Skoðun

Við þurfum Grím á þing

Hanna Katrín Friðriksson skrifar

Það skemmtilegasta og jafnframt það lærdómsríkasta við starfið í stjórnmálum er að kynnast fólki. Alls konar fólki með alls konar viðfangsefni í lífinu, alls konar þekkingu og reynslu. Þetta á alltaf við en sérstaklega þó í kosningabaráttu.

Skoðun

Heims­sýn úr músar­holu – Gengur það?

Ole Anton Bieltvedt skrifar

Ég hef kynnst ýmsum ágætum mönnum, vel menntuðum og skynsömum í sumu, sem svo hafa verið alveg úti að aka í öðru. Vantar þar oft í þá heila brú. Þetta gæti t.a.m. átt við um veðurfræðinginn Harald Ólafssson, formann Heimssýnar.

Skoðun

Ís­land sé frjálst meðan sól gyllir haf

Guðbjörg Elísa Hafsteinsdóttir skrifar

Svona hljómar enda setningin í laginu lands fræga eftir Magnús Þór Sigmundsson við texta Margrétar Jónsdóttur, sem flestöll mannsbörn á Íslandi þekkja.

Skoðun

Að refsa eða treysta VG?

Finnur Ricart Andrason skrifar

Ég var einn af þeim sem ætlaði að refsa VG. Ég ætlaði að láta þau finna fyrir því að hafa unnið með Sjálfstæðisflokknum og gefið of mikinn afslátt af sínum helstu stefnumálum. Nú er ég einn af þeim sem ætlar að treysta VG.

Skoðun

Inn­flytj­endur eru blóra­bögglar

Achola Otieno skrifar

Ég rakst á þessa grein sem Sigmundur Davíð, formaður Miðflokksins, birti í Morgunblaðinu á dögunum. Ég hefði talið að fjölmiðlar hefðu metnað og sóma til þess að rannsaka staðreyndir að baki ítrekuðum alhæfingum og staðhæfingum stjórnmála- og embættismanna.

Skoðun

Bað- og búnings­klefar okkar kvenna

Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar

Þegar þingmenn ákváðu að stúlkur og konur ættu að missa rétt sinn til einkarými sváfu þeir á verðinum. Þeir létu fámennan hóp telja sér trú um að hér væri veruleg réttarbót fyrir örhóp sem hefur hátt. Kalla það mannréttindi að hafa einkarými af stúlkum og konum.

Skoðun

Stór­kost­leg tíma­skekkja

Sigrún Perla Gísladóttir skrifar

Ég hef verið svo heppin að kynnast Svandís Svavarsdóttur á síðustu árum sem matvælaráðherra og svo innviðaráðherra. Hún hefur nefnilega verið stórkostlega hlustandi og auðmjúkur ráðherra allan tímann, á sama tíma og hún er einhver mesti nagli og vinnuþjarkur sem ég hef kynnst. Svokallaður grjótharður femínisti.

Skoðun

Vinstri græn - þrátt fyrir þverpólitíska ríkis­stjórn

Aðalbjörg Ísafold Þorkelsdóttir skrifar

Ég væri til í að geta deilt innsýninni sem ég hef fengið undanfarin nokkur ár. Bæði utan flokks sem áhorfandi og svo eftir að ég skráði mig í starf Ungra Vinstri Grænna (UVG). Ég hef lengi brunnið í skinninu fyrir jafnrétti af öllu tagi og er róttæk í minni afstöðu.

Skoðun

Fé­lag á­huga­manna um lög­gæslu

Agnes Ósk Marzellíusardóttir skrifar

Lögreglumenn eru búnir að vera kjarasamningslausir í 8 mánuði, þeir felldu kjarasamning í júní með miklum meirihluta. Lögreglumenn hafa ekki haft verkfallsrétt síðan 1986.

Skoðun

Kosningalimran 2024

Arnar Ingi Ingason og Freyr Snorrason skrifa

Arnar Ingi Ingason og Freyr Snorrason hafa kveðið Kosningalimruna 2024.

Skoðun

Sigrar vinnast – spár bregðast

Þorvaldur Örn Árnason skrifar

Nú hefur því ítrekað verið spáð að Vinstihreyfingin – grænt framboð muni falla út af þingi. Ef marka má kosningaspár er ekki víst að nein vinstrihreyfing verði á Alþingi Íslendinga næsta kjörtímabil. Ég hitti þessa dagana fólk sem segir að það sé ekki til neins að kjósa VG, atkvæðið fari þá til spillis.

Skoðun

Af hverju Við­reisn?

Eva Rakel Jónsdóttir skrifar

Ég hef oftast forðast það að tala um stjórnmál á kaffistofunni í vinnunni, matarboðum og þess háttar. Mér finnst oft of mikill hiti færast í umræðuna, fólk getur orðið persónulegt og tekið hlutunum persónulega.

Skoðun

Talk about timing – degi fyrir kjör­dag

Yngvi Sighvatsson skrifar

Leigjendasamtökin hafa undanfarið verið á fullu og hitt framboðin, bæði á fundum og í útsendingum á Samstöðinni, til að leggja áherslu á réttlæti fyrir leigjendur.

Skoðun

Hjarta og sál

Heiðdís Geirsdóttir skrifar

Hvað þýðir að leggja hjarta og sál í verkin? Fyrir okkur í Framsókn snýst það um að láta ekki aðeins orðin tala, heldur sýna í verki og með árangri hvað raunverulega skiptir máli.

Skoðun

ESB and­stæðingar blekkja Ís­lendinga

Jón Frímann Jónsson skrifar

Það komu núna tvær rangfærslu greinar á vísir um Evrópusambandið. Önnur er frá formanni einangrunar samtakanna Heimssýn og hin er frá Hjörtur J. Guðmundsson sem hefur þann eina starfa í dag að skrifa greinar andstæðar Evrópusambandinu. Báðar þessar greinar eru byggðar á rangfærslum.

Skoðun

Við­reisn: öf­ga­laus nálgun fyrir öf­ga­laust sam­félag

Hanna Katrín Friðriksson skrifar

Við í Viðreisn lögðum frá upphafi áherslu á jákvæða og öfgalausa kosningabaráttu. Okkur líður sjálfum betur þannig og við fengum líka mjög skýr skilaboð frá fólki um allt land að það væri mikil eftirspurn eftir þannig stjórnmálaumræðu.

Skoðun

Kleppur er víða

Ragnheiður Kristín Finnbogadóttir skrifar

„Það er ekkert heilbrigðara í þessu samfélagi en vel stæður tannlæknir á jeppa“, sagði Páll svo eftirminnilega í meistaraverkinu Englum Alheimsins.

Skoðun

Að geta lesið sér mennsku til gagns

Diljá Ámundadóttir Zoëga skrifar

Manstu eftir að hafa gert mistök af einhverju tagi? Til dæmis gengið illa í prófi og upplifað skömm eða vonleysi, eða fundist þú ekki geta eða vita neitt? Manstu eftir að hafa refsað þér í huganum og talað niður til þín?

Skoðun

Á ferð um Norðvestur­kjör­dæmi

Arna Lára Jónsdóttir,Hannes Sigurbjörn Jónsson,Jóhanna Ösp Einarsdóttir og Magnús Eðvaldsson skrifa

Nú styttist í kosningarnar og frambjóðendur Samfylkingarinnar hafa verið á þönum um allt kjördæmi og við höfum átt samtal við mjög marga íbúa kjördæmisins, samtal sem mun hjálpa okkur á næstu fjórum árum, því kosningarnar eru bara einn liður, það er hvernig við förum með niðurstöðurnar og sinnum kjördæminu næstu fjögur árin sem skiptir öllu máli.

Skoðun

Stöndum vörð um ís­lenska fjöl­miðla

Óli Valur Pétursson skrifar

Markaðsmiðlun fjölmiðla á Íslandi færist alltaf í aukana og frá falli flokksblaðanna hefur markaðurinn harðnað. Með tilkomu Internetsins hefur hraði fréttaflutnings aukist og fréttaflutningur þá flust yfir í mýkri fréttir.

Skoðun

Lög­festum félags­miðstöðvar

Guðmundur Ari Sigurjónsson og Friðmey Jónsdóttir skrifa

Við sem höfum starfað í félagsmiðstöðvum vitum hvað þær geta umbreytt lífi ungs fólks og einnig þeirra sem fá tækifæri til að starfa með unga fólkinu í því uppbyggilega umhverfi sem félagsmiðstöðvar eru.

Skoðun

Flokkar sem vara við sjálfum sér

Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar

Við í Viðreisn höfum lagt áherslu á jákvæða kosningabaráttu. Við finnum meðbyr. Fólk vill breytingar. Við höfum verið að hitta fólk um land allt og hlustað á það sem fólk hefur að segja. Ákall kjósenda er alls staðar það sama. Að hér verði mynduð ríkisstjórn sem er samhent og vinnur sameiginlega að hagsmunum fólksins í landinu.

Skoðun

Hver bjó til ehf-gat?

Sigríður Á. Andersen skrifar

Samfylkingin heldur því fram að svonefnt „ehf-gat“ sé verulegt vandamál í skattkerfinu. Dæmin sem Samfylkingin hefur áhyggjur af eru sjálfstæðum atvinnurekanda (t.d. iðnaðarmanni) sem á tvo kosti í rekstri fyrirtækis þegar auknar tekjur koma í kassann.

Skoðun

Lausnir eða kyrr­staða í húsnæðis­málum

Ragnar Þór Ingólfsson skrifar

Það er átakanlegt að hlusta á kappræður fjölmiðla og fullyrðingar stjórnmálaflokka um húsnæðismál. Þar sem flokkar ýmist fyrra sig ábyrgð eða kenna öðru um það neyðarástand sem hér ríkir í húsnæðismálum.

Skoðun