Sport Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Alexia Putellas skoraði eitt marka Barcelona í 4-1 sigri á St. Pölten í Meistaradeild kvenna í fótbolta í kvöld. Fótbolti 21.11.2024 22:14 Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Nýi fótboltaleikvangurinn í New York er kominn með nafn en þetta er nýr heimavöllur MLS-fótboltafélagsins New York City FC. Fótbolti 21.11.2024 22:02 Framarar náðu toppliðunum að stigum Framarar eru í hópi þriggja efstu liðanna í Olís deild karla í handbolta eftir sannfærandi heimasigur á Stjörnunni í kvöld. Handbolti 21.11.2024 21:31 Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Íslenski landsliðsmaðurinn Janus Daði Smárason og félagar í Szeged unnu flottan útisigur á pólska liðinu Industria Kielce í Meistaradeildinni í kvöld. Handbolti 21.11.2024 21:21 Guardiola samdi til ársins 2027 Pep Guardiola skrifaði undir nýjan tveggja ára samning við Manchester City á dögunum en ekki undir eins árs samning eins og fyrst kom fram. City staðfesti nýja samninginn í kvöld. Enski boltinn 21.11.2024 20:51 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Norska fótboltalandsliðið hefur ekki spilað á Heimsmeistaramóti eða Evrópumóti í aldarfjórðung og það þrátt fyrir að vera með margar stórstjörnur í landsliði sínu. Fótbolti 21.11.2024 20:25 Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Íslensku landsliðsmennirnir í Leipzig voru í stórum hlutverkum í sigurleik liðsins í þýsku bundesligunni í handbolta í kvöld. Leipzig fékk tólf mörk og fimm stoðsendingar frá íslensku strákunum. Handbolti 21.11.2024 19:46 Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Glódís Perla Viggósdóttir og félagar í Bayern München náðu ekki að halda áfram sigurgöngu sinni í Meistaradeild kvenna í fótbolta í kvöld. Fótbolti 21.11.2024 19:38 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Enska úrvalsdeildin í fótbolta fer aftur af stað um næstu helgi en þar verður hvergi sjáanlegur einn þeirra dómara sem knattspyrnuáhugafólk sér vanalega á leikjum deildarinnar. Enski boltinn 21.11.2024 19:33 Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Íslenskir landsliðsmenn mættust í Íslendingaslag í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld. Handbolti 21.11.2024 19:19 Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Thomas Tuchel er búinn að finna sér markvarðarþjálfara fyrir enska landsliðið og sá hinn sami þekkir vel til enska boltans sem og til þýska þjálfarans. Enski boltinn 21.11.2024 19:01 Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM Holland er með Íslandi í riðli á EM kvenna í handbolta sem hefst í næstu viku og það má sjá á úrslitum kvöldsins að þar bíður íslensku stelpnanna mjög erfiður leikur. Handbolti 21.11.2024 18:35 SSÍ: Vantar sem fyrst innisundlaugar á Akranesi og Akureyri Sundsamband Íslands hefur sent frá sér niðurstöður úr skýrslu um sundlaugarmannvirki á Íslandi. Margfaldur Ólympíufari stýrði vinnunni. Sport 21.11.2024 18:15 Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Danska knattspyrnusambandið hefur sótt um það hjá Knattspyrnusambandi Evrópu að fá að hýsa úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar í júní á næsta ári. Fótbolti 21.11.2024 17:47 „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Joel Embiid vandar þeim sem lak upplýsingum frá liðsfundi Philadelphia 76ers á mánudaginn ekki kveðjurnar. Á fundinum skammaði Tyrese Maxey, samherji Embiids, stórstjörnuna fyrir að mæta alltaf of seint. Körfubolti 21.11.2024 17:17 Gafst upp á að læra frönskuna Styrmir Snær Þrastarson nýtur lífsins í atvinnumennskunni í Belgíu. Hann undirbýr sig ásamt landsliði Íslands fyrir komandi leiki við Ítalíu í undankeppni EM 2025. Körfubolti 21.11.2024 16:46 Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Íslandsmeistarar Breiðabliks hafa keypt Ágúst Orra Þorsteinsson til baka frá Genoa á Ítalíu. Íslenski boltinn 21.11.2024 16:24 „Mér finnst við alveg skítlúkka“ „Ég er mjög spennt að fara af stað, komast út og byrja þetta,“ segir Þórey Rósa Stefánsdóttir, leikmaður íslenska kvennalandsliðsins sem er á leið á EM. Handbolti 21.11.2024 15:45 Amorim vill að United fái Gomes aftur Manchester United íhugar að fá Angel Gomes aftur til félagsins, fjórum árum eftir að hann yfirgaf það. Rúben Amorim, nýr knattspyrnustjóri United, hefur mikið álit á Gomes. Enski boltinn 21.11.2024 15:01 Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Reece James, fyrirliði Chelsea, er meiddur enn á ný eftir að hafa náð að spila fjóra síðustu deildarleiki liðsins fyrir landsleikjahléið. Enski boltinn 21.11.2024 14:16 Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita „Taugakerfið fer í verkfall,“ segir heimsmeistarinn Sóley Margrét Jónsdóttir sem fagnaði sigri á HM í kraftlyftingum í Njarðvík um helgina. Veikindi eru fylgifiskur íþróttarinnar en Sóley setur stefnuna hátt. Sport 21.11.2024 13:30 Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Gary Neville hefur gagnrýnt Marcus Rashford og Casemiro, leikmenn Manchester United, fyrir að fara til Bandaríkjanna í landsleikjahléinu. Enski boltinn 21.11.2024 13:02 Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Alfreð Finnbogason hefur nú formlega lokið knattspyrnuferli sínum sem leikmaður en hann tilkynnti þetta á Instagram í dag. Fótbolti 21.11.2024 12:28 Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Breski ökuþórinn Lewis Hamilton vildi hætta hjá Mercedes eftir kappaksturinn í Brasilíu í byrjun mánaðarins. Formúla 1 21.11.2024 12:01 Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Kári Kristján Kristjánsson, línumaður ÍBV, hefur verið úrskurðaður í tveggja leikja bann af aganefnd Handknattleikssambands Íslands eftir að hann sló leikmann Hauka í andlitið. Handbolti 21.11.2024 11:37 Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Sergio Pérez, ökumaður Red Bull, hefur gagnrýnt hómófóbísk ummæli föður síns um Ralf Schumacher. Ökuþórinn fyrrverandi kom út úr skápnum fyrr á þessu ári. Formúla 1 21.11.2024 11:01 Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Knattspyrnusamband Kósovó telur UEFA ýta undir rasisma með ákvörðun sinni um að dæma Rúmeníu 3-0 sigur gegn Kósovó í Þjóðadeildinni í fótbolta. Kósovóar ætlar að leita til CAS, alþjóða íþróttadómstólsins, og Svíar fylgjast spenntir með. Fótbolti 21.11.2024 10:32 Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Stjórnendur West Ham eru búnir að búa til lista yfir menn sem gætu tekið við af Julen Lopetegui sem knattspyrnustjóri liðsins. Spánverjinn hefur tvo leiki til að bjarga starfinu. Enski boltinn 21.11.2024 10:02 Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Hann er sonur þjálfarans, fæddur árið 2007 en er markahæsti leikmaðurinn í efstu deild í handbolta hér á landi. Baldur Fritz Bjarnason ætlar sér alla leið. Handbolti 21.11.2024 09:32 Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Íslenska karlalandsliðið í fótbolta verður í þriðja styrkleikaflokki af fimm þegar dregið verður í riðla fyrir undankeppni HM 2026, sem fram fer í Bandaríkjunum, Mexíkó og Kanada. Fótbolti 21.11.2024 09:02 « ‹ 37 38 39 40 41 42 43 44 45 … 334 ›
Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Alexia Putellas skoraði eitt marka Barcelona í 4-1 sigri á St. Pölten í Meistaradeild kvenna í fótbolta í kvöld. Fótbolti 21.11.2024 22:14
Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Nýi fótboltaleikvangurinn í New York er kominn með nafn en þetta er nýr heimavöllur MLS-fótboltafélagsins New York City FC. Fótbolti 21.11.2024 22:02
Framarar náðu toppliðunum að stigum Framarar eru í hópi þriggja efstu liðanna í Olís deild karla í handbolta eftir sannfærandi heimasigur á Stjörnunni í kvöld. Handbolti 21.11.2024 21:31
Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Íslenski landsliðsmaðurinn Janus Daði Smárason og félagar í Szeged unnu flottan útisigur á pólska liðinu Industria Kielce í Meistaradeildinni í kvöld. Handbolti 21.11.2024 21:21
Guardiola samdi til ársins 2027 Pep Guardiola skrifaði undir nýjan tveggja ára samning við Manchester City á dögunum en ekki undir eins árs samning eins og fyrst kom fram. City staðfesti nýja samninginn í kvöld. Enski boltinn 21.11.2024 20:51
Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Norska fótboltalandsliðið hefur ekki spilað á Heimsmeistaramóti eða Evrópumóti í aldarfjórðung og það þrátt fyrir að vera með margar stórstjörnur í landsliði sínu. Fótbolti 21.11.2024 20:25
Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Íslensku landsliðsmennirnir í Leipzig voru í stórum hlutverkum í sigurleik liðsins í þýsku bundesligunni í handbolta í kvöld. Leipzig fékk tólf mörk og fimm stoðsendingar frá íslensku strákunum. Handbolti 21.11.2024 19:46
Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Glódís Perla Viggósdóttir og félagar í Bayern München náðu ekki að halda áfram sigurgöngu sinni í Meistaradeild kvenna í fótbolta í kvöld. Fótbolti 21.11.2024 19:38
Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Enska úrvalsdeildin í fótbolta fer aftur af stað um næstu helgi en þar verður hvergi sjáanlegur einn þeirra dómara sem knattspyrnuáhugafólk sér vanalega á leikjum deildarinnar. Enski boltinn 21.11.2024 19:33
Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Íslenskir landsliðsmenn mættust í Íslendingaslag í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld. Handbolti 21.11.2024 19:19
Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Thomas Tuchel er búinn að finna sér markvarðarþjálfara fyrir enska landsliðið og sá hinn sami þekkir vel til enska boltans sem og til þýska þjálfarans. Enski boltinn 21.11.2024 19:01
Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM Holland er með Íslandi í riðli á EM kvenna í handbolta sem hefst í næstu viku og það má sjá á úrslitum kvöldsins að þar bíður íslensku stelpnanna mjög erfiður leikur. Handbolti 21.11.2024 18:35
SSÍ: Vantar sem fyrst innisundlaugar á Akranesi og Akureyri Sundsamband Íslands hefur sent frá sér niðurstöður úr skýrslu um sundlaugarmannvirki á Íslandi. Margfaldur Ólympíufari stýrði vinnunni. Sport 21.11.2024 18:15
Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Danska knattspyrnusambandið hefur sótt um það hjá Knattspyrnusambandi Evrópu að fá að hýsa úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar í júní á næsta ári. Fótbolti 21.11.2024 17:47
„Sá sem lak þessu er skíthæll“ Joel Embiid vandar þeim sem lak upplýsingum frá liðsfundi Philadelphia 76ers á mánudaginn ekki kveðjurnar. Á fundinum skammaði Tyrese Maxey, samherji Embiids, stórstjörnuna fyrir að mæta alltaf of seint. Körfubolti 21.11.2024 17:17
Gafst upp á að læra frönskuna Styrmir Snær Þrastarson nýtur lífsins í atvinnumennskunni í Belgíu. Hann undirbýr sig ásamt landsliði Íslands fyrir komandi leiki við Ítalíu í undankeppni EM 2025. Körfubolti 21.11.2024 16:46
Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Íslandsmeistarar Breiðabliks hafa keypt Ágúst Orra Þorsteinsson til baka frá Genoa á Ítalíu. Íslenski boltinn 21.11.2024 16:24
„Mér finnst við alveg skítlúkka“ „Ég er mjög spennt að fara af stað, komast út og byrja þetta,“ segir Þórey Rósa Stefánsdóttir, leikmaður íslenska kvennalandsliðsins sem er á leið á EM. Handbolti 21.11.2024 15:45
Amorim vill að United fái Gomes aftur Manchester United íhugar að fá Angel Gomes aftur til félagsins, fjórum árum eftir að hann yfirgaf það. Rúben Amorim, nýr knattspyrnustjóri United, hefur mikið álit á Gomes. Enski boltinn 21.11.2024 15:01
Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Reece James, fyrirliði Chelsea, er meiddur enn á ný eftir að hafa náð að spila fjóra síðustu deildarleiki liðsins fyrir landsleikjahléið. Enski boltinn 21.11.2024 14:16
Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita „Taugakerfið fer í verkfall,“ segir heimsmeistarinn Sóley Margrét Jónsdóttir sem fagnaði sigri á HM í kraftlyftingum í Njarðvík um helgina. Veikindi eru fylgifiskur íþróttarinnar en Sóley setur stefnuna hátt. Sport 21.11.2024 13:30
Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Gary Neville hefur gagnrýnt Marcus Rashford og Casemiro, leikmenn Manchester United, fyrir að fara til Bandaríkjanna í landsleikjahléinu. Enski boltinn 21.11.2024 13:02
Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Alfreð Finnbogason hefur nú formlega lokið knattspyrnuferli sínum sem leikmaður en hann tilkynnti þetta á Instagram í dag. Fótbolti 21.11.2024 12:28
Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Breski ökuþórinn Lewis Hamilton vildi hætta hjá Mercedes eftir kappaksturinn í Brasilíu í byrjun mánaðarins. Formúla 1 21.11.2024 12:01
Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Kári Kristján Kristjánsson, línumaður ÍBV, hefur verið úrskurðaður í tveggja leikja bann af aganefnd Handknattleikssambands Íslands eftir að hann sló leikmann Hauka í andlitið. Handbolti 21.11.2024 11:37
Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Sergio Pérez, ökumaður Red Bull, hefur gagnrýnt hómófóbísk ummæli föður síns um Ralf Schumacher. Ökuþórinn fyrrverandi kom út úr skápnum fyrr á þessu ári. Formúla 1 21.11.2024 11:01
Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Knattspyrnusamband Kósovó telur UEFA ýta undir rasisma með ákvörðun sinni um að dæma Rúmeníu 3-0 sigur gegn Kósovó í Þjóðadeildinni í fótbolta. Kósovóar ætlar að leita til CAS, alþjóða íþróttadómstólsins, og Svíar fylgjast spenntir með. Fótbolti 21.11.2024 10:32
Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Stjórnendur West Ham eru búnir að búa til lista yfir menn sem gætu tekið við af Julen Lopetegui sem knattspyrnustjóri liðsins. Spánverjinn hefur tvo leiki til að bjarga starfinu. Enski boltinn 21.11.2024 10:02
Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Hann er sonur þjálfarans, fæddur árið 2007 en er markahæsti leikmaðurinn í efstu deild í handbolta hér á landi. Baldur Fritz Bjarnason ætlar sér alla leið. Handbolti 21.11.2024 09:32
Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Íslenska karlalandsliðið í fótbolta verður í þriðja styrkleikaflokki af fimm þegar dregið verður í riðla fyrir undankeppni HM 2026, sem fram fer í Bandaríkjunum, Mexíkó og Kanada. Fótbolti 21.11.2024 09:02