Tíska og hönnun Húsfyllir í opnun JÖR Meðfylgjandi myndir tók Sigurjón Ragnar ljósmyndari í gærkvöldi þegar glæný verslun JÖR by GUÐMUNDUR JÖRUNDSSON var formlega opnuð að Laugavegi 89. Húsfyllir var í opnuninni og gestum boðið upp á svalandi Campari drykki. Tíska og hönnun 13.4.2013 14:30 Rekin frá Victoria's Secret Samningur ofurfyrirsætunnar Miröndu Kerr hjá nærfatarisanum Victoria's Secret var ekki endurnýjaður á dögunum þegar hann rann út. Tíska og hönnun 11.4.2013 14:00 JÖR opnar um helgina Verslunin JÖR by GUÐMUNDUR JÖRUNDSSON sem staðsett er að Laugavegi 89 í Reykjavík opnar formlega um helgina. Verslunin var hönnuð af leikmyndahönnuðinum Axeli Hallkeli Jóhannessyni sem er betur þekktur sem Langi Seli. Mikið er lagt í verslunina að sögn Guðmundar. Tíska og hönnun 11.4.2013 11:30 Mættu í eins kjólum með tveggja daga millibili Highschool Musical-stjarnan Ashley Tisdale og þúsundþjalasmiðurinn Stacy Keibler hrifust báðar að þessum glæsilega kjól frá Rebeccu Minkoff. Tíska og hönnun 10.4.2013 11:00 Hitti stórstjörnuna Marc Jakobs Elísabet Gunnars er vægast sagt skemmtilegur bloggari sem áhugavert er að fylgjast með en hún er fastur penni á einni vinsælustu tískusíðu Íslands Trendnet.is. Elísabet hitti hönnuðinn Marc Jacobs á dögunum og tók einkaviðtal við stjörnuna. Tíska og hönnun 10.4.2013 10:15 Selur íslenska hönnun í vélum Icelandair "Það gengur rosa vel, " segir Íris Björk Tanya Jónsdóttir athafnakona sem keypti hönnun gullsmiðsins Guðbjarts Þorleifssonar í desember í fyrra en hún selur nú skartgripina eftir hann um borð í flugvélum Icelandair. Tíska og hönnun 9.4.2013 15:00 Þybbni lúðinn sem varð heimsfrægur hönnuður Fatahönnuðurinn Marc Jacobs hefur sjaldan litið betur út en þegar hann fagnaði fimmtíu ára afmæli sínu í Rio de Janeiro í Brasilíu um helgina. Tíska og hönnun 9.4.2013 11:00 Hanna úr steypu Rúna Thors og Hildur Steinþórsdóttir nýttu sér innlenda framleiðslumöguleika og tækni þegar þær hönnuðu bekkinn Klett. Tíska og hönnun 8.4.2013 14:30 Ofurfyrirsæta með bláar augabrúnir Fyrirsætan Cara Delevingne er afar vinsæl í tískuheiminum um þessar mundir en hún notar hvert tækfifæri til að flippa og gleðja aðdáendur sína. Tíska og hönnun 6.4.2013 13:00 Ný andlit Saint Laurent Courtney Love og Marilyn Manson eru andlit haust- og vetrarlínu franska tískuhússins Saint Laurent. Það var yfirhönnuðurinn Hedi Slimane sem stóð fyrir valinu og var á bak við myndavélina er auglýsingaherferðin var tekin. Tíska og hönnun 4.4.2013 16:00 Apar eftir Pretty Woman-kjólnum Leikkonan Emma Watson hefur sannað það að hún er ekkert barn lengur og vill ólm losna við Harry Potter-ímyndina. Hún er heldur betur reffileg á síðum breska GQ. Tíska og hönnun 3.4.2013 13:00 Skór eða skúlptúrar? Það getur stundum verið erfitt að gera skil á mörkum tísku og listar. Þetta á sérstaklega við þegar fylgihlutir eru annars vegar... Tíska og hönnun 31.3.2013 13:30 TREND - Grafísk mynstur Grafísk og framandi mynstur hafa sjaldan verið jafn vinsæl og nú. Tíska og hönnun 31.3.2013 12:30 Vor í lofti hjá Vogue Forsíða og myndaþáttur í tyrkneska Vogue fyrir aprílmánuð er svo sannarlega eitthvað fyrir augað. Tíska og hönnun 31.3.2013 11:30 „Aldrei hægt að eiga of marga stuttermaboli“ Þórunn Ívarsdóttir lagði stund á stílistanám í Fashion Insitute of Design & Merchandising í Los Angeles. Samhliða náminu hefur hún starfað sem persónulegur stílisti í Bandaríkjunum og vann meðal annars fyrir vefverslunina Nasty Gal. Tíska og hönnun 31.3.2013 09:30 TREND – Pilsdragtir Það má með sanni segja að dragtir í hinum ýmsu útfærslum séu heitasta vor- og sumartrendið þetta árið. Tíska og hönnun 30.3.2013 13:30 Glamúr á frumsýningu Mad Men Fyrsti þáttur sjöttu seríu af sjónvarpsþáttunum Mad Men var frumsýndur vestanhafs á dögunum. Tíska og hönnun 30.3.2013 11:30 Marilyn Manson er nýtt andlit Saint Laurent Tónlistarmaðurinn umdeildi Marilyn Manson er nýjasta andlit herralínu franska tískuhússins Saint Laurent. Tíska og hönnun 30.3.2013 10:30 Fatahönnunarnemar héldu tískusýningu í Turninum Níu fatahönnunarnemar í Listháskóla Íslands sýndu afrakstur fimm vikna námskeiðs á tískusýningu á miðvikudaginn var. Tíska og hönnun 30.3.2013 09:45 Konurnar halda forsetanum á tánum í klæðaburði Ólafur Ragnar Grímsson er á meðal tíu best klæddu þjóðarleiðtoga heims að mati eins stærsta tískutímarits Bandaríkjanna. Tíska og hönnun 29.3.2013 18:53 STÍLL - Elle Macpherson Ástralska ofurfyrirsætan Elle Macpherson varð fimmtug á dögunum. Tíska og hönnun 29.3.2013 13:30 Fjólubleikar varir með vorinu Tíska og hönnun 29.3.2013 12:30 Taska frá Stellu McCartney vinsæl meðal stjarnanna Taska frá Stellu McCartney er að gera allt vitlaust í tískuheiminum þessa dagana. Tíska og hönnun 29.3.2013 11:35 Skrautlegt skart Stórir eyrnalokkar og þykk hálsmen í anda tíunda áratugarins verða áberandi í skartinu í vor. Tíska og hönnun 29.3.2013 10:30 Tískuheimurinn gæti lært ýmislegt af íslenskum fatahönnuðum Tískuvefurinn Fashionista.com birti grein í vikunni sem lofsamar hugsjónir og samstöðu íslenskra fatahönnuða. Tíska og hönnun 29.3.2013 09:30 TREND – Gegnsæjar töskur Gegnsæ plastefni hafa smám saman verði að ryðja sér rúms síðustu ár. Þessi framúrstefnulegi tískustraumur ... Tíska og hönnun 28.3.2013 13:30 Prada sendir frá sér stuttmynd Tíska og hönnun 28.3.2013 12:30 Svört sumartíska Svarti liturinn verður allsráðandi í sumartískunni í þetta sinn. Tíska og hönnun 28.3.2013 11:30 Götutískan í Tókýó Tískuvikan í Tokyo er nýlega afstaðin. Þar kenndi ýmissra grasa, enda eru japanir þekktir fyrir einstaka litagleði og frumleika í klæðaburði. Tíska og hönnun 28.3.2013 10:30 Ný skartgripalína frá Kríu Jóhanna Methúsalemsdóttir sendi nýlega frá sér nýja skartgripalínu sem er er innblásin af ströndum Íslands. Tíska og hönnun 28.3.2013 09:30 « ‹ 42 43 44 45 46 47 48 49 50 … 94 ›
Húsfyllir í opnun JÖR Meðfylgjandi myndir tók Sigurjón Ragnar ljósmyndari í gærkvöldi þegar glæný verslun JÖR by GUÐMUNDUR JÖRUNDSSON var formlega opnuð að Laugavegi 89. Húsfyllir var í opnuninni og gestum boðið upp á svalandi Campari drykki. Tíska og hönnun 13.4.2013 14:30
Rekin frá Victoria's Secret Samningur ofurfyrirsætunnar Miröndu Kerr hjá nærfatarisanum Victoria's Secret var ekki endurnýjaður á dögunum þegar hann rann út. Tíska og hönnun 11.4.2013 14:00
JÖR opnar um helgina Verslunin JÖR by GUÐMUNDUR JÖRUNDSSON sem staðsett er að Laugavegi 89 í Reykjavík opnar formlega um helgina. Verslunin var hönnuð af leikmyndahönnuðinum Axeli Hallkeli Jóhannessyni sem er betur þekktur sem Langi Seli. Mikið er lagt í verslunina að sögn Guðmundar. Tíska og hönnun 11.4.2013 11:30
Mættu í eins kjólum með tveggja daga millibili Highschool Musical-stjarnan Ashley Tisdale og þúsundþjalasmiðurinn Stacy Keibler hrifust báðar að þessum glæsilega kjól frá Rebeccu Minkoff. Tíska og hönnun 10.4.2013 11:00
Hitti stórstjörnuna Marc Jakobs Elísabet Gunnars er vægast sagt skemmtilegur bloggari sem áhugavert er að fylgjast með en hún er fastur penni á einni vinsælustu tískusíðu Íslands Trendnet.is. Elísabet hitti hönnuðinn Marc Jacobs á dögunum og tók einkaviðtal við stjörnuna. Tíska og hönnun 10.4.2013 10:15
Selur íslenska hönnun í vélum Icelandair "Það gengur rosa vel, " segir Íris Björk Tanya Jónsdóttir athafnakona sem keypti hönnun gullsmiðsins Guðbjarts Þorleifssonar í desember í fyrra en hún selur nú skartgripina eftir hann um borð í flugvélum Icelandair. Tíska og hönnun 9.4.2013 15:00
Þybbni lúðinn sem varð heimsfrægur hönnuður Fatahönnuðurinn Marc Jacobs hefur sjaldan litið betur út en þegar hann fagnaði fimmtíu ára afmæli sínu í Rio de Janeiro í Brasilíu um helgina. Tíska og hönnun 9.4.2013 11:00
Hanna úr steypu Rúna Thors og Hildur Steinþórsdóttir nýttu sér innlenda framleiðslumöguleika og tækni þegar þær hönnuðu bekkinn Klett. Tíska og hönnun 8.4.2013 14:30
Ofurfyrirsæta með bláar augabrúnir Fyrirsætan Cara Delevingne er afar vinsæl í tískuheiminum um þessar mundir en hún notar hvert tækfifæri til að flippa og gleðja aðdáendur sína. Tíska og hönnun 6.4.2013 13:00
Ný andlit Saint Laurent Courtney Love og Marilyn Manson eru andlit haust- og vetrarlínu franska tískuhússins Saint Laurent. Það var yfirhönnuðurinn Hedi Slimane sem stóð fyrir valinu og var á bak við myndavélina er auglýsingaherferðin var tekin. Tíska og hönnun 4.4.2013 16:00
Apar eftir Pretty Woman-kjólnum Leikkonan Emma Watson hefur sannað það að hún er ekkert barn lengur og vill ólm losna við Harry Potter-ímyndina. Hún er heldur betur reffileg á síðum breska GQ. Tíska og hönnun 3.4.2013 13:00
Skór eða skúlptúrar? Það getur stundum verið erfitt að gera skil á mörkum tísku og listar. Þetta á sérstaklega við þegar fylgihlutir eru annars vegar... Tíska og hönnun 31.3.2013 13:30
TREND - Grafísk mynstur Grafísk og framandi mynstur hafa sjaldan verið jafn vinsæl og nú. Tíska og hönnun 31.3.2013 12:30
Vor í lofti hjá Vogue Forsíða og myndaþáttur í tyrkneska Vogue fyrir aprílmánuð er svo sannarlega eitthvað fyrir augað. Tíska og hönnun 31.3.2013 11:30
„Aldrei hægt að eiga of marga stuttermaboli“ Þórunn Ívarsdóttir lagði stund á stílistanám í Fashion Insitute of Design & Merchandising í Los Angeles. Samhliða náminu hefur hún starfað sem persónulegur stílisti í Bandaríkjunum og vann meðal annars fyrir vefverslunina Nasty Gal. Tíska og hönnun 31.3.2013 09:30
TREND – Pilsdragtir Það má með sanni segja að dragtir í hinum ýmsu útfærslum séu heitasta vor- og sumartrendið þetta árið. Tíska og hönnun 30.3.2013 13:30
Glamúr á frumsýningu Mad Men Fyrsti þáttur sjöttu seríu af sjónvarpsþáttunum Mad Men var frumsýndur vestanhafs á dögunum. Tíska og hönnun 30.3.2013 11:30
Marilyn Manson er nýtt andlit Saint Laurent Tónlistarmaðurinn umdeildi Marilyn Manson er nýjasta andlit herralínu franska tískuhússins Saint Laurent. Tíska og hönnun 30.3.2013 10:30
Fatahönnunarnemar héldu tískusýningu í Turninum Níu fatahönnunarnemar í Listháskóla Íslands sýndu afrakstur fimm vikna námskeiðs á tískusýningu á miðvikudaginn var. Tíska og hönnun 30.3.2013 09:45
Konurnar halda forsetanum á tánum í klæðaburði Ólafur Ragnar Grímsson er á meðal tíu best klæddu þjóðarleiðtoga heims að mati eins stærsta tískutímarits Bandaríkjanna. Tíska og hönnun 29.3.2013 18:53
STÍLL - Elle Macpherson Ástralska ofurfyrirsætan Elle Macpherson varð fimmtug á dögunum. Tíska og hönnun 29.3.2013 13:30
Taska frá Stellu McCartney vinsæl meðal stjarnanna Taska frá Stellu McCartney er að gera allt vitlaust í tískuheiminum þessa dagana. Tíska og hönnun 29.3.2013 11:35
Skrautlegt skart Stórir eyrnalokkar og þykk hálsmen í anda tíunda áratugarins verða áberandi í skartinu í vor. Tíska og hönnun 29.3.2013 10:30
Tískuheimurinn gæti lært ýmislegt af íslenskum fatahönnuðum Tískuvefurinn Fashionista.com birti grein í vikunni sem lofsamar hugsjónir og samstöðu íslenskra fatahönnuða. Tíska og hönnun 29.3.2013 09:30
TREND – Gegnsæjar töskur Gegnsæ plastefni hafa smám saman verði að ryðja sér rúms síðustu ár. Þessi framúrstefnulegi tískustraumur ... Tíska og hönnun 28.3.2013 13:30
Svört sumartíska Svarti liturinn verður allsráðandi í sumartískunni í þetta sinn. Tíska og hönnun 28.3.2013 11:30
Götutískan í Tókýó Tískuvikan í Tokyo er nýlega afstaðin. Þar kenndi ýmissra grasa, enda eru japanir þekktir fyrir einstaka litagleði og frumleika í klæðaburði. Tíska og hönnun 28.3.2013 10:30
Ný skartgripalína frá Kríu Jóhanna Methúsalemsdóttir sendi nýlega frá sér nýja skartgripalínu sem er er innblásin af ströndum Íslands. Tíska og hönnun 28.3.2013 09:30