Menning

Konur hér og nú í 30 ár

Fyrir 30 árum var opnuð á Kjarvalsstöðum sýningin Hér og nú. Sýningin var hluti af Listahátíð kvenna árið 1985 og tóku 28 myndlistarkonur þátt í henni. Síðastliðinn laugardag var opnuð, einnig á Kjarvalsstöðum, sýningin Kvennatími - Hér og nú þrjátíu árum síðar.

Menning

Nafli alheims míns

Fimmtudaginn 10. september opnar Rakel Steinarsdóttir nýja innsetningu í Studio Stafni á Ingólfsstræti 6.

Menning

Dansað í dimmu

Eyrún Arnadóttir ásamt þeim Emma Sanderson, Emmy Winks og Rik McNair halda dansviðburðinn Dansað í dimmu.

Menning

Ekki lengur í uppvaskinu

Kristján Guðmundsson er einn þekktasti myndlistarmaður landsins. Hann hefur þó ekki alltaf getað lifað á listinni og vann oft í uppvaski á árum áður til þess að eiga í sig og á. Sýning á eldri verkum hans var opnuð í i8 í vikunni.

Menning

Táfýlublæti og tvíhyggja

Móa Hjartardóttir opnar í dag ljósmyndasýningu þar sem meðal annars má finna mynd sem vísar í ákveðið blæti sem hún hefur fyrir vissri tegund táfýlu.

Menning

Allir eiga sér sína sögu

Rúnar Guðbrandsson segir það hafa verið gefandi vinnu að setja upp leikrit með utangarðsfólki. Hann vonast til þess að hægt verði að starfrækja Heimilislausa leikhúsið áfram enda sé mikill áhugi og þörf fyrir það.

Menning