Skoðun Er gott að búa í Túnunum? Harpa Fönn Sigurjónsdóttir skrifar Vinkona mín skutlaði mér heim um daginn og kvaddi mig með þessum orðum: „Já, býrðu hér? Ég hef alltaf átt erfitt með að ímynda mér þetta hverfi sem íbúðarhverfi, hvað þá fjölskylduhverfi.“ Skoðun 19.4.2023 11:30 Í kjölfar riðusmits Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir skrifar Í gærkvöldi (18. apríl 2023) var haldinn upplýsingafundur í Húnaþingi vestra vegna þeirra riðusmita sem komið hafa upp á tveimur sauðfjárbúum þar. Þau smit eru mikið áfall fyrir bændur á þeim bæjum og í raun fyrir alla ábúendur í nágrenninu. Hugur minn er hjá bændum á Bergsstöðum og Syðri-Urriðaá. Skoðun 19.4.2023 11:01 Tryggjum stafrænt aðgengi fyrir fatlað fólk Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar Ófatlað fólk áttar sig oft ekki á þeim hindrunum sem fatlað fólk stendur frammi fyrir dagsdaglega. Ég hef klárlega verið þar oftar en einu sinni. En ég vil trúa því að öll viljum við gera það sem í okkar valdi stendur til að jafna aðgengi fatlaðs fólks að samfélaginu. Ég vil sjá breytingar. Skoðun 19.4.2023 08:00 Breytingar á regluverki Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga – nokkrar grunnar pælingar leikmanns Bragi Þór Thoroddsen skrifar Á dögunum var kynnt í samráðsgátt stjórnvalda tillaga starfshóps á vegum Innanríkisráðuneytis er varðar breytingar á regluverki Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga. Frestur til athugasemda er úti og verður ekki við það bætt frekar á þeim vettvangi. Skoðun 19.4.2023 07:31 Staða heimila á húsnæðismarkaði Halla Signý Kristjánsdóttir skrifar Undanfarið hefur borið á gagnrýni á Framsókn vegna aðgerðaleysis eins og það er orðað í húsnæðismálum. Það er eðlilegt að Framsókn sé gagnrýnd því flokkurinn hefur farið með húsnæðismálin síðustu 10 ár en staðreyndin er sú að Framsókn hefur virkilega látið sig húsnæðismál varða því þau eru grundvöllurinn sem heimili landsins byggja sig í kringum. Skoðun 19.4.2023 07:00 Einkavæðing Ljósleiðarans Trausti Breiðfjörð Magnússon skrifar Í þessari grein ætla ég að renna yfir þá atburðarrás sem olli því að nú stefnir meirihluti borgarstjórnar á það að einkavæða stóran hlut í Ljósleiðaranum. Hvernig enduðum við hér? Hvers vegna er Ljósleiðarinn rekinn eins og hagnaðardrifið fyrirtæki? Skoðun 18.4.2023 12:01 Íslenska leiðin og arður orkulinda Valur Ægisson skrifar Stórnotendur raforku greiddu á síðasta ári $43 fyrir hverja MWst, sem er það hæsta í sögu Landsvirkjunar. Sú tala jafngildir 5,8 kr. á kWst. Heildsölumarkaðurinn greiddi á sama tíma að meðaltali 4,6 kr. á kWst, eða 1,20 krónum minna, fyrir grunnorku sem er sambærileg vara og stórnotendur kaupa. Skoðun 18.4.2023 10:00 Að búa í dreifbýli eru forréttindi Ása Valdís Árnadóttir skrifar Satt best að segja gat ég ekki beðið eftir að flytja úr sveitinni eftir að hafa alist þar upp til 17 ára aldurs en eftir að hafa skoðað heiminn er ég nú komin aftur í sveitina og vil hvergi annarsstaðar vera. Ég get því með sanni sagt að ég skilji vel alla þá sem vilja búa, dvelja, hafa búsetu og bara yfirhöfuð langar vera í sveitinni þar sem hvergi er betra að vera. Skoðun 18.4.2023 09:00 Norrænu lýðræðisríkin – kaflaskil í sögu lýðræðis Hópur fólks í norrænni hugveitu um tækni og lýðræði skrifar Í dag verða kynnt ellefu tilmæli norrænnar hugveitu um tækni og lýðræði sem hafa það að markmiði að styrkja lýðræðislega umræðu á tímum samfélagsmiðla á Norðurlöndunum. Í hugveitunni sitja sérfræðingar frá öllum Norðurlöndunum, þar með talið Færeyjum, Grænlandi og Álandseyjum. Skoðun 18.4.2023 08:01 Verjumst riðu! Ný nálgun við 100 ára gamalt verkefni Halla Signý Kristjánsdóttir og Þórarinn Ingi Pétursson skrifa Á dögunum bárust okkur þær hræðilegu fréttir að riðusmit hafi greinst Miðfjarðarhólfi, en það svæði hefur verið talið musteri sauðfjárræktar í landinu. Það er ávallt áfall þegar riða greinist í sauðfé og aflífa þarf allan stofninn, áfall sem ekki nokkur bóndi á að þurfa að ganga í gegnum. Miðfjarðarhólf var fram að þessu talið hreint svæði og því er erfitt að kyngja þessum nýju tíðindum og hugur okkar er hjá bændum sem nú þurfa að drepa allt sitt fé nokkrum dögum fyrir sauðburð. Skoðun 18.4.2023 07:01 Halldór 18.04.2023 Teikningar eftir Halldór Baldursson birtast á Vísi á þriðjudögum, fimmtudögum og laugardögum. Halldór 18.4.2023 06:01 Umhyggja, umhugsun og umhverfisvernd Tryggvi Felixson skrifar Fuglasöngur að vori vekur von. Fjallasýnin lyftir andanum. Frískur vindur og kyrrð fjallanna eru mannbætandi. Víðerni snerta við okkur og hjartað slær eitt aukaslag, eða tvö, af fögnuði. Ægifegurð náttúrunnar gerir okkur smá og full lotningar. Skoðun 17.4.2023 16:01 Aðgangur að lífsnauðsynlegum lyfjum við SMA strandar á fjármagni! Hópur fólks með taugahrörnunarsjúkdóminn SMA skrifar Á föstudag var haft eftir Willum Þór Þórssyni, heilbrigðisráðherra í fjölmiðlum að notkun lyfsins Spinraza til að meðhöndla einstaklinga með taugahrörnunarsjúkdóminn Spinal Muscular Atrophy (SMA) sem eru 18 ára og eldri við upphaf meðferðar verði ekki samþykkt nema að undangengnu faglegu mati sem tryggi bæði öryggi lyfsins og nytsemi þess. Skoðun 17.4.2023 14:31 Endurmat náttúruvár Ari Trausti Guðmundsson skrifar Eldgos verða með 3 til 4 ára bili hér á landi. Jarðskjálftar eru mjög algengir. Tekist hefur að byggja upp stórt og öflugt vöktunarkerfi frammi fyrir þessum náttúrufyrirbærum þótt vafalaust þurfi enn að bæta það. Skoðun 17.4.2023 12:00 Meira en heildartekjur ríkissjóðs Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Tryggðar innistæður í fjármálastofnunum á Íslandi námu 1.228 milljörðum króna um síðustu áramót samkvæmt upplýsingum frá Tryggingasjóði vegna fjármálafyrirtækja (TVF) og jukust þær um eitt hundrað milljarða króna á síðasta ári. Skoðun 17.4.2023 11:30 Það má vanda sig Bergvin Oddsson skrifar Nú þegar kvennafótboltinn er að fara að rúlla af stað, eru fyrirliðar kvennaliðana búnar að senda frá sér yfirlýsingu og segjast vera ósáttar við umfjöllun kvennaboltans á sama tíma og karlaboltinn fær nær alla athyglina. Skoðun 17.4.2023 09:01 Halda skalt þú andanum... og kjafti Óskar Guðmundsson skrifar Hvað myndi almennur vinnumarkaður segja ef formenn ríkis, stéttarfélaga og ASÍ myndu ná „samkomulagi” um að fresta öllum frekari samningum og kjarabótum til 1. janúar 2025? Skoðun 17.4.2023 09:01 Frelsið og sparnaðurinn í því að þurfa ekki bíl Ólafur Margeirsson skrifar Ég og unnusta mín vorum á Íslandi nýlega í fríi. Þar, líkt og við höfum gert áður, leigðum við bíl til þess að komast á milli staða. Við keyrðum norður en notuðum bílinn einnig innanbæjar á höfuðborgarsvæðinu. Skoðun 17.4.2023 08:31 Ísland í eftirsannleik: Samfélagslegar gaslýsingar og afbakaður raunveruleiki Stefanía Arnardóttir skrifar Lygar innan stjórnmála eru ekki ný af nálinni en nú hafa forsendur breyst. Í dag er munurinn milli sannleikans og lyga orðinn óljósari miðað við það sem áður var. Sannleiksgildi þess sem haldið er fram skiptir ekki lengur máli enda taka siðferðiskröfur samfélagsins ekki tillit til þess. Skoðun 17.4.2023 08:00 Skiptir málið í skólum máli? Birgir U. Ásgeirsson skrifar Íslenska er skólamálið okkar, á öllum skólastigum. Gott læsi og vald á tungunni er mikilvægt veganesti til virkrar þátttöku í þjóðfélaginu. Þannig nýtast hæfileikar okkar betur. Er það hvort tveggja samfélaginu til farsældar og einstaklingnum sjálfum. Skoðun 17.4.2023 07:31 Að rökræða við rætið innræti Arna Magnea Danks skrifar Undanfarið hefur fólki verið tíðrætt um tjáningarfrelsi og heldur að það gefi því leyfi til að segja hvað sem er um hvern sem er, en það er einfaldlega ekki svo. Samkvæmt lögum þá ber fólki að geta gert grein fyrir máli sínu gagnvart dómstólum ef þess sé krafist og ákveðin orðræða er hreinlega ólögleg samkvæmt lögum. Skoðun 16.4.2023 10:31 Matvælaverð og Viðreisn landbúnaðarins Margrét Gísladóttir skrifar Undanfarin þrjú ár hefur heimurinn tekist á við viðfangsefni sem hafa m.a. hrint af stað verðbólgu og vaxtahækkunum um allan heim. Ísland er þar engin undantekning og fjarri því eyland að þessu leyti. Verðbólga í mörgum löndum hefur því mælst með tveggja stafa tölum um langt skeið. Verðhækkanir á orku (gasi og eldsneyti) og matvöru hafa verið helstu drifkraftar verðbólgu í nágrannalöndum okkar, mörg hver þeirra sem tilheyra ESB. Skoðun 15.4.2023 15:00 Trú á Ísland Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Andsvar Bjarna Benediktssonar við hárbeittri gagnrýni Þorbjargar S. Gunnlaugsdóttur alþingismanns Viðreisnar hér á Vísi er annað hvort dæmi um óvenjulegt oflæti eða blindu á pólitískan og efnahagslegan veruleika. Skoðun 15.4.2023 13:00 Ráðherraábyrgð fyrir skarðabörn Sif Huld Albertsdóttir skrifar Börnin okkar, skarðabörn, virðast aldrei ætla að fá það pláss í kerfinu sem þau eiga rétt á. Skoðun 14.4.2023 20:01 Mjólkurafurðir hækka minnst í verði á Íslandi Erna Bjarnadóttir skrifar Um nýliðna páskahelgi steig formaður Viðreisnar fram í grein á Vísi og lýsti eigin undrun og skelfingu við að greiða fyrir mat á Íslandi. Var helst á henni að skilja að allt stafaði það af stöðu Mjólkursamsölunnar á markaði hérlendis og var engu til sparað í lýsingum á afleiðingum þess. Skoðun 14.4.2023 15:31 Þau sem þora Þórhildur Elínardóttir Magnúsdóttir skrifar Bakslag hefur orðið í réttindabaráttu hinsegin fólks bæði hérlendis sem og um allan heim. Á Íslandi hefur bakslagið einkum birst í auknu hatri í garð trans fólks sem upplifir aukið ofbeldi, aukna hatursorðræðu og almennt fjandsamlegri framkomu í sinn garð. Skoðun 14.4.2023 15:00 Fjármálaráðherra í fríi Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar Fjármálaráðherra rifjaði hér í gær upp þá tíð þegar við Íslendingar virtumst að eilífu dæmd til að velja á milli verðbólgu og óðaverðbólgu. Hann bauð lesendum síðan inn í heim æsku sinnar: Bjarni í Ísaksskóla, Bjarni fermist og Bjarni í menntaskóla. Og alltaf að spá í verðbólgu. Skoðun 14.4.2023 14:31 Þekkir þú þitt fjárhagslega björgunarnet? Erna Guðmundsdóttir skrifar Við andlát ættingja eru ýmis réttindi sem eftirlifandi geta átt rétt á, en hér er sjónarhorninu beint að réttindum vegna andláts maka. Eftirlifandi maki þarf að fóta sig í frumskógi réttinda á sama tíma og hann er að ganga í gegnum erfitt sorgarferli. Skoðun 14.4.2023 09:01 Matarvenjur Íslendinga og umhverfið Ragnhildur Guðmannsdóttir skrifar Mataræði og neysluvenjur almennings og landbúnaðarmenning eru lykilþættir í allri umræðu um umhverfismál, hnattræna hlýnun og heilbrigði vistkerfa jarðar. Því er mikilvægt að fylgjast vel með þróun þessara málaflokka og að stjórnvöld móti stefnu í þessum málum, sem byggi á bestu fáanlegri þekkingu. Skoðun 14.4.2023 08:31 Hagstæðustu lán sem völ er á? María Sól Antonsdóttir og Nanna Hermannsdóttir skrifa Manst þú þegar námslán voru hagstæðustu lánin sem völ var á? Það gerum við líka, enda er ekki ýkja langt síðan svo var. Sú er sko aldeilis ekki raunin lengur. Vaxtakjör á námslánum hafa stórversnað í kjölfar þess að lög um Menntasjóð námsmanna tóku gildi. Skoðun 13.4.2023 23:30 « ‹ 200 201 202 203 204 205 206 207 208 … 334 ›
Er gott að búa í Túnunum? Harpa Fönn Sigurjónsdóttir skrifar Vinkona mín skutlaði mér heim um daginn og kvaddi mig með þessum orðum: „Já, býrðu hér? Ég hef alltaf átt erfitt með að ímynda mér þetta hverfi sem íbúðarhverfi, hvað þá fjölskylduhverfi.“ Skoðun 19.4.2023 11:30
Í kjölfar riðusmits Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir skrifar Í gærkvöldi (18. apríl 2023) var haldinn upplýsingafundur í Húnaþingi vestra vegna þeirra riðusmita sem komið hafa upp á tveimur sauðfjárbúum þar. Þau smit eru mikið áfall fyrir bændur á þeim bæjum og í raun fyrir alla ábúendur í nágrenninu. Hugur minn er hjá bændum á Bergsstöðum og Syðri-Urriðaá. Skoðun 19.4.2023 11:01
Tryggjum stafrænt aðgengi fyrir fatlað fólk Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar Ófatlað fólk áttar sig oft ekki á þeim hindrunum sem fatlað fólk stendur frammi fyrir dagsdaglega. Ég hef klárlega verið þar oftar en einu sinni. En ég vil trúa því að öll viljum við gera það sem í okkar valdi stendur til að jafna aðgengi fatlaðs fólks að samfélaginu. Ég vil sjá breytingar. Skoðun 19.4.2023 08:00
Breytingar á regluverki Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga – nokkrar grunnar pælingar leikmanns Bragi Þór Thoroddsen skrifar Á dögunum var kynnt í samráðsgátt stjórnvalda tillaga starfshóps á vegum Innanríkisráðuneytis er varðar breytingar á regluverki Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga. Frestur til athugasemda er úti og verður ekki við það bætt frekar á þeim vettvangi. Skoðun 19.4.2023 07:31
Staða heimila á húsnæðismarkaði Halla Signý Kristjánsdóttir skrifar Undanfarið hefur borið á gagnrýni á Framsókn vegna aðgerðaleysis eins og það er orðað í húsnæðismálum. Það er eðlilegt að Framsókn sé gagnrýnd því flokkurinn hefur farið með húsnæðismálin síðustu 10 ár en staðreyndin er sú að Framsókn hefur virkilega látið sig húsnæðismál varða því þau eru grundvöllurinn sem heimili landsins byggja sig í kringum. Skoðun 19.4.2023 07:00
Einkavæðing Ljósleiðarans Trausti Breiðfjörð Magnússon skrifar Í þessari grein ætla ég að renna yfir þá atburðarrás sem olli því að nú stefnir meirihluti borgarstjórnar á það að einkavæða stóran hlut í Ljósleiðaranum. Hvernig enduðum við hér? Hvers vegna er Ljósleiðarinn rekinn eins og hagnaðardrifið fyrirtæki? Skoðun 18.4.2023 12:01
Íslenska leiðin og arður orkulinda Valur Ægisson skrifar Stórnotendur raforku greiddu á síðasta ári $43 fyrir hverja MWst, sem er það hæsta í sögu Landsvirkjunar. Sú tala jafngildir 5,8 kr. á kWst. Heildsölumarkaðurinn greiddi á sama tíma að meðaltali 4,6 kr. á kWst, eða 1,20 krónum minna, fyrir grunnorku sem er sambærileg vara og stórnotendur kaupa. Skoðun 18.4.2023 10:00
Að búa í dreifbýli eru forréttindi Ása Valdís Árnadóttir skrifar Satt best að segja gat ég ekki beðið eftir að flytja úr sveitinni eftir að hafa alist þar upp til 17 ára aldurs en eftir að hafa skoðað heiminn er ég nú komin aftur í sveitina og vil hvergi annarsstaðar vera. Ég get því með sanni sagt að ég skilji vel alla þá sem vilja búa, dvelja, hafa búsetu og bara yfirhöfuð langar vera í sveitinni þar sem hvergi er betra að vera. Skoðun 18.4.2023 09:00
Norrænu lýðræðisríkin – kaflaskil í sögu lýðræðis Hópur fólks í norrænni hugveitu um tækni og lýðræði skrifar Í dag verða kynnt ellefu tilmæli norrænnar hugveitu um tækni og lýðræði sem hafa það að markmiði að styrkja lýðræðislega umræðu á tímum samfélagsmiðla á Norðurlöndunum. Í hugveitunni sitja sérfræðingar frá öllum Norðurlöndunum, þar með talið Færeyjum, Grænlandi og Álandseyjum. Skoðun 18.4.2023 08:01
Verjumst riðu! Ný nálgun við 100 ára gamalt verkefni Halla Signý Kristjánsdóttir og Þórarinn Ingi Pétursson skrifa Á dögunum bárust okkur þær hræðilegu fréttir að riðusmit hafi greinst Miðfjarðarhólfi, en það svæði hefur verið talið musteri sauðfjárræktar í landinu. Það er ávallt áfall þegar riða greinist í sauðfé og aflífa þarf allan stofninn, áfall sem ekki nokkur bóndi á að þurfa að ganga í gegnum. Miðfjarðarhólf var fram að þessu talið hreint svæði og því er erfitt að kyngja þessum nýju tíðindum og hugur okkar er hjá bændum sem nú þurfa að drepa allt sitt fé nokkrum dögum fyrir sauðburð. Skoðun 18.4.2023 07:01
Halldór 18.04.2023 Teikningar eftir Halldór Baldursson birtast á Vísi á þriðjudögum, fimmtudögum og laugardögum. Halldór 18.4.2023 06:01
Umhyggja, umhugsun og umhverfisvernd Tryggvi Felixson skrifar Fuglasöngur að vori vekur von. Fjallasýnin lyftir andanum. Frískur vindur og kyrrð fjallanna eru mannbætandi. Víðerni snerta við okkur og hjartað slær eitt aukaslag, eða tvö, af fögnuði. Ægifegurð náttúrunnar gerir okkur smá og full lotningar. Skoðun 17.4.2023 16:01
Aðgangur að lífsnauðsynlegum lyfjum við SMA strandar á fjármagni! Hópur fólks með taugahrörnunarsjúkdóminn SMA skrifar Á föstudag var haft eftir Willum Þór Þórssyni, heilbrigðisráðherra í fjölmiðlum að notkun lyfsins Spinraza til að meðhöndla einstaklinga með taugahrörnunarsjúkdóminn Spinal Muscular Atrophy (SMA) sem eru 18 ára og eldri við upphaf meðferðar verði ekki samþykkt nema að undangengnu faglegu mati sem tryggi bæði öryggi lyfsins og nytsemi þess. Skoðun 17.4.2023 14:31
Endurmat náttúruvár Ari Trausti Guðmundsson skrifar Eldgos verða með 3 til 4 ára bili hér á landi. Jarðskjálftar eru mjög algengir. Tekist hefur að byggja upp stórt og öflugt vöktunarkerfi frammi fyrir þessum náttúrufyrirbærum þótt vafalaust þurfi enn að bæta það. Skoðun 17.4.2023 12:00
Meira en heildartekjur ríkissjóðs Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Tryggðar innistæður í fjármálastofnunum á Íslandi námu 1.228 milljörðum króna um síðustu áramót samkvæmt upplýsingum frá Tryggingasjóði vegna fjármálafyrirtækja (TVF) og jukust þær um eitt hundrað milljarða króna á síðasta ári. Skoðun 17.4.2023 11:30
Það má vanda sig Bergvin Oddsson skrifar Nú þegar kvennafótboltinn er að fara að rúlla af stað, eru fyrirliðar kvennaliðana búnar að senda frá sér yfirlýsingu og segjast vera ósáttar við umfjöllun kvennaboltans á sama tíma og karlaboltinn fær nær alla athyglina. Skoðun 17.4.2023 09:01
Halda skalt þú andanum... og kjafti Óskar Guðmundsson skrifar Hvað myndi almennur vinnumarkaður segja ef formenn ríkis, stéttarfélaga og ASÍ myndu ná „samkomulagi” um að fresta öllum frekari samningum og kjarabótum til 1. janúar 2025? Skoðun 17.4.2023 09:01
Frelsið og sparnaðurinn í því að þurfa ekki bíl Ólafur Margeirsson skrifar Ég og unnusta mín vorum á Íslandi nýlega í fríi. Þar, líkt og við höfum gert áður, leigðum við bíl til þess að komast á milli staða. Við keyrðum norður en notuðum bílinn einnig innanbæjar á höfuðborgarsvæðinu. Skoðun 17.4.2023 08:31
Ísland í eftirsannleik: Samfélagslegar gaslýsingar og afbakaður raunveruleiki Stefanía Arnardóttir skrifar Lygar innan stjórnmála eru ekki ný af nálinni en nú hafa forsendur breyst. Í dag er munurinn milli sannleikans og lyga orðinn óljósari miðað við það sem áður var. Sannleiksgildi þess sem haldið er fram skiptir ekki lengur máli enda taka siðferðiskröfur samfélagsins ekki tillit til þess. Skoðun 17.4.2023 08:00
Skiptir málið í skólum máli? Birgir U. Ásgeirsson skrifar Íslenska er skólamálið okkar, á öllum skólastigum. Gott læsi og vald á tungunni er mikilvægt veganesti til virkrar þátttöku í þjóðfélaginu. Þannig nýtast hæfileikar okkar betur. Er það hvort tveggja samfélaginu til farsældar og einstaklingnum sjálfum. Skoðun 17.4.2023 07:31
Að rökræða við rætið innræti Arna Magnea Danks skrifar Undanfarið hefur fólki verið tíðrætt um tjáningarfrelsi og heldur að það gefi því leyfi til að segja hvað sem er um hvern sem er, en það er einfaldlega ekki svo. Samkvæmt lögum þá ber fólki að geta gert grein fyrir máli sínu gagnvart dómstólum ef þess sé krafist og ákveðin orðræða er hreinlega ólögleg samkvæmt lögum. Skoðun 16.4.2023 10:31
Matvælaverð og Viðreisn landbúnaðarins Margrét Gísladóttir skrifar Undanfarin þrjú ár hefur heimurinn tekist á við viðfangsefni sem hafa m.a. hrint af stað verðbólgu og vaxtahækkunum um allan heim. Ísland er þar engin undantekning og fjarri því eyland að þessu leyti. Verðbólga í mörgum löndum hefur því mælst með tveggja stafa tölum um langt skeið. Verðhækkanir á orku (gasi og eldsneyti) og matvöru hafa verið helstu drifkraftar verðbólgu í nágrannalöndum okkar, mörg hver þeirra sem tilheyra ESB. Skoðun 15.4.2023 15:00
Trú á Ísland Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Andsvar Bjarna Benediktssonar við hárbeittri gagnrýni Þorbjargar S. Gunnlaugsdóttur alþingismanns Viðreisnar hér á Vísi er annað hvort dæmi um óvenjulegt oflæti eða blindu á pólitískan og efnahagslegan veruleika. Skoðun 15.4.2023 13:00
Ráðherraábyrgð fyrir skarðabörn Sif Huld Albertsdóttir skrifar Börnin okkar, skarðabörn, virðast aldrei ætla að fá það pláss í kerfinu sem þau eiga rétt á. Skoðun 14.4.2023 20:01
Mjólkurafurðir hækka minnst í verði á Íslandi Erna Bjarnadóttir skrifar Um nýliðna páskahelgi steig formaður Viðreisnar fram í grein á Vísi og lýsti eigin undrun og skelfingu við að greiða fyrir mat á Íslandi. Var helst á henni að skilja að allt stafaði það af stöðu Mjólkursamsölunnar á markaði hérlendis og var engu til sparað í lýsingum á afleiðingum þess. Skoðun 14.4.2023 15:31
Þau sem þora Þórhildur Elínardóttir Magnúsdóttir skrifar Bakslag hefur orðið í réttindabaráttu hinsegin fólks bæði hérlendis sem og um allan heim. Á Íslandi hefur bakslagið einkum birst í auknu hatri í garð trans fólks sem upplifir aukið ofbeldi, aukna hatursorðræðu og almennt fjandsamlegri framkomu í sinn garð. Skoðun 14.4.2023 15:00
Fjármálaráðherra í fríi Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar Fjármálaráðherra rifjaði hér í gær upp þá tíð þegar við Íslendingar virtumst að eilífu dæmd til að velja á milli verðbólgu og óðaverðbólgu. Hann bauð lesendum síðan inn í heim æsku sinnar: Bjarni í Ísaksskóla, Bjarni fermist og Bjarni í menntaskóla. Og alltaf að spá í verðbólgu. Skoðun 14.4.2023 14:31
Þekkir þú þitt fjárhagslega björgunarnet? Erna Guðmundsdóttir skrifar Við andlát ættingja eru ýmis réttindi sem eftirlifandi geta átt rétt á, en hér er sjónarhorninu beint að réttindum vegna andláts maka. Eftirlifandi maki þarf að fóta sig í frumskógi réttinda á sama tíma og hann er að ganga í gegnum erfitt sorgarferli. Skoðun 14.4.2023 09:01
Matarvenjur Íslendinga og umhverfið Ragnhildur Guðmannsdóttir skrifar Mataræði og neysluvenjur almennings og landbúnaðarmenning eru lykilþættir í allri umræðu um umhverfismál, hnattræna hlýnun og heilbrigði vistkerfa jarðar. Því er mikilvægt að fylgjast vel með þróun þessara málaflokka og að stjórnvöld móti stefnu í þessum málum, sem byggi á bestu fáanlegri þekkingu. Skoðun 14.4.2023 08:31
Hagstæðustu lán sem völ er á? María Sól Antonsdóttir og Nanna Hermannsdóttir skrifa Manst þú þegar námslán voru hagstæðustu lánin sem völ var á? Það gerum við líka, enda er ekki ýkja langt síðan svo var. Sú er sko aldeilis ekki raunin lengur. Vaxtakjör á námslánum hafa stórversnað í kjölfar þess að lög um Menntasjóð námsmanna tóku gildi. Skoðun 13.4.2023 23:30
Samfylkingin hafnar einkavæðingu í skólakerfinu Arnór Heiðar Benónýsson,Anna María Jónsdóttir Skoðun