Sport Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Ian White mætir Luke Littler í 3. umferð heimsmeistaramótsins í pílukasti á morgun. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem hann keppir við meðlim úr fjölskyldu Littlers. Sport 27.12.2024 09:02 Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Franski landsliðsmaðurinn Randal Kolo Muani, sem er úti í kuldanum hjá Paris Saint-Germain, er orðaður við ýmis félög, meðal annars Liverpool. Enski boltinn 27.12.2024 08:32 Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ruben Amorim, knattspyrnustjóri Manchester United, segist ekki hafa hugmynd um hversu langan tíma það tekur fyrir Rauðu djöflana að verða betri. Enski boltinn 27.12.2024 08:03 Ættingi Endricks skotinn til bana Fótboltastjarnan unga hjá Real Madrid, Endrick, varð fyrir miklu áfalli um jólin þegar ættingi hans var skotinn til bana í Brasilíu. Fótbolti 27.12.2024 07:33 Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Ruben Amorim stýrði Manchester United í ensku úrvalsdeildinni sjöunda sinn í gærkvöldi og tapaði 2-0. Þetta var fjórða deildartapið frá því að hann tók við, sem enginn í þjálfari í sögu félagsins hefur verið jafn fljótur að gera. Enski boltinn 27.12.2024 06:48 Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Heimsmeistaramótið í pílukasti hefst að nýju í dag. Þá verður þriðji þáttur Íslandsmeistara frumsýndur, kvennalið Breiðabliks er tekið fyrir, og Lokasóknin ætlar að fara yfir allt það helsta úr næstsíðustu umferð NFL deildarinnar. Sport 27.12.2024 06:00 Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Tvöfaldur harmleikur hefur slegið skútusiglingakeppni sem fer frá Sydney til Hobart í Ástralíu, tveir keppendur létu lífið með sama hætti í aðskildum atvikum. Fjöldi keppenda hafði fyrir dregið sig úr keppni vegna veðurs. Sport 26.12.2024 22:14 Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Liverpool nýtti tækifærið og er nú með sjö stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir 3-1 sigur gegn Leicester. Heimamenn lentu snemma undir en höfðu annars völdin á vellinum mest allan leikinn. Enski boltinn 26.12.2024 22:00 Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Andri Lucas Guðjohnsen kom inn af varamannabekknum og skoraði eina mark KAA Gent í 1-3 tapi gegn USG. Þetta var fyrsta mark framherjans síðan í september. Fótbolti 26.12.2024 21:47 Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Aston Villa ætlar að áfrýja rauða spjaldinu sem framherjinn Jhon Duran fékk að líta í leik liðsins gegn Newcastle fyrr í dag. Þriggja leikja bann blasir við framherjanum. Enski boltinn 26.12.2024 21:03 Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Jimmy Butler er talinn vilja fara frá Miami Heat áður en félagaskiptagluggi NBA deildarinnar lokar þann 6. febrúar. Körfubolti 26.12.2024 20:17 Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Wolverhampton Wanderers unnu 2-0 gegn Manchester United í átjándu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Fyrirliðinn Bruno Fernandes var rekinn af velli rétt áður en Úlfarnir tóku forystuna með marki beint úr hornspyrnu. Enski boltinn 26.12.2024 19:31 Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Ólafur Andrés Guðmundsson gerði eitt mark og var tvisvar vikið af velli í tvær mínútur, þegar lið hans HF Karlskrona gerði 35-35 jafntefli gegn IK Sävehof . Handbolti 26.12.2024 18:11 Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Jason Daði Svanþórsson skoraði sitt annað deildarmark á tímabilinu í 2-1 sigri Grimsby gegn Harrogate. Enski boltinn 26.12.2024 17:48 Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Willum Þór Willumsson var í byrjunarliði Birmingham, sem vann 2-0 gegn Burton og komst upp í efsta sæti ensku C-deildarinnar, stigi ofar og með leik til góða á liðið fyrir neðan. Enski boltinn 26.12.2024 17:38 Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Aston Villa tapaði 3-0 gegn Newcastle og Jhon Duran var rekinn af velli. Fimm fóru fimm leikir fram síðdegis í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 26.12.2024 17:25 Sáu ekki til sólar en unnu samt Nottingham Forest vann með einu marki gegn engu þegar Tottenham Hotspur kom í heimsókn. Mikilvæg þrjú stig fyrir heimamenn sem eru í harðri Meistaradeildarsætisbaráttu, hrikaleg niðurstaða fyrir Tottenham sem situr í neðri hluta deildarinnar og var að missa enn einn varnarmanninn í meiðsli. Enski boltinn 26.12.2024 17:00 Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Chelsea komst yfir snemma gegn Fulham og virtist ætla að vinna en fékk tvö mörk á sig mjög seint og tapaði leiknum. 1-2 lokaniðurstaða á Stamford Bridge. Fjórum stigum munar því enn á Chelsea og Liverpool í efsta sætinu en Fulham hefur nú jafnað Englandsmeistara Manchester City að stigum. Enski boltinn 26.12.2024 17:00 Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Arne Slot mun í kvöld stýra liði Liverpool gegn Leicester, lærisveinum samlanda síns Ruud van Nistelrooy. Þeir hafa tvisvar áður mæst sem þjálfarar en þá í hollensku úrvalsdeildinni, Cody Gakpo skoraði í báðum leikjunum. Enski boltinn 26.12.2024 15:32 Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Manchester City gerði 1-1 jafntefli gegn Everton á Etihad í fyrsta leik ensku úrvalsdeildarinnar eftir jólafrí. Heimamenn komust yfir og fengu síðan tækifæri snemma seinni hálfleiks til að vinna leikinn, en Erling Haaland brenndi víti. Enski boltinn 26.12.2024 14:29 Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Valencia hefur verið í miklum vandræðum það sem af er tímabils, liðið hefur nú sótt sér nýjan þjálfara. Carlos Corberan var keyptur út úr starfi sínu sem þjálfari West Bromwich Albion. Hann segir það erfiðustu ákvörðun lífs síns að fara frá enska félaginu. Fótbolti 26.12.2024 13:02 „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ LeBron James hefur unnið flesta leiki á jóladag í sögu NBA deildarinnar. Ellefti sigurinn skilaði sér gegn Golden State Warriors þegar Los Angeles Lakers unnu 115-113 í gær en þá fóru einnig leikir fram í NFL deildinni. Körfubolti 26.12.2024 11:23 Þúsundasta sendingin gripin og hlaupamet Michael Vick slegið NFL meistarar Kansas City Chiefs stefna á að verja Super Bowl titilinn þriðja árið í röð og tryggðu sér efsta sæti AFC deildarinnar með 29-10 sigri gegn Pittsburgh Steelers í nótt. Baltimore Ravens fóru svo upp fyrir Steelers í AFC norður deildinni með 31-2 sigri gegn Houston Texans. Sport 26.12.2024 10:37 Látnir gista líka á æfingasvæðinu Ekki nóg með að leikmenn Manchester City voru kallaðir til æfinga í gær, jóladag, þegar þeir eru vanir að vera í fríi þá fengu þeir heldur ekki að fara heim eftir æfinguna. Allir leikmenn liðsins sem taka þátt í leiknum gegn Everton á eftir gistu á æfingasvæðinu í nótt. Enski boltinn 26.12.2024 09:00 Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Alls hafa fimm einstaklingar hlotið dóm fyrir ólætin sem áttu sér stað í Amsterdam í síðasta mánuði í kringum leik Ajax og Maccabi Tel Aviv í Evrópudeildinni í knattspyrnu. Fótbolti 26.12.2024 08:02 Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Íþróttalífið er heldur betur að vakna eftir stutt jólafrí og boðið verður upp á þrjár beinar útsendingar á sportrásum Stöðvar 2 og Vodafone, ásamt því að annar þátturinn í seríunni Íslandsmeistarar fer í loftið. Sport 26.12.2024 06:01 76ers sóttu sigur úr Garðinum Boston Celtics tóku á móti Philadelphia 76ers í TD Garden í stórleik jóladags í austurdeildinni. 76ers sluppu með 114-118 sigur eftir stórkostlegan leik, þar sem þeir leiddu framan af en voru hársbreidd frá því að missa leikinn frá sér. Körfubolti 26.12.2024 01:05 Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Franski körfuboltamaðurinn Victor Wembanyama átti sannkallaðan risaleik fyrir San Antonio Spurs er liðið heimsótti New York Knicks í NBA-deildinni í körfubolta í kvöld. Það dugði þó ekki til og liðið þurfti að sætta sig við þriggja stiga tap, 117-114. Körfubolti 25.12.2024 22:00 Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Luke Humphries, ríkjandi heimsmeistari og efsti maður heimslistans í pílukasti, er talinn næstlíklegastur til að vinna heimsmeistaramótið sem nú fer fram í Alexandra Palace í London. Sport 25.12.2024 20:02 Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Einu sinni í sögu ensku úrvalsdeildarinnar hefur það gerst að liðið sem situr í sjöunda sæti deildarinnar yfir jólahátíðina hefur fallið úr deild þeirra bestu. Englandsmeistarar Manchester City sitja í sjöunda sæti þessi jólin. Fótbolti 25.12.2024 18:01 « ‹ 29 30 31 32 33 34 35 36 37 … 334 ›
Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Ian White mætir Luke Littler í 3. umferð heimsmeistaramótsins í pílukasti á morgun. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem hann keppir við meðlim úr fjölskyldu Littlers. Sport 27.12.2024 09:02
Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Franski landsliðsmaðurinn Randal Kolo Muani, sem er úti í kuldanum hjá Paris Saint-Germain, er orðaður við ýmis félög, meðal annars Liverpool. Enski boltinn 27.12.2024 08:32
Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ruben Amorim, knattspyrnustjóri Manchester United, segist ekki hafa hugmynd um hversu langan tíma það tekur fyrir Rauðu djöflana að verða betri. Enski boltinn 27.12.2024 08:03
Ættingi Endricks skotinn til bana Fótboltastjarnan unga hjá Real Madrid, Endrick, varð fyrir miklu áfalli um jólin þegar ættingi hans var skotinn til bana í Brasilíu. Fótbolti 27.12.2024 07:33
Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Ruben Amorim stýrði Manchester United í ensku úrvalsdeildinni sjöunda sinn í gærkvöldi og tapaði 2-0. Þetta var fjórða deildartapið frá því að hann tók við, sem enginn í þjálfari í sögu félagsins hefur verið jafn fljótur að gera. Enski boltinn 27.12.2024 06:48
Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Heimsmeistaramótið í pílukasti hefst að nýju í dag. Þá verður þriðji þáttur Íslandsmeistara frumsýndur, kvennalið Breiðabliks er tekið fyrir, og Lokasóknin ætlar að fara yfir allt það helsta úr næstsíðustu umferð NFL deildarinnar. Sport 27.12.2024 06:00
Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Tvöfaldur harmleikur hefur slegið skútusiglingakeppni sem fer frá Sydney til Hobart í Ástralíu, tveir keppendur létu lífið með sama hætti í aðskildum atvikum. Fjöldi keppenda hafði fyrir dregið sig úr keppni vegna veðurs. Sport 26.12.2024 22:14
Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Liverpool nýtti tækifærið og er nú með sjö stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir 3-1 sigur gegn Leicester. Heimamenn lentu snemma undir en höfðu annars völdin á vellinum mest allan leikinn. Enski boltinn 26.12.2024 22:00
Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Andri Lucas Guðjohnsen kom inn af varamannabekknum og skoraði eina mark KAA Gent í 1-3 tapi gegn USG. Þetta var fyrsta mark framherjans síðan í september. Fótbolti 26.12.2024 21:47
Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Aston Villa ætlar að áfrýja rauða spjaldinu sem framherjinn Jhon Duran fékk að líta í leik liðsins gegn Newcastle fyrr í dag. Þriggja leikja bann blasir við framherjanum. Enski boltinn 26.12.2024 21:03
Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Jimmy Butler er talinn vilja fara frá Miami Heat áður en félagaskiptagluggi NBA deildarinnar lokar þann 6. febrúar. Körfubolti 26.12.2024 20:17
Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Wolverhampton Wanderers unnu 2-0 gegn Manchester United í átjándu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Fyrirliðinn Bruno Fernandes var rekinn af velli rétt áður en Úlfarnir tóku forystuna með marki beint úr hornspyrnu. Enski boltinn 26.12.2024 19:31
Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Ólafur Andrés Guðmundsson gerði eitt mark og var tvisvar vikið af velli í tvær mínútur, þegar lið hans HF Karlskrona gerði 35-35 jafntefli gegn IK Sävehof . Handbolti 26.12.2024 18:11
Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Jason Daði Svanþórsson skoraði sitt annað deildarmark á tímabilinu í 2-1 sigri Grimsby gegn Harrogate. Enski boltinn 26.12.2024 17:48
Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Willum Þór Willumsson var í byrjunarliði Birmingham, sem vann 2-0 gegn Burton og komst upp í efsta sæti ensku C-deildarinnar, stigi ofar og með leik til góða á liðið fyrir neðan. Enski boltinn 26.12.2024 17:38
Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Aston Villa tapaði 3-0 gegn Newcastle og Jhon Duran var rekinn af velli. Fimm fóru fimm leikir fram síðdegis í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 26.12.2024 17:25
Sáu ekki til sólar en unnu samt Nottingham Forest vann með einu marki gegn engu þegar Tottenham Hotspur kom í heimsókn. Mikilvæg þrjú stig fyrir heimamenn sem eru í harðri Meistaradeildarsætisbaráttu, hrikaleg niðurstaða fyrir Tottenham sem situr í neðri hluta deildarinnar og var að missa enn einn varnarmanninn í meiðsli. Enski boltinn 26.12.2024 17:00
Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Chelsea komst yfir snemma gegn Fulham og virtist ætla að vinna en fékk tvö mörk á sig mjög seint og tapaði leiknum. 1-2 lokaniðurstaða á Stamford Bridge. Fjórum stigum munar því enn á Chelsea og Liverpool í efsta sætinu en Fulham hefur nú jafnað Englandsmeistara Manchester City að stigum. Enski boltinn 26.12.2024 17:00
Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Arne Slot mun í kvöld stýra liði Liverpool gegn Leicester, lærisveinum samlanda síns Ruud van Nistelrooy. Þeir hafa tvisvar áður mæst sem þjálfarar en þá í hollensku úrvalsdeildinni, Cody Gakpo skoraði í báðum leikjunum. Enski boltinn 26.12.2024 15:32
Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Manchester City gerði 1-1 jafntefli gegn Everton á Etihad í fyrsta leik ensku úrvalsdeildarinnar eftir jólafrí. Heimamenn komust yfir og fengu síðan tækifæri snemma seinni hálfleiks til að vinna leikinn, en Erling Haaland brenndi víti. Enski boltinn 26.12.2024 14:29
Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Valencia hefur verið í miklum vandræðum það sem af er tímabils, liðið hefur nú sótt sér nýjan þjálfara. Carlos Corberan var keyptur út úr starfi sínu sem þjálfari West Bromwich Albion. Hann segir það erfiðustu ákvörðun lífs síns að fara frá enska félaginu. Fótbolti 26.12.2024 13:02
„Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ LeBron James hefur unnið flesta leiki á jóladag í sögu NBA deildarinnar. Ellefti sigurinn skilaði sér gegn Golden State Warriors þegar Los Angeles Lakers unnu 115-113 í gær en þá fóru einnig leikir fram í NFL deildinni. Körfubolti 26.12.2024 11:23
Þúsundasta sendingin gripin og hlaupamet Michael Vick slegið NFL meistarar Kansas City Chiefs stefna á að verja Super Bowl titilinn þriðja árið í röð og tryggðu sér efsta sæti AFC deildarinnar með 29-10 sigri gegn Pittsburgh Steelers í nótt. Baltimore Ravens fóru svo upp fyrir Steelers í AFC norður deildinni með 31-2 sigri gegn Houston Texans. Sport 26.12.2024 10:37
Látnir gista líka á æfingasvæðinu Ekki nóg með að leikmenn Manchester City voru kallaðir til æfinga í gær, jóladag, þegar þeir eru vanir að vera í fríi þá fengu þeir heldur ekki að fara heim eftir æfinguna. Allir leikmenn liðsins sem taka þátt í leiknum gegn Everton á eftir gistu á æfingasvæðinu í nótt. Enski boltinn 26.12.2024 09:00
Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Alls hafa fimm einstaklingar hlotið dóm fyrir ólætin sem áttu sér stað í Amsterdam í síðasta mánuði í kringum leik Ajax og Maccabi Tel Aviv í Evrópudeildinni í knattspyrnu. Fótbolti 26.12.2024 08:02
Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Íþróttalífið er heldur betur að vakna eftir stutt jólafrí og boðið verður upp á þrjár beinar útsendingar á sportrásum Stöðvar 2 og Vodafone, ásamt því að annar þátturinn í seríunni Íslandsmeistarar fer í loftið. Sport 26.12.2024 06:01
76ers sóttu sigur úr Garðinum Boston Celtics tóku á móti Philadelphia 76ers í TD Garden í stórleik jóladags í austurdeildinni. 76ers sluppu með 114-118 sigur eftir stórkostlegan leik, þar sem þeir leiddu framan af en voru hársbreidd frá því að missa leikinn frá sér. Körfubolti 26.12.2024 01:05
Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Franski körfuboltamaðurinn Victor Wembanyama átti sannkallaðan risaleik fyrir San Antonio Spurs er liðið heimsótti New York Knicks í NBA-deildinni í körfubolta í kvöld. Það dugði þó ekki til og liðið þurfti að sætta sig við þriggja stiga tap, 117-114. Körfubolti 25.12.2024 22:00
Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Luke Humphries, ríkjandi heimsmeistari og efsti maður heimslistans í pílukasti, er talinn næstlíklegastur til að vinna heimsmeistaramótið sem nú fer fram í Alexandra Palace í London. Sport 25.12.2024 20:02
Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Einu sinni í sögu ensku úrvalsdeildarinnar hefur það gerst að liðið sem situr í sjöunda sæti deildarinnar yfir jólahátíðina hefur fallið úr deild þeirra bestu. Englandsmeistarar Manchester City sitja í sjöunda sæti þessi jólin. Fótbolti 25.12.2024 18:01
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti