Sport

Hundfúll út í Refina

Afar óvæntar vendingar urðu í þýsku úrvalsdeildinni á dögunum er þjálfari meistara Füchse Berlin, Jaron Siewert, var rekinn fyrirvaralaust frá félaginu.

Handbolti

Krísa í Kansas

Liðin sem mættust í Super Bowl í upphafi ársins mættust í annarri leikviku NFL-deildarinnar í gær. Niðurstaðan var sú sama og í febrúar.

Sport

Beit and­stæðing á HM

Leikmaður franska kvennalandsliðsins í rugby beit leikmann Írlands í leik liðanna á heimsmeistaramótinu í gær.

Sport

„Hrika­lega sáttur með þetta“

Víkingur valtaði yfir KR-inga á Meistaravöllum í lokaumferð Bestu deildar karla. Fjögur mörk voru skoruð í fyrri hálfleik og þrjú í þeim seinni, lokatölur voru því 0-7. Með sigrinum tyllir Víkingur sér á topp deildarinnar, eða í bili allavega.

Íslenski boltinn