Skoðun Misnotkun veikindaréttar á vinnumarkaði? Sunna Arnardóttir skrifar Þann 5. Júní 2024 kom út grein á visir.is þar sem rætt er meint misnotkun launtaka á veikindaréttindum sínum og var þá sérstaklega rætt um launtaka sem nýta sér veikindarétt sinn í uppsagnarfresti sínum. Skoðun 6.6.2024 10:00 Það eina örugga í lífinu Ingibjörg Isaksen skrifar Síðustu misseri hafa verið fréttir af rekstrarvanda líkhúsa á Íslandi. Það er morgunljóst að skýra þarf frekar stöðu þeirra hér á landi og hvernig rekstri þeirra verði best háttað til framtíðar. Móta þarf stefnu og skilgreina hver ber ábyrgð á látnum einstaklingi frá dánarvottorði til greftrunar í kirkjugarði og heimila líkhúsum gjaldtöku. Skoðun 6.6.2024 09:00 Hví styður Ísland vopnakaup fyrir Úkraínu? Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir skrifar Einfalda svarið þessari spurningunni er: Vegna þess að fólk sem berst fyrir sjálfstæði sínu og frelsi gegn blóðugri innrás þarf vopn til að verja sig. Ef við ættum vopn, þá myndum við senda þau. En þegar kemur að fjármagni þá viljum við nýta það til brýnustu þarfa Úkraínu, samkvæmt þeirra eigin mati. Skoðun 6.6.2024 08:31 Stöðvum störukeppnina Sigmar Guðmundsson skrifar Það er verulega áhugavert að fylgjast með ríkisstjórnarflokkunum reyna af veikum mætti að halda þessu stjórnarsamstarfi gangandi eftir forsetakosningarnar. Það ríkir fullkomin óvissa um framgang stórra mála á Alþingi vegna þess að flokkarnir koma sér ekki saman um hvað skuli klára. Það sem er þó merkilegast af öllu er að Vinstri hreyfingin grænt framboð virðist vera búin að fatta að hreyfingin er til vinstri. Skoðun 6.6.2024 08:01 Þegar réttindin þín eru tekin í burtu af stjórnvöldum Jón Frímann Jónsson skrifar Þessa dagana er Alþingi íslendinga á fullu að fjarlægja þau fáu réttindi sem flóttamenn sem koma til Íslands á eigin vegum hafa. Þessar lagabreytingar eru allar saman, með tölum og lagagreinum andstæðar þeim alþjóðlegum samningum sem Ísland hefur skrifað undir, sáttmálum Sameinuðu Þjóðanna og gætu jafnvel jaðrað á við mannréttindabrot á þeirri stærðargráðu að Mannréttindadómstóll Evrópu verður að taka mála málið og mun örugglega gera það á endanum einn daginn. Skoðun 5.6.2024 23:01 Aukin lífsgæði - fimm leiðir að bættri vellíðan Bryndís Hrönn B. Gunnarsdóttir skrifar Hvað er hamingja og hvernig getum við haft áhrif á okkar hamingju og vellíðan? Skoðun 5.6.2024 16:02 Síðasta hálmstrá Vinstri grænna í höndum Bjarkeyjar Olsen Ole Anton Bieltvedt skrifar Undirritaður hefur fylgzt með stjórnmálum, hér og erlendis, til lengri tíma, og minnist þess ekki, að hafa horft upp á annað eins fylgishrun stjórnmálaflokks, og Vinstri grænir, VG, hafa orðið fyrir, síðustu 6-7 árin. Úr 17% í rúm 3%! Skoðun 5.6.2024 14:01 Pólitísk sjálfsmörk í Laugardalnum – aðför að skólastarfi Helgi Áss Grétarsson og Marta Guðjónsdóttir skrifa Laugardalurinn er ein af perlum Reykjavíkur með sínar sögufrægu þvottalaugar, glæsileg íþróttamannvirki, Grasagarðinn, Fjölskyldu- og húsdýragarðinn og gróðursæla útivistarparadís. Dalurinn tengir þau íbúðahverfi sem að honum liggja, á Teigunum, í Laugarnesinu, við Laugarásinn, í Klepps- og Langholti og að Heimahverfi. Skoðun 5.6.2024 13:31 Vara við meiriháttar skorti á kopar eftir 2025 Jean-Rémi Chareyre skrifar Alþjóða Orkustofnunin (IEA) varar við því í nýrri skýrslu að framboð af kopar og öðrum málmum muni ekki duga til að fullnægja eftirspurn miðað við áætlanir um orkuskipti og kolefnishlutleysi árið 2050. Skoðun 5.6.2024 13:00 Þingmenn opnið augun og finnið kjarkinn Jón Hjaltason skrifar Ég veit að það er erfitt að vera öðruvísi. Líka þegar maður mætir í boð hjá erlendum ráðamönnum sem allir eru á því að Úkraína verði að sigra á vígvellinum í yfirstandandi stríði. Þetta er helstefna Evrópu í hnotskurn. Stríðið mun færast í aukana. Skoðun 5.6.2024 12:31 Láttu ekki plata þig! Helga Sigrún Harðardóttir skrifar Kannast lesendur við að hafa pantað sér eitthvað á netinu á svaka góðu verði en uppgötva svo að díllinn var kannski frekar súr af því varan virkar ekki eins og búið var að lofa eða er af öðrum gæðum en búast mátti við? Skoðun 5.6.2024 12:00 Bókahilla er ekki bókasafn Unnar Geir Unnarsson skrifar Bókahilla er ekki bókasafn, bókasafn er samfélag. Það að hafa aðgang að góðu bókasafni eykur lífsgæði. Það að hafa aðgang að góðu bókasafni stuðlar að bættri lýðheilsu. Það að hafa aðgang að góðu bókasafni eru sjálfsögð mannréttindi. Skoðun 5.6.2024 11:01 10 sekir menn gangi lausir Guðný S. Bjarnadóttir skrifar Árið 1978 lét Steingrímur Hermannsson þau orð falla í þingsal að frekar myndi hann vilja sjá tíu seka ganga lausa en einn saklaus lendi í fangelsi. Við heyrum þessa setningu bergmála í nútímanum í orðum landsliðsþjálfara í knattspyrnu karla sem vildi að þolandi í kynferðisbrotamáli myndi biðja þjóðina afsökunar á því að leita réttar síns með að kæra niðurfellingu málsins síns hjá ríkissaksóknara. Skoðun 5.6.2024 10:30 Hvað er að frétta í lífi án frétta? Skúli Bragi Geirdal skrifar Í nýlegri skýrslu Fjölmiðlanefndar um traust í íslensku samfélagi kemur fram að helmingur þátttakenda var mjög eða frekar sammála því að þau héldu sér upplýstum án þess að fylgjast með fréttum. Skoðun 5.6.2024 09:30 Geirfuglar Sigríðar Hagalín Þór Saari skrifar Rökleysan og rangfærslurnar í grein Sigríðar Hagalín á Vísir.is þann 4. júní eru margar og af ýmsum toga. Skoðun 5.6.2024 09:01 Lokun pósthúsa – ferli sem vonandi á sér enga hliðstæðu Björn Bjarki Þorsteinsson og Unnur Valborg Hilmarsdóttir skrifa Í mars 2024 barst beiðni frá Byggðastofnunum um að sveitarfélög veittu umsögn vegna fyrirhugaðra breytinga á póstþjónustu víða um land ásamt erindi Íslandspósts þess efnis. Skoðun 5.6.2024 09:00 Fjarheilbrigðisþjónusta Halla Signý Kristjánsdóttir skrifar Nú í maímánuði voru samþykktar breytingar á lögum um heilbrigðisþjónustu. Með þessum breytingum var verið að bæta inn í lögin ákvæðum um fjarheilbrigðisþjónustu, skýringum á þeirri þjónustu sem flokkast þar undir ásamt ákvæði um upplýsingaöryggi. Hér er um að ræða enn eitt góða málið frá Willum Þór Þórssyni heilbrigðisráðherra og því ber að fagna. Skoðun 5.6.2024 07:31 Kæri útskriftarárgangur 2024, grunnskólans í Stykkishólmi Rannveig Ernudóttir skrifar Í dag, 4. júní, er útskriftardagurinn ykkar og er tilefni til að gleðjast og fagna.Við sem tilheyrum skólasamfélaginu í kringum ykkur, hvort sem það erum við fjölskyldurnar ykkar, vinir eða starfsfólk skólans hlökkum öll til að sjá hvað þið gerið í framtíðinni Skoðun 4.6.2024 20:30 Yfirlýsing Hagsmunasamtaka brotaþola og Öfga Tanja M. Ísfjörð Magnúsdóttir,Ólöf Tara Harðardóttir,Hulda Hrund Guðrúnar Sigmundsdóttir og Guðný S. Bjarnadóttir skrifa Í ljósi nýs sýknudóms sem féll þann 3. júní sl. viljum við hjá Hagsmunasamtökum brotaþola og Félagasamtökunum Öfgum vekja athygli á að umræddur dómur er birtingarmynd þeirra hindrana sem þolendur mæta þegar þau kæra. Við viljum taka það fram að við erum ekki að tala fyrir hönd þolanda né aðstandenda í umræddu máli, heldur einungis að gagnrýna framgöngu réttarkerfisins. Skoðun 4.6.2024 19:00 Sniglaráðherrann Þorsteinn Sæmundsson skrifar Ráðuneyti það er kennt er við matvæli og undirstofnanir þess vinna á hraða snigilsins. Það er helst að frétta úr sniglaráðuneytinu að skýrsla MAST um hvalveiðar síðasta árs sem eyðilagðar voru þá af þáverandi sniglaráðherra mun nú hafa borist ráðuneytinu. Alla leið! Skýrslan er nú væntanlega til hraðlestrar í sniglaráðuneytinu. Skoðun 4.6.2024 17:32 Fulltrúi fólksins kjörinn forseti - enn á ný Andrés Jónsson skrifar „Afhverju ert þú á móti Höllu Tómasdóttur?“ er spurning sem ég fékk senda í skilaboðum á Facebook laugardaginn 4. maí sl. Skoðun 4.6.2024 17:00 Velmegun Íslands er háð alþjóðaöryggi Smári McCarthy skrifar Forsendur íslenskrar velmegunar eru í hættu, en ekki (bara) af þeim ástæðum sem fólki kemur fyrst í hug. Staðan er sú að öll sú velmegun sem við búum við í dag varð til í kjölfar seinni heimsstyrjaldar, en við höfum vanist því að hugsa um ýmsa hvalreka sem hafa ýtt Íslandi frá því að vera fátækt örríki á norðurhjara í að vera öflugt þekkingar- og lýðræðissamfélag með lífskjör í heimsklassa. Skoðun 4.6.2024 12:00 Ekkert svar..... Ingunn Ósk Sturludóttir skrifar Ég stóð á sextugu þegar ég flutti suður haustið 2020 eftir 25 ára búsetu vestur á fjörðum og hef síðan þá svarað vel á annað hundrað atvinnuauglýsingum og sótt um. Ég held að ég hafi fengið í mesta lagi 10 svör kannski 11 og tvö viðtöl. Skoðun 4.6.2024 11:31 Endurskoðun á hjálpartækjahugtakinu Telma Sigtryggsdóttir skrifar Þann 14. maí síðastliðinn stóð Heilbrigðishópur Öryrkjabandalag Íslands (ÖBÍ) fyrir hádegismálþingi með yfirskriftinni „Endurskoðun á hjálpartækjahugtakinu”. Brýn þörf er á endurskoðun á hugtakinu. En hvers vegna? Skoðun 4.6.2024 11:00 Stóru fjölmiðlarnir töpuðu kosningunum Sverrir Björnsson skrifar Það kom ekki á óvart að kosningaslagorð fyrrum forseta Íslands Ásgeirs Ásgeirssonar „Fólkið kýs forsetann“ varð enn og aftur að veruleika. Skoðun 4.6.2024 10:31 Milljarðar fyrir verri viðskiptakjör Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Fyrir síðustu jól tilkynntu stjórnvöld að samkomulag væri í höfn um frekari greiðslur Íslands í uppbyggingarsjóð Evrópska efnahagssvæðisins vegna aðildar landsins að EES-samningnum. Skoðun 4.6.2024 10:01 „Drekkum í dag og iðrumst á morgun!“ Valgerður Rúnarsdóttir skrifar Í alvöru krakkar!? Ætlum við að hafa þetta svona? Að láta lýðheilsu framtíðar lönd og leið ef einhverjir geta makað krókinn í dag? Skoðun 4.6.2024 09:30 Fyrirbærið Wolt - Að taka allan gróðann en enga ábyrgð Halldór Oddsson og Saga Kjartansdóttir skrifa Nýverið komu fram fréttir af því að um 20 af okkar berskjölduðustu systkinum hafi „gerst sek“ um brot á atvinnuréttindum útlendinga með því að sendast með mat fyrir eitthvað fyrirbæri sem heitir Wolt. Viðbrögð fyrirbærisins Wolt í kjölfarið slær líklega öll fyrri met um algjört skeytingar- og ábyrgðarleysi alþjóðlegra fyrirtækja sem leynt og ljóst byggja viðskiptamódel sitt á hagnýtingu einstaklinga í berskjaldaðri stöðu. Skoðun 4.6.2024 09:01 Skuggasund Margrét Kristín Blöndal skrifar Boðað var til mótmæla fyrir utan þjónustumiðstöð Stjórnarráðsins í Skuggasundi á föstudaginn var, þann 31. maí síðastliðinn. Mótmælin fóru fram á 238. degi yfirstandandi þjóðarmorðshrinu Ísraelshers á Gaza. Skoðun 4.6.2024 08:46 Verndun hvala á alþjóðlegum degi hafsins Micah Garen skrifar Á þessu ári hefur okkur miðað heilmikið áfram í skilningi og virðingu okkar á hvölum. Höfðingi Maóra lýsti því yfir að hvalir hafi sömu réttindi og mannfólk. Maórar vinna ásamt Sameinuðu þjóðunum við að reyna að veita hvölum mannréttindi alls staðar í heiminum. Skoðun 4.6.2024 08:31 « ‹ 71 72 73 74 75 76 77 78 79 … 334 ›
Misnotkun veikindaréttar á vinnumarkaði? Sunna Arnardóttir skrifar Þann 5. Júní 2024 kom út grein á visir.is þar sem rætt er meint misnotkun launtaka á veikindaréttindum sínum og var þá sérstaklega rætt um launtaka sem nýta sér veikindarétt sinn í uppsagnarfresti sínum. Skoðun 6.6.2024 10:00
Það eina örugga í lífinu Ingibjörg Isaksen skrifar Síðustu misseri hafa verið fréttir af rekstrarvanda líkhúsa á Íslandi. Það er morgunljóst að skýra þarf frekar stöðu þeirra hér á landi og hvernig rekstri þeirra verði best háttað til framtíðar. Móta þarf stefnu og skilgreina hver ber ábyrgð á látnum einstaklingi frá dánarvottorði til greftrunar í kirkjugarði og heimila líkhúsum gjaldtöku. Skoðun 6.6.2024 09:00
Hví styður Ísland vopnakaup fyrir Úkraínu? Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir skrifar Einfalda svarið þessari spurningunni er: Vegna þess að fólk sem berst fyrir sjálfstæði sínu og frelsi gegn blóðugri innrás þarf vopn til að verja sig. Ef við ættum vopn, þá myndum við senda þau. En þegar kemur að fjármagni þá viljum við nýta það til brýnustu þarfa Úkraínu, samkvæmt þeirra eigin mati. Skoðun 6.6.2024 08:31
Stöðvum störukeppnina Sigmar Guðmundsson skrifar Það er verulega áhugavert að fylgjast með ríkisstjórnarflokkunum reyna af veikum mætti að halda þessu stjórnarsamstarfi gangandi eftir forsetakosningarnar. Það ríkir fullkomin óvissa um framgang stórra mála á Alþingi vegna þess að flokkarnir koma sér ekki saman um hvað skuli klára. Það sem er þó merkilegast af öllu er að Vinstri hreyfingin grænt framboð virðist vera búin að fatta að hreyfingin er til vinstri. Skoðun 6.6.2024 08:01
Þegar réttindin þín eru tekin í burtu af stjórnvöldum Jón Frímann Jónsson skrifar Þessa dagana er Alþingi íslendinga á fullu að fjarlægja þau fáu réttindi sem flóttamenn sem koma til Íslands á eigin vegum hafa. Þessar lagabreytingar eru allar saman, með tölum og lagagreinum andstæðar þeim alþjóðlegum samningum sem Ísland hefur skrifað undir, sáttmálum Sameinuðu Þjóðanna og gætu jafnvel jaðrað á við mannréttindabrot á þeirri stærðargráðu að Mannréttindadómstóll Evrópu verður að taka mála málið og mun örugglega gera það á endanum einn daginn. Skoðun 5.6.2024 23:01
Aukin lífsgæði - fimm leiðir að bættri vellíðan Bryndís Hrönn B. Gunnarsdóttir skrifar Hvað er hamingja og hvernig getum við haft áhrif á okkar hamingju og vellíðan? Skoðun 5.6.2024 16:02
Síðasta hálmstrá Vinstri grænna í höndum Bjarkeyjar Olsen Ole Anton Bieltvedt skrifar Undirritaður hefur fylgzt með stjórnmálum, hér og erlendis, til lengri tíma, og minnist þess ekki, að hafa horft upp á annað eins fylgishrun stjórnmálaflokks, og Vinstri grænir, VG, hafa orðið fyrir, síðustu 6-7 árin. Úr 17% í rúm 3%! Skoðun 5.6.2024 14:01
Pólitísk sjálfsmörk í Laugardalnum – aðför að skólastarfi Helgi Áss Grétarsson og Marta Guðjónsdóttir skrifa Laugardalurinn er ein af perlum Reykjavíkur með sínar sögufrægu þvottalaugar, glæsileg íþróttamannvirki, Grasagarðinn, Fjölskyldu- og húsdýragarðinn og gróðursæla útivistarparadís. Dalurinn tengir þau íbúðahverfi sem að honum liggja, á Teigunum, í Laugarnesinu, við Laugarásinn, í Klepps- og Langholti og að Heimahverfi. Skoðun 5.6.2024 13:31
Vara við meiriháttar skorti á kopar eftir 2025 Jean-Rémi Chareyre skrifar Alþjóða Orkustofnunin (IEA) varar við því í nýrri skýrslu að framboð af kopar og öðrum málmum muni ekki duga til að fullnægja eftirspurn miðað við áætlanir um orkuskipti og kolefnishlutleysi árið 2050. Skoðun 5.6.2024 13:00
Þingmenn opnið augun og finnið kjarkinn Jón Hjaltason skrifar Ég veit að það er erfitt að vera öðruvísi. Líka þegar maður mætir í boð hjá erlendum ráðamönnum sem allir eru á því að Úkraína verði að sigra á vígvellinum í yfirstandandi stríði. Þetta er helstefna Evrópu í hnotskurn. Stríðið mun færast í aukana. Skoðun 5.6.2024 12:31
Láttu ekki plata þig! Helga Sigrún Harðardóttir skrifar Kannast lesendur við að hafa pantað sér eitthvað á netinu á svaka góðu verði en uppgötva svo að díllinn var kannski frekar súr af því varan virkar ekki eins og búið var að lofa eða er af öðrum gæðum en búast mátti við? Skoðun 5.6.2024 12:00
Bókahilla er ekki bókasafn Unnar Geir Unnarsson skrifar Bókahilla er ekki bókasafn, bókasafn er samfélag. Það að hafa aðgang að góðu bókasafni eykur lífsgæði. Það að hafa aðgang að góðu bókasafni stuðlar að bættri lýðheilsu. Það að hafa aðgang að góðu bókasafni eru sjálfsögð mannréttindi. Skoðun 5.6.2024 11:01
10 sekir menn gangi lausir Guðný S. Bjarnadóttir skrifar Árið 1978 lét Steingrímur Hermannsson þau orð falla í þingsal að frekar myndi hann vilja sjá tíu seka ganga lausa en einn saklaus lendi í fangelsi. Við heyrum þessa setningu bergmála í nútímanum í orðum landsliðsþjálfara í knattspyrnu karla sem vildi að þolandi í kynferðisbrotamáli myndi biðja þjóðina afsökunar á því að leita réttar síns með að kæra niðurfellingu málsins síns hjá ríkissaksóknara. Skoðun 5.6.2024 10:30
Hvað er að frétta í lífi án frétta? Skúli Bragi Geirdal skrifar Í nýlegri skýrslu Fjölmiðlanefndar um traust í íslensku samfélagi kemur fram að helmingur þátttakenda var mjög eða frekar sammála því að þau héldu sér upplýstum án þess að fylgjast með fréttum. Skoðun 5.6.2024 09:30
Geirfuglar Sigríðar Hagalín Þór Saari skrifar Rökleysan og rangfærslurnar í grein Sigríðar Hagalín á Vísir.is þann 4. júní eru margar og af ýmsum toga. Skoðun 5.6.2024 09:01
Lokun pósthúsa – ferli sem vonandi á sér enga hliðstæðu Björn Bjarki Þorsteinsson og Unnur Valborg Hilmarsdóttir skrifa Í mars 2024 barst beiðni frá Byggðastofnunum um að sveitarfélög veittu umsögn vegna fyrirhugaðra breytinga á póstþjónustu víða um land ásamt erindi Íslandspósts þess efnis. Skoðun 5.6.2024 09:00
Fjarheilbrigðisþjónusta Halla Signý Kristjánsdóttir skrifar Nú í maímánuði voru samþykktar breytingar á lögum um heilbrigðisþjónustu. Með þessum breytingum var verið að bæta inn í lögin ákvæðum um fjarheilbrigðisþjónustu, skýringum á þeirri þjónustu sem flokkast þar undir ásamt ákvæði um upplýsingaöryggi. Hér er um að ræða enn eitt góða málið frá Willum Þór Þórssyni heilbrigðisráðherra og því ber að fagna. Skoðun 5.6.2024 07:31
Kæri útskriftarárgangur 2024, grunnskólans í Stykkishólmi Rannveig Ernudóttir skrifar Í dag, 4. júní, er útskriftardagurinn ykkar og er tilefni til að gleðjast og fagna.Við sem tilheyrum skólasamfélaginu í kringum ykkur, hvort sem það erum við fjölskyldurnar ykkar, vinir eða starfsfólk skólans hlökkum öll til að sjá hvað þið gerið í framtíðinni Skoðun 4.6.2024 20:30
Yfirlýsing Hagsmunasamtaka brotaþola og Öfga Tanja M. Ísfjörð Magnúsdóttir,Ólöf Tara Harðardóttir,Hulda Hrund Guðrúnar Sigmundsdóttir og Guðný S. Bjarnadóttir skrifa Í ljósi nýs sýknudóms sem féll þann 3. júní sl. viljum við hjá Hagsmunasamtökum brotaþola og Félagasamtökunum Öfgum vekja athygli á að umræddur dómur er birtingarmynd þeirra hindrana sem þolendur mæta þegar þau kæra. Við viljum taka það fram að við erum ekki að tala fyrir hönd þolanda né aðstandenda í umræddu máli, heldur einungis að gagnrýna framgöngu réttarkerfisins. Skoðun 4.6.2024 19:00
Sniglaráðherrann Þorsteinn Sæmundsson skrifar Ráðuneyti það er kennt er við matvæli og undirstofnanir þess vinna á hraða snigilsins. Það er helst að frétta úr sniglaráðuneytinu að skýrsla MAST um hvalveiðar síðasta árs sem eyðilagðar voru þá af þáverandi sniglaráðherra mun nú hafa borist ráðuneytinu. Alla leið! Skýrslan er nú væntanlega til hraðlestrar í sniglaráðuneytinu. Skoðun 4.6.2024 17:32
Fulltrúi fólksins kjörinn forseti - enn á ný Andrés Jónsson skrifar „Afhverju ert þú á móti Höllu Tómasdóttur?“ er spurning sem ég fékk senda í skilaboðum á Facebook laugardaginn 4. maí sl. Skoðun 4.6.2024 17:00
Velmegun Íslands er háð alþjóðaöryggi Smári McCarthy skrifar Forsendur íslenskrar velmegunar eru í hættu, en ekki (bara) af þeim ástæðum sem fólki kemur fyrst í hug. Staðan er sú að öll sú velmegun sem við búum við í dag varð til í kjölfar seinni heimsstyrjaldar, en við höfum vanist því að hugsa um ýmsa hvalreka sem hafa ýtt Íslandi frá því að vera fátækt örríki á norðurhjara í að vera öflugt þekkingar- og lýðræðissamfélag með lífskjör í heimsklassa. Skoðun 4.6.2024 12:00
Ekkert svar..... Ingunn Ósk Sturludóttir skrifar Ég stóð á sextugu þegar ég flutti suður haustið 2020 eftir 25 ára búsetu vestur á fjörðum og hef síðan þá svarað vel á annað hundrað atvinnuauglýsingum og sótt um. Ég held að ég hafi fengið í mesta lagi 10 svör kannski 11 og tvö viðtöl. Skoðun 4.6.2024 11:31
Endurskoðun á hjálpartækjahugtakinu Telma Sigtryggsdóttir skrifar Þann 14. maí síðastliðinn stóð Heilbrigðishópur Öryrkjabandalag Íslands (ÖBÍ) fyrir hádegismálþingi með yfirskriftinni „Endurskoðun á hjálpartækjahugtakinu”. Brýn þörf er á endurskoðun á hugtakinu. En hvers vegna? Skoðun 4.6.2024 11:00
Stóru fjölmiðlarnir töpuðu kosningunum Sverrir Björnsson skrifar Það kom ekki á óvart að kosningaslagorð fyrrum forseta Íslands Ásgeirs Ásgeirssonar „Fólkið kýs forsetann“ varð enn og aftur að veruleika. Skoðun 4.6.2024 10:31
Milljarðar fyrir verri viðskiptakjör Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Fyrir síðustu jól tilkynntu stjórnvöld að samkomulag væri í höfn um frekari greiðslur Íslands í uppbyggingarsjóð Evrópska efnahagssvæðisins vegna aðildar landsins að EES-samningnum. Skoðun 4.6.2024 10:01
„Drekkum í dag og iðrumst á morgun!“ Valgerður Rúnarsdóttir skrifar Í alvöru krakkar!? Ætlum við að hafa þetta svona? Að láta lýðheilsu framtíðar lönd og leið ef einhverjir geta makað krókinn í dag? Skoðun 4.6.2024 09:30
Fyrirbærið Wolt - Að taka allan gróðann en enga ábyrgð Halldór Oddsson og Saga Kjartansdóttir skrifa Nýverið komu fram fréttir af því að um 20 af okkar berskjölduðustu systkinum hafi „gerst sek“ um brot á atvinnuréttindum útlendinga með því að sendast með mat fyrir eitthvað fyrirbæri sem heitir Wolt. Viðbrögð fyrirbærisins Wolt í kjölfarið slær líklega öll fyrri met um algjört skeytingar- og ábyrgðarleysi alþjóðlegra fyrirtækja sem leynt og ljóst byggja viðskiptamódel sitt á hagnýtingu einstaklinga í berskjaldaðri stöðu. Skoðun 4.6.2024 09:01
Skuggasund Margrét Kristín Blöndal skrifar Boðað var til mótmæla fyrir utan þjónustumiðstöð Stjórnarráðsins í Skuggasundi á föstudaginn var, þann 31. maí síðastliðinn. Mótmælin fóru fram á 238. degi yfirstandandi þjóðarmorðshrinu Ísraelshers á Gaza. Skoðun 4.6.2024 08:46
Verndun hvala á alþjóðlegum degi hafsins Micah Garen skrifar Á þessu ári hefur okkur miðað heilmikið áfram í skilningi og virðingu okkar á hvölum. Höfðingi Maóra lýsti því yfir að hvalir hafi sömu réttindi og mannfólk. Maórar vinna ásamt Sameinuðu þjóðunum við að reyna að veita hvölum mannréttindi alls staðar í heiminum. Skoðun 4.6.2024 08:31