Sport Kristian meiddist | Elías hélt marki Midtjylland hreinu Níu leikir fóru fram síðdegis í annarri umferð Evrópudeildarinnar. Kristian Hlynsson fór meiddur af velli, Elías Ólafsson hélt hreinu og Orri Steinn Óskarsson var í byrjunarliðinu. Fótbolti 3.10.2024 19:00 Uppgjörið: Omonia - Víkingur 4-0 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik Víkingur tapaði fyrir Omonia á Kýpur, 4-0, í fyrsta leik sínum í Sambandsdeild Evrópu í dag. Andronikos Kakoullis skoraði tvö mörk og Senou Coulibaly og Saidou Alioum sitt markið hvor. Öll mörkin komu í seinni hálfleik. Fótbolti 3.10.2024 19:00 Uppgjörið: Haukar - Höttur 80-108 | Ótrúlega öruggur sigur Hattar í Hafnarfirði Höttur mætti til leiks í fyrstu umferð Bónus deildar karla og tóku gestgjafa sína í Haukum í bakaríið. Haukar voru eiginlega engin fyrirstaða fyrir fullorðna Hattarmenn sem unnu 80-108 sigur í leik sem var lítið spennandi í seinni hálfleik. Körfubolti 3.10.2024 18:32 Martin mátti þola tap í fyrsta leik EuroLeague Martin Hermannsson var í byrjunarliði Alba Berlin, sem tapaði 77-87 fyrir Panathinaikos, í fyrsta leik evrópukeppni félagsliða í körfubolta, EuroLeague. Körfubolti 3.10.2024 18:29 Miðasala hafin á EM 2025 og skipulagning hafin fyrir 2029 Fimm formleg boð bárust til UEFA um að halda Evrópumót kvenna í knattspyrnu árið 2029. Frá Þýskalandi, Póllandi, Portúgal og Ítalíu, auk sameiginlegs boðs frá nágrannaþjóðunum Danmörku og Svíþjóð. Fótbolti 3.10.2024 17:31 Valinn í landsliðið í fyrsta sinn í sjö ár Dominic Solanke, framherji Tottenham, var valinn í enska landsliðshópinn sem mætir Grikklandi og Finnlandi í Þjóðadeild Evrópu síðar í þessum mánuði. Enski boltinn 3.10.2024 17:01 Tapsár Jordan lögsækir NASCAR Michael Jordan hefur lögsótt bandarísku aksturskeppnina NASCAR eftir langvinnar deilur. Lögsóknin er sögð geta haft sögulegar afleiðingar, og breytingar í för með sér. Sport 3.10.2024 16:25 Tottenham sótti sigur til Ungverjalands Tottenham vann 2-1 á útivelli gegn Ferencvaros í annarri umferð Evrópudeildarinnar. Lundúnarliðið hefur unnið báða sína leiki í keppninni hingað til. Fótbolti 3.10.2024 16:15 Hansen snýr aftur í lið Víkinga Nikolaj Hansen, fyrirliði Víkings, snýr aftur í byrjunarlið félagsins fyrir leik dagsins við Omonoia í Sambandsdeild Evrópu. Fótbolti 3.10.2024 15:50 Holdafarsummæli Guardiola sem myllusteinn um háls Phillips Kalvin Phillips segir að ummæli Peps Guardiola, knattspyrnustjóra Manchester City, um holdafar hans hafi haft mikil áhrif á feril hans. Enski boltinn 3.10.2024 15:17 Messi skoraði tvö þegar hann vann 46. titilinn á ferlinum Lionel Messi skoraði tvívegis þegar Inter Miami vann Columbus Crew, 3-2, og þar með stuðningsmannaskjöldinn í MLS-deildinni í Bandaríkjunum. Messi hefur nú unnið 46 titla með félagsliðum og landsliði á glæstum ferli. Fótbolti 3.10.2024 14:32 Finnur Freyr í bann fyrir lætin í Keflavík Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari Vals, hefur verið dæmdur í eins leiks bann vegna framkomu hans í leik liðs hans við Keflavík í Meistarakeppni KKÍ síðustu helgi. Hann missir af leik Vals við Stjörnuna annað kvöld. Körfubolti 3.10.2024 13:53 Heimir skildi stórt nafn eftir heima og Írar fagna Heimir Hallgrímsson gerir heilar sex breytingar á leikmannahópi Írlands fyrir komandi leiki liðsins í Þjóðadeild karla í fótbolta. Írar töpuðu báðum leikjum liðsins í síðasta landsleikjaglugga. Fótbolti 3.10.2024 13:34 Grænlensku börnin spiluðu tölvuleiki með stjörnur í augunum „Það var smá feimni í gangi en aldrei að vita nema einhver vinasambönd hafi myndast,“ segir rafíþróttaþjálfarinn Daníel Sigurvinsson um heimsókn um 30 grænlenskra grunnskólabarna í Arena þar sem látið var á það reyna hvort hægt væri að nota tölvuleiki til þess að tengja þau við íslenska krakka sem þar æfa. Rafíþróttir 3.10.2024 13:07 „Það verður allt dýrvitlaust“ „Ég held að menn séu vel stemmdir, það hlýtur að vera. Við erum búnir að bíða lengi eftir þessum degi sem félag, ég sjálfur og leikmenn,“ segir Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, um verkefni dagsins. Víkingur mætir Omonoia í fyrsta leik liðsins í Sambandsdeild Evrópu. Fótbolti 3.10.2024 13:02 Svona var kynningarfundurinn fyrir úrslitaleikinn Vísir var með beina útsendingu frá blaðamannafundi á Hlíðarenda vegna úrslitaleiks Vals og Breiðabliks um Íslandsmeistaratitilinn í fótbolta kvenna. Íslenski boltinn 3.10.2024 12:31 Kári með skoðunarferð fyrir Víkinga á Kýpur Víkingar undirbúa sig fyrir fyrsta leik liðsins í Sambandsdeild Evrópu síðar í dag. Andstæðingurinn er Omonoia í Kýpur en Kári Árnason var leikmaður liðsins á sínum tíma. Þrátt fyrir að hafa stoppað stutt við þekkir hann til á svæðinu og kynnir menn fyrir landi og þjóð í dag. Fótbolti 3.10.2024 12:02 Frumsýna nýja Evróputreyju Víkingar verða í nýrri, sérstakri Evróputreyju í komandi Sambandsdeildarævintýri. Sú verður frumsýnd í leik dagsins við Omonoia frá Kýpur. Fótbolti 3.10.2024 11:50 Sjáðu glæsimark Duráns, dramatíkina í Leipzig og allt úr Meistaradeildinni Meistaradeild Evrópu sveik ekki frekar en fyrri daginn þegar annarri umferð deildarkeppninnar lauk í gær. Öll mörk gærdagsins má sjá í fréttinni. Fótbolti 3.10.2024 11:31 Dæmdur í fjögurra leikja bann vegna árásar á ólétta konu Von Miller, varnarmaður Buffalo Bills í NFL-deildinni, hefur verið dæmdur í fjögurra leikja bann af forráðamönnum deildarinnar vegna ofbeldis í garð óléttrar kærustu hans. Engin ákæra hefur verið gefin út á hendur leikmanninum. Sport 3.10.2024 11:00 Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Dóttir Michaels Schumacher gekk í það heilaga um helgina og áður en langt um líður gæti sonur hans líka verið á leið í hnapphelduna. Formúla 1 3.10.2024 10:32 Guðjohnsen snýr aftur á Brúna: „Sérstakt fyrir mig og pabba“ Í kvöld dregur til tíðinda í Sambandsdeild Evrópu þegar að Chelsea tekur á móti belgíska félagsliðinu KAA Gent. Með liði Gent spilar íslenski landsliðsmaðurinn Andri Lucas Guðjohnsen og mun hann því í kvöld spreyta sig á Stamford Bridge, leikvangi þar sem að faðir hans, Eiður Smári Guðjohnsen, gerði garðinn frægan á sínum tíma. Fótbolti 3.10.2024 10:06 Hnífjafnt á toppnum í Rocket League Þriðja umferð GR Verk Deildarinnar í Rocket League fór fram í gærkvöld og skemmst frá því að segja að úrslit leikja höfðu lítil áhrif á stigatöfluna, fyrir utan það helst að ríkjandi meistarar Þórs og OGV eru nú hnífjöfn á toppnum. Rafíþróttir 3.10.2024 09:59 Teitur í Ljónagryfjunni: „Eitthvað við húsið og söguna sem náði því besta úr mönnum“ Ljónagryfjan. Íþróttahúsið sem hefur reynst Njarðvíkingum svo vel. Hefur verið formlega kvatt með síðasta keppnisleiknum í húsinu. Körfuboltagoðsögnin Teitur Örlygsson er einn þeirra sem hefur alist upp í húsinu. Upplifað þar stórar gleðistundir. En einnig þung töp. Við fengum hann til þess að leiða okkur í gegnum Ljónagryfjuna og segja frá sögu hennar. Körfubolti 3.10.2024 09:29 „Slúðrað og talað um mig í öllum hornum“ Nýr framkvæmdastjóri Samtakanna 78 var á sínum tíma fyrsti karlmaðurinn í efstu deild hér á landi til að koma út úr skápnum. Hann segir minna hafa breyst á þeim 16 árum sem liðin eru síðan en hann bjóst við. Handbolti 3.10.2024 09:01 Gaz-leikur Pavels: Stanslaust djamm gegn bingókvöldi Pavel Ermolinskij ætlar ásamt félögum sínum að taka einn leik fyrir í hverri umferð Bónus-deildar karla í körfubolta í vetur. Þeir Helgi Már Magnússon hituðu með hressilegum hætti upp fyrir leik Álftaness og Keflavíkur. Pavel mun svo lýsa honum með Jóni Arnóri Stefánssyni á Stöð 2 BD í kvöld. Körfubolti 3.10.2024 08:31 Henry hélt að Saka yrði ekki það góður Bukayo Saka er lykilmaður hjá Arsenal og einn besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar. Og hann hefur náð mun lengra en Thierry Henry, markahæsti leikmaður í sögu Arsenal, hélt að hann myndi ná. Enski boltinn 3.10.2024 08:01 Maradona verður grafinn upp Lík argentínska fótboltasnillingsins Diegos Maradona verður grafið upp og fært á nýjan stað í Búenos Aires. Fótbolti 3.10.2024 07:30 Finnur til með Ten Hag og býður honum í glas Vitor Bruno, þjálfari Porto, hefur boðið kollega sínum hjá Manchester United, Erik Ten Hag, upp á vínglas eftir leik liðanna í Evrópudeildinni í kvöld. Staða beggja þjálfara þykir ótrygg. Fótbolti 3.10.2024 07:00 Dagskráin í dag: Víkingar í Sambandsdeildinni og Bónus deild karla hefst Það er nóg um að vera á íþróttarásum Stöðvar 2 og Vodafone í dag. Fjöldi leikja fer fram í Evrópu- og Sambandsdeildinni, þeirra á meðal leikur Víkings. Þá hefst nýtt tímabil í Bónus deild karla, sem Pavel Ermolinskij ætlar að hita vel upp fyrir. Sport 3.10.2024 06:00 « ‹ 54 55 56 57 58 59 60 61 62 … 334 ›
Kristian meiddist | Elías hélt marki Midtjylland hreinu Níu leikir fóru fram síðdegis í annarri umferð Evrópudeildarinnar. Kristian Hlynsson fór meiddur af velli, Elías Ólafsson hélt hreinu og Orri Steinn Óskarsson var í byrjunarliðinu. Fótbolti 3.10.2024 19:00
Uppgjörið: Omonia - Víkingur 4-0 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik Víkingur tapaði fyrir Omonia á Kýpur, 4-0, í fyrsta leik sínum í Sambandsdeild Evrópu í dag. Andronikos Kakoullis skoraði tvö mörk og Senou Coulibaly og Saidou Alioum sitt markið hvor. Öll mörkin komu í seinni hálfleik. Fótbolti 3.10.2024 19:00
Uppgjörið: Haukar - Höttur 80-108 | Ótrúlega öruggur sigur Hattar í Hafnarfirði Höttur mætti til leiks í fyrstu umferð Bónus deildar karla og tóku gestgjafa sína í Haukum í bakaríið. Haukar voru eiginlega engin fyrirstaða fyrir fullorðna Hattarmenn sem unnu 80-108 sigur í leik sem var lítið spennandi í seinni hálfleik. Körfubolti 3.10.2024 18:32
Martin mátti þola tap í fyrsta leik EuroLeague Martin Hermannsson var í byrjunarliði Alba Berlin, sem tapaði 77-87 fyrir Panathinaikos, í fyrsta leik evrópukeppni félagsliða í körfubolta, EuroLeague. Körfubolti 3.10.2024 18:29
Miðasala hafin á EM 2025 og skipulagning hafin fyrir 2029 Fimm formleg boð bárust til UEFA um að halda Evrópumót kvenna í knattspyrnu árið 2029. Frá Þýskalandi, Póllandi, Portúgal og Ítalíu, auk sameiginlegs boðs frá nágrannaþjóðunum Danmörku og Svíþjóð. Fótbolti 3.10.2024 17:31
Valinn í landsliðið í fyrsta sinn í sjö ár Dominic Solanke, framherji Tottenham, var valinn í enska landsliðshópinn sem mætir Grikklandi og Finnlandi í Þjóðadeild Evrópu síðar í þessum mánuði. Enski boltinn 3.10.2024 17:01
Tapsár Jordan lögsækir NASCAR Michael Jordan hefur lögsótt bandarísku aksturskeppnina NASCAR eftir langvinnar deilur. Lögsóknin er sögð geta haft sögulegar afleiðingar, og breytingar í för með sér. Sport 3.10.2024 16:25
Tottenham sótti sigur til Ungverjalands Tottenham vann 2-1 á útivelli gegn Ferencvaros í annarri umferð Evrópudeildarinnar. Lundúnarliðið hefur unnið báða sína leiki í keppninni hingað til. Fótbolti 3.10.2024 16:15
Hansen snýr aftur í lið Víkinga Nikolaj Hansen, fyrirliði Víkings, snýr aftur í byrjunarlið félagsins fyrir leik dagsins við Omonoia í Sambandsdeild Evrópu. Fótbolti 3.10.2024 15:50
Holdafarsummæli Guardiola sem myllusteinn um háls Phillips Kalvin Phillips segir að ummæli Peps Guardiola, knattspyrnustjóra Manchester City, um holdafar hans hafi haft mikil áhrif á feril hans. Enski boltinn 3.10.2024 15:17
Messi skoraði tvö þegar hann vann 46. titilinn á ferlinum Lionel Messi skoraði tvívegis þegar Inter Miami vann Columbus Crew, 3-2, og þar með stuðningsmannaskjöldinn í MLS-deildinni í Bandaríkjunum. Messi hefur nú unnið 46 titla með félagsliðum og landsliði á glæstum ferli. Fótbolti 3.10.2024 14:32
Finnur Freyr í bann fyrir lætin í Keflavík Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari Vals, hefur verið dæmdur í eins leiks bann vegna framkomu hans í leik liðs hans við Keflavík í Meistarakeppni KKÍ síðustu helgi. Hann missir af leik Vals við Stjörnuna annað kvöld. Körfubolti 3.10.2024 13:53
Heimir skildi stórt nafn eftir heima og Írar fagna Heimir Hallgrímsson gerir heilar sex breytingar á leikmannahópi Írlands fyrir komandi leiki liðsins í Þjóðadeild karla í fótbolta. Írar töpuðu báðum leikjum liðsins í síðasta landsleikjaglugga. Fótbolti 3.10.2024 13:34
Grænlensku börnin spiluðu tölvuleiki með stjörnur í augunum „Það var smá feimni í gangi en aldrei að vita nema einhver vinasambönd hafi myndast,“ segir rafíþróttaþjálfarinn Daníel Sigurvinsson um heimsókn um 30 grænlenskra grunnskólabarna í Arena þar sem látið var á það reyna hvort hægt væri að nota tölvuleiki til þess að tengja þau við íslenska krakka sem þar æfa. Rafíþróttir 3.10.2024 13:07
„Það verður allt dýrvitlaust“ „Ég held að menn séu vel stemmdir, það hlýtur að vera. Við erum búnir að bíða lengi eftir þessum degi sem félag, ég sjálfur og leikmenn,“ segir Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, um verkefni dagsins. Víkingur mætir Omonoia í fyrsta leik liðsins í Sambandsdeild Evrópu. Fótbolti 3.10.2024 13:02
Svona var kynningarfundurinn fyrir úrslitaleikinn Vísir var með beina útsendingu frá blaðamannafundi á Hlíðarenda vegna úrslitaleiks Vals og Breiðabliks um Íslandsmeistaratitilinn í fótbolta kvenna. Íslenski boltinn 3.10.2024 12:31
Kári með skoðunarferð fyrir Víkinga á Kýpur Víkingar undirbúa sig fyrir fyrsta leik liðsins í Sambandsdeild Evrópu síðar í dag. Andstæðingurinn er Omonoia í Kýpur en Kári Árnason var leikmaður liðsins á sínum tíma. Þrátt fyrir að hafa stoppað stutt við þekkir hann til á svæðinu og kynnir menn fyrir landi og þjóð í dag. Fótbolti 3.10.2024 12:02
Frumsýna nýja Evróputreyju Víkingar verða í nýrri, sérstakri Evróputreyju í komandi Sambandsdeildarævintýri. Sú verður frumsýnd í leik dagsins við Omonoia frá Kýpur. Fótbolti 3.10.2024 11:50
Sjáðu glæsimark Duráns, dramatíkina í Leipzig og allt úr Meistaradeildinni Meistaradeild Evrópu sveik ekki frekar en fyrri daginn þegar annarri umferð deildarkeppninnar lauk í gær. Öll mörk gærdagsins má sjá í fréttinni. Fótbolti 3.10.2024 11:31
Dæmdur í fjögurra leikja bann vegna árásar á ólétta konu Von Miller, varnarmaður Buffalo Bills í NFL-deildinni, hefur verið dæmdur í fjögurra leikja bann af forráðamönnum deildarinnar vegna ofbeldis í garð óléttrar kærustu hans. Engin ákæra hefur verið gefin út á hendur leikmanninum. Sport 3.10.2024 11:00
Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Dóttir Michaels Schumacher gekk í það heilaga um helgina og áður en langt um líður gæti sonur hans líka verið á leið í hnapphelduna. Formúla 1 3.10.2024 10:32
Guðjohnsen snýr aftur á Brúna: „Sérstakt fyrir mig og pabba“ Í kvöld dregur til tíðinda í Sambandsdeild Evrópu þegar að Chelsea tekur á móti belgíska félagsliðinu KAA Gent. Með liði Gent spilar íslenski landsliðsmaðurinn Andri Lucas Guðjohnsen og mun hann því í kvöld spreyta sig á Stamford Bridge, leikvangi þar sem að faðir hans, Eiður Smári Guðjohnsen, gerði garðinn frægan á sínum tíma. Fótbolti 3.10.2024 10:06
Hnífjafnt á toppnum í Rocket League Þriðja umferð GR Verk Deildarinnar í Rocket League fór fram í gærkvöld og skemmst frá því að segja að úrslit leikja höfðu lítil áhrif á stigatöfluna, fyrir utan það helst að ríkjandi meistarar Þórs og OGV eru nú hnífjöfn á toppnum. Rafíþróttir 3.10.2024 09:59
Teitur í Ljónagryfjunni: „Eitthvað við húsið og söguna sem náði því besta úr mönnum“ Ljónagryfjan. Íþróttahúsið sem hefur reynst Njarðvíkingum svo vel. Hefur verið formlega kvatt með síðasta keppnisleiknum í húsinu. Körfuboltagoðsögnin Teitur Örlygsson er einn þeirra sem hefur alist upp í húsinu. Upplifað þar stórar gleðistundir. En einnig þung töp. Við fengum hann til þess að leiða okkur í gegnum Ljónagryfjuna og segja frá sögu hennar. Körfubolti 3.10.2024 09:29
„Slúðrað og talað um mig í öllum hornum“ Nýr framkvæmdastjóri Samtakanna 78 var á sínum tíma fyrsti karlmaðurinn í efstu deild hér á landi til að koma út úr skápnum. Hann segir minna hafa breyst á þeim 16 árum sem liðin eru síðan en hann bjóst við. Handbolti 3.10.2024 09:01
Gaz-leikur Pavels: Stanslaust djamm gegn bingókvöldi Pavel Ermolinskij ætlar ásamt félögum sínum að taka einn leik fyrir í hverri umferð Bónus-deildar karla í körfubolta í vetur. Þeir Helgi Már Magnússon hituðu með hressilegum hætti upp fyrir leik Álftaness og Keflavíkur. Pavel mun svo lýsa honum með Jóni Arnóri Stefánssyni á Stöð 2 BD í kvöld. Körfubolti 3.10.2024 08:31
Henry hélt að Saka yrði ekki það góður Bukayo Saka er lykilmaður hjá Arsenal og einn besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar. Og hann hefur náð mun lengra en Thierry Henry, markahæsti leikmaður í sögu Arsenal, hélt að hann myndi ná. Enski boltinn 3.10.2024 08:01
Maradona verður grafinn upp Lík argentínska fótboltasnillingsins Diegos Maradona verður grafið upp og fært á nýjan stað í Búenos Aires. Fótbolti 3.10.2024 07:30
Finnur til með Ten Hag og býður honum í glas Vitor Bruno, þjálfari Porto, hefur boðið kollega sínum hjá Manchester United, Erik Ten Hag, upp á vínglas eftir leik liðanna í Evrópudeildinni í kvöld. Staða beggja þjálfara þykir ótrygg. Fótbolti 3.10.2024 07:00
Dagskráin í dag: Víkingar í Sambandsdeildinni og Bónus deild karla hefst Það er nóg um að vera á íþróttarásum Stöðvar 2 og Vodafone í dag. Fjöldi leikja fer fram í Evrópu- og Sambandsdeildinni, þeirra á meðal leikur Víkings. Þá hefst nýtt tímabil í Bónus deild karla, sem Pavel Ermolinskij ætlar að hita vel upp fyrir. Sport 3.10.2024 06:00