Sport Þórsarar á toppinn Þórsarar halda spennustiginu á toppi Lengjudeildar karla í botni en liðið lagði Njarðvík nú rétt í þessu 4-0. Þórsarar tylla sér þar með í 1. sætið en Njarðvíkingar falla niður í það þriðja, tveimur stigum á eftir Þórsurum. Fótbolti 23.8.2025 18:04 Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Leikmannamál Tindastóls voru til umræðu í Bestu mörkunum í gær en Stólarnir bíða og bíða eftir leikheimild fyrir leikmann sem er löngu kominn til landsins. Fótbolti 23.8.2025 17:05 Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Arsenal hefur nú formlega tilkynnt um kaupin á enska landsliðsmanninum Eberechi Eze frá Crystal Palace. Kaupverðið nemur 60 milljónum punda að meðtöldum 8 milljóna punda aukagreiðslum. Enski boltinn 23.8.2025 16:20 Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Dýrasti leikmaður í sögu Brentford, Dango Ouattara, skoraði strax í fyrsta leik sínum fyrir félagið í dag þegar hann gerði sigurmarkið gegn Aston Villa. Þremur leikjum var að ljúka í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Enski boltinn 23.8.2025 16:04 Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Arsenal er með fullt hús stiga eftir tvær fyrstu umferðirnar í ensku úrvalsdeildinni en liðið vann öruggan 5-0 sigur á Leeds í dag. Enski boltinn 23.8.2025 16:01 Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Þróttarar eru komnir á topp Lengjudeildar karla í fótbolta, þó aðeins í tvo klukkutíma, í þeirri hörðu barátta sem er í gangi um sæti í Bestu deildinni á næstu leiktíð. Fótbolti 23.8.2025 15:59 Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Þýska handboltaliðið Blomberg-Lippe, með þrjár íslenskar landsliðskonur innanborðs, var óhemju nálægt því að landa sínum fyrsta titli í dag en tapaði með eins marks mun. Handbolti 23.8.2025 15:10 Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Biðin eftir titli með Al Nassr heldur áfram hjá Cristiano Ronaldo, eftir vítaspyrnukeppni gegn Al Ahli í úrslitaleik sádiarabíska ofurbikarsins í Hong Kong í dag. Fótbolti 23.8.2025 14:56 Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Það getur allt gerst í beinni útsendingu í DocZone hjá Hjörvari Hafliðasyni og félögum. Eftir að þeir höfðu fylgst með bekkpressukeppni á Kjarvalsstöðum kom Gummi Ben óvænt í heimsókn, með enn óvæntari glaðning. Áritaða treyju með kveðju frá David de Gea. Fótbolti 23.8.2025 14:25 Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Tottenham Hotspur heldur áfram fullkominni byrjun sinni í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta, undir stjórn Thomas Frank, en liðið vann Manchester City á útivelli í dag, 2-0. Enski boltinn 23.8.2025 13:25 Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Eftir að hafa horft af varamannabekknum á liðsfélaga sína tapa fyrstu tveimur leikjum tímabilsins, í þýsku 2. deildinni í fótbolta, var landsliðsmaðurinn Valgeir Lunddal Friðriksson áberandi í 2-1 útisigri Fortuna Düsseldorf á Paderborn í dag. Fótbolti 23.8.2025 13:10 Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Halldóra Huld Ingvarsdóttir vann Íslandsmeistaratitilinn í maraþoni kvenna í dag eftir að hafa ákveðið á síðustu stundu að taka þátt. Hún eignaðist son í apríl síðastliðnum og hélt á honum í viðtali eftir að titillinn var í höfn. Sport 23.8.2025 12:30 Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ „Ég er ekki alveg nógu ánægður,“ sagði Hlynur Andrésson eftir að hafa orðið Íslandsmeistari í maraþoni í dag. Hann var nefnilega nokkuð langt frá brautarmetinu sem hann hugðist slá, í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka, í erfiðum aðstæðum í dag. Sport 23.8.2025 11:46 Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Hlaupakonan frábæra Elísa Kristinsdóttir vann afar öruggan sigur í hálfmaraþoni kvenna í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka í dag og kveðst hafa náð algjörum draumatíma þrátt fyrir mikinn vind. Sport 23.8.2025 10:54 Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Dagur Benediktsson hljóp hraðast allra í æsispennandi hálfmaraþoni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka í Reykjavík í dag. „Sæluvíma“ og „draumur“ sagði hann eftir komuna í mark. Sport 23.8.2025 10:31 Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Mjólkin flæddi og stemningin var rosaleg í stúkunni á Laugardalsvelli í gærkvöldi þegar Vestramenn urðu bikarmeistarar í fótbolta í fyrsta sinn. Í sannkölluðu gæsahúðarmyndbandi sem félagið birti í morgun má heyra úr ræðu þjálfarans Davíðs Smára Lamude, sjá aðdragandann og sigurstundina sjálfa. Fótbolti 23.8.2025 09:57 Aurier í bann vegna lifrarbólgu Serge Aurier, fyrrverandi leikmaður Tottenham, PSG og Nottingham Forest, hefur verið úrskurðaður í bann frá öllum fótbolta í Íran, aðeins mánuði eftir að hann gekk í raðir íranska félagsins Persepolis. Fótbolti 23.8.2025 09:30 Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Vestri varð í gær bikarmeistari karla í fótbolta í fyrsta sinn eftir sigur á Val, 1-0, á Laugardalsvelli. Íslenski boltinn 23.8.2025 09:01 Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka fer fram í fertugasta sinn í dag og verður sýnt í beinni útsendingu á Vísi. Aldrei hafa fleiri hlauparar verið skráðir til leiks né jafn mikill peningur safnast til góðgerðarmála. Sport 23.8.2025 08:06 Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Frændurnir Geir Guðmundsson og Guðmundur Hólmar Helgason ákváðu í sameiningu í sumar að leggja handboltaskóna á hilluna, eftir að hafa fylgst að og verið liðsfélagar nánast allan ferilinn. Þeir hafa lent í ýmsum ævintýrum og einna eftirminnilegust er landsliðsferð til Noregs. Handbolti 23.8.2025 08:01 Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Joao Pedro skoraði eitt mark og lagði upp tvö þegar Chelsea rúllaði yfir West Ham United, 1-5, í fyrsta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 23.8.2025 07:00 Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið Hvorki fleiri né færri en sjö leikir úr enska boltanum verða sýndir beint á sportrásum Sýnar í dag. Þá verður Doc Zone á sínum stað eins og flesta laugardaga. Sport 23.8.2025 06:00 „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Móðir og umboðsmaður fótboltamannsins Adriens Rabiot er ósátt við forráðamenn Marseille. Fótbolti 22.8.2025 23:31 Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Graham Potter, knattspyrnustjóri West Ham United, var niðurlútur eftir 1-5 tap fyrir Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Hann sagði varnarleik Hamranna ekki vera nógu góðan. Enski boltinn 22.8.2025 22:47 „Það er æfing á morgun“ Davíð Smári Lamude var í skýjunum eftir að hafa unnið Val 0-1 í úrslitum Mjólkurbikarsins. Þetta var fyrsti bikarmeistaratitill í sögu Vestra og Davíð var afar ánægður með að vera hluti af þeirri sögu. Íslenski boltinn 22.8.2025 22:20 „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Vestri vann 0-1 sigur gegn Val í úrslitum Mjólkurbikarsins. Þetta var fyrsti bikarmeistaratitill í sögu félagsins. Jeppe Pedersen skoraði eina mark leiksins og sagði að þetta hafi verið hans flottasta mark á ferlinum. Íslenski boltinn 22.8.2025 22:00 Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Valsmaðurinn og markahrókurinn mikli Patrick Pedersen sleit hásin í bikarúrslitaleiknum gegn Vestra og verður frá út tímabilið hið minnsta. Slík meiðsli krefjast vanalega margra mánaða endurhæfingar. Íslenski boltinn 22.8.2025 21:54 „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ „Þetta er óraunveruleg upplifun. Ég neitaði að trúa þessu fyrr en dómarinn flautaði leikinn af“ sagði bikarmeistarinn Guy Smit, sem var að vinna sinn fyrsta titil hér á landi líkt og flestallir leikmenn Vestra. Hann segir það frekar sturlað að lið frá Ísafirði sé bikarmeistari. Íslenski boltinn 22.8.2025 21:38 Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Vestri er bikarmeistari í fyrsta sinn í sögu félagsins eftir 1-0 sigur gegn Val í úrslitaleik á Laugardalsvelli. Jeppe Pedersen skoraði eina mark leiksins með stórkostlegu langskoti, Valsmenn voru síðan með völdin á vellinum en urðu fyrir áfalli þegar eldri Pedersen bróðirinn Patrick var borinn meiddur af velli. Íslenski boltinn 22.8.2025 21:30 Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Þrátt fyrir að lenda undir vann Chelsea öruggan sigur á West Ham United, 1-5, í fyrsta leik 2. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 22.8.2025 20:55 « ‹ 4 5 6 7 8 9 10 11 12 … 334 ›
Þórsarar á toppinn Þórsarar halda spennustiginu á toppi Lengjudeildar karla í botni en liðið lagði Njarðvík nú rétt í þessu 4-0. Þórsarar tylla sér þar með í 1. sætið en Njarðvíkingar falla niður í það þriðja, tveimur stigum á eftir Þórsurum. Fótbolti 23.8.2025 18:04
Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Leikmannamál Tindastóls voru til umræðu í Bestu mörkunum í gær en Stólarnir bíða og bíða eftir leikheimild fyrir leikmann sem er löngu kominn til landsins. Fótbolti 23.8.2025 17:05
Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Arsenal hefur nú formlega tilkynnt um kaupin á enska landsliðsmanninum Eberechi Eze frá Crystal Palace. Kaupverðið nemur 60 milljónum punda að meðtöldum 8 milljóna punda aukagreiðslum. Enski boltinn 23.8.2025 16:20
Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Dýrasti leikmaður í sögu Brentford, Dango Ouattara, skoraði strax í fyrsta leik sínum fyrir félagið í dag þegar hann gerði sigurmarkið gegn Aston Villa. Þremur leikjum var að ljúka í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Enski boltinn 23.8.2025 16:04
Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Arsenal er með fullt hús stiga eftir tvær fyrstu umferðirnar í ensku úrvalsdeildinni en liðið vann öruggan 5-0 sigur á Leeds í dag. Enski boltinn 23.8.2025 16:01
Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Þróttarar eru komnir á topp Lengjudeildar karla í fótbolta, þó aðeins í tvo klukkutíma, í þeirri hörðu barátta sem er í gangi um sæti í Bestu deildinni á næstu leiktíð. Fótbolti 23.8.2025 15:59
Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Þýska handboltaliðið Blomberg-Lippe, með þrjár íslenskar landsliðskonur innanborðs, var óhemju nálægt því að landa sínum fyrsta titli í dag en tapaði með eins marks mun. Handbolti 23.8.2025 15:10
Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Biðin eftir titli með Al Nassr heldur áfram hjá Cristiano Ronaldo, eftir vítaspyrnukeppni gegn Al Ahli í úrslitaleik sádiarabíska ofurbikarsins í Hong Kong í dag. Fótbolti 23.8.2025 14:56
Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Það getur allt gerst í beinni útsendingu í DocZone hjá Hjörvari Hafliðasyni og félögum. Eftir að þeir höfðu fylgst með bekkpressukeppni á Kjarvalsstöðum kom Gummi Ben óvænt í heimsókn, með enn óvæntari glaðning. Áritaða treyju með kveðju frá David de Gea. Fótbolti 23.8.2025 14:25
Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Tottenham Hotspur heldur áfram fullkominni byrjun sinni í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta, undir stjórn Thomas Frank, en liðið vann Manchester City á útivelli í dag, 2-0. Enski boltinn 23.8.2025 13:25
Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Eftir að hafa horft af varamannabekknum á liðsfélaga sína tapa fyrstu tveimur leikjum tímabilsins, í þýsku 2. deildinni í fótbolta, var landsliðsmaðurinn Valgeir Lunddal Friðriksson áberandi í 2-1 útisigri Fortuna Düsseldorf á Paderborn í dag. Fótbolti 23.8.2025 13:10
Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Halldóra Huld Ingvarsdóttir vann Íslandsmeistaratitilinn í maraþoni kvenna í dag eftir að hafa ákveðið á síðustu stundu að taka þátt. Hún eignaðist son í apríl síðastliðnum og hélt á honum í viðtali eftir að titillinn var í höfn. Sport 23.8.2025 12:30
Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ „Ég er ekki alveg nógu ánægður,“ sagði Hlynur Andrésson eftir að hafa orðið Íslandsmeistari í maraþoni í dag. Hann var nefnilega nokkuð langt frá brautarmetinu sem hann hugðist slá, í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka, í erfiðum aðstæðum í dag. Sport 23.8.2025 11:46
Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Hlaupakonan frábæra Elísa Kristinsdóttir vann afar öruggan sigur í hálfmaraþoni kvenna í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka í dag og kveðst hafa náð algjörum draumatíma þrátt fyrir mikinn vind. Sport 23.8.2025 10:54
Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Dagur Benediktsson hljóp hraðast allra í æsispennandi hálfmaraþoni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka í Reykjavík í dag. „Sæluvíma“ og „draumur“ sagði hann eftir komuna í mark. Sport 23.8.2025 10:31
Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Mjólkin flæddi og stemningin var rosaleg í stúkunni á Laugardalsvelli í gærkvöldi þegar Vestramenn urðu bikarmeistarar í fótbolta í fyrsta sinn. Í sannkölluðu gæsahúðarmyndbandi sem félagið birti í morgun má heyra úr ræðu þjálfarans Davíðs Smára Lamude, sjá aðdragandann og sigurstundina sjálfa. Fótbolti 23.8.2025 09:57
Aurier í bann vegna lifrarbólgu Serge Aurier, fyrrverandi leikmaður Tottenham, PSG og Nottingham Forest, hefur verið úrskurðaður í bann frá öllum fótbolta í Íran, aðeins mánuði eftir að hann gekk í raðir íranska félagsins Persepolis. Fótbolti 23.8.2025 09:30
Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Vestri varð í gær bikarmeistari karla í fótbolta í fyrsta sinn eftir sigur á Val, 1-0, á Laugardalsvelli. Íslenski boltinn 23.8.2025 09:01
Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka fer fram í fertugasta sinn í dag og verður sýnt í beinni útsendingu á Vísi. Aldrei hafa fleiri hlauparar verið skráðir til leiks né jafn mikill peningur safnast til góðgerðarmála. Sport 23.8.2025 08:06
Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Frændurnir Geir Guðmundsson og Guðmundur Hólmar Helgason ákváðu í sameiningu í sumar að leggja handboltaskóna á hilluna, eftir að hafa fylgst að og verið liðsfélagar nánast allan ferilinn. Þeir hafa lent í ýmsum ævintýrum og einna eftirminnilegust er landsliðsferð til Noregs. Handbolti 23.8.2025 08:01
Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Joao Pedro skoraði eitt mark og lagði upp tvö þegar Chelsea rúllaði yfir West Ham United, 1-5, í fyrsta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 23.8.2025 07:00
Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið Hvorki fleiri né færri en sjö leikir úr enska boltanum verða sýndir beint á sportrásum Sýnar í dag. Þá verður Doc Zone á sínum stað eins og flesta laugardaga. Sport 23.8.2025 06:00
„Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Móðir og umboðsmaður fótboltamannsins Adriens Rabiot er ósátt við forráðamenn Marseille. Fótbolti 22.8.2025 23:31
Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Graham Potter, knattspyrnustjóri West Ham United, var niðurlútur eftir 1-5 tap fyrir Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Hann sagði varnarleik Hamranna ekki vera nógu góðan. Enski boltinn 22.8.2025 22:47
„Það er æfing á morgun“ Davíð Smári Lamude var í skýjunum eftir að hafa unnið Val 0-1 í úrslitum Mjólkurbikarsins. Þetta var fyrsti bikarmeistaratitill í sögu Vestra og Davíð var afar ánægður með að vera hluti af þeirri sögu. Íslenski boltinn 22.8.2025 22:20
„Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Vestri vann 0-1 sigur gegn Val í úrslitum Mjólkurbikarsins. Þetta var fyrsti bikarmeistaratitill í sögu félagsins. Jeppe Pedersen skoraði eina mark leiksins og sagði að þetta hafi verið hans flottasta mark á ferlinum. Íslenski boltinn 22.8.2025 22:00
Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Valsmaðurinn og markahrókurinn mikli Patrick Pedersen sleit hásin í bikarúrslitaleiknum gegn Vestra og verður frá út tímabilið hið minnsta. Slík meiðsli krefjast vanalega margra mánaða endurhæfingar. Íslenski boltinn 22.8.2025 21:54
„Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ „Þetta er óraunveruleg upplifun. Ég neitaði að trúa þessu fyrr en dómarinn flautaði leikinn af“ sagði bikarmeistarinn Guy Smit, sem var að vinna sinn fyrsta titil hér á landi líkt og flestallir leikmenn Vestra. Hann segir það frekar sturlað að lið frá Ísafirði sé bikarmeistari. Íslenski boltinn 22.8.2025 21:38
Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Vestri er bikarmeistari í fyrsta sinn í sögu félagsins eftir 1-0 sigur gegn Val í úrslitaleik á Laugardalsvelli. Jeppe Pedersen skoraði eina mark leiksins með stórkostlegu langskoti, Valsmenn voru síðan með völdin á vellinum en urðu fyrir áfalli þegar eldri Pedersen bróðirinn Patrick var borinn meiddur af velli. Íslenski boltinn 22.8.2025 21:30
Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Þrátt fyrir að lenda undir vann Chelsea öruggan sigur á West Ham United, 1-5, í fyrsta leik 2. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 22.8.2025 20:55