Hvers eiga aldraðir að gjalda? Tómas A. Tómasson skrifar 12. febrúar 2024 10:01 Ríkisstjórnin hefur boðað byggingu 394 hjúkrunarrýma á næstu 5 árum. Það þarf að byggja 700 hjúkrunarrými til þess að taka á biðlistanum sem þegar hefur myndast. Ef litið er til næstu fimm ára er ljóst að þörfin eftir hjúkrunarrýmum mun aðeins aukast. Núverandi áætlanir ríkisstjórnarinnar í þessum málum eru vanvirðing gagnvart öldruðum. Stjórnvöld halda vísvitandi til streitu stefnu sem mun leiða til alvarlegs skorts á hjúkrunarrýmum fyrir veikt gamalt fólk sem mun ekki hafa annarra kosta völ en að dvelja á Landspítalanum. Samkvæmt heilbrigðisráðherra mun rekstrakostnaðurinn við þessi 394 hjúkrunarrými verða 6,8 milljarða króna á ári. Þetta fjármagn er ekki í fjármáláætlun ríkisstjórnar. Vonandi verður það leiðrétt strax í vor. Síðastliðin tíu ár höfum við hlustað á stjórnmálamenn tala um það hvernig hægt er að efla heimahjúkrun til þess að taka á skorti á hjúkrunarrýmum. Ef litið er til hlutfalls landframleiðslu hefur fjármagn til heimahjúkrunar staðið í stað allan þann tíma. Þá er ljóst að heimahjúkrun ein og sér leysir ekki vandan, enda mun fjöldi fólks yfir áttrætt tvöfaldast á næstu fimmtán árum. Við þurfum að spýta í lófana í þessum málflokki. Það þarf þjóðarátak í byggingu hjúkrunarrýma og við þurfum að hefjast handa strax í dag. Með því að fjárfesta í málefnum eldra fólks, komum við í veg fyrir óviðráðanlegan útgjaldavöxt til lengri tíma ásamt þeim óútreiknalegum þjáningum sem aðgerðarleysi í þessum efnum myndi orsaka. Höfundur er þingmaður Flokks fólksins. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Tómas A. Tómasson Flokkur fólksins Hjúkrunarheimili Eldri borgarar Alþingi Mest lesið Kíkt í húsnæðispakkann Björn Brynjúlfur Björnsson Skoðun Jesú er hot! Þorsteinn Jakob Klemenzson Skoðun Fermingarbörn, sjálfsfróun og frjálslyndisfíkn Einar Baldvin Árnason Skoðun Hvað var RÚV að hvítþvo – og til hvers? Hilmar Kristinsson Skoðun Evra vs. króna. Áhugaverð viðbrögð við ótrúlegum vaxtamun Dagur B. Eggertsson Skoðun Ekki framfærsla í skilningi laga Eva Hauksdóttir Skoðun Vændi og opin umræða Guðmundur Ingi Þóroddsson Skoðun Hverjar eru hinar raunverulegu afætur? Karl Héðinn Kristjánsson Skoðun Íslenskir Trumpistar Andri Þorvarðarson Skoðun Óbærilegur ómöguleiki íslenskrar krónu Guðbrandur Einarsson Skoðun Skoðun Skoðun Fimm skipstjórar en engin við stýrið Þórdís Lóa Þórhallsdóttir skrifar Skoðun Fermingarbörn, sjálfsfróun og frjálslyndisfíkn Einar Baldvin Árnason skrifar Skoðun Ekki framfærsla í skilningi laga Eva Hauksdóttir skrifar Skoðun Bætt staða stúdenta - en verkefninu ekki lokið Kolbrún Halldórsdóttir,Lísa Margrét Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Evra vs. króna. Áhugaverð viðbrögð við ótrúlegum vaxtamun Dagur B. Eggertsson skrifar Skoðun Hverjar eru hinar raunverulegu afætur? Karl Héðinn Kristjánsson skrifar Skoðun Vændi og opin umræða Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Jesú er hot! Þorsteinn Jakob Klemenzson skrifar Skoðun Kíkt í húsnæðispakkann Björn Brynjúlfur Björnsson skrifar Skoðun Óbærilegur ómöguleiki íslenskrar krónu Guðbrandur Einarsson skrifar Skoðun Íslenskir Trumpistar Andri Þorvarðarson skrifar Skoðun „Sofðu rótt í alla nótt“ – Um stöðu íslenskunnar, lestrarmenningu og ákall til okkar sjálfra Gunnar Már Gunnarsson skrifar Skoðun Í hvað á orkan að fara? Hallgrímur Óskarsson skrifar Skoðun Vegatálmar á skólagöngunni Birna Þórarinsdóttir skrifar Skoðun Þegar Evrópa fer á hnén og kallar það vináttu Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Hvað var RÚV að hvítþvo – og til hvers? Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Stjórnvöld mega ekki klúðra nýju vaxtaviðmiði Bogi Ragnarsson skrifar Skoðun Að vera húsbyggjandi Hilmar Freyr Gunnarsson skrifar Skoðun Hærri vörugjöld, lægri samkeppnishæfni Arnar Þór Hafsteinsson skrifar Skoðun Að einfalda veruleikann og breyta öllu í pólitískt fóður Martha Árnadóttir skrifar Skoðun Tími til kominn Berglind Friðriksdóttir,Gunnsteinn R. Ómarsson,Hrönn Guðmundsdóttir,Sigfús Benóný Harðarson,Vilhjálmur Baldur Guðmundsson skrifar Skoðun Hvers virði er ég ? Rakel Linda Kristjánsdóttir skrifar Skoðun RÚV brýtur á börnum Guðbjörg Hildur Kolbeins skrifar Skoðun Framtíðarsýn Íslands: Raunsæ tækni, græn orka og friður fyrir hugann Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun „Ég ætlaði aldrei að hætta í útgerð“ Sigurgeir B. Kristgeirsson skrifar Skoðun Frjósemisvandi – samfélagsleg ábyrgð og stuðningur María Rut Baldursdóttir,Sigríður Auðunsdóttir skrifar Skoðun Ríkisstjórnin fellir niður jafnrétti íþrótta og gerir vont verra Unnar Már Magnússon skrifar Skoðun 4.865 börn sem bíða í allt að fjögur ár Ragnheiður Dagný Bjarnadóttir skrifar Skoðun Gellupólitík Hlédís Maren Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Ísland þarf að tilnefna fulltrúa í European SET Plan Ester Halldórsdóttir skrifar Sjá meira
Ríkisstjórnin hefur boðað byggingu 394 hjúkrunarrýma á næstu 5 árum. Það þarf að byggja 700 hjúkrunarrými til þess að taka á biðlistanum sem þegar hefur myndast. Ef litið er til næstu fimm ára er ljóst að þörfin eftir hjúkrunarrýmum mun aðeins aukast. Núverandi áætlanir ríkisstjórnarinnar í þessum málum eru vanvirðing gagnvart öldruðum. Stjórnvöld halda vísvitandi til streitu stefnu sem mun leiða til alvarlegs skorts á hjúkrunarrýmum fyrir veikt gamalt fólk sem mun ekki hafa annarra kosta völ en að dvelja á Landspítalanum. Samkvæmt heilbrigðisráðherra mun rekstrakostnaðurinn við þessi 394 hjúkrunarrými verða 6,8 milljarða króna á ári. Þetta fjármagn er ekki í fjármáláætlun ríkisstjórnar. Vonandi verður það leiðrétt strax í vor. Síðastliðin tíu ár höfum við hlustað á stjórnmálamenn tala um það hvernig hægt er að efla heimahjúkrun til þess að taka á skorti á hjúkrunarrýmum. Ef litið er til hlutfalls landframleiðslu hefur fjármagn til heimahjúkrunar staðið í stað allan þann tíma. Þá er ljóst að heimahjúkrun ein og sér leysir ekki vandan, enda mun fjöldi fólks yfir áttrætt tvöfaldast á næstu fimmtán árum. Við þurfum að spýta í lófana í þessum málflokki. Það þarf þjóðarátak í byggingu hjúkrunarrýma og við þurfum að hefjast handa strax í dag. Með því að fjárfesta í málefnum eldra fólks, komum við í veg fyrir óviðráðanlegan útgjaldavöxt til lengri tíma ásamt þeim óútreiknalegum þjáningum sem aðgerðarleysi í þessum efnum myndi orsaka. Höfundur er þingmaður Flokks fólksins.
Skoðun Bætt staða stúdenta - en verkefninu ekki lokið Kolbrún Halldórsdóttir,Lísa Margrét Gunnarsdóttir skrifar
Skoðun „Sofðu rótt í alla nótt“ – Um stöðu íslenskunnar, lestrarmenningu og ákall til okkar sjálfra Gunnar Már Gunnarsson skrifar
Skoðun Tími til kominn Berglind Friðriksdóttir,Gunnsteinn R. Ómarsson,Hrönn Guðmundsdóttir,Sigfús Benóný Harðarson,Vilhjálmur Baldur Guðmundsson skrifar
Skoðun Framtíðarsýn Íslands: Raunsæ tækni, græn orka og friður fyrir hugann Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Frjósemisvandi – samfélagsleg ábyrgð og stuðningur María Rut Baldursdóttir,Sigríður Auðunsdóttir skrifar
Skoðun Ríkisstjórnin fellir niður jafnrétti íþrótta og gerir vont verra Unnar Már Magnússon skrifar