Rafíþróttir XY lagði Fylki eftir tvöfalda framlengingu Æsispennandi viðureign XY og Fylkis í Nuke lauk í gærkvöldi með sigri XY 22-20 eftir tvöfalda framlengingu í þriðju umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO. Rafíþróttir 23.10.2021 15:01 T1 tryggði sig örugglega inn í undanúrslitin Kóreska liðið T1 varð í dag fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum Heimsmeistaramótsins í League of Legends sem haldið er í Laugardalshöll. Gamla stórveldið mætti Hanwha Life og vann allar þrjár viðureignir dagsins nokkuð örugglega. Rafíþróttir 22.10.2021 23:01 Þór lagði Ármann og sigurgangan heldur áfram StebbiC0C0 sýndi að hann er einn sá besti í frábærum leik Þórs gegn Ármanni sem liðið vann örugglega 16-9. Rafíþróttir 20.10.2021 17:01 Vallea hafði betur í botnslagnum við Sögu Þriðja umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO hófst í gær með viðureign Vallea og Sögu. Vallea hafði betur 16-11 og er því ekki lengur taplaust. Rafíþróttir 20.10.2021 15:30 Royal Never Give Up og Hanwha Life upp úr C-riðli Kínverska liðið Royal Never Give Up tryggði sér sigur í C-riðli Heimsmeistaramótsins í League of Legends í dag og er því komið í átta liða úrslit. Með þeim upp úr riðlinum fer Hanwha Life frá Suður-Kóreu. Rafíþróttir 17.10.2021 23:01 Rafíþróttasamtök Íslands kenna almenningi League of Legends | Fjórði þáttur Í tilefni þess að Heimsmeistaramótið í League of Legends er haldið hér á landi um þessar mundir, hafa Rafíþróttasamtök Íslands framleitt stutt kennslumyndbönd til að kynna almenningi fyrir leiknum. Rafíþróttir 17.10.2021 21:30 T1 og Edward Gaming tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum Gamla stórveldið T1 hrifsaði efsta sæti B-riðils af Edward Gaming á Heimsmeistaramótinu í League of Legends sem fram fer í Laugardalshöll í dag. Bæði liðin fara þó upp úr riðlinum. Rafíþróttir 16.10.2021 23:01 Rafíþróttasamtök Íslands kenna almenningi League of Legends | Þriðji þáttur Í tilefni þess að Heimsmeistaramótið í League of Legends er haldið hér á landi um þessar mundir, hafa Rafíþróttasamtök Íslands framleitt stutt kennslumyndbönd til að kynna almenningi fyrir leiknum. Rafíþróttir 16.10.2021 21:31 2. umferð lokið í CS:GO, Dusty, XY og Þór á toppnum Annarri umferð í Vodafonedeildinni í CS:GO 2021-2022 lauk í gær þegar Ármann hafði betur gegn Vallea en staða á toppnum er óbreytt. Rafíþróttir 16.10.2021 17:01 Ármann komst á blað með sigri á Vallea Bæði Ármann og Vallea áttu eftir að sanna sig á tímabilinu eftir sára ósigra í síðustu umferð, en Ármann sýndi sínar sterkustu hliðar og hafði betur 16-13 í spennandi leik. Rafíþróttir 16.10.2021 15:30 Þórsarar stimpla sig inn með sigri á Fylki Nýtt lið Þórs vann sinn annan leik í Vodefonedeildinni í CS:GO þegar liðið mætti Fylki í háloftakortinu Vertigo. Þór vann 16-11. Rafíþróttir 16.10.2021 13:59 Ótrúlegur viðsnúningur tryggði Cloud9 upp úr A-riðli með heimsmeisturunum Ríkjandi heimsmeistarar í DWG KIA tryggðu sig örugglega upp úr A-riðli á Heimsmeistaramótinu í League og Legends í dag, ásamt Cloud9. Þeir síðarnefndu fóru bakdyramegin upp úr riðlinum eftir að hafa tapað fyrstu þrem leikjum sínum. Rafíþróttir 15.10.2021 23:01 Rafíþróttasamtök Íslands kenna almenningi League of Legends | Annar þáttur Í tilefni þess að Heimsmeistaramótið í League of Legends er haldið hér á landi um þessar mundir, hafa Rafíþróttasamtök Íslands framleitt stutt kennslumyndbönd til að kynna almenningi fyrir leiknum. Rafíþróttir 15.10.2021 17:00 Rafíþróttasamtök Íslands kenna almenningi League of Legends Í tilefni þess að Heimsmeistaramótið í League of Legends er haldið hér á landi um þessar mundir, hafa Rafíþróttasamtök Íslands framleitt stutt kennslumyndbönd til að kynna almenningi fyrir leiknum. Rafíþróttir 14.10.2021 09:16 Útgefandi tölvuleikjaseríunnar Call of Duty hannar nýtt kerfi til að sporna gegn svindli Activision, útgefandi tölvuleikjaseríunnar Call of Duty, vinnur að gerð nýs kerfis til að sporna gegn svindlurum í leikjunum Call of Duty: Warzone og Call of Duty: Vanguard. Rafíþróttir 14.10.2021 07:00 Þrjú lið enn með fullt hús stiga | Cloud9 og Fnatic með bakið upp við vegg Þriðji dagur riðlakeppninnar á heimsmeistaramótinu í League of Legends sem fram fer í Laugardalshöll var spilaður í dag. Edward Gaming, Royal Never Give Up og heimsmeistararnir í DWG KIA hafa enn ekki tapað leik, en Cloud9 frá Bandaríkjunum og evrópska liðið Fnatic eru enn í leit að sínum fyrstu sigrum þegar riðlakeppnin er hálfnuð. Rafíþróttir 13.10.2021 23:01 Fylkir vann Kórdrengi í framlengingu Leika þurfti 35 lotur til að skera úr um hver hefði betur í leik Fylkis og Kórdrengja í annarri umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO. Fylkir vann að lokum 19-16. Rafíþróttir 13.10.2021 17:00 Dusty hafði betur gegn Sögu Dusty lagði línurnar fyrir aðra umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO þegar liðið vann Sögu Esport 16-10 í stórskemmtilegri viðureign. Rafíþróttir 13.10.2021 15:46 Heimsmeistararnir enn taplausir | Allt jafnt í D-riðli Annar dagur riðlakeppninnar á heimsmeistaramótinu í League of Legends fór fram í dag, en spilaðir voru átta leikir. Heimsmeistararnir í DWG KIA hafa unnið báða leiki sína, og sömu sögu er að segja af Edward Gaming og Royal Never Give Up. Rafíþróttir 12.10.2021 23:00 Heimsmeistararnir hófu titilvörnina á sigri | Fullkomin endurkoma T1 Riðlakeppni heimsmeistaramótsins í League of Legends sem haldið er í Laugardalshöll hófst í dag með átta leikjum. Ríkjandi heimsmeistarar í DWG KIA hófu titilvörn sína á sterkum sigri gegn FPX og gamla stórveldið T1 lék sér að DetonatioN FocusMe í endurkomu sinni á heimsmeistaramótið. Rafíþróttir 11.10.2021 23:01 Riðlakeppni heimsmeistaramótsins hefst í dag | Titilvörnin byrjar á stórleik Keppni í undanriðlum á heimsmeistaramótinu í League of Legends sem fram fer í Laugardalshöll lauk á laugardaginn og nú er komið að alvöru lífsins þegar að stærstu og sterkustu lið heims mæta á sviðið, en riðlakeppnin hefst seinna í dag. Rafíþróttir 11.10.2021 07:00 Nýr þjóðarleikvangur rafíþrótta á Íslandi opnaði í vikunni Síðastliðinn fimmtudag opnaði rafíþróttahöllin Arena í turninum í Kópavogi, en um er að ræða nýjan þjóðarleikvang rafíþrótta á Íslandi. Arena býður upp á frábæra aðstöðu til rafíþróttaiðkunnar, sem og tölvuleikjaspilunnar. Rafíþróttir 10.10.2021 22:00 Dusty rúllaði Ármanni upp Stórmeistarar Dusty léku sinn fyrsta leik í Vodafonedeildinni í CS:GO í gærkvöldi. Liðið gerði sér lítið fyrir og vann Ármann 16-3 í afar einhliða leik. Rafíþróttir 9.10.2021 17:01 1. umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO lokið: Staðan, liðin og spáin Fyrstu umferð í Vodafonedeildinni í CS:GO 2021-2021 lauk í gær þegar ríkjandi meistarar Dusty unnu stórsigur á Ármanni. Rafíþróttir 9.10.2021 17:01 XY kreysti fram sigur gegn Sögu XY hafði betur eftir æsispennandi leik gegn Sögu í Vodafonedeildinni í CS:GO. Eftir frábæra byrjun hjá XY komst Saga yfir í upphafi síðari hálfleiks þar sem allt var í járnum fram að leikslokum. Rafíþróttir 9.10.2021 14:00 Vodafonedeildin í beinni: Tveir hörkuleikir í kvöld Vodafone-deildin í Counter Strike: Global Offensive, eða einfaldlega CS:GO, heldur áfram í kvöld með tveimur leikjum. Rafíþróttir 8.10.2021 20:11 LNG og DetonatioN FocusMe tryggðu sér sæti í riðlakeppni heimsmeistaramótsins Seinasti dagur undanriðla heimsmeistaramótsins í League of Legends fór fram í dag. Sex leikir voru spilaðir, en LNG og DetonatioN FocusMe tryggðu sér efsta sæti undanriðlana, og þar með öruggt sæti í riðlakeppninni. Rafíþróttir 7.10.2021 23:30 Sprækir Þórsarar burstuðu ringlað lið Vallea Nýtt lið Þórs gerði sér lítið fyrir og gjörsigraði Vallea í fyrsta leik liðanna á tímabilinu. Vallea kom engum vörnum við gegn StebbaC0C0 sem átti stóran þátt í 16-3 sigri Þórs. Rafíþróttir 6.10.2021 13:15 Skipulagt lið XY lagði árásargjarna Kórdrengi XY lagði Kórdrengi í fyrsta leik tímabilsins í Vodafone deildinni í CS:GO. Eftir frábæran fyrri hálfleik fór að síga undan fæti hjá Kórdrengjum sem réðu ekkert við sterka sókn XY og töpuðu því 16-12. Rafíþróttir 6.10.2021 13:04 LNG og Galatasaray með fullt hús stiga eftir fyrsta dag heimsmeistaramótsins Heimsmeistaramótið í League of Legends hófst í Laugardalshöll í dag. Tíu lið taka þátt í tveim undanriðlum um laus sæti í riðlakeppninni sjálfri. Í dag fóru átta leikir fram, en trykneska liðið Galatasaray og kínverska liðið LNG eru bæði með tvö sigra af tveim mögulegum. Rafíþróttir 5.10.2021 22:46 « ‹ 19 20 21 22 23 24 25 26 27 … 31 ›
XY lagði Fylki eftir tvöfalda framlengingu Æsispennandi viðureign XY og Fylkis í Nuke lauk í gærkvöldi með sigri XY 22-20 eftir tvöfalda framlengingu í þriðju umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO. Rafíþróttir 23.10.2021 15:01
T1 tryggði sig örugglega inn í undanúrslitin Kóreska liðið T1 varð í dag fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum Heimsmeistaramótsins í League of Legends sem haldið er í Laugardalshöll. Gamla stórveldið mætti Hanwha Life og vann allar þrjár viðureignir dagsins nokkuð örugglega. Rafíþróttir 22.10.2021 23:01
Þór lagði Ármann og sigurgangan heldur áfram StebbiC0C0 sýndi að hann er einn sá besti í frábærum leik Þórs gegn Ármanni sem liðið vann örugglega 16-9. Rafíþróttir 20.10.2021 17:01
Vallea hafði betur í botnslagnum við Sögu Þriðja umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO hófst í gær með viðureign Vallea og Sögu. Vallea hafði betur 16-11 og er því ekki lengur taplaust. Rafíþróttir 20.10.2021 15:30
Royal Never Give Up og Hanwha Life upp úr C-riðli Kínverska liðið Royal Never Give Up tryggði sér sigur í C-riðli Heimsmeistaramótsins í League of Legends í dag og er því komið í átta liða úrslit. Með þeim upp úr riðlinum fer Hanwha Life frá Suður-Kóreu. Rafíþróttir 17.10.2021 23:01
Rafíþróttasamtök Íslands kenna almenningi League of Legends | Fjórði þáttur Í tilefni þess að Heimsmeistaramótið í League of Legends er haldið hér á landi um þessar mundir, hafa Rafíþróttasamtök Íslands framleitt stutt kennslumyndbönd til að kynna almenningi fyrir leiknum. Rafíþróttir 17.10.2021 21:30
T1 og Edward Gaming tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum Gamla stórveldið T1 hrifsaði efsta sæti B-riðils af Edward Gaming á Heimsmeistaramótinu í League of Legends sem fram fer í Laugardalshöll í dag. Bæði liðin fara þó upp úr riðlinum. Rafíþróttir 16.10.2021 23:01
Rafíþróttasamtök Íslands kenna almenningi League of Legends | Þriðji þáttur Í tilefni þess að Heimsmeistaramótið í League of Legends er haldið hér á landi um þessar mundir, hafa Rafíþróttasamtök Íslands framleitt stutt kennslumyndbönd til að kynna almenningi fyrir leiknum. Rafíþróttir 16.10.2021 21:31
2. umferð lokið í CS:GO, Dusty, XY og Þór á toppnum Annarri umferð í Vodafonedeildinni í CS:GO 2021-2022 lauk í gær þegar Ármann hafði betur gegn Vallea en staða á toppnum er óbreytt. Rafíþróttir 16.10.2021 17:01
Ármann komst á blað með sigri á Vallea Bæði Ármann og Vallea áttu eftir að sanna sig á tímabilinu eftir sára ósigra í síðustu umferð, en Ármann sýndi sínar sterkustu hliðar og hafði betur 16-13 í spennandi leik. Rafíþróttir 16.10.2021 15:30
Þórsarar stimpla sig inn með sigri á Fylki Nýtt lið Þórs vann sinn annan leik í Vodefonedeildinni í CS:GO þegar liðið mætti Fylki í háloftakortinu Vertigo. Þór vann 16-11. Rafíþróttir 16.10.2021 13:59
Ótrúlegur viðsnúningur tryggði Cloud9 upp úr A-riðli með heimsmeisturunum Ríkjandi heimsmeistarar í DWG KIA tryggðu sig örugglega upp úr A-riðli á Heimsmeistaramótinu í League og Legends í dag, ásamt Cloud9. Þeir síðarnefndu fóru bakdyramegin upp úr riðlinum eftir að hafa tapað fyrstu þrem leikjum sínum. Rafíþróttir 15.10.2021 23:01
Rafíþróttasamtök Íslands kenna almenningi League of Legends | Annar þáttur Í tilefni þess að Heimsmeistaramótið í League of Legends er haldið hér á landi um þessar mundir, hafa Rafíþróttasamtök Íslands framleitt stutt kennslumyndbönd til að kynna almenningi fyrir leiknum. Rafíþróttir 15.10.2021 17:00
Rafíþróttasamtök Íslands kenna almenningi League of Legends Í tilefni þess að Heimsmeistaramótið í League of Legends er haldið hér á landi um þessar mundir, hafa Rafíþróttasamtök Íslands framleitt stutt kennslumyndbönd til að kynna almenningi fyrir leiknum. Rafíþróttir 14.10.2021 09:16
Útgefandi tölvuleikjaseríunnar Call of Duty hannar nýtt kerfi til að sporna gegn svindli Activision, útgefandi tölvuleikjaseríunnar Call of Duty, vinnur að gerð nýs kerfis til að sporna gegn svindlurum í leikjunum Call of Duty: Warzone og Call of Duty: Vanguard. Rafíþróttir 14.10.2021 07:00
Þrjú lið enn með fullt hús stiga | Cloud9 og Fnatic með bakið upp við vegg Þriðji dagur riðlakeppninnar á heimsmeistaramótinu í League of Legends sem fram fer í Laugardalshöll var spilaður í dag. Edward Gaming, Royal Never Give Up og heimsmeistararnir í DWG KIA hafa enn ekki tapað leik, en Cloud9 frá Bandaríkjunum og evrópska liðið Fnatic eru enn í leit að sínum fyrstu sigrum þegar riðlakeppnin er hálfnuð. Rafíþróttir 13.10.2021 23:01
Fylkir vann Kórdrengi í framlengingu Leika þurfti 35 lotur til að skera úr um hver hefði betur í leik Fylkis og Kórdrengja í annarri umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO. Fylkir vann að lokum 19-16. Rafíþróttir 13.10.2021 17:00
Dusty hafði betur gegn Sögu Dusty lagði línurnar fyrir aðra umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO þegar liðið vann Sögu Esport 16-10 í stórskemmtilegri viðureign. Rafíþróttir 13.10.2021 15:46
Heimsmeistararnir enn taplausir | Allt jafnt í D-riðli Annar dagur riðlakeppninnar á heimsmeistaramótinu í League of Legends fór fram í dag, en spilaðir voru átta leikir. Heimsmeistararnir í DWG KIA hafa unnið báða leiki sína, og sömu sögu er að segja af Edward Gaming og Royal Never Give Up. Rafíþróttir 12.10.2021 23:00
Heimsmeistararnir hófu titilvörnina á sigri | Fullkomin endurkoma T1 Riðlakeppni heimsmeistaramótsins í League of Legends sem haldið er í Laugardalshöll hófst í dag með átta leikjum. Ríkjandi heimsmeistarar í DWG KIA hófu titilvörn sína á sterkum sigri gegn FPX og gamla stórveldið T1 lék sér að DetonatioN FocusMe í endurkomu sinni á heimsmeistaramótið. Rafíþróttir 11.10.2021 23:01
Riðlakeppni heimsmeistaramótsins hefst í dag | Titilvörnin byrjar á stórleik Keppni í undanriðlum á heimsmeistaramótinu í League of Legends sem fram fer í Laugardalshöll lauk á laugardaginn og nú er komið að alvöru lífsins þegar að stærstu og sterkustu lið heims mæta á sviðið, en riðlakeppnin hefst seinna í dag. Rafíþróttir 11.10.2021 07:00
Nýr þjóðarleikvangur rafíþrótta á Íslandi opnaði í vikunni Síðastliðinn fimmtudag opnaði rafíþróttahöllin Arena í turninum í Kópavogi, en um er að ræða nýjan þjóðarleikvang rafíþrótta á Íslandi. Arena býður upp á frábæra aðstöðu til rafíþróttaiðkunnar, sem og tölvuleikjaspilunnar. Rafíþróttir 10.10.2021 22:00
Dusty rúllaði Ármanni upp Stórmeistarar Dusty léku sinn fyrsta leik í Vodafonedeildinni í CS:GO í gærkvöldi. Liðið gerði sér lítið fyrir og vann Ármann 16-3 í afar einhliða leik. Rafíþróttir 9.10.2021 17:01
1. umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO lokið: Staðan, liðin og spáin Fyrstu umferð í Vodafonedeildinni í CS:GO 2021-2021 lauk í gær þegar ríkjandi meistarar Dusty unnu stórsigur á Ármanni. Rafíþróttir 9.10.2021 17:01
XY kreysti fram sigur gegn Sögu XY hafði betur eftir æsispennandi leik gegn Sögu í Vodafonedeildinni í CS:GO. Eftir frábæra byrjun hjá XY komst Saga yfir í upphafi síðari hálfleiks þar sem allt var í járnum fram að leikslokum. Rafíþróttir 9.10.2021 14:00
Vodafonedeildin í beinni: Tveir hörkuleikir í kvöld Vodafone-deildin í Counter Strike: Global Offensive, eða einfaldlega CS:GO, heldur áfram í kvöld með tveimur leikjum. Rafíþróttir 8.10.2021 20:11
LNG og DetonatioN FocusMe tryggðu sér sæti í riðlakeppni heimsmeistaramótsins Seinasti dagur undanriðla heimsmeistaramótsins í League of Legends fór fram í dag. Sex leikir voru spilaðir, en LNG og DetonatioN FocusMe tryggðu sér efsta sæti undanriðlana, og þar með öruggt sæti í riðlakeppninni. Rafíþróttir 7.10.2021 23:30
Sprækir Þórsarar burstuðu ringlað lið Vallea Nýtt lið Þórs gerði sér lítið fyrir og gjörsigraði Vallea í fyrsta leik liðanna á tímabilinu. Vallea kom engum vörnum við gegn StebbaC0C0 sem átti stóran þátt í 16-3 sigri Þórs. Rafíþróttir 6.10.2021 13:15
Skipulagt lið XY lagði árásargjarna Kórdrengi XY lagði Kórdrengi í fyrsta leik tímabilsins í Vodafone deildinni í CS:GO. Eftir frábæran fyrri hálfleik fór að síga undan fæti hjá Kórdrengjum sem réðu ekkert við sterka sókn XY og töpuðu því 16-12. Rafíþróttir 6.10.2021 13:04
LNG og Galatasaray með fullt hús stiga eftir fyrsta dag heimsmeistaramótsins Heimsmeistaramótið í League of Legends hófst í Laugardalshöll í dag. Tíu lið taka þátt í tveim undanriðlum um laus sæti í riðlakeppninni sjálfri. Í dag fóru átta leikir fram, en trykneska liðið Galatasaray og kínverska liðið LNG eru bæði með tvö sigra af tveim mögulegum. Rafíþróttir 5.10.2021 22:46
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti