Skoðun

Hug­leiðingar um virðismat kennara

Bergur Hauksson skrifar

Nú er sagt að virðismeta eigi störf kennara. Ritara þykir það áhugavert þegar störf eru virðismetinn og fylgdist þess vegna vel með þegar helstu sérfræðingar þessa lands, þ.e. kjararáð, virðismátu störf ýmissa stétta.

Skoðun

Ás­laug Arna er fram­tíðin

Anton Berg Sævarsson,Birkir Örn Þorsteinsson,Birta Karen Tryggvadóttir,Hulda Dröfn Sveinbjörnsdóttir,Ísak Svavarsson,Lovísa Ólafsdóttir,Páll Orri Pálsson og Þorleifur Hallbjörn Ingólfsson skrifa

Framundan er landsfundur Sjálfstæðisflokksins þar sem nýr formaður flokksins verður kosinn. Við, yfir 260 ungir sjálfstæðismenn, styðjum Áslaugu Örnu sem næsta formann Sjálfstæðisflokksins.

Skoðun

Minning fórnar­lamba hel­fararinnar sví­virt

Einar Ólafsson skrifar

27. janúar síðastliðinn var þess minnst með minningarathöfn í Auschwitz að 80 ár voru liðin frá helförinni. Viðstaddir voru margir þjóðarleiðtogar og aðrir fulltrúar frá Evrópulöndum og víðar. Kjörorðið „Aldrei aftur“ var rifjað upp: „Viðkvæðið „aldrei aftur“ er það sem hafði bein áhrif á stofnun þess sem hefur orðið Evrópusambandið í dag, við upphaf þess verkefnis friðar og sátta eftir síðari heimsstyrjöldina,“ segir í minnisblaði frá Evrópuþinginu í tilefni dagsins.

Skoðun

Minna af þér og meira af öðrum

Heiða Björk Sturludóttir skrifar

Til hvers ættir þú að hjálpa náunganum og til hvers að gefa af þér til annarra? Ert þú ekki alltaf í tímaþröng og hefur ekki einu sinni tíma til að mála baðherbergið, fara í ræktina eða ryksuga? Hvers vegna ættir þú þá að gefa þinn dýrmæta tíma til annarra?

Skoðun

Að byggja upp öfluga og flotta leik­skóla til fram­tíðar

Ísabella Markan skrifar

„Við erum með mikinn metnað er snýr að því að byggja upp öfluga og flotta leikskóla og höfum þess vegna farið í kerfisbreytingar á leikskólaumhverfinu til þess eins að bæta starfsumhverfið,“ sagði bæjarstjóri Kópavogs þegar ljóst er að yfirvofandi eru verkföll í 22 leikskólum bæjarins.

Skoðun

Ræstitækni ehf.: Fríríki at­vinnu­rekandans

Sólveig Anna Jónsdóttir skrifar

Mikið er rætt í íslensku samfélagi um réttindi kvenna “inngildingu” fólks af erlendum uppruna. Meðferð ræstingafyrirtækisins Ræstitækni ehf. á trúnaðarmanninum Andreinu Edwards Quero sýnir hins vegar hversu langt er í land þegar kemur að stöðu innflytjendakvenna í láglaunastörfum á íslenskum vinnumarkaði.

Skoðun

Skiptir hugar­farið máli?

Kristín Hrefna Halldórsdóttir skrifar

Hugarfarið er eins konar safn viðhorfa og sannfæringa sem móta hvernig við skynjum heiminn og okkur sjálf. Þetta hefur áhrif á hugsanir okkar, tilfinningar og háttsemi í mismunandi aðstæðum. Undanfarna áratugi hafa vísindamenn fjallað um tvær megin gerðir af hugarfari: fastmótað hugarfar og vaxtarhugarfar.

Skoðun

Verkfærakistan er alltaf opin

Ástþór Ólafsson skrifar

Það fer varla fram hjá neinum að kjarabarátta kennara stendur yfir þar sem tilgangurinn er að hækka laun og virðismat kennara.

Skoðun

Píratar til for­ystu

Guðni Freyr Öfjörð skrifar

Framsóknarflokkurinn hefur lengi verið þekktur fyrir að sveiflast milli pólitískra stefna eins og vindhani í íslensku roki. Nýjasta uppátæki þeirra, að slíta meirihlutasamstarfinu í Reykjavík, er enn eitt dæmið um óstöðugleika og stefnuleysi sem hefur einkennt flokkinn í gegnum tíðina.

Skoðun

Beðið fyrir verð­bólgu

Halla Gunnarsdóttir skrifar

„Ég bið fyrir verðbólgu á hverjum degi, stíg sérstakan verðbólgudans … því þegar verðbólgan hækkar hratt getum við aukið álagninguna.“

Skoðun

Minni pólitík, meiri fagmennska

Þórdís Lóa Þórhallsdóttir skrifar

Nú bregður til tíðinda. Fjármálaráðherra kynnti fyrir helgi að valferli í fyrirtæki í eigu ríkisins verði nú byggt á faglegum forsendum.

Skoðun

Ný krydd í skuldasúpuna

Helgi Áss Grétarsson skrifar

Á dagskrá fundar borgarstjórnar í dag eru mörg mál sem Sjálfstæðisflokkurinn hefur lagt fram á yfirstandandi kjörtímabili. Málaskráin varpar meðal annars ljósi á tillögur sem fulltrúar flokksins hafa hingað til lagt fram svo að hægt sé að ná tökum á rekstri Reykjavíkurborgar.

Skoðun

Hin víð­tæku og já­kvæðu á­hrif þess að spila í lúðra­sveit

Um nýliðna helgi fór fram árlegt landsmót Samband íslenskra skólalúðrasveita. Þar komu saman á Akureyri 170 hljóðfæranemendur af unglingastigi til þess að spila og njóta félagsskapar hvors annars. Undirrituð þekkir vel eftirvæntinguna fyrir lúðrasveitarlandsmótum enda uppalin trompetleikari í Tónlistarskóla Árnesinga. Þar eignast maður nýja vini og fær mikla hvatningu og innblástur fyrir áframhaldandi tónlistarnámi.

Skoðun

Að spila með – Samfélagsmiðla- og tölvuleikjanotkun ung­menna

Berglind Sveinbjörnsdóttir og Þórhildur Halldórsdóttir skrifa

Nýrri tækni fylgja nýjar áskoranir og umræðan um áhrif samfélagsmiðla- og tölvuleikjanotkunar á líðan ungmenna hefur ekki farið framhjá neinum. Gífurleg aukning hefur sést á heimsvísu í notkun samfélagsmiðla á borð við SnapChat, TikTok og Instagram á síðastliðnum árum.

Skoðun

Er Inga Sæ­land Þjófur?

Birgir Dýrfjörð skrifar

Á fosíðu Moggans 13.2.25 er feitletruð stríðsfyrirsögn. Þar er sagt frá meintum brotum stjórnmálasamtaka, og að Flokkur Fólksins sé grunaður um græsku.

Skoðun

Kona

Anna Kristjana Helgadóttir skrifar

Ég sit við tölvuna mína og skrifa. Ég er reið, ég er sár, mér er óglatt. Kvenréttindi eru ekki sjálfsagður hlutur. Það er árið 2025 og kvenréttindi eru ekki sjálfsagður hlutur. Ég skrifa um reiði kvenna, ég skrifa um ofbeldi í garð kvenna, en tölvan reynir samt að leiðrétta „Þær“ í „Þeir“.

Skoðun

Bókun 35, 38 og tæki­færi fyrir ungt fólk í Brussel

Gunnar H. Garðarsson skrifar

Bókun 35 tryggir að EES-lög hafi forgang í löggjöf EFTA-ríkjanna og er ætlað að tryggja samræmingu á sameiginlegum réttindum íbúa innan Evrópu. Bókun 38 kveður á um fjárframlög EFTA-ríkjanna til að draga úr efnahagslegum og félagslegum ójöfnuði í Evrópu, þessum fjárframlögum er stýrt í gegnum Uppbyggingarsjóð EES (e. EEA and Norway Grants). Þessar bókanir eru hluti af samningnum um evrópska efnahagssvæðið (EES) sem tryggir Íslendingum ferða- og viðskipafrelsi innan Evrópu.

Skoðun

Orð skulu standa

Jón Pétur Zimsen skrifar

Það er freistandi fyrir stjórnmálamenn, sérstaklega í aðdraganda kosninga, að lofa hinu og þessu eða segjast ætla að gera flest fyrir marga og þannig sópa að sér atkvæðum hjá vongóðum kjósendum. Þessi hegðun getur þó skaðað mikið, bæði fyrir þann sem skapar væntingar og þá sem verða fyrir vonbrigðum. Ein okkar mikilvægasta stétt, kennarar, er því miður á leið í verkfall, enn á ný, því óralangt virðist vera á milli deiluaðila.

Skoðun

Dúabíllinn og kraftur sköpunar

Einar Mikael Sverrisson skrifar

Í dag rifjum við upp einstaka sögu Leikfangasmiðjunnar Öldu og Dúabílsins – táknmynd framtakssemi, sköpunarkrafts og vonar. Þetta er saga um litla leikfangasmiðju á Þingeyri, stofnaða árið 1985 af bjartsýnum hugsjónamönnum sem trúðu á eigin hugmyndir og kraft lítillar en samheldinnar byggðar. Þetta er líka saga um börn – börnin sem léku sér við Dúa, börnin sem hönnuðu hann og börnin sem verða framtíð okkar allra.

Skoðun

Enginn er betri en þú – enginn er snjallari en þú

Árni Sigurðsson skrifar

Mitt í streitu og hraða lífsgæðakapphlaups samtímans, sem stundum er eins og þrotlaust spretthlaup milli gjalddaga, virðist ekkert fram undan nema óreiðukennd og óútreiknanleg framtíð. Lífsbaráttan getur stundum verið yfirþyrmandi og skekið sálartetrið. En mitt á meðal þessara áskorana langar mig að deila með þér lífssýn sem hefur umbreytt lífi mínu: Enginn er betri en þú og enginn er snjallari en þú!

Skoðun

Viljum við það besta fyrir börnin okkar?

Hilmar Þór Sigurjónsson skrifar

Ef þú myndir spyrja dóttur mína Lailu Sif hvað hún ætlar að verða þegar hún verður stór þá mun hún segja þér að hún ætli að verða kennari. Það er yndisleg tilfinning að sjá hana taka hálf-fullorðna nemendur mína upp að töflu og láta þau reikna erfiðu stærðfræðidæmin sem hún gerir sjálf í þriðja bekk; 3 sinnum 5, 115 plús 45, 30 epli mínus 14, og svo framvegis. 

Skoðun

Stéttin sem Sjálf­stæðis­flokkurinn kaus að yfir­gefa

Böðvar Ingi Guðbjartsson skrifar

Þann 27. nóvember síðastliðinn sendi ég grein inn á Vísi: „Af hverju er ráðherra Sjálfstæðisflokksins að gjaldfella íslenska iðnnámið?“ HVIN-ráðherrann Áslaug Arna svaraði greininni daginn eftir með greininni „Pólitík í pípunum“. Hún gaf sér að þetta væri allt saman byggt á misskilningi, að um einangrað tilvik væri að ræða og að ég hlyti að skrifa greinina í annarlegum tilgangi þar sem við værum ekki flokkssystkini. Því miður er þetta enginn misskilningur; búið er að gjaldfella iðnnámið.

Skoðun

Sam­ræmd próf gegn stétta­skiptingu

Þorlákur Axel Jónsson skrifar

Samræmd próf voru tekin upp um miðja tuttugustu öld til þess að vinna gegn stéttaskiptingu. Landsprófið jafnaði leikinn, allir tóku sama próf á sama tíma í sínum heimaskóla. Val á nemendum inn í framhaldsskóla var á grunni fyrri námsárangurs. Þetta val tengdist vissulega þjóðfélagsstöðu nemenda en eftir sem áður var það fyrri námsárangur sem réði námsframvindunni. Landsprófið sendi skilaboð til unglinga um allt land, til sjávar og sveita, skilaboð um framtíðarmöguleika í námi, að þau gætu lært og verið jafnokar annarra í skólum landsins. Þjóðfélagsstaðan, efnaleysi og freistingin að afla tekna réðu þó vafalaust úrslitum hjá mörgum um hvað síðan varð. Þess vegna var lánasjóður námsmanna settur á fót.

Skoðun

Vilja Banda­ríkin bæta sam­skipti sín við Rúss­land og um leið styrkja stöðu sína gagn­vart Kína?

Hilmar Þór Hilmarsson skrifar

Staðan á vígvellinum í Úkraínu fer versnandi og Úkraína getur tæpast breytt þeirri stöðu. Við það bætist að Donald Trump er kominn til valda sem forseti Bandaríkjanna og hefur ekki áhuga á að halda stríðinu áfram. Trump vill semja um frið við Rússland og fá kostnað vegna hernaðaraðstoðar til Úkraínu endurgreiddan með aðgangi að auðlindum landsins.

Skoðun