Skoðun Frítt í stætó tífaldar notkun 61% vilja ekki borgarlínu Baldur Borgþórsson skrifar Það dró heldur betur til tíðinda í líðandi viku. Í kjölfar greinar minnar Segi það aftur: Frítt í strætó - Vísir (visir.is) sem birt var mánudaginn 31.janúar var efni greinarinnar tekið til umfjöllunar miðvikudaginn 02.febrúar í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni. Skoðun 5.2.2022 09:01 Aðdróttanir og dylgjur — auglýst eftir kjaftasögum Eva Hauksdóttir skrifar Ærumeiðandi aðdróttanir, í skilningi laga, fela í sér staðhæfingar eða dylgjur um lögbrot eða siðferðislega ámælisverða hegðun. Fyrir þá sem í hefndarskyni eða af illgirni vilja leggja mannorð annarra í rúst, án þess að fara með málið í gegnum réttarkerfið, eru dylgjur sérlega hentug aðferð. Skoðun 5.2.2022 08:30 Hafnarfjörður til framtíðar Ágúst Bjarni Garðarsson skrifar Markvisst hefur verið unnið að því á kjörtímabilinu að halda álögum á íbúum í lágmarki og sérstaklega hefur verið horft til barnafjölskyldna með það að markmiði að létta þeim róðurinn. Það hefur tekist og er óumdeilt. Skoðun 5.2.2022 08:01 Endurtekin og endurnýtt umræða um evruna Diljá Mist Einarsdóttir skrifar ESB-þingmenn á Alþingi nýta nú tækifærið og reyna að tengja umræðuna um efnahagsstöðuna hérlendis við aðild að Evrópusambandinu og upptöku evrunnar. Gamalkunnar möntrur um kosti evrunnar og kjöraðstæður á evrusvæðinu eru rifjaðar upp og þá er ástæða til að rifja upp gamalkunn sannindi til andsvara. Skoðun 5.2.2022 07:31 Er komið að skimun hjá þér? Ágúst Ingi Ágústsson skrifar Þann 1. janúar 2021 tók heilsugæslan við framkvæmd skimana fyrir leghálskrabbameini af Leitarstöð Krabbameinsfélags Íslands sem hafði sinnt því hlutverki með prýði frá því skimanirnar hófust árið 1964. Skoðun 5.2.2022 07:00 Mun Borgarlínan setja sveitarfélög og höfuðborg skáhallt á hausinn? Elías B. Elíasson skrifar Þessi spurning kom upp í samtali í vinahópnum og leitast ég hér við að svara henni út frá þeim kostnaði og afleiddum kostnaði sem af henni hlýst. Skoðun 4.2.2022 15:01 Samfylkingin á villigötum Halla Signý Kristjánsdóttir skrifar Verðtrygging er mannanna verk, ekki náttúrleg þótt hún virðist haga sér þannig. Þegar henni var komið á hér á landi var um neyðarástand um að ræða. Það átti að tryggja sparifé landsmanna, lánsfé og laun. Vextir voru ekki frjálsir og vandinn óx, en núna erum við á öðrum stað á öðrum tíma. Skoðun 4.2.2022 14:30 550 milljón kr. innspýting í ferðaþjónustu Lilja Alfreðsdóttir skrifar Samfélagið er farið að sjá til lands í faraldrinum sem hefur herjað á heiminn undanfarin tvö ár. Bjartsýni eykst með degi hverjum og Ísland er ásamt fleiri löndum farið að stíga veigamikil skref í átt að afléttingum sóttvarnaráðstafana. Skoðun 4.2.2022 14:01 Stórt verkefni – skammur tími Þorkell Heiðarsson skrifar Hringrásarhagkerfið er nær okkur en margir gera sér grein fyrir. Það var í raun leitt í lög á alþingi og nú er það hlutverk Reykjavíkurborgar og annarra sveitarfélaga og fylgja lögunum eftir. Þetta kallar á samhent viðbrögð og vinnusemi. Skoðun 4.2.2022 12:31 Skekkjan og lausnin Drífa Snædal skrifar Hagnaður Landsbankans á síðasta ári var tæpir 29 milljarðar króna. Lagt verður til á aðalfundi að greiða 14,4 milljarðar í arð til hluthafa. Ríkið, þ.e.a.s. við, á 98,2% í bankanum. Við vorum að hagnast um 29 milljarða og við munum ákveða hvað við ætlum að nýta þessa peninga í fyrir okkur. Skoðun 4.2.2022 12:00 Kaupmáttur eða fleiri krónur? Þuríður Harpa Sigurðarsdóttir skrifar Það var mér talsvert gleðiefni þegar fjárlög vegna 2022 voru birt síðastliðið haust, að nú skyldi örorkulífeyrir leiðréttur sérstaklega vegna meiri verðbólgu á liðnu ári, en gert var ráð fyrir. Það urðu því ákveðin vonbrigði þegar við reiknuðum út að þegar verðbólga ársins 2021 var dregin frá, náði raunhækkunin vart einu prósentustigi. Skoðun 4.2.2022 11:30 Stjórnvöld kynda verðbólgubálið Þorsteinn Sæmundsson skrifar Nú um stundir er verðbólga í hæstu hæðum víða um lönd. Einnig hér. Þar veldur kórónufaraldurinn mestu um. Seðlabankar nokkurra stórra viðskiptaríkja okkar virðast ekki hafa farið sömu leið og Seðlabanki Íslands í aðgerðum til að spyrna við fótum. Skoðun 4.2.2022 11:01 Hverfakórar í Reykjavík – aukum aðgengi barna að tónlistarnámi Elín Oddný Sigurðardóttir skrifar Í Reykjavík blómstrar öflugt tónlistarlíf sem hefur hlotið verðskuldaða athygli á heimsvísu. Rannsóknir sýna fram á ótvíræðan ávinning barna af því að stunda tónlistarnám. Í dag fer fram eins öflugt tónlistaruppeldi og tök eru á bæði innan leik- og grunnskóla, skólahljómsveita og tónlistarskóla. Skoðun 4.2.2022 10:01 Hækkandi áburðarverð og landgræðsla – hvað er til ráða? Árni Bragason skrifar Landgræðslunni barst opið bréf frá Ástu F. Flosadóttur sem birt var á Vísi þann 2. febrúar 2022 undir heitinu „Kæri Jón“ Opið bréf til Landgræðslunnar. Tilefni skrifa Ástu eru viðbrögð við bréfi Landgræðslunnar þar sem tilkynnt er að styrkir til verkefnisins Bændur græða landið verði lækkaðir vegna 100% hækkunar áburðarverðs. Skoðun 4.2.2022 09:31 Krabbamein – standa allir jafnt að vígi? Halla Þorvaldsdóttir skrifar Á alþjóðadegi krabbameina í ár er athyglinni beint að ójöfnuði í tengslum við krabbamein. Skoðun 4.2.2022 09:00 Trúðu á þig sjálfa/n Kristján Hafþórsson skrifar Ég hef trú á því að þú getir allt sem þú vilt og svo miklu meira til. Ég trúi því að þú sért hæfileikabúnt og að þú munir finna ástríðuna þína ef þú hefur ekki fundið hana nú þegar. Skoðun 4.2.2022 08:31 Börnin í borginni okkar Guðný Maja Riba skrifar Hvernig sköpum við samfélag þar sem öll börn sitja við sama borð? Fátækt hefur varanleg áhrif á börn. Fátækt hefur áhrif á þroska, skerðir lífsgæði, bjagar sjálfsmynd og skaðar framtíðarmöguleika barna. Skoðun 4.2.2022 08:00 Má bjóða þér að þjást? Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Það var áhugavert að hlusta á nýjan forstjóra Landspítalans í viðtali á RÚV á dögunum. Hann lagði þar áherslu á að fólkið í landinu vilji fyrst og fremst öfluga heilbrigðisþjónustu. Sömuleiðis sagði hann að skilgreina þurfi hlutverk spítalans og undirstrikaði að það sé ekki sjálfgefið að spítalinn sinni öllum þeim verkefnum sem hann sinnir núna. Skoðun 4.2.2022 07:31 Hin nýja veröld Einar Scheving skrifar Ég átta mig ekki á því hvenær veröldin breyttist, en hún hefur þó sannarlega breyst. Ég tók hins vegar ekki eftir þessari breytingu fyrr en ég var reglulega minntur á hana af málsmetandi fólki í samfélaginu og er ég ævinlega þakklátur þessu fólki fyrir að koma fyrir mig vitinu og færa mig til nútímans. Skoðun 4.2.2022 06:30 Ef skólinn hættir að snúast um menntun Guðfinnur Sigurvinsson skrifar Mér finnst hugtakið menntun heillandi enda býður það upp á svo víða túlkun og rökræður. Grunnskólinn spannar mikilvægt mótunar- og þroskaskeið í lífi allra. Áhrif skólastigsins og starfsfólks þess á nemendur verða seint vanmetin. Skoðun 3.2.2022 15:30 Víti til varnaðar Hjalti Árnason skrifar Nú er komið að bæjarstjórnarkosningum hér í Mosfellsbæ, mikilvægt er að þeir sem kjörnir verða séu hlutlausir og ekki fyrirfram bundnir af loforðum til vinstri og hægri. Skoðun 3.2.2022 14:30 „Egilsstaðasamþykktir“ í stjórn SÁÁ Birgir Dýrfjörð skrifar Í bók sinni Mannþekking, skrifar Símn Jóh. Ágústsson, sálfræðingur um múgsefjun. Skoðun 3.2.2022 14:30 Krafa um tafarlausar aðgerðir í húsnæðismálum Drífa Snædal og Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifa Staðan á húsnæðismarkaði er grafalvarleg nú í upphafi árs 2022. Húsnæðisverð hefur hækkað upp úr öllu valdi og fjöldi fólks býr við íþyngjandi húsnæðiskostnað, bæði á leigu- og eignamarkaði. Hækkandi verðbólga er því eins og olía á eldinn, enda hækkar húsnæðiskostnaður bæði leigjenda og eigenda. Skoðun 3.2.2022 14:01 Fækkum bílum Pétur Marteinn Urbancic Tómasson skrifar Mig langar að biðja lesendur á höfuðborgarsvæðinu að líta út um gluggann. Það eru yfirgnæfandi líkur á að meirihluti þess svæðis sem þú horfir á fari undir einn samgöngumáta - bílinn. Skoðun 3.2.2022 13:31 Algjör þögn um vopnaflutninga Andrés Ingi Jónsson skrifar Fyrir þremur árum kom í ljós að stjórnvöld voru með allt niðrum sig varðandi leyfisveitingar til vopnaflutninga með íslenskum loftförum. Fréttaskýringaþátturinn Kveikur sýndi að yfirvöld höfðu m.a. heimilað flutninga vopna til Sádi-Arabíu, þaðan sem þau bárust til Jemens og Sýrlands – þvert á alþjóðlegar mannréttindaskuldbindingar Íslands. Skoðun 3.2.2022 13:00 Stjórnmál eru hópíþrótt Kolbrún G. Þorsteinsdóttir skrifar Ég hóf afskipti af bæjarmálum hér í Mosfellsbæ í upphafi árs 2010 en þá gaf ég kost á mér í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins fyrir bæjarstjórnarkosningar. Ég hafði áður hrifist af stjórnun bæjarins og þeim breytingum sem urðu á ímynd og rekstri hans eftir að Sjálfstæðisflokkurinn varð leiðandi afl í bæjarstjórn. Skoðun 3.2.2022 12:31 Hryðjuverkasamtök fyrir botni Miðjarðarhafs – vandamálið sem enginn vill ræða Finnur Th. Eiríksson skrifar Enn og aftur situr Ísrael undir ásökunum um að viðhafa aðskilnaðarstefnu gagnvart þegnum sínum. Þessar ásakanir eru í raun fráleitar. Í nýlegri grein um þetta viðfangsefni benti ég meðal annars á þá staðreynd að fjöldi Araba hefur ríkisborgararétt í Ísrael og tekur þátt í samfélaginu á öllum stigum þess. Það er meira að segja arabískt flokkabandalag í núverandi ríkisstjórn Ísraels. Skoðun 3.2.2022 12:00 Það skiptir máli hver stjórnar Eva Magnúsdóttir skrifar Þann 5. febrúar næstkomandi ganga Sjálfstæðismenn að kjörborðinu og velja fólk sem stillt verður upp á lista flokksins fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í vor. Það eru forréttindi fyrir flokkinn að geta valið úr svo miklum fjölda af hæfileikaríku fólki sem vill vinna fyrir bæinn okkar. Skoðun 3.2.2022 11:01 Ætlar Seðlabanki nú að fara að „tappa blóði af fólki”!? Ole Anton Bieltvedt skrifar Það er mat undirritaðs, að vinnubrögð Seðlabanka séu á ýmsan hátt gamaldags og slitin, þó undir ungri forystu sé, og, að þar vanti oft heildarsýn - skilning, vilja og getu - til nútímalegrar nálgunar og skapandi, lausna sinnaðra vinnubragða. Skoðun 3.2.2022 10:30 Hafnarfjörður og húsnæðismarkaðurinn Árni Rúnar Þorvaldsson skrifar Sveitarfélögin hafa veigamiklu hlutverki að gegna í þágu húsnæðisöryggis. Þau þurfa að tryggja nægjanlegt framboð lóða undir fjölbreytt húsnæði fyrir alla. Skoðun 3.2.2022 09:31 « ‹ 327 328 329 330 331 332 333 334 … 334 ›
Frítt í stætó tífaldar notkun 61% vilja ekki borgarlínu Baldur Borgþórsson skrifar Það dró heldur betur til tíðinda í líðandi viku. Í kjölfar greinar minnar Segi það aftur: Frítt í strætó - Vísir (visir.is) sem birt var mánudaginn 31.janúar var efni greinarinnar tekið til umfjöllunar miðvikudaginn 02.febrúar í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni. Skoðun 5.2.2022 09:01
Aðdróttanir og dylgjur — auglýst eftir kjaftasögum Eva Hauksdóttir skrifar Ærumeiðandi aðdróttanir, í skilningi laga, fela í sér staðhæfingar eða dylgjur um lögbrot eða siðferðislega ámælisverða hegðun. Fyrir þá sem í hefndarskyni eða af illgirni vilja leggja mannorð annarra í rúst, án þess að fara með málið í gegnum réttarkerfið, eru dylgjur sérlega hentug aðferð. Skoðun 5.2.2022 08:30
Hafnarfjörður til framtíðar Ágúst Bjarni Garðarsson skrifar Markvisst hefur verið unnið að því á kjörtímabilinu að halda álögum á íbúum í lágmarki og sérstaklega hefur verið horft til barnafjölskyldna með það að markmiði að létta þeim róðurinn. Það hefur tekist og er óumdeilt. Skoðun 5.2.2022 08:01
Endurtekin og endurnýtt umræða um evruna Diljá Mist Einarsdóttir skrifar ESB-þingmenn á Alþingi nýta nú tækifærið og reyna að tengja umræðuna um efnahagsstöðuna hérlendis við aðild að Evrópusambandinu og upptöku evrunnar. Gamalkunnar möntrur um kosti evrunnar og kjöraðstæður á evrusvæðinu eru rifjaðar upp og þá er ástæða til að rifja upp gamalkunn sannindi til andsvara. Skoðun 5.2.2022 07:31
Er komið að skimun hjá þér? Ágúst Ingi Ágústsson skrifar Þann 1. janúar 2021 tók heilsugæslan við framkvæmd skimana fyrir leghálskrabbameini af Leitarstöð Krabbameinsfélags Íslands sem hafði sinnt því hlutverki með prýði frá því skimanirnar hófust árið 1964. Skoðun 5.2.2022 07:00
Mun Borgarlínan setja sveitarfélög og höfuðborg skáhallt á hausinn? Elías B. Elíasson skrifar Þessi spurning kom upp í samtali í vinahópnum og leitast ég hér við að svara henni út frá þeim kostnaði og afleiddum kostnaði sem af henni hlýst. Skoðun 4.2.2022 15:01
Samfylkingin á villigötum Halla Signý Kristjánsdóttir skrifar Verðtrygging er mannanna verk, ekki náttúrleg þótt hún virðist haga sér þannig. Þegar henni var komið á hér á landi var um neyðarástand um að ræða. Það átti að tryggja sparifé landsmanna, lánsfé og laun. Vextir voru ekki frjálsir og vandinn óx, en núna erum við á öðrum stað á öðrum tíma. Skoðun 4.2.2022 14:30
550 milljón kr. innspýting í ferðaþjónustu Lilja Alfreðsdóttir skrifar Samfélagið er farið að sjá til lands í faraldrinum sem hefur herjað á heiminn undanfarin tvö ár. Bjartsýni eykst með degi hverjum og Ísland er ásamt fleiri löndum farið að stíga veigamikil skref í átt að afléttingum sóttvarnaráðstafana. Skoðun 4.2.2022 14:01
Stórt verkefni – skammur tími Þorkell Heiðarsson skrifar Hringrásarhagkerfið er nær okkur en margir gera sér grein fyrir. Það var í raun leitt í lög á alþingi og nú er það hlutverk Reykjavíkurborgar og annarra sveitarfélaga og fylgja lögunum eftir. Þetta kallar á samhent viðbrögð og vinnusemi. Skoðun 4.2.2022 12:31
Skekkjan og lausnin Drífa Snædal skrifar Hagnaður Landsbankans á síðasta ári var tæpir 29 milljarðar króna. Lagt verður til á aðalfundi að greiða 14,4 milljarðar í arð til hluthafa. Ríkið, þ.e.a.s. við, á 98,2% í bankanum. Við vorum að hagnast um 29 milljarða og við munum ákveða hvað við ætlum að nýta þessa peninga í fyrir okkur. Skoðun 4.2.2022 12:00
Kaupmáttur eða fleiri krónur? Þuríður Harpa Sigurðarsdóttir skrifar Það var mér talsvert gleðiefni þegar fjárlög vegna 2022 voru birt síðastliðið haust, að nú skyldi örorkulífeyrir leiðréttur sérstaklega vegna meiri verðbólgu á liðnu ári, en gert var ráð fyrir. Það urðu því ákveðin vonbrigði þegar við reiknuðum út að þegar verðbólga ársins 2021 var dregin frá, náði raunhækkunin vart einu prósentustigi. Skoðun 4.2.2022 11:30
Stjórnvöld kynda verðbólgubálið Þorsteinn Sæmundsson skrifar Nú um stundir er verðbólga í hæstu hæðum víða um lönd. Einnig hér. Þar veldur kórónufaraldurinn mestu um. Seðlabankar nokkurra stórra viðskiptaríkja okkar virðast ekki hafa farið sömu leið og Seðlabanki Íslands í aðgerðum til að spyrna við fótum. Skoðun 4.2.2022 11:01
Hverfakórar í Reykjavík – aukum aðgengi barna að tónlistarnámi Elín Oddný Sigurðardóttir skrifar Í Reykjavík blómstrar öflugt tónlistarlíf sem hefur hlotið verðskuldaða athygli á heimsvísu. Rannsóknir sýna fram á ótvíræðan ávinning barna af því að stunda tónlistarnám. Í dag fer fram eins öflugt tónlistaruppeldi og tök eru á bæði innan leik- og grunnskóla, skólahljómsveita og tónlistarskóla. Skoðun 4.2.2022 10:01
Hækkandi áburðarverð og landgræðsla – hvað er til ráða? Árni Bragason skrifar Landgræðslunni barst opið bréf frá Ástu F. Flosadóttur sem birt var á Vísi þann 2. febrúar 2022 undir heitinu „Kæri Jón“ Opið bréf til Landgræðslunnar. Tilefni skrifa Ástu eru viðbrögð við bréfi Landgræðslunnar þar sem tilkynnt er að styrkir til verkefnisins Bændur græða landið verði lækkaðir vegna 100% hækkunar áburðarverðs. Skoðun 4.2.2022 09:31
Krabbamein – standa allir jafnt að vígi? Halla Þorvaldsdóttir skrifar Á alþjóðadegi krabbameina í ár er athyglinni beint að ójöfnuði í tengslum við krabbamein. Skoðun 4.2.2022 09:00
Trúðu á þig sjálfa/n Kristján Hafþórsson skrifar Ég hef trú á því að þú getir allt sem þú vilt og svo miklu meira til. Ég trúi því að þú sért hæfileikabúnt og að þú munir finna ástríðuna þína ef þú hefur ekki fundið hana nú þegar. Skoðun 4.2.2022 08:31
Börnin í borginni okkar Guðný Maja Riba skrifar Hvernig sköpum við samfélag þar sem öll börn sitja við sama borð? Fátækt hefur varanleg áhrif á börn. Fátækt hefur áhrif á þroska, skerðir lífsgæði, bjagar sjálfsmynd og skaðar framtíðarmöguleika barna. Skoðun 4.2.2022 08:00
Má bjóða þér að þjást? Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Það var áhugavert að hlusta á nýjan forstjóra Landspítalans í viðtali á RÚV á dögunum. Hann lagði þar áherslu á að fólkið í landinu vilji fyrst og fremst öfluga heilbrigðisþjónustu. Sömuleiðis sagði hann að skilgreina þurfi hlutverk spítalans og undirstrikaði að það sé ekki sjálfgefið að spítalinn sinni öllum þeim verkefnum sem hann sinnir núna. Skoðun 4.2.2022 07:31
Hin nýja veröld Einar Scheving skrifar Ég átta mig ekki á því hvenær veröldin breyttist, en hún hefur þó sannarlega breyst. Ég tók hins vegar ekki eftir þessari breytingu fyrr en ég var reglulega minntur á hana af málsmetandi fólki í samfélaginu og er ég ævinlega þakklátur þessu fólki fyrir að koma fyrir mig vitinu og færa mig til nútímans. Skoðun 4.2.2022 06:30
Ef skólinn hættir að snúast um menntun Guðfinnur Sigurvinsson skrifar Mér finnst hugtakið menntun heillandi enda býður það upp á svo víða túlkun og rökræður. Grunnskólinn spannar mikilvægt mótunar- og þroskaskeið í lífi allra. Áhrif skólastigsins og starfsfólks þess á nemendur verða seint vanmetin. Skoðun 3.2.2022 15:30
Víti til varnaðar Hjalti Árnason skrifar Nú er komið að bæjarstjórnarkosningum hér í Mosfellsbæ, mikilvægt er að þeir sem kjörnir verða séu hlutlausir og ekki fyrirfram bundnir af loforðum til vinstri og hægri. Skoðun 3.2.2022 14:30
„Egilsstaðasamþykktir“ í stjórn SÁÁ Birgir Dýrfjörð skrifar Í bók sinni Mannþekking, skrifar Símn Jóh. Ágústsson, sálfræðingur um múgsefjun. Skoðun 3.2.2022 14:30
Krafa um tafarlausar aðgerðir í húsnæðismálum Drífa Snædal og Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifa Staðan á húsnæðismarkaði er grafalvarleg nú í upphafi árs 2022. Húsnæðisverð hefur hækkað upp úr öllu valdi og fjöldi fólks býr við íþyngjandi húsnæðiskostnað, bæði á leigu- og eignamarkaði. Hækkandi verðbólga er því eins og olía á eldinn, enda hækkar húsnæðiskostnaður bæði leigjenda og eigenda. Skoðun 3.2.2022 14:01
Fækkum bílum Pétur Marteinn Urbancic Tómasson skrifar Mig langar að biðja lesendur á höfuðborgarsvæðinu að líta út um gluggann. Það eru yfirgnæfandi líkur á að meirihluti þess svæðis sem þú horfir á fari undir einn samgöngumáta - bílinn. Skoðun 3.2.2022 13:31
Algjör þögn um vopnaflutninga Andrés Ingi Jónsson skrifar Fyrir þremur árum kom í ljós að stjórnvöld voru með allt niðrum sig varðandi leyfisveitingar til vopnaflutninga með íslenskum loftförum. Fréttaskýringaþátturinn Kveikur sýndi að yfirvöld höfðu m.a. heimilað flutninga vopna til Sádi-Arabíu, þaðan sem þau bárust til Jemens og Sýrlands – þvert á alþjóðlegar mannréttindaskuldbindingar Íslands. Skoðun 3.2.2022 13:00
Stjórnmál eru hópíþrótt Kolbrún G. Þorsteinsdóttir skrifar Ég hóf afskipti af bæjarmálum hér í Mosfellsbæ í upphafi árs 2010 en þá gaf ég kost á mér í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins fyrir bæjarstjórnarkosningar. Ég hafði áður hrifist af stjórnun bæjarins og þeim breytingum sem urðu á ímynd og rekstri hans eftir að Sjálfstæðisflokkurinn varð leiðandi afl í bæjarstjórn. Skoðun 3.2.2022 12:31
Hryðjuverkasamtök fyrir botni Miðjarðarhafs – vandamálið sem enginn vill ræða Finnur Th. Eiríksson skrifar Enn og aftur situr Ísrael undir ásökunum um að viðhafa aðskilnaðarstefnu gagnvart þegnum sínum. Þessar ásakanir eru í raun fráleitar. Í nýlegri grein um þetta viðfangsefni benti ég meðal annars á þá staðreynd að fjöldi Araba hefur ríkisborgararétt í Ísrael og tekur þátt í samfélaginu á öllum stigum þess. Það er meira að segja arabískt flokkabandalag í núverandi ríkisstjórn Ísraels. Skoðun 3.2.2022 12:00
Það skiptir máli hver stjórnar Eva Magnúsdóttir skrifar Þann 5. febrúar næstkomandi ganga Sjálfstæðismenn að kjörborðinu og velja fólk sem stillt verður upp á lista flokksins fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í vor. Það eru forréttindi fyrir flokkinn að geta valið úr svo miklum fjölda af hæfileikaríku fólki sem vill vinna fyrir bæinn okkar. Skoðun 3.2.2022 11:01
Ætlar Seðlabanki nú að fara að „tappa blóði af fólki”!? Ole Anton Bieltvedt skrifar Það er mat undirritaðs, að vinnubrögð Seðlabanka séu á ýmsan hátt gamaldags og slitin, þó undir ungri forystu sé, og, að þar vanti oft heildarsýn - skilning, vilja og getu - til nútímalegrar nálgunar og skapandi, lausna sinnaðra vinnubragða. Skoðun 3.2.2022 10:30
Hafnarfjörður og húsnæðismarkaðurinn Árni Rúnar Þorvaldsson skrifar Sveitarfélögin hafa veigamiklu hlutverki að gegna í þágu húsnæðisöryggis. Þau þurfa að tryggja nægjanlegt framboð lóða undir fjölbreytt húsnæði fyrir alla. Skoðun 3.2.2022 09:31