Skoðun Kosningar og staðfesting kjörbréfa Helga Vala Helgadóttir skrifar Samkvæmt stjórnarskránni eru alþingismenn eingöngu bundnir við sannfæringu sína. Í dag reynir mikið á þetta ákvæði, því umfjöllunarefnið á Alþingi í dag, þá loksins það kemur saman, varðar lýðræðið sjálft, fjöreggið sem sýnir vald fólksins í landinu. Skoðun 25.11.2021 19:00 Opið bréf til gerenda Hanna Björg Vilhjálmsdóttir skrifar Þetta bréf er til karlkyns gerenda kynferðisofbeldis og/eða -áreitis. Ástæða þess að karlar eru ávarpaðir sérstaklega er sú að þeir eru í langflestum tilfellum gerendur í kynbundu ofbeldi. Skoðun 25.11.2021 18:31 Hinsegin og kynsegin í fangelsi Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Í gær átti var ég í viðtali hjá nemanda í Lögreglu- og löggæslufræði við Háskólann á Akureyri, sem er að vinna að rannsóknarskýrslu í áfanga sem heitir Fjölbreytileiki og löggæsla, um hinsegin fanga og aðbúnað þeirra í fangelsum. Skoðun 25.11.2021 18:00 Afneitun MAST ristir djúpt Inga Lind Karlsdóttir skrifar Sú einkennilega staða er uppi við útgáfu leyfa fyrir sjókvíaeldi á laxi að ekkert er litið til hversu miklum skaða fiski- og laxalúsasmit veldur á umhverfinu og lífríkinu. Skoðun 25.11.2021 15:30 Loksins, loksins Einar Helgason skrifar Loksins, loksins, erum við gamlingjarnir sem er ætlað að lifa á strípuðum ellilaunum og skertum lífeyrisgreiðslum á Íslandi að fá réttlæti. Þetta hugsaði ég með mér fullur lotningar þegar ég hlustaði á setningu alþingis síðastliðinn þriðjudag. Skoðun 25.11.2021 14:31 Gefum félagslegu heilbrigði gaum Kristína Erna Hallgrímsdóttir skrifar Samkvæmt Alþjóðaheilbrigðismálastofnun þá er heilbrigði skilgreint sem „líkamleg, andleg og félagsleg vellíðan en ekki einungis að vera laus við sjúkdóma og heilsubresti“. Skoðun 25.11.2021 11:30 Fimm leiðir til að vinna bug á faraldursþreytu Ingrid Kuhlman skrifar Þessa dagana glíma margir við heimsfaraldursþreytu. Við höfum þurft að búa við óvissu í bráðum tvö ár þar sem ýmist er verið að herða eða slaka á sóttvarnareglum, þar sem við höfum unnið heima og á vinnustaðnum í bland og þar sem margir hafa þurft að sæta sóttkví og einangrun. Skoðun 25.11.2021 11:01 Nokkrar ábyrgðarlausar hugleiðingar um síðasta fílinn á jörðinni Ingibjörg Elsa Björnsdóttir skrifar Á Íslandi hefur veðrið verið vinsælt umræðuefni í gegnum aldirnar. Enda hafa verið hér stormar og slydduél og stundum hefur fólki fundist regnið rigna upp á við inn í nefið og skyldi engan furða. Skoðun 24.11.2021 20:02 Eru launahækkanir að sliga íslenskt atvinnulíf? Hrefna Björk Sverrisdóttir skrifar Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, velti því upp í nýlegri grein sinni á Vísi hvort launahækkanir væru að sliga íslenskt atvinnulíf. Ef við byrjum að fara yfir nokkrar staðreyndir. Skoðun 24.11.2021 17:30 Sautján sjónarmið um tjáningarfrelsi og menntun Ragnar Þór Pétursson skrifar Skrif Páls Vilhjálmssonar kennara í Garðabæ hafa verið mjög til umfjöllunar. Í tilefni af þeirri umræðu vaknaði eftirfarandi hugleiðing. Skoðun 24.11.2021 17:01 Kjaramál í upphafi þings Drífa Snædal skrifar Nú má greina sterka undiröldu þar sem launafólk er krafið um að afsala sér kjarasamningsbundnum launahækkunum næsta árs. Þar leggjast ýmsir á árarnar; seðlabankastjóri, þingmenn og samtök atvinnurekenda. Skoðun 24.11.2021 13:30 Oddviti yfirkjörstjórnar norðvestur kærður til lögreglu fyrir mögulegt kosningasvindl Jón Þór Ólafsson skrifar Kæran byggir á lýsingu málsatvika í greinargerð undirbúningsnefndar Alþingis fyrir rannsókn kjörbréfa (URK) og opinberum upplýsingum sem lögreglan sendi nefndinni. Skoðun 24.11.2021 13:01 Sjálfstætt fólk - Áskorun Katrín Oddsdóttir skrifar Samkvæmt gildandi stjórnarskrá eru alþingismenn eingöngu bundnir við sannfæringu sína. Sem borgarar eru þeir einnig bundnir við gildandi lög í landinu. Skoðun 24.11.2021 12:45 Leiðtogar 21. aldarinnar Kristrún Frostadóttir skrifar Styrkleiki þessarar ríkisstjórnar er einnig hennar mesti veikleiki; skortur á pólitískri stefnu og sýn. Þar af leiðandi hefur gagnrýnin ekki rist djúpt, því efnislega hefur lítið verið að gagnrýna. Skoðun 24.11.2021 07:01 Tökum orkufrekar ákvarðanir Ingibjörg Ösp Stefánsdóttir skrifar Því hefur verið haldið fram að við tökum 35 þúsund ákvarðanir á hverjum degi. Stórar og smáar, sumar skipta öllu máli, aðrar minna. Hin fullkomna náttúra hefur búið svo um hnúta að að vitum margar ákvarðanir án þess að í það fari mikil orka. Skoðun 23.11.2021 14:30 Afskipti barnaverndar af atferli þeirra sem starfa með börnum Katrín Helga Hallgrímsdóttir skrifar Reglulega berast tilkynningar til barnaverndar vegna vanvirðandi háttsemi eða ofbeldis af hálfu einstaklinga sem starfa með börnum. Það sem af er þessu ári hafa Barnavernd Reykjavíkur borist 25 slíkar tilkynningar, en slíkar tilkynningar eða ábendingar berast á grundvelli 35. greinar barnaverndarlaga. Skoðun 23.11.2021 14:02 Lífeyrissjóðirnir öskra á mikla arðsemi á kostnað neytenda og heimila! Vilhjálmur Birgisson skrifar Nú liggur fyrir að lífeyrissjóðir eiga 6410 milljarða og þar af eru 4153 milljarðar inní íslensku efnahagskerfi og þessi innlenda eign sjóðanna öskrar á arðsemi og ávöxtun. Skoðun 23.11.2021 13:31 Góð erfðaskrá er gulls ígildi Skúli Hansen skrifar „Eitt sinn verða allir menn að deyja“. Þessi óhjákvæmilega staðreynd mannlegrar tilveru var gerð ódauðleg í flutningi Vilhjálms Vilhjálmssonar á meistaraverki Jóhanns Helgasonar. Skoðun 23.11.2021 12:00 Öfgalaust Jón Steinar Gunnlaugsson skrifar Á netsíðu Vísis í gær er birt opið bréf til mín í tilefni af litlum pistli sem ég fékk birtan í Morgunblaðinu 18. nóvember. Skoðun 23.11.2021 11:01 Veitingamenn fá óverðskuldaða kartöflu í skóinn Hrefna Björk Sverrisdóttir og Jóhannes Þór Skúlason skrifa Þær sex vikur í aðdraganda jóla sem afmarkast af aðventunni og hluta nóvembermánaðar hafa í gegnum tíðina skilað allt að 30% af ársveltu veitingastaða. Skoðun 23.11.2021 10:30 Fyrirmyndin Eðvarð Taylor Jónsson skrifar Fólk um allan heim minnist þess nú í vikunni að 100 ár eru liðin frá andláti eins fremsta málsvara einingar, friðar og jafnréttis sem uppi hefur verið á síðari tímum. Skoðun 23.11.2021 08:01 Svar við pistli Jóns Steinars í Morgunblaðinu 18. nóvember Helga Ben,Hulda Hrund,Ólöf Tara,Ninna Karla,Tanja M. Ísfjörð og Þórhildur Gyða skrifa Í ljósi pistils sem þú, Jón Steinar, sendir út frá þér nú á dögunum langar okkur í Öfgum að leiðrétta nokkrar rangfærslur. Okkur grunar að þú hafir ruglast aðeins sem getur komið fyrir á bestu bæjum. Skoðun 22.11.2021 20:00 Brjósklospési... eða hvað? Helga B. Haraldsdóttir skrifar Ég er svona brjósklospési sagði maður við mig í sundi um daginn þegar hann kveinkaði sér í bakinu. Þessi fáu orð bera vott um mikinn sársauka. Það er fátt jafnþrúgandi og erfitt og að vera þjakaður af verkjum og óvissunni sem fylgir þeim. Það þekkja um 20% Íslendinga en álitið er að einn af hverjum fimm þjáist af langvinnum verkjum. Skoðun 22.11.2021 17:01 Dýrmætasta gjöfin Hildur Inga Magnadóttir skrifar Nú styttist í að aðventan hefjist og að jólamánuðurinn gangi í garð. Mánuður sem margir bíða eftir með eftirvæntingu en hjá öðrum stækkar kvíðahnúturinn í maganum smám saman eftir því sem nær dregur jólum. Skoðun 22.11.2021 15:00 Eru launahækkanir að sliga íslenskt atvinnulíf? Ragnar Þór Ingólfsson skrifar Ef við byrjum að fara yfir nokkrar staðreyndir. Staðreyndir sem virðast flækjast mikið fyrir nýkjörnum þingmönnum Sjálfstæðisflokksins og stjórnendum fyrirtækja sem og Seðlabankastjóra, Viðskiptaráði og SA. Skoðun 22.11.2021 13:01 10 kröfur leigjenda á Íslandi Vilborg Bjarkardóttir skrifar Stjórn Samtaka leigjenda á Íslandi vinnur að því að leggja fram frumvarp að kröfum leigjanda fyrir leigjendaþing sem haldið verður í febrúar eða mars á næsta ári. Tillögur stjórnar verða ræddar á félagsfundi Samtakanna, sem haldinn verður í Breiðfirðingabúð og á zoom kl. 14 næsta laugardag, 27. nóvember. Skoðun 22.11.2021 08:00 Sjúkraliðar eru í liði með þér Sandra B. Franks skrifar Eitt er víst, við deyjum öll. Og ef við erum heppin fáum við að eldast og verða gömul. Lífið er allskonar og mörg okkar veikjast eða slasast á lífsleiðinni. Þegar það gerist njótum við umhyggju, hjúkrunar og lækninga fjölmargra fagstétta og einstaklinga. Skoðun 21.11.2021 09:00 Börn skipa sess í borgarmenningu Ellen Jacqueline Calmon skrifar Ég vil að Reykjavíkurborg verði enn betra heimili fyrir börn. Á þessu kjörtímabili hefur heilmargt verið lagt að mörkum til að svo megi verða. Skoðun 20.11.2021 16:58 Vitum við hvað er börnum fyrir bestu? Linda Hrönn Þórisdóttir skrifar Dagur mannréttinda barna er í dag 20. nóvember. Deginum er fagnað um allan heim vegna þess að þennan dag árið 1989 var Barnasáttmálinn samþykktur á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna en ekki síður vegna þess að árið 1959 samþykktu Sameinuðu þjóðirnar yfirlýsingu um réttindi barnsins sem voru formlega bindandi að þjóðarrétti. Skoðun 20.11.2021 12:30 Endurtekið efni um endursendingar á börnum til Grikklands Birna Þórarinsdóttir,Erna Reynisdóttir og Kristín S. Hjálmtýsdóttir skrifa Í upphafi árs hófu íslensk stjórnvöld að synja barnafjölskyldum á flótta um efnislega meðferð umsókn sinna en ákvarða þess í stað að endursenda þær til Grikklands, þrátt fyrir að hafa metið aðstæður þar óviðunandi aðeins nokkrum mánuðum áður. Rauði krossinn, Barnaheill og UNICEF á Íslandi telja að hagsmunir barna séu ekki metnir á heildstæðan hátt og að ákvarðanir um endursendingar til Grikklands skapi börnum hættu sem íslensk stjórnvöld beri ábyrgð á. Skoðun 20.11.2021 10:00 « ‹ 317 318 319 320 321 322 323 324 325 … 334 ›
Kosningar og staðfesting kjörbréfa Helga Vala Helgadóttir skrifar Samkvæmt stjórnarskránni eru alþingismenn eingöngu bundnir við sannfæringu sína. Í dag reynir mikið á þetta ákvæði, því umfjöllunarefnið á Alþingi í dag, þá loksins það kemur saman, varðar lýðræðið sjálft, fjöreggið sem sýnir vald fólksins í landinu. Skoðun 25.11.2021 19:00
Opið bréf til gerenda Hanna Björg Vilhjálmsdóttir skrifar Þetta bréf er til karlkyns gerenda kynferðisofbeldis og/eða -áreitis. Ástæða þess að karlar eru ávarpaðir sérstaklega er sú að þeir eru í langflestum tilfellum gerendur í kynbundu ofbeldi. Skoðun 25.11.2021 18:31
Hinsegin og kynsegin í fangelsi Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Í gær átti var ég í viðtali hjá nemanda í Lögreglu- og löggæslufræði við Háskólann á Akureyri, sem er að vinna að rannsóknarskýrslu í áfanga sem heitir Fjölbreytileiki og löggæsla, um hinsegin fanga og aðbúnað þeirra í fangelsum. Skoðun 25.11.2021 18:00
Afneitun MAST ristir djúpt Inga Lind Karlsdóttir skrifar Sú einkennilega staða er uppi við útgáfu leyfa fyrir sjókvíaeldi á laxi að ekkert er litið til hversu miklum skaða fiski- og laxalúsasmit veldur á umhverfinu og lífríkinu. Skoðun 25.11.2021 15:30
Loksins, loksins Einar Helgason skrifar Loksins, loksins, erum við gamlingjarnir sem er ætlað að lifa á strípuðum ellilaunum og skertum lífeyrisgreiðslum á Íslandi að fá réttlæti. Þetta hugsaði ég með mér fullur lotningar þegar ég hlustaði á setningu alþingis síðastliðinn þriðjudag. Skoðun 25.11.2021 14:31
Gefum félagslegu heilbrigði gaum Kristína Erna Hallgrímsdóttir skrifar Samkvæmt Alþjóðaheilbrigðismálastofnun þá er heilbrigði skilgreint sem „líkamleg, andleg og félagsleg vellíðan en ekki einungis að vera laus við sjúkdóma og heilsubresti“. Skoðun 25.11.2021 11:30
Fimm leiðir til að vinna bug á faraldursþreytu Ingrid Kuhlman skrifar Þessa dagana glíma margir við heimsfaraldursþreytu. Við höfum þurft að búa við óvissu í bráðum tvö ár þar sem ýmist er verið að herða eða slaka á sóttvarnareglum, þar sem við höfum unnið heima og á vinnustaðnum í bland og þar sem margir hafa þurft að sæta sóttkví og einangrun. Skoðun 25.11.2021 11:01
Nokkrar ábyrgðarlausar hugleiðingar um síðasta fílinn á jörðinni Ingibjörg Elsa Björnsdóttir skrifar Á Íslandi hefur veðrið verið vinsælt umræðuefni í gegnum aldirnar. Enda hafa verið hér stormar og slydduél og stundum hefur fólki fundist regnið rigna upp á við inn í nefið og skyldi engan furða. Skoðun 24.11.2021 20:02
Eru launahækkanir að sliga íslenskt atvinnulíf? Hrefna Björk Sverrisdóttir skrifar Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, velti því upp í nýlegri grein sinni á Vísi hvort launahækkanir væru að sliga íslenskt atvinnulíf. Ef við byrjum að fara yfir nokkrar staðreyndir. Skoðun 24.11.2021 17:30
Sautján sjónarmið um tjáningarfrelsi og menntun Ragnar Þór Pétursson skrifar Skrif Páls Vilhjálmssonar kennara í Garðabæ hafa verið mjög til umfjöllunar. Í tilefni af þeirri umræðu vaknaði eftirfarandi hugleiðing. Skoðun 24.11.2021 17:01
Kjaramál í upphafi þings Drífa Snædal skrifar Nú má greina sterka undiröldu þar sem launafólk er krafið um að afsala sér kjarasamningsbundnum launahækkunum næsta árs. Þar leggjast ýmsir á árarnar; seðlabankastjóri, þingmenn og samtök atvinnurekenda. Skoðun 24.11.2021 13:30
Oddviti yfirkjörstjórnar norðvestur kærður til lögreglu fyrir mögulegt kosningasvindl Jón Þór Ólafsson skrifar Kæran byggir á lýsingu málsatvika í greinargerð undirbúningsnefndar Alþingis fyrir rannsókn kjörbréfa (URK) og opinberum upplýsingum sem lögreglan sendi nefndinni. Skoðun 24.11.2021 13:01
Sjálfstætt fólk - Áskorun Katrín Oddsdóttir skrifar Samkvæmt gildandi stjórnarskrá eru alþingismenn eingöngu bundnir við sannfæringu sína. Sem borgarar eru þeir einnig bundnir við gildandi lög í landinu. Skoðun 24.11.2021 12:45
Leiðtogar 21. aldarinnar Kristrún Frostadóttir skrifar Styrkleiki þessarar ríkisstjórnar er einnig hennar mesti veikleiki; skortur á pólitískri stefnu og sýn. Þar af leiðandi hefur gagnrýnin ekki rist djúpt, því efnislega hefur lítið verið að gagnrýna. Skoðun 24.11.2021 07:01
Tökum orkufrekar ákvarðanir Ingibjörg Ösp Stefánsdóttir skrifar Því hefur verið haldið fram að við tökum 35 þúsund ákvarðanir á hverjum degi. Stórar og smáar, sumar skipta öllu máli, aðrar minna. Hin fullkomna náttúra hefur búið svo um hnúta að að vitum margar ákvarðanir án þess að í það fari mikil orka. Skoðun 23.11.2021 14:30
Afskipti barnaverndar af atferli þeirra sem starfa með börnum Katrín Helga Hallgrímsdóttir skrifar Reglulega berast tilkynningar til barnaverndar vegna vanvirðandi háttsemi eða ofbeldis af hálfu einstaklinga sem starfa með börnum. Það sem af er þessu ári hafa Barnavernd Reykjavíkur borist 25 slíkar tilkynningar, en slíkar tilkynningar eða ábendingar berast á grundvelli 35. greinar barnaverndarlaga. Skoðun 23.11.2021 14:02
Lífeyrissjóðirnir öskra á mikla arðsemi á kostnað neytenda og heimila! Vilhjálmur Birgisson skrifar Nú liggur fyrir að lífeyrissjóðir eiga 6410 milljarða og þar af eru 4153 milljarðar inní íslensku efnahagskerfi og þessi innlenda eign sjóðanna öskrar á arðsemi og ávöxtun. Skoðun 23.11.2021 13:31
Góð erfðaskrá er gulls ígildi Skúli Hansen skrifar „Eitt sinn verða allir menn að deyja“. Þessi óhjákvæmilega staðreynd mannlegrar tilveru var gerð ódauðleg í flutningi Vilhjálms Vilhjálmssonar á meistaraverki Jóhanns Helgasonar. Skoðun 23.11.2021 12:00
Öfgalaust Jón Steinar Gunnlaugsson skrifar Á netsíðu Vísis í gær er birt opið bréf til mín í tilefni af litlum pistli sem ég fékk birtan í Morgunblaðinu 18. nóvember. Skoðun 23.11.2021 11:01
Veitingamenn fá óverðskuldaða kartöflu í skóinn Hrefna Björk Sverrisdóttir og Jóhannes Þór Skúlason skrifa Þær sex vikur í aðdraganda jóla sem afmarkast af aðventunni og hluta nóvembermánaðar hafa í gegnum tíðina skilað allt að 30% af ársveltu veitingastaða. Skoðun 23.11.2021 10:30
Fyrirmyndin Eðvarð Taylor Jónsson skrifar Fólk um allan heim minnist þess nú í vikunni að 100 ár eru liðin frá andláti eins fremsta málsvara einingar, friðar og jafnréttis sem uppi hefur verið á síðari tímum. Skoðun 23.11.2021 08:01
Svar við pistli Jóns Steinars í Morgunblaðinu 18. nóvember Helga Ben,Hulda Hrund,Ólöf Tara,Ninna Karla,Tanja M. Ísfjörð og Þórhildur Gyða skrifa Í ljósi pistils sem þú, Jón Steinar, sendir út frá þér nú á dögunum langar okkur í Öfgum að leiðrétta nokkrar rangfærslur. Okkur grunar að þú hafir ruglast aðeins sem getur komið fyrir á bestu bæjum. Skoðun 22.11.2021 20:00
Brjósklospési... eða hvað? Helga B. Haraldsdóttir skrifar Ég er svona brjósklospési sagði maður við mig í sundi um daginn þegar hann kveinkaði sér í bakinu. Þessi fáu orð bera vott um mikinn sársauka. Það er fátt jafnþrúgandi og erfitt og að vera þjakaður af verkjum og óvissunni sem fylgir þeim. Það þekkja um 20% Íslendinga en álitið er að einn af hverjum fimm þjáist af langvinnum verkjum. Skoðun 22.11.2021 17:01
Dýrmætasta gjöfin Hildur Inga Magnadóttir skrifar Nú styttist í að aðventan hefjist og að jólamánuðurinn gangi í garð. Mánuður sem margir bíða eftir með eftirvæntingu en hjá öðrum stækkar kvíðahnúturinn í maganum smám saman eftir því sem nær dregur jólum. Skoðun 22.11.2021 15:00
Eru launahækkanir að sliga íslenskt atvinnulíf? Ragnar Þór Ingólfsson skrifar Ef við byrjum að fara yfir nokkrar staðreyndir. Staðreyndir sem virðast flækjast mikið fyrir nýkjörnum þingmönnum Sjálfstæðisflokksins og stjórnendum fyrirtækja sem og Seðlabankastjóra, Viðskiptaráði og SA. Skoðun 22.11.2021 13:01
10 kröfur leigjenda á Íslandi Vilborg Bjarkardóttir skrifar Stjórn Samtaka leigjenda á Íslandi vinnur að því að leggja fram frumvarp að kröfum leigjanda fyrir leigjendaþing sem haldið verður í febrúar eða mars á næsta ári. Tillögur stjórnar verða ræddar á félagsfundi Samtakanna, sem haldinn verður í Breiðfirðingabúð og á zoom kl. 14 næsta laugardag, 27. nóvember. Skoðun 22.11.2021 08:00
Sjúkraliðar eru í liði með þér Sandra B. Franks skrifar Eitt er víst, við deyjum öll. Og ef við erum heppin fáum við að eldast og verða gömul. Lífið er allskonar og mörg okkar veikjast eða slasast á lífsleiðinni. Þegar það gerist njótum við umhyggju, hjúkrunar og lækninga fjölmargra fagstétta og einstaklinga. Skoðun 21.11.2021 09:00
Börn skipa sess í borgarmenningu Ellen Jacqueline Calmon skrifar Ég vil að Reykjavíkurborg verði enn betra heimili fyrir börn. Á þessu kjörtímabili hefur heilmargt verið lagt að mörkum til að svo megi verða. Skoðun 20.11.2021 16:58
Vitum við hvað er börnum fyrir bestu? Linda Hrönn Þórisdóttir skrifar Dagur mannréttinda barna er í dag 20. nóvember. Deginum er fagnað um allan heim vegna þess að þennan dag árið 1989 var Barnasáttmálinn samþykktur á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna en ekki síður vegna þess að árið 1959 samþykktu Sameinuðu þjóðirnar yfirlýsingu um réttindi barnsins sem voru formlega bindandi að þjóðarrétti. Skoðun 20.11.2021 12:30
Endurtekið efni um endursendingar á börnum til Grikklands Birna Þórarinsdóttir,Erna Reynisdóttir og Kristín S. Hjálmtýsdóttir skrifa Í upphafi árs hófu íslensk stjórnvöld að synja barnafjölskyldum á flótta um efnislega meðferð umsókn sinna en ákvarða þess í stað að endursenda þær til Grikklands, þrátt fyrir að hafa metið aðstæður þar óviðunandi aðeins nokkrum mánuðum áður. Rauði krossinn, Barnaheill og UNICEF á Íslandi telja að hagsmunir barna séu ekki metnir á heildstæðan hátt og að ákvarðanir um endursendingar til Grikklands skapi börnum hættu sem íslensk stjórnvöld beri ábyrgð á. Skoðun 20.11.2021 10:00
Við þurfum stjórnmálamenn sem skilja mikilvægi stærstu atvinnugreinar landsins Aðalheiður Ósk Guðmundsdóttir Skoðun