Skoðun

Miley Cyrus, laukurinn og framhjáhöldin

Birna Guðný Björnsdóttir skrifar

Miley Cyrus gaf út nýtt lag og myndband nú á dögunum sem hefur kannski ekki farið fram hjá mörgum. Æðislegt lag sem yfirfyllir Tiktok-ið mitt þessa dagana. Annað hvort myndband hjá mér núna er yfirfullt af einstaklingum í öllum sínum fjölbreytileika, dansandi að innlifun eftir takti lagsins. Það verður að segjast að þetta er skref upp á við frá brjáluðu lauk kerlingunni sem einhverra hluta vegna var alltaf að poppa upp hjá mér.

Skoðun

Fram­farir í þágu þol­enda of­beldis

Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir skrifar

Willum Þór Þórsson, heilbrigðisráðherra í samstarfi við dómsmálaráðherra, hafa tekið höndum saman í að tryggja brotaþolum kynferðisofbeldis viðeigandi stuðning hjá sálfræðingi að lokinni skýrslutöku hjá lögreglu.

Skoðun

Hvað myndirðu gera ef barnið þitt kæmi heim með sýnilega áverka?

Alfa Jóhannsdóttir skrifar

Sem betur fer reyna langflestir foreldrar allt sem þau geta til að vernda og verja börnin sín fyrir því sem veldur þeim skaða. Börnum af minni kynslóð var til dæmis kennt að varast ókunnuga á götum úti, fara aldrei upp í bíl með ókunnugum og svo auðvitað var stúlkum kennt að passa sig og setja sig ekki í aðstæður sem gætu leitt af sér ofbeldi. Það heppnaðist ekki alltaf, en það voru verkfærin sem foreldrar okkar höfðu. Óþokkar í myrkum húsasundum voru óöryggið og óttinn sem bar að varast.

Skoðun

Næsta stopp er: Há­skóla­strætó

Viktor Pétur Finnsson skrifar

Það tekur fjörutíu mínútur að labba frá Háskólatorgi í Stakkahlíð. Það tekur síðan tuttugu mínútur að ganga þaðan í Læknagarð og aðrar tuttugu mínútur frá Læknagarði aftur á Háskólatorg. Það er langt á milli bygginga Háskóla Íslands og við í Vöku teljum okkur vera með lausnina við þessum vanda.

Skoðun

Fjöl­skyldu­vænar breytingar í Hvera­gerði

Dagný Sif Sigurbjörnsdóttir skrifar

Fulltrúar Okkar Hveragerðis í bæjarstjórn Hveragerðisbæjar og nefndum bæjarins hafa unnið statt og stöðugt að því að koma stefnumálum Okkar Hveragerðis frá kosningunum í vor til framkvæmda. Eitt meginstefið í stefnumálefnum Okkar Hveragerðis og málefnasamningi nýs meirihluta Okkar Hveragerðis og Framsóknar er fjölskylduvænna samfélag og hafa fulltrúar meirihlutans unnið saman að því að gera þessar sameiginlegu áherslur að veruleika á undanförnum mánuðum.

Skoðun

Sólveig Anna og Trump

Sveinn Waage skrifar

Ok, ok, ok... áður en heykvíslar þöggunatilburða með meinta kvenfyrirlitningu miðaldra karlmanns i forréttindastöðu fara á loft; leyfið mér að útskýra af hverju þessu ólíku nöfn eru hér hlið við hlið.

Skoðun

Flotið vakandi að feigðarósi

Hjörtur J. Guðmundsson skrifar

Meðal þess sem stríðið í Úkraínu hefur leitt af sér er að varpa enn betra ljósi en áður á það hversu illa að vígi Evrópusambandið stendur í öryggis- og varnarmálum. Ekki sízt þegar kemur að efnahagsöryggi.

Skoðun

Hvar verður þú 18. ágúst 2036?

Stefán Pálsson skrifar

Söluhæsta bók síðasta jólabókaflóðs var glæpasagan Reykjavík eftir Katrínu Jakobsdóttur og Ragnar Jónasson. Um er að ræða reyfara sem gerist í fortíðinni.

Skoðun

Var­úð í við­skiptum. Skrúð­klæði. Jóns­bók.

Sigurður Helgi Guðjónsson skrifar

Húseigendur hafa gjarnan mörg járn í eldinum og þurfa óhjákvæmilega að semja við ýmsa um ótalmargt. Má nefna kaupsamninga um hús og lóðir, húsaleigusamninga, verksamninga um byggingu, endurbætur, viðhald, viðgerðir og rekstur húsa, tryggingarsamninga, þjónustusamninga af ýmsum toga, sölusamninga við fasteignasala, samninga um sérfræðiaðsoð og ráðgjöf.

Skoðun

Of­beldi mæðra gegn börnum sínum og feðrum þeirra

Gísli Hvanndal Jakobsson skrifar

Ég skrifa þessa grein eftir að hafa talað við fjölda feðra sem hafa orðið fyrir alvarlegu ofbeldi bæði í sambandi og eftir skilnað. Ég skrifa hana því í dag þá sé ég þetta sem mjög alvarlegt samfélagslegt vandamál sem þarf að hætta fyrir velferð barna okkar.

Skoðun

Upp­lýsinga­gjöf í sjálf­bærni

Hildur Tryggvadóttir Flóvenz skrifar

Undanfarin misseri hefur aukin umræða verið um sjálfbærnitengda upplýsingagjöf. Hér á landi er nokkur fjöldi fyrirtækja skyldugur samkvæmt lögum að veita sjálfbærni upplýsingar. Þá hefur Evrópusambandið samþykkt ný lög um upplýsingagjöf í sjálfbærni sem munu verða leidd í lög hér á landi, þó enn sé ekki ljóst hvenær það verður.

Skoðun

Stelpurnar okkar verða mömmur

Steinunn Jóhannesdóttir skrifar

Fyrirliði íslenska landsliðsins Sara Björk Gunnarsdóttir hefur um árabil verið meðal sterkustu leikmanna liðsins, bæði í sókn og vörn, skorað fjöldann allan af mörkum í um 140 landsleikjum, skapstór og tapsár, eins og hún hefur sjálf orðað það, í mínum augum algjör nagli.

Skoðun

Ríkið á­kveði ekki aðild barna að trú­fé­lögum

Hildur Sverrisdóttir skrifar

Trú og lífsskoðanir eru ein mikilvægustu einkamál hvers og eins í lífshlaupinu. Trúna er eðli málsins samkvæmt hvorki hægt að taka af manneskjunni né þröngva upp á hana. Trúfrelsið er eitt af mikilvægum mannréttindum sem Íslendingar búa við. Trú- og lífsskoðunarfélög á Íslandi telja marga tugi. Réttur fólks til að tilheyra einhverju þeirra, eða ekki, er óskoraður.

Skoðun

Þörf á frekari skoðun á tryggingamarkaði?

Ágúst Bjarni Garðarsson skrifar

Í byrjun desember síðastliðnum barst mér svar við fyrirspurn minni til fjármála- og efnahagsráðherra um þróun iðgjalda tryggingafélaga síðustu ár. Ég hef áður fjallað um þessi og tengd neytendamál í grein sem bar yfirskriftina Að dansa í kringum gullkálfinn.

Skoðun

Skógar eru frábærir!

Þröstur Eysteinsson skrifar

Mér hefur alla tíð þótt vænt um skóga. Meðal elstu minninganna er að ganga með pabba í rökkrinu í skógi í Svíþjóð, þar sem hann var þá í námi. Þar var hlýtt og stillt, fuglar sungu, allt ilmaði dásamlega og bolir trjánna voru gríðarstórir. Í svoleiðis kvöldgöngur var ekki hægt að fara á Íslandi árið 1960. Allir þéttbýlisstaðir voru skjóllausir og auðnalegir og einungis hægt að ganga um í skógi með því að gera sér sérstaka ferð í Vaglaskóg eða Hallormsstaðaskóg.

Skoðun

A View from the Ranks of Efling

Jacob Barker skrifar

In a recent interview with mbl.is, the secretary of Efling, Ólöf Helga Adolfsdóttir, said that people are willing “to blindly follow” the union’s chairman, Sólveig Anna Jónsdóttir. I found this statement quite frustrating, because according to my experience, Sólveig Anna is one of the only public figures in Iceland who seems to understand and honestly assess the current struggles of the lowest-paid workers.

Skoðun

8 staðreyndir og 4 spurningar

Ágúst Ólafur Ágústsson skrifar

Allir landsmenn þurfa á einhverjum tímapunkti að leita til heilbrigðiskerfisins. Oft gerist það á okkar erfiðustu tímum. Ein af þeirri starfsstétt sem sinnir okkur eru sjúkraliðar. Sjúkraliðar starfa jafnframt á hátæknisjúkrahúsi og heima hjá fólki. Inn á hjúkrunarheimilum og í heilsugæslunni. Sjúkraliðar vinna á nóttunni og á daginn, vinna á jólunum og á hinum bestu sólskinsdögum. Þau vinna allt árið um kring, allan sólarhringinn. Heilbrigðiskerfið myndi ekki virka án sjúkraliða.

Skoðun

Les­fimi­próf barna – af hverju leggjum við þau fyrir?

Guðbjörg R. Þórisdóttir skrifar

Lestur er grunnur að frekara námi og eitt það mikilvægasta fyrir skólagöngu barns er að ná góðum tökum á lestri. Það er því mikilvægt fyrir kennara og forsjáraðila að vita hvernig barni gengur að læra að lesa, en til þess eru lesfimiprófin.

Skoðun

Rök Eflingar

Stefán Ólafsson skrifar

Efling hefur farið fram á að njóta eigin samningsréttar og gera kjarasamning sem tekur mið af samsetningu hóps verkafólks á höfuðborgarsvæðinu og þeim sérstöku aðstæðum sem það fólk býr við. Það á alltaf að vera markmið kjarasamninga fyrir láglaunafólk að launakjör dugi til framfærslu á því svæði sem fólkið lifir og starfar.

Skoðun

Segðu frá

Jokka G Birnudóttir skrifar

Virkar svo auðvelt, en getur verið svo erfitt. Er við hittum vini, ættingja, samstarfsfólk er oftar en ekki spurt? „Jæja, hvað segirðu þá?” og áður en viðkomandi getur svarað er bætt við „ertu ekki bara hress?” Eða „Er ekki alltaf nóg að gera hjá þér?”

Skoðun

Kennarar kveikja í nem­endum

Guðjón Hreinn Hauksson skrifar

Umræða um meinta pólitíska innrætingu í framhaldsskólum hefur fengið mikið rými í fjölmiðlum undanfarið og hafa ýmsir fengið að dylgja linnulítið um misnotkun kennara á aðstöðu sinni gagnvart nemendum.

Skoðun

Von

Héðinn Unnsteinsson skrifar

Í dag taka um 61.000 manns lyf við þunglyndi. Um 24.000 manns búa við örorku eða eru í endurhæfingu og þar af um 10.000 af völdum lyndisraskana. Geðheilsa (andleg líðan) ungmenna (8.-10. bekkur) hefur samkvæmt gögnum Rannsókna og greininga (R&G) ekki verið verri þau ár sem R&G hafa framkvæmt þær kannanir.

Skoðun

Há­skóli allra lands­manna... sem búa við strætó­skýli

Júlíus Viggó Ólafsson skrifar

Háskóli Íslands er oft talinn háskóli allra landsmanna. Nú á dögunum hefur skotið upp kollinum umræða um gjaldskyldu á öllum bílastæðum háskólans. Samkvæmt viðtali Vísis við Kristinn Jóhannesson, sviðsstjóra framkvæmda- og tæknisviðs HÍ, stendur til að þessi breyting verði væntanlega tekin upp á fundi háskólaráðs á þessu ári.

Skoðun

Að­gerðin tókst vel – en sjúk­lingurinn er að deyja

Arinbjörn Sigurgeirsson skrifar

Háir vextir íbúðalána eru að ganga frá efnahagslegri heilsu margra Íslendinga, fólki er að blæða út, fjárhagslega. Barátta Seðlabankans og almennings við rangt útreiknaða verðbólguna reynist mörgum fasteignakaupendum dýr.

Skoðun

Vel­sæld og árangur?

Agnes Barkardóttir skrifar

Flest óskum við eftir því að vera farsæl í lífinu, gera það sem veitir okkur ánægju og búa við starfsöryggi. En hvernig vitum við að við séum á réttri leið, í rétta starfinu eða að við séum að byggja okkur upp á farsælan máta?

Skoðun