Skoðun Landslagsmiðuð nálgun í fráveitumálum Svana Rún Hermannsdóttir skrifar Í tveimur greinum sem birtust í fjölmiðlum 28. og 30. nóvember kom fram að ástand fráveitumála á Íslandi sé mjög slæmt. Fram kom að kröfur í fráveitumálum verði hertar hjá Evrópusambandinu og við sem þjóð munum þurfa að innleiða samkvæmt þeim kröfum. Skoðun 8.12.2023 16:01 Alkóhólismi og fíkn meðal stjórnenda fyrirtækja og stofnana Sigurður Gunnsteinsson skrifar Myndin sem kemur upp í huga margra þegar minnst er á fíknisjúkdóminn er af heimilislausu fólki ráfandi á gangstéttinni, sofandi á bekkjum eða í fangelsi fyrir þjófnað. Þessi mynd er ósönn og fóstrar smán og fordóma. Skoðun 8.12.2023 14:00 Besta jólagjöfin Tinna Tómasdóttir og Lovísa Jóhannsdóttir skrifa Nú á dögum okkar hraða samfélags og komandi jóla er gott að huga að því hvað skiptir í raun máli. Börnin okkar vaxa úr grasi og þroskast hratt og þar á meðal málþroskinn. Skoðun 8.12.2023 13:31 Af hverju förum við á loftslagsráðstefnur? Haukur Logi Jóhannsson skrifar Sumstaðar á samfélagsmiðlum og í samfélagslegri umræðu verður maður var við vangaveltur fólks um að það hljóti að vera hámark hræsninnar að fólk sé að koma saman á loftslagsráðstefnum og ferðast á þær um langa leið með tilheyrandi umhverfisáhrifum. Gott og vel, alveg lögmætar vangaveltur sem vel er hægt að ræða. Skoðun 8.12.2023 12:31 NEI, NEI og aftur NEI Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar Sem þingmaður Flokks fólksins hef ég unnið að fjölda þingmála sem snerta hagsmuni aldraðra og öryrkja. Öll eru málin sjálfsögð sanngirnis og réttlætismál. Af öllum málum sem snerta þessa hópa þá er brýnast að bæta kjör þeirra sem lifa undir lágmarksframfærsluviðmiði félagsmálaráðuneytisins, eins og sjá má í sótsvartri skýrslu ÖBÍ sem var birt á dögunum. Skoðun 8.12.2023 12:00 Fjárhagsvandi bænda og loftslagshamfarir Halldór Reynisson skrifar Vandi bænda hefur verið í brennidepli upp á síðkastið. Talað er um að 12 milljarða vanti við búvörusamninga til að leysa í bráð. Rætt er um að ríkisstjórnin sé reiðubúin til að leggja fram 1600 milljónir strax til bænda í fjárhagserfiðleikum, þar af 600 milljónir fyrir unga bændur. Skoðun 8.12.2023 11:31 Má Seðlabankinn semja sínar reglur? Guðbjörn Jónsson skrifar Ég skrifaði fyrir nokkru grein þar sem bent var á að stýrivextir seðlabanka ættu ekki að hafa áhrif á útlánavexti lánastofnana. Til að leggja áherslu á slíkt, hefur alltaf verið grein í lögum um Seðlabanka, þar sem Seðlabanka var veitt heimild til að ákveða sjálfur þá vexti sem settir voru á þau afmörkuðu lán sem honum væri heimilt að veita lánastofnunum. Skoðun 8.12.2023 11:00 RÚV og íslenska táknmálið Sigurlín Margrét Sigurðardóttir,Elsa Guðbjörg Björnsdóttir,Kolbrún Völkudóttir og Guðmundur Ingason skrifa Sumarið 2021 var okkur sem grein þessa ritum sagt upp störfum sem táknmáls fréttaþulir. Við erum öll málhafar íslenska táknmálsins - öll heyrnarlaus. Okkur sagt upp á þeim forsendum að táknmálstúlkar (heyrandi) yrðu settir í að túlka fréttatímann kl. 19. Sagt var við undirritun á samningi við Samskiptamiðstöð heyrnarlausra og heyrnarskertra (SHH) að þetta yrði til að bæta þjónustu RÚV við táknmálsnotendur. Skoðun 8.12.2023 10:31 Gefum við Rósi skít í ráðherrann? Signý Jóhannesdóttir skrifar Ég get ekki lengur orða bundist. Heimurinn er vondur, versnar og verst finnst mér að íslenskir ráðherrar verða bara verri og verri. Ég hafði ekki mikla trú á fyrrverandi dómsmálaráðherra og batt vonir við að ástandið myndi batna með nýjum ráðherra. Greinilegt er að þar fer kona sem ber ísdrottingartitilinn með rentu. Skoðun 8.12.2023 10:00 Þörf á tafarlausu og varanlegu vopnahléi á Gaza Kristín S. Hjálmtýsdóttir skrifar Árásirnar á Gaza eru fordæmalausar að umfangi og ákefð. Almennir borgarar á Gaza, þar á meðal börn, konur, aldraðir og einstaklingar með fötlun eiga hvergi öruggt skjól. Enginn er óhultur. Flest hafa þurft að flýja hvert sjúkrahúsið eða áningarstaðinn á fætur öðrum vegna endurtekinna sprengjuárása og vita ekki hvort þau lifi fram á næsta dag. Skoðun 8.12.2023 09:30 Glæpur og refsing kvenna í samtímanum Kristín I. Pálsdóttir og Helena Bragadóttir skrifa Nýlega tilkynnti dómsmálaráðherra um „stórtækar umbætur í fangelsismálum, með uppbyggingu nýs fangelsis, fjölgun rýma á Sogni og endurskoðun fullnustulaga“. Skoðun 8.12.2023 09:00 Eru ungir bændur í SÉR-flokki? Karl Guðlaugsson skrifar Uppáhalds amma mín og ein merkilegasta og kærleiksríkasta kona sem ég hef umgengist um ævina var mikill Framsóknarmaður. Hún var fædd á Sléttu í Fljótum í Skagafirði, dóttir hreppstjórans í sveitinni og amma Óla Jó kenndi henni að lesa. Skoðun 8.12.2023 08:31 Eru þeir sem eiga bókina sinn versta óvin, að taka one way ticket to …? Davíð Bergmann skrifar Þann fimmta desember fengum við niðurstöður úr alþjóðlegu PISA könnunni á vegum OECD sem sýndi að lesskilningi íslenskra nemenda hrakar allverulega. Í stuttu máli þá erum við farin að verma neðstu sætin af 39 þjóðum í þeirri könnun. Skoðun 8.12.2023 08:00 Sjúkraþyrla, tíminn skiptir máli Gunnar Svanur Einarsson skrifar Í þessari grein vil ég árétta minn hug og styðja við það að við Íslendingar fáum sjúkraþyrlu (HEIMS) eigi síðar en strax. Skoðun 8.12.2023 07:00 Það sem Birgir og Biden sáu - en sáu ekki Hjálmtýr Heiðdal skrifar Birgir Þórarinsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins (sem var kosinn á þing með atkvæðum Miðflokksins) hefur verið óspar á lýsingar á „ólýsanlegum hryllingi“ sem hann segist hafa litið augum í heimsókn til Ísraels í nóvember s.l. Skoðun 7.12.2023 18:00 Pennastrik frá 2018 elta óundirbúinn fyrrverandi ferðamálaráðherra Jökull Sólberg skrifar Þegar Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir var ferðamálaráðherra setti hún reglugerð þar sem felld var brott krafan um að að íbúðagisting skyldi aðeins starfrækt í skráðu atvinnuhúsnæði. Skoðun 7.12.2023 15:00 Ríki og sveitarfélög næra verðbólguna Finnbjörn A. Hermannsson skrifar Hagsmunavarsla verkalýðshreyfingarinnar fyrir umbjóðendur sína nær til fleiri þátta en kjarasamninga og réttinda launafólks í landinu. Sem sterkasta afl breytinga og umbóta þarf verkalýðshreyfingin ekki síður að standa vörð um hagsmuni almennings gagnvart ríki og sveitarfélögum; „hinu opinbera”. Skoðun 7.12.2023 14:31 Krónan - mælitæki eða orsök hagsveiflna? Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Nýr Kveiksþáttur í Ríkissjónvarpinu hefur óvænt vakið upp kunnuglegar deilur í samfélaginu, en þær snúast um íslensku krónuna og þann skaða sem það fyrirbæri hefur valdið og er að valda alþýðu þessa lands. Skoðun 7.12.2023 14:00 Að draga lærdóm af PISA Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir skrifar Fólk er alls staðar fólk, við erum öll eins þótt menning, uppeldi og fleiri félagslegir þættir móti okkur hvert og eitt. Það er enginn eðlismunur á fólki eftir því hvar það fæðist. Þetta segi ég vegna niðurstaðna PISA könnunarinnar sem verða reglulega að þrætuepli í samfélaginu. Skoðun 7.12.2023 13:00 Á PISAköldu landi Alexander Briem skrifar Ef mannkynið lifir sjálfseyðingarhvötina af er ég viss um að við verðum öll eins á litinn í framtíðinni. Þá mun fólk horfa á okkar kynslóðir eins og villimennina sem við erum. Skoðun 7.12.2023 12:00 Fækkun heilsugæslustöðva og hvar eru heimilislæknarnir? Oddur Steinarsson skrifar Árið 2016 voru boðnar út þrjár nýjar heilsugæslustöðvar á höfuðborgarsvæðinu. Aðeins tveir aðilar sóttu um og opnuðu tvær nýjar heilsugæslur árið 2017. Í október það ár voru 213.000 manns skráðir á 19 heilsugæslur á höfuðborgarsvæðinu. Skoðun 7.12.2023 11:31 Jólagjöf ársins 2023 Birgitta Steingrímsdóttir,Hildur Mist Friðjónsdóttir og Þorbjörg Sandra Bakke skrifa Samverustund er jólagjöf ársins samkvæmt Rannsóknarsetri verslunarinnar. Þetta eru frábærar fréttir fyrir okkur og umhverfið! Rannsóknir sýna að þau sem leggja áherslu á samveru, gæðastundir og umhverfisvænni neysluvenjur eru almennt ánægðari með jólin heldur en þau sem leggja áherslu á að eyða peningum og þiggja gjafir. Skoðun 7.12.2023 11:00 Skiptum út dönsku fyrir læsi Hólmfríður Árnadóttir og Álfhildur Leifsdóttir skrifa Margt hefur verið sagt um Pisa og þar ýmislegt athyglis- og umhugsunarvert komið fram, enda er Pisa yfirgripsmikill samanburður milli Evrópuþjóða. Hér áður var þýðing á Pisa gagnrýnd, talið að samræmi milli frumtexta og þýðingar hefði brugðist (2015). Skoðun 7.12.2023 10:31 Pælt í PISA Kolbrún Þ. Pálsdóttir skrifar PISA könnunin er stærsta alþjóðlega samanburðarrannsóknin á sviði menntunar og gefur mikilvægar vísbendingar um stöðu grunnmenntunar í landinu. Brýnt er að taka niðurstöður alvarlega og nýta á jákvæðan og uppbyggilegan hátt. Skoðun 7.12.2023 10:00 Mannréttindi fatlaðra kvenna Alma Ýr Ingólfsdóttir skrifar Ofbeldi gegn konum er alþjóðlegt vandamál sem herjar á konur um allan heim. Kynbundið ofbeldi fyrirfinnst í öllum samfélögum en er dulið þar sem það á sér gjarnan stað bak við luktar dyr heimilisins. Kynbundið ofbeldi er hluti af birtingarmynd þess valda- og kynjakerfis sem hvert samfélag býr við. Skoðun 7.12.2023 09:00 Sjálfboðavinna Afstöðu fyrir stjórnvöld Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Fréttaflutningur af fangelsismálum hér á landi hefur sjaldan – ef nokkurn tíma - verið jákvæður og að undanförnu hefur keyrt um þverbak í fjölda neikvæðra frétta af málaflokknum. Ljóst er að velferðarmál fanga í íslenskum fangelsum eru í fullkomnum ólestri og stjórnvöld verða að hverfa af núverandi braut ef samfélaginu á ekki að standa frekari ógn af ástandinu. Skoðun 7.12.2023 08:31 Gamli Bjarni og nýi Bjarni Sigmar Guðmundsson skrifar Þegar formaður stærsta stjórnmálaflokks á Íslandi sakar Kveik á RÚV um áróður gegn krónunni, þá eru það þung orð. Eitt er að gagnrýna efnistök en að ryðjast hneykslaður fram og saka þáttarstjórnendur um annarleg sjónarmið og óheiðarleika, er alvarlegt mál hjá ráðherra í ríkisstjórn. Skoðun 7.12.2023 08:00 Fórnarkostnaður Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar Fjárlagafrumvarp næsta árs opinberar það fyrir hvaða pólitík ríkisstjórnin stendur. Einkunnarorð fjárlaga næsta árs er fórnarkostnaður. Aðgerðir en ekki síður aðgerðaleysi ríkisstjórnar hafa mikil áhrif á fjölskyldur þessa lands. Hér skortir bæði ábyrgð og réttlæti. Skoðun 7.12.2023 07:45 Skakkaföllin í PISA Björn Brynjúlfur Björnsson og Sindri M. Stephensen skrifa Íslenskir grunnskólanemar standa höllustum fæti evrópskra nemenda þegar kemur að lestri, stærðfræði og náttúruvísindum, að grískum nemum undanskildum. Þetta er niðurstaða nýrrar PISA-könnunnar Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD), þar sem færni og þekking 15 ára barna er mæld. Námsárangur barna á Íslandi versnar mest af öllum 37 ríkjum OECD frá síðustu könnun frá árinu 2018. Skoðun 7.12.2023 07:31 Er sumarbústaðurinn öruggur fyrir veturinn? Ágúst Mogensen skrifar „Orsök tjóns á sumarhúsinu má rekja til leka á heitu vatni sem rann yfir talsverðan tíma án þess að nokkur yrði þess var. Vatn náði að frjósa í lögnum að öllum líkindum vegna bilunar á hringrásardælu fyrir ofnakerfi hússins og síðan hefur byrjað að leka úr rifnum lögnum í næstu þýðu. Slökkvilið var kallað út til að aðstoða við að dæla upp vatni og að þeirra sögn var meira en 10cm vatn yfir öllu gólfi hússins þegar þeir komu á staðinn og mikil gufa í flestum rýmum.“ Skoðun 7.12.2023 07:00 « ‹ 142 143 144 145 146 147 148 149 150 … 334 ›
Landslagsmiðuð nálgun í fráveitumálum Svana Rún Hermannsdóttir skrifar Í tveimur greinum sem birtust í fjölmiðlum 28. og 30. nóvember kom fram að ástand fráveitumála á Íslandi sé mjög slæmt. Fram kom að kröfur í fráveitumálum verði hertar hjá Evrópusambandinu og við sem þjóð munum þurfa að innleiða samkvæmt þeim kröfum. Skoðun 8.12.2023 16:01
Alkóhólismi og fíkn meðal stjórnenda fyrirtækja og stofnana Sigurður Gunnsteinsson skrifar Myndin sem kemur upp í huga margra þegar minnst er á fíknisjúkdóminn er af heimilislausu fólki ráfandi á gangstéttinni, sofandi á bekkjum eða í fangelsi fyrir þjófnað. Þessi mynd er ósönn og fóstrar smán og fordóma. Skoðun 8.12.2023 14:00
Besta jólagjöfin Tinna Tómasdóttir og Lovísa Jóhannsdóttir skrifa Nú á dögum okkar hraða samfélags og komandi jóla er gott að huga að því hvað skiptir í raun máli. Börnin okkar vaxa úr grasi og þroskast hratt og þar á meðal málþroskinn. Skoðun 8.12.2023 13:31
Af hverju förum við á loftslagsráðstefnur? Haukur Logi Jóhannsson skrifar Sumstaðar á samfélagsmiðlum og í samfélagslegri umræðu verður maður var við vangaveltur fólks um að það hljóti að vera hámark hræsninnar að fólk sé að koma saman á loftslagsráðstefnum og ferðast á þær um langa leið með tilheyrandi umhverfisáhrifum. Gott og vel, alveg lögmætar vangaveltur sem vel er hægt að ræða. Skoðun 8.12.2023 12:31
NEI, NEI og aftur NEI Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar Sem þingmaður Flokks fólksins hef ég unnið að fjölda þingmála sem snerta hagsmuni aldraðra og öryrkja. Öll eru málin sjálfsögð sanngirnis og réttlætismál. Af öllum málum sem snerta þessa hópa þá er brýnast að bæta kjör þeirra sem lifa undir lágmarksframfærsluviðmiði félagsmálaráðuneytisins, eins og sjá má í sótsvartri skýrslu ÖBÍ sem var birt á dögunum. Skoðun 8.12.2023 12:00
Fjárhagsvandi bænda og loftslagshamfarir Halldór Reynisson skrifar Vandi bænda hefur verið í brennidepli upp á síðkastið. Talað er um að 12 milljarða vanti við búvörusamninga til að leysa í bráð. Rætt er um að ríkisstjórnin sé reiðubúin til að leggja fram 1600 milljónir strax til bænda í fjárhagserfiðleikum, þar af 600 milljónir fyrir unga bændur. Skoðun 8.12.2023 11:31
Má Seðlabankinn semja sínar reglur? Guðbjörn Jónsson skrifar Ég skrifaði fyrir nokkru grein þar sem bent var á að stýrivextir seðlabanka ættu ekki að hafa áhrif á útlánavexti lánastofnana. Til að leggja áherslu á slíkt, hefur alltaf verið grein í lögum um Seðlabanka, þar sem Seðlabanka var veitt heimild til að ákveða sjálfur þá vexti sem settir voru á þau afmörkuðu lán sem honum væri heimilt að veita lánastofnunum. Skoðun 8.12.2023 11:00
RÚV og íslenska táknmálið Sigurlín Margrét Sigurðardóttir,Elsa Guðbjörg Björnsdóttir,Kolbrún Völkudóttir og Guðmundur Ingason skrifa Sumarið 2021 var okkur sem grein þessa ritum sagt upp störfum sem táknmáls fréttaþulir. Við erum öll málhafar íslenska táknmálsins - öll heyrnarlaus. Okkur sagt upp á þeim forsendum að táknmálstúlkar (heyrandi) yrðu settir í að túlka fréttatímann kl. 19. Sagt var við undirritun á samningi við Samskiptamiðstöð heyrnarlausra og heyrnarskertra (SHH) að þetta yrði til að bæta þjónustu RÚV við táknmálsnotendur. Skoðun 8.12.2023 10:31
Gefum við Rósi skít í ráðherrann? Signý Jóhannesdóttir skrifar Ég get ekki lengur orða bundist. Heimurinn er vondur, versnar og verst finnst mér að íslenskir ráðherrar verða bara verri og verri. Ég hafði ekki mikla trú á fyrrverandi dómsmálaráðherra og batt vonir við að ástandið myndi batna með nýjum ráðherra. Greinilegt er að þar fer kona sem ber ísdrottingartitilinn með rentu. Skoðun 8.12.2023 10:00
Þörf á tafarlausu og varanlegu vopnahléi á Gaza Kristín S. Hjálmtýsdóttir skrifar Árásirnar á Gaza eru fordæmalausar að umfangi og ákefð. Almennir borgarar á Gaza, þar á meðal börn, konur, aldraðir og einstaklingar með fötlun eiga hvergi öruggt skjól. Enginn er óhultur. Flest hafa þurft að flýja hvert sjúkrahúsið eða áningarstaðinn á fætur öðrum vegna endurtekinna sprengjuárása og vita ekki hvort þau lifi fram á næsta dag. Skoðun 8.12.2023 09:30
Glæpur og refsing kvenna í samtímanum Kristín I. Pálsdóttir og Helena Bragadóttir skrifa Nýlega tilkynnti dómsmálaráðherra um „stórtækar umbætur í fangelsismálum, með uppbyggingu nýs fangelsis, fjölgun rýma á Sogni og endurskoðun fullnustulaga“. Skoðun 8.12.2023 09:00
Eru ungir bændur í SÉR-flokki? Karl Guðlaugsson skrifar Uppáhalds amma mín og ein merkilegasta og kærleiksríkasta kona sem ég hef umgengist um ævina var mikill Framsóknarmaður. Hún var fædd á Sléttu í Fljótum í Skagafirði, dóttir hreppstjórans í sveitinni og amma Óla Jó kenndi henni að lesa. Skoðun 8.12.2023 08:31
Eru þeir sem eiga bókina sinn versta óvin, að taka one way ticket to …? Davíð Bergmann skrifar Þann fimmta desember fengum við niðurstöður úr alþjóðlegu PISA könnunni á vegum OECD sem sýndi að lesskilningi íslenskra nemenda hrakar allverulega. Í stuttu máli þá erum við farin að verma neðstu sætin af 39 þjóðum í þeirri könnun. Skoðun 8.12.2023 08:00
Sjúkraþyrla, tíminn skiptir máli Gunnar Svanur Einarsson skrifar Í þessari grein vil ég árétta minn hug og styðja við það að við Íslendingar fáum sjúkraþyrlu (HEIMS) eigi síðar en strax. Skoðun 8.12.2023 07:00
Það sem Birgir og Biden sáu - en sáu ekki Hjálmtýr Heiðdal skrifar Birgir Þórarinsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins (sem var kosinn á þing með atkvæðum Miðflokksins) hefur verið óspar á lýsingar á „ólýsanlegum hryllingi“ sem hann segist hafa litið augum í heimsókn til Ísraels í nóvember s.l. Skoðun 7.12.2023 18:00
Pennastrik frá 2018 elta óundirbúinn fyrrverandi ferðamálaráðherra Jökull Sólberg skrifar Þegar Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir var ferðamálaráðherra setti hún reglugerð þar sem felld var brott krafan um að að íbúðagisting skyldi aðeins starfrækt í skráðu atvinnuhúsnæði. Skoðun 7.12.2023 15:00
Ríki og sveitarfélög næra verðbólguna Finnbjörn A. Hermannsson skrifar Hagsmunavarsla verkalýðshreyfingarinnar fyrir umbjóðendur sína nær til fleiri þátta en kjarasamninga og réttinda launafólks í landinu. Sem sterkasta afl breytinga og umbóta þarf verkalýðshreyfingin ekki síður að standa vörð um hagsmuni almennings gagnvart ríki og sveitarfélögum; „hinu opinbera”. Skoðun 7.12.2023 14:31
Krónan - mælitæki eða orsök hagsveiflna? Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Nýr Kveiksþáttur í Ríkissjónvarpinu hefur óvænt vakið upp kunnuglegar deilur í samfélaginu, en þær snúast um íslensku krónuna og þann skaða sem það fyrirbæri hefur valdið og er að valda alþýðu þessa lands. Skoðun 7.12.2023 14:00
Að draga lærdóm af PISA Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir skrifar Fólk er alls staðar fólk, við erum öll eins þótt menning, uppeldi og fleiri félagslegir þættir móti okkur hvert og eitt. Það er enginn eðlismunur á fólki eftir því hvar það fæðist. Þetta segi ég vegna niðurstaðna PISA könnunarinnar sem verða reglulega að þrætuepli í samfélaginu. Skoðun 7.12.2023 13:00
Á PISAköldu landi Alexander Briem skrifar Ef mannkynið lifir sjálfseyðingarhvötina af er ég viss um að við verðum öll eins á litinn í framtíðinni. Þá mun fólk horfa á okkar kynslóðir eins og villimennina sem við erum. Skoðun 7.12.2023 12:00
Fækkun heilsugæslustöðva og hvar eru heimilislæknarnir? Oddur Steinarsson skrifar Árið 2016 voru boðnar út þrjár nýjar heilsugæslustöðvar á höfuðborgarsvæðinu. Aðeins tveir aðilar sóttu um og opnuðu tvær nýjar heilsugæslur árið 2017. Í október það ár voru 213.000 manns skráðir á 19 heilsugæslur á höfuðborgarsvæðinu. Skoðun 7.12.2023 11:31
Jólagjöf ársins 2023 Birgitta Steingrímsdóttir,Hildur Mist Friðjónsdóttir og Þorbjörg Sandra Bakke skrifa Samverustund er jólagjöf ársins samkvæmt Rannsóknarsetri verslunarinnar. Þetta eru frábærar fréttir fyrir okkur og umhverfið! Rannsóknir sýna að þau sem leggja áherslu á samveru, gæðastundir og umhverfisvænni neysluvenjur eru almennt ánægðari með jólin heldur en þau sem leggja áherslu á að eyða peningum og þiggja gjafir. Skoðun 7.12.2023 11:00
Skiptum út dönsku fyrir læsi Hólmfríður Árnadóttir og Álfhildur Leifsdóttir skrifa Margt hefur verið sagt um Pisa og þar ýmislegt athyglis- og umhugsunarvert komið fram, enda er Pisa yfirgripsmikill samanburður milli Evrópuþjóða. Hér áður var þýðing á Pisa gagnrýnd, talið að samræmi milli frumtexta og þýðingar hefði brugðist (2015). Skoðun 7.12.2023 10:31
Pælt í PISA Kolbrún Þ. Pálsdóttir skrifar PISA könnunin er stærsta alþjóðlega samanburðarrannsóknin á sviði menntunar og gefur mikilvægar vísbendingar um stöðu grunnmenntunar í landinu. Brýnt er að taka niðurstöður alvarlega og nýta á jákvæðan og uppbyggilegan hátt. Skoðun 7.12.2023 10:00
Mannréttindi fatlaðra kvenna Alma Ýr Ingólfsdóttir skrifar Ofbeldi gegn konum er alþjóðlegt vandamál sem herjar á konur um allan heim. Kynbundið ofbeldi fyrirfinnst í öllum samfélögum en er dulið þar sem það á sér gjarnan stað bak við luktar dyr heimilisins. Kynbundið ofbeldi er hluti af birtingarmynd þess valda- og kynjakerfis sem hvert samfélag býr við. Skoðun 7.12.2023 09:00
Sjálfboðavinna Afstöðu fyrir stjórnvöld Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Fréttaflutningur af fangelsismálum hér á landi hefur sjaldan – ef nokkurn tíma - verið jákvæður og að undanförnu hefur keyrt um þverbak í fjölda neikvæðra frétta af málaflokknum. Ljóst er að velferðarmál fanga í íslenskum fangelsum eru í fullkomnum ólestri og stjórnvöld verða að hverfa af núverandi braut ef samfélaginu á ekki að standa frekari ógn af ástandinu. Skoðun 7.12.2023 08:31
Gamli Bjarni og nýi Bjarni Sigmar Guðmundsson skrifar Þegar formaður stærsta stjórnmálaflokks á Íslandi sakar Kveik á RÚV um áróður gegn krónunni, þá eru það þung orð. Eitt er að gagnrýna efnistök en að ryðjast hneykslaður fram og saka þáttarstjórnendur um annarleg sjónarmið og óheiðarleika, er alvarlegt mál hjá ráðherra í ríkisstjórn. Skoðun 7.12.2023 08:00
Fórnarkostnaður Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar Fjárlagafrumvarp næsta árs opinberar það fyrir hvaða pólitík ríkisstjórnin stendur. Einkunnarorð fjárlaga næsta árs er fórnarkostnaður. Aðgerðir en ekki síður aðgerðaleysi ríkisstjórnar hafa mikil áhrif á fjölskyldur þessa lands. Hér skortir bæði ábyrgð og réttlæti. Skoðun 7.12.2023 07:45
Skakkaföllin í PISA Björn Brynjúlfur Björnsson og Sindri M. Stephensen skrifa Íslenskir grunnskólanemar standa höllustum fæti evrópskra nemenda þegar kemur að lestri, stærðfræði og náttúruvísindum, að grískum nemum undanskildum. Þetta er niðurstaða nýrrar PISA-könnunnar Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD), þar sem færni og þekking 15 ára barna er mæld. Námsárangur barna á Íslandi versnar mest af öllum 37 ríkjum OECD frá síðustu könnun frá árinu 2018. Skoðun 7.12.2023 07:31
Er sumarbústaðurinn öruggur fyrir veturinn? Ágúst Mogensen skrifar „Orsök tjóns á sumarhúsinu má rekja til leka á heitu vatni sem rann yfir talsverðan tíma án þess að nokkur yrði þess var. Vatn náði að frjósa í lögnum að öllum líkindum vegna bilunar á hringrásardælu fyrir ofnakerfi hússins og síðan hefur byrjað að leka úr rifnum lögnum í næstu þýðu. Slökkvilið var kallað út til að aðstoða við að dæla upp vatni og að þeirra sögn var meira en 10cm vatn yfir öllu gólfi hússins þegar þeir komu á staðinn og mikil gufa í flestum rýmum.“ Skoðun 7.12.2023 07:00