Skoðun

Hlut­verk mark­miða er að um­breyta okkur

Árni Sigurðsson skrifar

Bandaríski fyrirlesarinn Jim Rohn (1930–2009) sem ég held mikið upp á sagði einu sinni: „Meginástæðan fyrir því að setja sér markmið er að laða fram þá útgáfu af þér sem getur náð þeim.“

Skoðun

Líknar­slæving við lífs­lok er um­deild með­ferð

Ingrid Kuhlman skrifar

Aðdragandi andláts er oft erfiður tími fyrir aðstandendur, sérstaklega þegar banvænn sjúkdómur herjar á einstakling/ástvin. Þegar hefðbundnar meðferðir duga ekki til að draga úr erfiðum eða óviðráðanlegum sjúkdómseinkennum, og andlát er yfirvofandi, er oft gripið til líknarslævingar (e. palliative sedation).

Skoðun

Óáreiðan­legar mælingar og mis­vísandi fréttir

Sigurjón Arnórsson skrifar

„Flokkur fólksins nær ekki inn á þing!“ var vinsæl fyrirsögn hjá fjölmiðlum í aðdraganda alþingiskosninganna árið 2021. Könnunarfyrirtækið Maskína birti reglulega kannanir sem spáðu að flokkurinn myndi ekki ná 5% fylgi í kosningunum.

Skoðun

Unga fólkið okkar og samfélagsmiðlar

Fjóla Einarsdóttir skrifar

Við sem erum fædd á seinni hluta áttunda áratugar seinustu aldar skilgreindum okkur sem þrítugt fólk í anda strax þegar við stigum inn í gelgjuna. Núna þegar við erum að slaga í fimmtugt eða komin þangað erum við enn þrítug í anda. Við erum alltaf þrítug.

Skoðun

Hvað segir Morgun­blaðið nú um stöðu litlu ríkjanna í ESB?

Ole Anton Bieltvedt skrifar

Yfirleitt er vandaður bragur á efni Morgunblaðsins, enda blaðamenn og starfsmenn flestir hæfir og góðir fagmenn. Undantekning eru þó á öllu, og hefur ritstjórn Mogga, „öðrum ritstjóranum“, gengið erfiðlega að gefa góða og rétta mynd af ESB og Evru í sínum fréttum og skrifum.

Skoðun

Það er ekki eitt, það er allt

Diljá Matthíasardóttir skrifar

Nú er nýtt ár gengið í garð og ný ríkisstjórn tekin við. Það var ánægjulegt þegar nýja ríkisstjórnin tilkynnti að hún hafi engin áform um að hækka virðisaukaskatt á ferðaþjónustu. Í stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar kennir hins vegar ýmissa grasa.

Skoðun

Skil­yrt lof­orð

Þorsteinn Sæmundsson skrifar

Flokkur fólksins sótti töluvert fylgi í nýafstöðnum þingkosningum út á loforð um leiðréttingu á kjörum eldra fóks og öryrkja ásamt loforðum um að verja fullveldi Íslands. Fulltrúar flokksins kepptust um að lýsa því hvernig fyrrgreind málefni væru skilyrði fyrir ríkisstjórnarþátttöku.

Skoðun

Tíma­mótin að verða al­vöru faðir

Matthildur Björnsdóttir skrifar

Það var athyglisvert og í raun merkilegt að lesa um reynslu ungra manna að vera að verða feður og foreldri á Vísi. Og að sjá þá segja frá að hafa ekki fengið þá leiðsögn fyrir það hlutverk og ferli sem þeir þurftu.

Skoðun

Stöndum vörð um menntun og styðjum við kennara

Kolbrún Þ. Pálsdóttir,Kristín Jónsdóttir og Gunnar Ásgrímsson skrifa

Í upphafi nýs árs er vert að ræða eitt mikilvægasta verkefnið innan menntakerfisins, að fjölga kennurum í landinu, bæta starfsumhverfi þeirra og styðja við nýja kennara.

Skoðun

Um­boðs­maður barna í 30 ár

Salvör Nordal skrifar

Um áramótin voru 30 ár liðin frá því að embætti umboðsmanns barna var sett á laggirnar, embætti sem ætlað er að vera sérstakur málsvari barna og réttinda þeirra í samræmi við Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna.

Skoðun

CP fé­lagið, er það til?

Steinunn Þorsteinsdóttir skrifar

CP félagið er stofnað árið 2001 á Íslandi í þeim tilgangi að standa vörð um réttindi og hagsmuni barna og fullorðinna með CP hreyfihömlun og aðstandendur þeirra.

Skoðun

Upplýsingahernaður

Helgi Hrafn Gunnarsson skrifar

Það er upplýsingastríð í gangi sem almenningi er mestmegnis ósýnilegt, þótt almenningur sé sjálfur fórnarlambið.

Skoðun

Isavia - þar sem sögur fara á flug

Skúli Gunnar Sigfússon skrifar

Isavia, sem er opinbert fyrirtæki í eigu almennings, birti sem kunnugt er langa og rándýra auglýsingu fyrir áramótaskaup Ríkissjónvarpsins á gamlárskvöld.

Skoðun

Að ná sér

Skúli S. Ólafsson skrifar

Þrettándinn er merkilegur tími. Jólin eru að baki og sú táknræna athöfn að taka niður jólatré og jólaskraut er til marks um það að hversdagurinn tekur nú við af hátíðinni.

Skoðun

Um menntun barnanna á Gaza

Ingólfur Steinsson skrifar

Ég sendi hér þýðingu á bréfi frá Reham Khaled um átak í málefnum barna og kennslu þeirra. Hún er fyrrum barnskólakennari á Gaza. Nú er búið að eyðileggja skólann ásamt öllum öðrum innviðum á Gaza.

Skoðun

Til­raun til 40 ára býður skip­brot - allir þegja

Björn Ólafsson skrifar

Árið 1983 var ákveðið að setja kvóta á þorsk, til að sporna við „ofveiði“. En veiðin hafði „dottið niður í aðeins“ 300 þús tonn. Markmið kvótasetningar var að byggja upp veiðiþol þorskstofnsins.

Skoðun

Innviðaskuld

Rúnar Vilhjálmsson skrifar

Óska ber nýrri ríkisstjórn velfarnaðar. En stjórnin hefur nú hafið sín störf með því að leggja áherslu á aukinn sparnað og hagræðingu hjá hinu opinbera. Það vekur mann óhjákvæmilega til umhugsunar. Staðreyndin er sú að opinber þjónusta í landinu sætti miklum niðurskurði fjárlaga eftir bankahrunið 2008, og sá niðurskurður var ekki bættur nema að hluta til þegar betur fór að ára. Við hafa tekið fjárlagaár aðhalds og hagræðingarkröfu á hendur opinberra stofnana til þessa dags.

Skoðun

Ég vil fá boð í þessa veislu!

Silja Björk Björnsdóttir skrifar

Það voru eflaust mörg sem ráku upp stór augu yfir veisluatriðinu í Áramótaskaupinu þar sem persónur Pálma Gests, Kötlu Margrétar og Kristbjargar Kjeld útskýra fyrir ungum veislugesti kosti þess að nota hin ýmsu hugvíkkandi efni í meðferðarskyni. Mörgum kann að þykja grínið fjarstæðukennt en önnur vita að slíkar samræður verða æ algengari.

Skoðun

Mögnum markþjálfun til fram­tíðar

Lella Erludóttir skrifar

Mikil vitundarvakning hefur átt sér stað undanfarin ár í íslensku atvinnulífi um mikilvægi markþjálfunar til þess að styðja við stjórnendur og starfsfólk og auka velsæld og árangur innan fyrirtækja.

Skoðun

Blekking Valkyrjanna

Högni Elfar Gylfason skrifar

Ég hef í spjalli við ýmsa orðið þess áskynja að sumir trúa lyginni sem haldið hefur verið að fólki árum saman um „áframhald“ aðildarviðræðna við Evrópusambandið. Þannig hefur fólk í Viðreisn, Samfylkingu og aðrir með sambærilega siðferðisvitund hamrað á því að hægt sé að setjast niður í einhverskonar óformlegt kaffispjall við ESB í þeim tilgangi að komast að því „hvað sé í boði“ fyrir Ísland ef landið gengi í sambandið.

Skoðun

Harm­leikurinn í Úkraínu: Svör við nokkrum spurningum

Hilmar Þór Hilmarsson skrifar

Stríðið í Úkraínu hefur nú staðið yfir í hér um bil 3 ár sé miðað er við innrás Rússa inní Úkraínu 24. febrúar 2022, en í rúm 10 ár ef miðað er við yfirtöku Krímskagans 2014. Það er eðlilegt að margir spyrji spurninga um þetta stríð og Andri Þorvarðarson sendi mér nokkrar í grein á visir.is 1. janúar 2024 sem ég þakka honum fyrir.

Skoðun

For­vitni er lykillinn að fram­tíðinni

Árni Sigurðsson skrifar

Hvað einkennir besta kennarann? Er það sá sem sýður þykka staðreyndasúpu úr óteljandi smáatriðum eða sá sem kveikir fróðleiksþorstann? Oft er sagt að besti kennarinn gefi frekar vísbendingar um svör en að rétta þau fram á silfurfati – sýni hvar á að leita en ekki hvað á að finna.

Skoðun

Tölum endi­lega um stað­reyndir

Hjörtur J. Guðmundsson skrifar

Full ástæða er til þess að taka undir með Gunnari Hólmsteini Ársælssyni, stjórnmálafræðingi og fyrrverandi stjórnarmanni í Evrópusamtökunum, í grein hans á Vísi í gær þar sem hann kallaði eftir því að umræðan um Evrópusambandið færi fram á grundvelli staðreynda.

Skoðun