Sport Denis Law látinn Manchester United goðsögnin Denis Law lést í dag en hann varð 84 ára gamall. Enski boltinn 17.1.2025 19:41 Misstu niður tveggja marka forystu og bíða lengur eftir fyrsta sigri ársins Íslendingaliðið Fortuna Düsseldorf misstu í kvöld frá sér fyrsta sigur sinn á nýju ári. Fótbolti 17.1.2025 19:24 Sara Björk skoraði á móti toppliðinu Sara Björk Gunnarsdóttir skoraði fyrir lið sitt í sádi-arabíska fótboltanum í kvöld en það dugði þó ekki til. Fótbolti 17.1.2025 18:57 Strákarnir hans Arons töpuðu aftur Egyptaland, Portúgal og Holland fögnuðu sigri í öðrum leik sínum á heimsmeistaramótinu í handbolta í dag en Tékkar og Pólverjar gerðu jafntefli í fjórða leiknum sem er lokið í dag. Handbolti 17.1.2025 18:39 Arnar byrjar á því að fara á Anfield og horfa Hákon spila Arnar Gunnlaugsson er tekinn við sem þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta og hann er þegar byrjaður að undirbúa næstu leiki liðsins sem eru tveir leikir á móti Kósóvó í umspili Þjóðadeildarinnar í mars. Fótbolti 17.1.2025 18:01 Hrósar Frey í erlendum miðlum: „Einn hæfileikaríkasti þjálfari Norðurlandanna“ Jonathan Hartmann, aðstoðarþjálfari Freys Alexanderssonar hjá norska úrvalsdeildarfélaginu Brann, hrósar Íslendingnum í hástert. Freyr veiti honum mikinn innblástur og er að hans mati einn hæfileikaríkasti þjálfari Norðurlandanna. Fótbolti 17.1.2025 17:31 „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari karla í handbolta, var nokkuð brattur þegar fréttamenn bar að garði á hóteli landsliðsins í Zagreb í dag. Sigur á Grænhöfðaeyjum er að baki og stefnt að öðrum eins gegn Kúbu á morgun. Handbolti 17.1.2025 16:45 Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Slök prentvél í Kristianstad orsakaði það að Sveinn Jóhannsson gat ekki spilað meira en raun ber vitni í leik Íslands og Grænhöfðaeyja í fyrsta leik strákanna okkar á HM í Zagreb. Handbolti 17.1.2025 16:00 Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga Alejandro Garnacho, leikmaður enska úrvalsdeildarfélagsins Manchester United, er undir smásjá Chelsea sem íhugar að styrkja leikmannahóp sinn í yfirstandandi félagsskiptaglugga. Enski boltinn 17.1.2025 15:16 Solskjær tekinn við Besiktas Ole Gunnar Solskjær hefur verið ráðinn knattspyrnustjóri Besiktas í Tyrklandi. Þetta er fyrsta starf hans síðan hann hætti hjá Manchester United haustið 2021. Fótbolti 17.1.2025 14:31 City búið að finna sinn Salah? Fátt virðist geta komið í veg fyrir að Manchester City kaupi egypska framherjann Omar Marmoush frá Frankfurt. Enski boltinn 17.1.2025 13:47 Gapandi hissa á „katastrófu“ í leik Íslands: „Hvaða grín er þetta?“ Sérfræðingar Besta sætisins voru gapandi hissa á atviki sem að kom upp í leik Strákanna okkar við Grænhöfðaeyjar á HM í handbolta í gær. Númerið og nafn Sveins Jóhanssonar, línumanns Íslands, flagnaði af treyjunni hans og ekki var varatreyja til reiðu sem olli því að Sveinn mátti ekki spila síðasta stundarfjórðung leiksins. Handbolti 17.1.2025 13:01 Neymar segir að Mbappé hafi verið afbrýðisamur út í Messi Að sögn Neymars breyttist Kylian Mbappé þegar Lionel Messi gekk í raðir Paris Saint-Germain 2021. Frakkinn varð afbrýðisamur út í Argentínumanninn. Fótbolti 17.1.2025 12:16 Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Amad Diallo kom Manchester United til bjargar gegn botnliði Southampton í ensku úrvalsdeildinni í gær. Fílbeinsstrendingurinn hefur verið sjóðheitur að undanförnu. Enski boltinn 17.1.2025 12:16 Víkingar fá mikinn liðsstyrk Fótboltakonan Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir er gengin í raðir Víkings frá Örebro í Svíþjóð. Hún skrifaði undir tveggja ára samning við Víking. Íslenski boltinn 17.1.2025 11:28 HM í dag: Bitur Króati og blaðamenn í brasi Strákarnir okkar í karlalandsliðinu í handbolta unnu 13 marka sigur á Grænhöfðaeyjum í fyrsta leik á HM í Zagreb. Farið var yfir sviðið í keppnishöllinni eftir leik í HM í dag. Handbolti 17.1.2025 11:02 Gaf tvær stoðsendingar í fyrri hálfleik þrátt fyrir að koma ekkert inn á Tölfræði á stórmótum í handbolta er ekki alltaf sú áreiðanlegasta. Það sannaðist enn og aftur í gær. Handbolti 17.1.2025 10:31 „Óheppni ef þú gerir þetta einu sinni en síendurtekið er þetta bara lélegt“ Elliði Snær Viðarsson spilaði aðeins í rúmar tíu mínútur þegar Ísland sigraði Grænhöfðaeyjar, 34-21, í fyrsta leik sínum á HM í handbolta þar sem hann fékk rautt spjald. Handbolti 17.1.2025 10:03 Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Erling Haaland verður áfram hjá Manchester City næstu árin en hann er búinn að skrifa undir nýjan níu og hálfs árs samning við félagið, hvorki meira né minna. Enski boltinn 17.1.2025 09:24 Segir áhorfendatölur á HM ýktar: „Leið eins og það væru svona fimm hundruð“ Afar tómlegt var um að lítast í stúkunni í Unity Arena í Bærum í Noregi þegar Svíar unnu Japani, 39-21, í fyrsta leik sínum á HM í handbolta. Handbolti 17.1.2025 09:01 Úrslit breyta öllu: „Arnar gerir sér grein fyrir því“ Þorvaldur Örlygsson, formaður KSÍ, væntir mikils af nýjum landsliðsþjálfara íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, Arnari Gunnlaugssyni. Arnar sé akkúrat það sem sambandið var að leitast eftir í nýjum landsliðsþjálfara. Fótbolti 17.1.2025 08:30 Lætur ekki glepjast þrátt fyrir þrettán marka sigur: „Hafa ekki efni á þessu“ Íslenska karlalandsliðið hóf vegferð sína á HM í handbolta með þrettán marka sigri gegn Grænhöfðaeyjum. Rætt var um frammistöðuna í Besta sætinu þar sem að sérfræðingar þáttarins létu þennan sigur á móti liði „sem ætti erfitt með að halda sér í Olís deildinni“ ekki slá ryki í augun á sér. Margt gott við leik íslenska liðsins en mikið rými til bætinga. Handbolti 17.1.2025 08:03 Bitur reynsla Arnars nú skilaboð til leikmanna Íslands: „Í guðanna bænum“ Skilaboð Arnars Gunnlaugssonar, nýráðins landsliðsþjálfara íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, til leikmanna sinna í landsliðinu eru skýr og þau skilaboð dregur hann sem lærdóm af sínum landsliðsferli. Hann vill að leikmenn Íslands taki landsliðsferlinum ekki sem sjálfsögðum hlut. „Þetta er mesti heiður sem þér getur hlotnast sem leikmaður, að spila fyrir þína þjóð.“ Fótbolti 17.1.2025 07:30 Myndasyrpa úr stórsigri strákanna í fyrsta leik á HM Íslenska karlalandsliðið í handbolta byrjaði heimsmeistaramótið á öruggum þrettán marka sigri í Zagreb í gærkvöldi. Fyrri hálfleikurinn var vissulega betri en sá síðari hjá strákunum en sigurinn var aldrei í hættu eftir 8-2 byrjun. Tólf leikmenn komust á blað og allir fengu að spila. Handbolti 17.1.2025 07:02 Dagskráin í dag: Körfuboltakvöld og enska b-deildin Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á föstudögum. Sport 17.1.2025 06:00 Endrick reddaði Real Madrid í framlengingunni Real Madrid komst í kvöld áfram í átta liða úrslit spænska Konungsbikarsins í fótbolta í kvöld eftir 5-2 heimasigur á Celta Vigo. Úrslitin réðust þó ekki fyrr en í framlengingu. Fótbolti 16.1.2025 23:13 Skýrsla Vals: Píptest og svefnlyf Þetta var skrýtinn handboltaleikur. Strákarnir okkar gerðu sitt, drápu allan vonarneista snemma og náðu í 13 marka sigur. Þetta var hins vegar ekki merkilegt eftir hlé. Handbolti 16.1.2025 23:02 „Ég gerði það sem ég geri á æfingum“ Njarðvík tók á móti Keflavík í IceMar-höllinni í Njarðvík í kvöld þegar fjórtánda umferð Bónus deild karla fór fram. Það má alltaf gera ráð fyrir hörku leikjum þegar þessi lið mætast og leikurinn í kvöld var það enginn undantekning. Njarðvíkingar höfðu betur í miklum baráttuleik 107-98. Sport 16.1.2025 22:49 Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Manchester United vann 3-1 endurkomusigur á Southampton í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Maður kvöldsins var maður að nafni Amad Diallo sem skoraði þrennu í lok leiksins. Enski boltinn 16.1.2025 21:57 „Mjög skemmtilegt og sérstaklega á móti Íslandi“ „Maður er ennþá að ná að jarðtengja sig aðeins. Maður er dálítið hátt uppi núna, eftir fyrsta leik á HM, en þetta er gott fyrir reynsluna,“ sagði Hafsteinn Óli Berg Ramos Rocha, sem afrekaði það að spila á móti Íslandi á HM í handbolta í kvöld. Handbolti 16.1.2025 21:56 « ‹ 4 5 6 7 8 9 10 11 12 … 334 ›
Denis Law látinn Manchester United goðsögnin Denis Law lést í dag en hann varð 84 ára gamall. Enski boltinn 17.1.2025 19:41
Misstu niður tveggja marka forystu og bíða lengur eftir fyrsta sigri ársins Íslendingaliðið Fortuna Düsseldorf misstu í kvöld frá sér fyrsta sigur sinn á nýju ári. Fótbolti 17.1.2025 19:24
Sara Björk skoraði á móti toppliðinu Sara Björk Gunnarsdóttir skoraði fyrir lið sitt í sádi-arabíska fótboltanum í kvöld en það dugði þó ekki til. Fótbolti 17.1.2025 18:57
Strákarnir hans Arons töpuðu aftur Egyptaland, Portúgal og Holland fögnuðu sigri í öðrum leik sínum á heimsmeistaramótinu í handbolta í dag en Tékkar og Pólverjar gerðu jafntefli í fjórða leiknum sem er lokið í dag. Handbolti 17.1.2025 18:39
Arnar byrjar á því að fara á Anfield og horfa Hákon spila Arnar Gunnlaugsson er tekinn við sem þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta og hann er þegar byrjaður að undirbúa næstu leiki liðsins sem eru tveir leikir á móti Kósóvó í umspili Þjóðadeildarinnar í mars. Fótbolti 17.1.2025 18:01
Hrósar Frey í erlendum miðlum: „Einn hæfileikaríkasti þjálfari Norðurlandanna“ Jonathan Hartmann, aðstoðarþjálfari Freys Alexanderssonar hjá norska úrvalsdeildarfélaginu Brann, hrósar Íslendingnum í hástert. Freyr veiti honum mikinn innblástur og er að hans mati einn hæfileikaríkasti þjálfari Norðurlandanna. Fótbolti 17.1.2025 17:31
„Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari karla í handbolta, var nokkuð brattur þegar fréttamenn bar að garði á hóteli landsliðsins í Zagreb í dag. Sigur á Grænhöfðaeyjum er að baki og stefnt að öðrum eins gegn Kúbu á morgun. Handbolti 17.1.2025 16:45
Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Slök prentvél í Kristianstad orsakaði það að Sveinn Jóhannsson gat ekki spilað meira en raun ber vitni í leik Íslands og Grænhöfðaeyja í fyrsta leik strákanna okkar á HM í Zagreb. Handbolti 17.1.2025 16:00
Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga Alejandro Garnacho, leikmaður enska úrvalsdeildarfélagsins Manchester United, er undir smásjá Chelsea sem íhugar að styrkja leikmannahóp sinn í yfirstandandi félagsskiptaglugga. Enski boltinn 17.1.2025 15:16
Solskjær tekinn við Besiktas Ole Gunnar Solskjær hefur verið ráðinn knattspyrnustjóri Besiktas í Tyrklandi. Þetta er fyrsta starf hans síðan hann hætti hjá Manchester United haustið 2021. Fótbolti 17.1.2025 14:31
City búið að finna sinn Salah? Fátt virðist geta komið í veg fyrir að Manchester City kaupi egypska framherjann Omar Marmoush frá Frankfurt. Enski boltinn 17.1.2025 13:47
Gapandi hissa á „katastrófu“ í leik Íslands: „Hvaða grín er þetta?“ Sérfræðingar Besta sætisins voru gapandi hissa á atviki sem að kom upp í leik Strákanna okkar við Grænhöfðaeyjar á HM í handbolta í gær. Númerið og nafn Sveins Jóhanssonar, línumanns Íslands, flagnaði af treyjunni hans og ekki var varatreyja til reiðu sem olli því að Sveinn mátti ekki spila síðasta stundarfjórðung leiksins. Handbolti 17.1.2025 13:01
Neymar segir að Mbappé hafi verið afbrýðisamur út í Messi Að sögn Neymars breyttist Kylian Mbappé þegar Lionel Messi gekk í raðir Paris Saint-Germain 2021. Frakkinn varð afbrýðisamur út í Argentínumanninn. Fótbolti 17.1.2025 12:16
Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Amad Diallo kom Manchester United til bjargar gegn botnliði Southampton í ensku úrvalsdeildinni í gær. Fílbeinsstrendingurinn hefur verið sjóðheitur að undanförnu. Enski boltinn 17.1.2025 12:16
Víkingar fá mikinn liðsstyrk Fótboltakonan Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir er gengin í raðir Víkings frá Örebro í Svíþjóð. Hún skrifaði undir tveggja ára samning við Víking. Íslenski boltinn 17.1.2025 11:28
HM í dag: Bitur Króati og blaðamenn í brasi Strákarnir okkar í karlalandsliðinu í handbolta unnu 13 marka sigur á Grænhöfðaeyjum í fyrsta leik á HM í Zagreb. Farið var yfir sviðið í keppnishöllinni eftir leik í HM í dag. Handbolti 17.1.2025 11:02
Gaf tvær stoðsendingar í fyrri hálfleik þrátt fyrir að koma ekkert inn á Tölfræði á stórmótum í handbolta er ekki alltaf sú áreiðanlegasta. Það sannaðist enn og aftur í gær. Handbolti 17.1.2025 10:31
„Óheppni ef þú gerir þetta einu sinni en síendurtekið er þetta bara lélegt“ Elliði Snær Viðarsson spilaði aðeins í rúmar tíu mínútur þegar Ísland sigraði Grænhöfðaeyjar, 34-21, í fyrsta leik sínum á HM í handbolta þar sem hann fékk rautt spjald. Handbolti 17.1.2025 10:03
Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Erling Haaland verður áfram hjá Manchester City næstu árin en hann er búinn að skrifa undir nýjan níu og hálfs árs samning við félagið, hvorki meira né minna. Enski boltinn 17.1.2025 09:24
Segir áhorfendatölur á HM ýktar: „Leið eins og það væru svona fimm hundruð“ Afar tómlegt var um að lítast í stúkunni í Unity Arena í Bærum í Noregi þegar Svíar unnu Japani, 39-21, í fyrsta leik sínum á HM í handbolta. Handbolti 17.1.2025 09:01
Úrslit breyta öllu: „Arnar gerir sér grein fyrir því“ Þorvaldur Örlygsson, formaður KSÍ, væntir mikils af nýjum landsliðsþjálfara íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, Arnari Gunnlaugssyni. Arnar sé akkúrat það sem sambandið var að leitast eftir í nýjum landsliðsþjálfara. Fótbolti 17.1.2025 08:30
Lætur ekki glepjast þrátt fyrir þrettán marka sigur: „Hafa ekki efni á þessu“ Íslenska karlalandsliðið hóf vegferð sína á HM í handbolta með þrettán marka sigri gegn Grænhöfðaeyjum. Rætt var um frammistöðuna í Besta sætinu þar sem að sérfræðingar þáttarins létu þennan sigur á móti liði „sem ætti erfitt með að halda sér í Olís deildinni“ ekki slá ryki í augun á sér. Margt gott við leik íslenska liðsins en mikið rými til bætinga. Handbolti 17.1.2025 08:03
Bitur reynsla Arnars nú skilaboð til leikmanna Íslands: „Í guðanna bænum“ Skilaboð Arnars Gunnlaugssonar, nýráðins landsliðsþjálfara íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, til leikmanna sinna í landsliðinu eru skýr og þau skilaboð dregur hann sem lærdóm af sínum landsliðsferli. Hann vill að leikmenn Íslands taki landsliðsferlinum ekki sem sjálfsögðum hlut. „Þetta er mesti heiður sem þér getur hlotnast sem leikmaður, að spila fyrir þína þjóð.“ Fótbolti 17.1.2025 07:30
Myndasyrpa úr stórsigri strákanna í fyrsta leik á HM Íslenska karlalandsliðið í handbolta byrjaði heimsmeistaramótið á öruggum þrettán marka sigri í Zagreb í gærkvöldi. Fyrri hálfleikurinn var vissulega betri en sá síðari hjá strákunum en sigurinn var aldrei í hættu eftir 8-2 byrjun. Tólf leikmenn komust á blað og allir fengu að spila. Handbolti 17.1.2025 07:02
Dagskráin í dag: Körfuboltakvöld og enska b-deildin Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á föstudögum. Sport 17.1.2025 06:00
Endrick reddaði Real Madrid í framlengingunni Real Madrid komst í kvöld áfram í átta liða úrslit spænska Konungsbikarsins í fótbolta í kvöld eftir 5-2 heimasigur á Celta Vigo. Úrslitin réðust þó ekki fyrr en í framlengingu. Fótbolti 16.1.2025 23:13
Skýrsla Vals: Píptest og svefnlyf Þetta var skrýtinn handboltaleikur. Strákarnir okkar gerðu sitt, drápu allan vonarneista snemma og náðu í 13 marka sigur. Þetta var hins vegar ekki merkilegt eftir hlé. Handbolti 16.1.2025 23:02
„Ég gerði það sem ég geri á æfingum“ Njarðvík tók á móti Keflavík í IceMar-höllinni í Njarðvík í kvöld þegar fjórtánda umferð Bónus deild karla fór fram. Það má alltaf gera ráð fyrir hörku leikjum þegar þessi lið mætast og leikurinn í kvöld var það enginn undantekning. Njarðvíkingar höfðu betur í miklum baráttuleik 107-98. Sport 16.1.2025 22:49
Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Manchester United vann 3-1 endurkomusigur á Southampton í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Maður kvöldsins var maður að nafni Amad Diallo sem skoraði þrennu í lok leiksins. Enski boltinn 16.1.2025 21:57
„Mjög skemmtilegt og sérstaklega á móti Íslandi“ „Maður er ennþá að ná að jarðtengja sig aðeins. Maður er dálítið hátt uppi núna, eftir fyrsta leik á HM, en þetta er gott fyrir reynsluna,“ sagði Hafsteinn Óli Berg Ramos Rocha, sem afrekaði það að spila á móti Íslandi á HM í handbolta í kvöld. Handbolti 16.1.2025 21:56
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti