Simons Cowell tryggir sér skáldsögu Ólafs Jóhanns Syco Entertainment hyggst gera sjónvarpsþáttaröð eftir skáldsögunni Höll minninganna. Ólafur segir tíðindin hafa komið á óvart. Menning 23.11.2015 07:00 Góð mamma gæti helst breytt mannkyninu Mæðginin Hugleikur og Ingibjörg ræða uppvöxtinn, heimsendi og tilveruna. Menning 22.11.2015 09:00 Lífróður að bjartri framtíð Íslensku óperunnar Steinunn Birna Ragnarsdóttir óperustjóri rær lífróður fyrir Íslensku óperuna sem hún ætlar stóran hlut í íslensku menningarlífi og kynnir hún hér starfsárið 2016 til 2017. Menning 21.11.2015 13:00 Skrifar fyrir almenning og fornleifafræðinga Bjarni F. Einarsson fornleifafræðingur lýsir spennandi uppgrefti að Hólmi í Hornafirði á aðgengilegu máli og með fjölda mynda í nýrri bók, Landnám og landnámsfólk – saga af bæ og blóti. Menning 21.11.2015 11:30 Vigdís í skotlínu myndlistarmanna Formaður fjárlaganefndar segir útgjaldaauka ríkisins vegna myndlistarmanna ekki á sínu borði. Menning 20.11.2015 12:47 Sækir myndefnið í svörð og kletta Elín Rafnsdóttir myndlistarmaður sýnir málverk í sal Íslenskrar grafíkur, Tryggvagötu 17. Þetta er fyrsta einkasýning hennar en við kennslu í FB hefur hún komið mörgum í kynni við listamanninn í sjálfum sér. Menning 20.11.2015 10:15 Hinn tvöfaldi höfundur Áhugaverð hugmynd og framsetning en frekar máttlaus úrvinnsla. Menning 19.11.2015 14:30 Dönsum á mörkum hrolls og húmors Dalurinn er dansverk sem þær Rósa Ómarsdóttir og Inga Huld Hákonardóttir frumsýna í kvöld og hafa einnig samið. Það er fyrsta atriðið á þriggja daga danshátíð Reykjavík Dans Festival í Tjarnarbíói. Menning 19.11.2015 13:30 Sögð vera bæði hlýleg og stórbrotin kona Ragnhildur Thorlacius hefur skrásett stormasama og stórmerkilega ævi Brynhildar Georgíu Björnsson. Menning 19.11.2015 12:00 Superman, Debussy, Bítlarnir og Chabrier hljóma í hádeginu Brasskvintettinn Hexagon spilar í Salnum í Kópavogi. Menning 18.11.2015 10:45 Nær ekki að hrista undirheimana af sér Sextánda bók Stefáns Mána, Nautið, er komin út. Í bókinni blandast saman tvö sögusvið í gegnum aðalsöguhetju bókarinnar, íslenskur bóndabær og undirheimar Reykjavíkur. Menning 14.11.2015 15:00 Túlka margar hliðar Mignon Hanna Dóra Sturludóttir og Gerrith Schuil koma fram í Hannesarholti á morgun, sunnudag. Menning 14.11.2015 14:30 Ýmsar myndir af Kjarval í nýju útvarpsleikriti Síðustu dagar Kjarvals, nýtt íslenskt leikrit eftir Mikael Torfason, verður frumflutt í Útvarpsleikhúsinu á Rás 1 á morgun, sunnudag. Þar er skyggnst inn í ævi málarans mikla. Menning 14.11.2015 14:00 Einhvers konar dagdraumur Arnar Sigurjónsson og Heiðar Kári Rannversson hafa opnað sýningu í Harbinger á Freyjugötu 1. Menning 14.11.2015 11:00 Börnin gera óskalögum þjóðarinnar góð skil Fjórtán íslenskar skólalúðrasveitir koma fram á maraþontónleikum í Hörpu á morgun og leika þar íslensk lög sem þjóðin elskar. Jón Ólafsson tónlistarmaður verður kynnir. Menning 14.11.2015 09:30 Skórinn tákn um ferðalög í víðum skilningi Sýning sem nefnist Á inniskónum til Íslands verður opnuð í Borgarbókasafninu í Grófinni á morgun, laugardag. Þar eru ferðalög túlkuð með handunnum skóm. Menning 13.11.2015 10:45 « ‹ 89 90 91 92 93 94 95 96 97 … 334 ›
Jólasöngvar, rjúkandi jólasúkkulaði og piparkökur Árni Harðarson kórstjóri tekur að sér að leysa af Jón Stefánsson sem er fjarri Jólasöngvum Langholtskirkju í fyrsta sinn í áraraðir vegna veikinda. En tónleikarnir eru ómissandi í helgihaldi fjölmargra Íslendinga. Menning 27.11.2015 10:16
Bókmenntaverðlaunin í sjónvarpið Þórunn Jarla Valdimarsdóttir rithöfundur sendir ráðamönnum tóninn -- hún telur sjálft orðið eiga í vök að verjast. Menning 27.11.2015 10:03
Slegist og sæst við sérpantaða Kínverja Borgarleikhúsið er nú yfirfullt af uppblásnum brúðum sem fá að finna rækilega fyrir því í uppsetningu leikhússins á verkinu Njálu. Nú þegar er búið að slátra nokkrum, skíra fleiri og giftast sumum. Menning 27.11.2015 08:00
Kvenleikstjórar í útrýmingarhættu Staða kvenna í kvikmyndum rædd á Jafnréttisþingi. Menning 26.11.2015 11:30
Leika á ensku en syngja og blóta á íslensku Gamanleikurinn Kate eftir Agnesi Wild var upprunalega sýndur á leiklistarhátíð í Edinborg. Þar fékk hann frábærar viðtökur og hélt áfram til London en í kvöld verður hann frumsýndur í Tjarnarbíói. Menning 26.11.2015 10:26
Heimafólk vildi horfa á flugvélar og fylgjast með Friðþór Eydal hefur sent frá sér bókina Hersetan á Ströndum og Norðurlandi vestra. Það er sjötta bók hans um hernám og hersetu hér á landi. Hana prýða margar góðar myndir. Menning 26.11.2015 10:15
Það verður smá gaul í kvöld Barítónsöngvarinn Ólafur Kjartan Sigurðarson er kominn til landsins til að syngja ljúfsáran ljóðaflokk eftir Gustav Mahler á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í kvöld. Menning 26.11.2015 09:45
Óska eftir gestum sem þau gera grín að Saga Garðarsdóttir og Halldór Halldórsson halda nú suður með sýningu sína. Þeim er ekkert heilagt en þau segjast mest gera grínt hvort að öðru. Þau hafa sett saman lista yfir þá sem þau vilja fá á sýninguna sína á laugardag. Menning 25.11.2015 12:00
Vísir birtir bóksölulistana í heild sinni: Arnaldur og Yrsa bítast um toppinn enn og aftur Ekkert lát er á vinsældum glæpasagnakóngs og drottningar meðal íslenskra bókakaupenda. Menning 25.11.2015 10:03
Eldheimar hljóta Hönnunarverðlaun Íslands Gosminjasýningin sögð miðla einstökum atburði með framúrskarandi hætti. Menning 24.11.2015 19:26
Spaugstofan er að rífa þakið af Þjóðleikhúsinu Brjáluð stemmning á Spaugstofusýningum og fullt uppí rjáfur. Menning 24.11.2015 16:09
Listaverk og fornmunir í hættu Innan þess svæðis þar sem hættast er við sjávarflóðum í miðborg Reykjavíkur er að finna ómetanleg listaverk, fornmuni, skjöl og annan safnkost. Úr Hafnarhúsinu þyrfti að flytja þúsundir verðmætra listaverka. Menning 24.11.2015 07:00
Fleiri en Balti í bíómyndum Ólafur Gunnarsson hótar því að færa sig alfarið yfir í handritaskrif – nýja skáldsagan var næstum gengin af honum dauðum. Menning 23.11.2015 15:33
Fæðingin tók um tíu ár Andrea Sóleyjar og Björgvinsdóttir vinnur að útgáfu bókar um getnað, meðgöngu, fæðingu og sængurlegu. Hún hyggst gefa hana út á Kínamarkaði og uppfæra bókina í gegnum árin, enda hætti fólk aldrei að eignast börn. Menning 23.11.2015 14:44
Kvikmyndafyrirtæki Simons Cowell tryggir sér skáldsögu Ólafs Jóhanns Syco Entertainment hyggst gera sjónvarpsþáttaröð eftir skáldsögunni Höll minninganna. Ólafur segir tíðindin hafa komið á óvart. Menning 23.11.2015 07:00
Góð mamma gæti helst breytt mannkyninu Mæðginin Hugleikur og Ingibjörg ræða uppvöxtinn, heimsendi og tilveruna. Menning 22.11.2015 09:00
Lífróður að bjartri framtíð Íslensku óperunnar Steinunn Birna Ragnarsdóttir óperustjóri rær lífróður fyrir Íslensku óperuna sem hún ætlar stóran hlut í íslensku menningarlífi og kynnir hún hér starfsárið 2016 til 2017. Menning 21.11.2015 13:00
Skrifar fyrir almenning og fornleifafræðinga Bjarni F. Einarsson fornleifafræðingur lýsir spennandi uppgrefti að Hólmi í Hornafirði á aðgengilegu máli og með fjölda mynda í nýrri bók, Landnám og landnámsfólk – saga af bæ og blóti. Menning 21.11.2015 11:30
Vigdís í skotlínu myndlistarmanna Formaður fjárlaganefndar segir útgjaldaauka ríkisins vegna myndlistarmanna ekki á sínu borði. Menning 20.11.2015 12:47
Sækir myndefnið í svörð og kletta Elín Rafnsdóttir myndlistarmaður sýnir málverk í sal Íslenskrar grafíkur, Tryggvagötu 17. Þetta er fyrsta einkasýning hennar en við kennslu í FB hefur hún komið mörgum í kynni við listamanninn í sjálfum sér. Menning 20.11.2015 10:15
Hinn tvöfaldi höfundur Áhugaverð hugmynd og framsetning en frekar máttlaus úrvinnsla. Menning 19.11.2015 14:30
Dönsum á mörkum hrolls og húmors Dalurinn er dansverk sem þær Rósa Ómarsdóttir og Inga Huld Hákonardóttir frumsýna í kvöld og hafa einnig samið. Það er fyrsta atriðið á þriggja daga danshátíð Reykjavík Dans Festival í Tjarnarbíói. Menning 19.11.2015 13:30
Sögð vera bæði hlýleg og stórbrotin kona Ragnhildur Thorlacius hefur skrásett stormasama og stórmerkilega ævi Brynhildar Georgíu Björnsson. Menning 19.11.2015 12:00
Superman, Debussy, Bítlarnir og Chabrier hljóma í hádeginu Brasskvintettinn Hexagon spilar í Salnum í Kópavogi. Menning 18.11.2015 10:45
Nær ekki að hrista undirheimana af sér Sextánda bók Stefáns Mána, Nautið, er komin út. Í bókinni blandast saman tvö sögusvið í gegnum aðalsöguhetju bókarinnar, íslenskur bóndabær og undirheimar Reykjavíkur. Menning 14.11.2015 15:00
Túlka margar hliðar Mignon Hanna Dóra Sturludóttir og Gerrith Schuil koma fram í Hannesarholti á morgun, sunnudag. Menning 14.11.2015 14:30
Ýmsar myndir af Kjarval í nýju útvarpsleikriti Síðustu dagar Kjarvals, nýtt íslenskt leikrit eftir Mikael Torfason, verður frumflutt í Útvarpsleikhúsinu á Rás 1 á morgun, sunnudag. Þar er skyggnst inn í ævi málarans mikla. Menning 14.11.2015 14:00
Einhvers konar dagdraumur Arnar Sigurjónsson og Heiðar Kári Rannversson hafa opnað sýningu í Harbinger á Freyjugötu 1. Menning 14.11.2015 11:00
Börnin gera óskalögum þjóðarinnar góð skil Fjórtán íslenskar skólalúðrasveitir koma fram á maraþontónleikum í Hörpu á morgun og leika þar íslensk lög sem þjóðin elskar. Jón Ólafsson tónlistarmaður verður kynnir. Menning 14.11.2015 09:30
Skórinn tákn um ferðalög í víðum skilningi Sýning sem nefnist Á inniskónum til Íslands verður opnuð í Borgarbókasafninu í Grófinni á morgun, laugardag. Þar eru ferðalög túlkuð með handunnum skóm. Menning 13.11.2015 10:45