Tónlist Skálmöld með níu tilnefningar Hljómsveitin Skálmöld fær flestar tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna í ár, eða níu talsins. Tilkynnt var um það í Hörpu fyrir stundu. Reggísveitin Amabadama kemur þar á eftir með sex tilnefningar. Tónlist 5.12.2014 12:00 Innblástur frá New York Lana Del Rey segir að borgin New York hafi veitt sér óhemju mikinn innblástur þegar hún bjó þar. Tónlist 5.12.2014 11:30 Gefa út viðar-smáskífu sem verndargrip Kira Kira og Eskmo sameinast fyrir óvenjulega útgáfu. Tónlist 5.12.2014 10:30 Jay Z 45 ára í dag: Kíkið á hans bestu stundir á sviði með Beyoncé Þau hjónin hafa skapað marga slagarana. Tónlist 4.12.2014 15:30 Kósí að taka upp í þynnkunni með pabba Bitter & Resentful með Sindra Eldon & The Ways er komin út á vegum Smekkleysu. Tónlist 4.12.2014 10:00 Hæstánægður með dómana Revolution Inside the Elbow of Ragnar Arnarsson Furniture Painter gekk vel í New York. Tónlist 4.12.2014 10:00 Þrjú lög á Degi íslenskrar tónlistar Dagur íslenskrar tónlistar verður haldinn á morgun. Tónlist 4.12.2014 09:30 Kraumslistinn fyrir 2014 tilkynntur Verðlaunin afhent í lok mánaðar til þeirra tónlistarmanna sem skara fram úr. Tónlist 4.12.2014 09:30 Plötusnúður á uppleið spilar á Sónar-hátíðinni Enn stærra nafn verður tilkynnt í dag fyrir hátíðina. Tónlist 4.12.2014 08:30 Þetta eru vinsælustu lögin á Spotify í ár Platan X með Ed Sheeran var sú plata sem var streymt oftast í heiminum. Tónlist 3.12.2014 18:00 Mikið stress í kringum nýja Quarashi lagið Sölvi Blöndal er sóttur heim í nýjasta þætti Hljóðheima. Tónlist 3.12.2014 13:45 Samfélagið sem molnar undir glansmyndinni Bresku tilraunatónlistarmennirnir Hacker Farm spila tvisvar hér í vikunni. Um er að ræða hápólitíska sveit sem ræðst gegn hugmynd um rómantíska sveitasælu. Tónlist 2.12.2014 09:00 Sjáið SamSam-systur taka lagið Greta og Hólmfríður syngja lagið My Favorite Part. Tónlist 1.12.2014 16:30 Ný ofurhljómsveit sækir í sig veðrið Hljómsveitina Tungl mynda Birgir í Motion Boys, Bjarni í Mínus og Frosti í Klink. Tónlist 1.12.2014 14:30 Miðaldra konur heimta nýtt ræktarmix í gegnum Facebook Plötusnúðurinn Óli Geir er búinn að gefa út nýtt ræktarmix. Hann segir mixin njóta gríðarlegra vinsælda – ekki bara hér heima heldur einnig erlendis. Tónlist 1.12.2014 13:40 Miðasala hafin á Airwaves Hátíðin fer fram 4. til 8. nóvember á næsta ári. Tónlist 1.12.2014 12:18 Kid Rock með nýja plötu Telur fyrri plötuna slæma Tónlist 1.12.2014 12:00 Nítján á plötu fyrir íbúa Gaza Safnplatan Fyrir Gasa er komin út með lögum frá GusGus, Mugison og fleirum. Tónlist 1.12.2014 11:00 Spila á 38 hljóðfæri Tónleikarnir Tubular Bells fyrir tvo í Háskólabíói. Tónlist 1.12.2014 09:30 Nýjasta lag Orra Rafns frumflutt á Vísi Lagið ber heitið "Það eina“ og er unnið í samstarfi við StopWaitGo. Tónlist 29.11.2014 15:24 "Þeir hjá Disney eru búnir að bjóða mér mjög spennandi og stóran samning“ Tónlistarkonan Greta Salóme er í fríi á Íslandi en heldur aftur til Flórída á næsta ári að skemmta á skemmtiferðaskipi Disney. Tónlist 29.11.2014 12:15 Stuðmenn kveðja Sjallann á laugardag Hljómsveitin mætir fullmönnuð til Akureyrar. Tónlist 28.11.2014 13:00 „Þetta snýst um okkur gegn helvítis vélinni!“ Rapparinn Killer Mike hellti úr skálum reiðinnar á þriðjudag. Tónlist 28.11.2014 12:00 Gaman að troða upp í Bæjarbíói í Hafnarfirði Jónas Sigurðsson kemur fram með hljómsveit sinni Ritvélum framtíðarinnar í kvöld. Tónlist 28.11.2014 09:30 Frumflutningur á Vísi: „Fjallar um þessa stórkostlegu tilfinningu að vera ástfanginn á jólunum“ Karl Olgeirsson samdi jólalagið Kraftaverk á jólum og er ástfanginn upp fyrir haus. Tónlist 28.11.2014 09:23 Frumbirta jólalag sitt í Fréttablaðinu Baggalútur og Prins Póló leiða saman hesta sína fyrir jólalagið Kalt á toppnum. Hvetja almenning til að gera sína eigin útgáfu af laginu. Tónlist 27.11.2014 12:00 Tónlistin það mikilvægasta í lífi mínu Bandaríski tónlistarmaðurinn Chris Czechowicz fagnar eins árs dvöl í Reykjavík. Tónlist 27.11.2014 10:11 Við tókum þennan rokkstjörnupakka á mjög skömmum tíma Fyrsti þáttur Hljóðheima. Óttar Proppé rifjar upp upphaf Ham og fleiri góðar sögur. Tónlist 26.11.2014 16:30 Harvard-maður hjá Fjármálaráðuneytinu gefur út sólóplötu Ólafur Reynir Guðmundsson lögfræðingur fékk ástríðu fyrir tónlistargerðinni í Harvard. Tónlist 26.11.2014 13:00 25 manns á sviði í London Öllu verður tjaldað til á tónleikum Ásgeirs Trausta í Sheperd's Bush Empire í London í kvöld. Tónlist 26.11.2014 10:30 « ‹ 101 102 103 104 105 106 107 108 109 … 226 ›
Skálmöld með níu tilnefningar Hljómsveitin Skálmöld fær flestar tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna í ár, eða níu talsins. Tilkynnt var um það í Hörpu fyrir stundu. Reggísveitin Amabadama kemur þar á eftir með sex tilnefningar. Tónlist 5.12.2014 12:00
Innblástur frá New York Lana Del Rey segir að borgin New York hafi veitt sér óhemju mikinn innblástur þegar hún bjó þar. Tónlist 5.12.2014 11:30
Gefa út viðar-smáskífu sem verndargrip Kira Kira og Eskmo sameinast fyrir óvenjulega útgáfu. Tónlist 5.12.2014 10:30
Jay Z 45 ára í dag: Kíkið á hans bestu stundir á sviði með Beyoncé Þau hjónin hafa skapað marga slagarana. Tónlist 4.12.2014 15:30
Kósí að taka upp í þynnkunni með pabba Bitter & Resentful með Sindra Eldon & The Ways er komin út á vegum Smekkleysu. Tónlist 4.12.2014 10:00
Hæstánægður með dómana Revolution Inside the Elbow of Ragnar Arnarsson Furniture Painter gekk vel í New York. Tónlist 4.12.2014 10:00
Þrjú lög á Degi íslenskrar tónlistar Dagur íslenskrar tónlistar verður haldinn á morgun. Tónlist 4.12.2014 09:30
Kraumslistinn fyrir 2014 tilkynntur Verðlaunin afhent í lok mánaðar til þeirra tónlistarmanna sem skara fram úr. Tónlist 4.12.2014 09:30
Plötusnúður á uppleið spilar á Sónar-hátíðinni Enn stærra nafn verður tilkynnt í dag fyrir hátíðina. Tónlist 4.12.2014 08:30
Þetta eru vinsælustu lögin á Spotify í ár Platan X með Ed Sheeran var sú plata sem var streymt oftast í heiminum. Tónlist 3.12.2014 18:00
Mikið stress í kringum nýja Quarashi lagið Sölvi Blöndal er sóttur heim í nýjasta þætti Hljóðheima. Tónlist 3.12.2014 13:45
Samfélagið sem molnar undir glansmyndinni Bresku tilraunatónlistarmennirnir Hacker Farm spila tvisvar hér í vikunni. Um er að ræða hápólitíska sveit sem ræðst gegn hugmynd um rómantíska sveitasælu. Tónlist 2.12.2014 09:00
Sjáið SamSam-systur taka lagið Greta og Hólmfríður syngja lagið My Favorite Part. Tónlist 1.12.2014 16:30
Ný ofurhljómsveit sækir í sig veðrið Hljómsveitina Tungl mynda Birgir í Motion Boys, Bjarni í Mínus og Frosti í Klink. Tónlist 1.12.2014 14:30
Miðaldra konur heimta nýtt ræktarmix í gegnum Facebook Plötusnúðurinn Óli Geir er búinn að gefa út nýtt ræktarmix. Hann segir mixin njóta gríðarlegra vinsælda – ekki bara hér heima heldur einnig erlendis. Tónlist 1.12.2014 13:40
Nítján á plötu fyrir íbúa Gaza Safnplatan Fyrir Gasa er komin út með lögum frá GusGus, Mugison og fleirum. Tónlist 1.12.2014 11:00
Nýjasta lag Orra Rafns frumflutt á Vísi Lagið ber heitið "Það eina“ og er unnið í samstarfi við StopWaitGo. Tónlist 29.11.2014 15:24
"Þeir hjá Disney eru búnir að bjóða mér mjög spennandi og stóran samning“ Tónlistarkonan Greta Salóme er í fríi á Íslandi en heldur aftur til Flórída á næsta ári að skemmta á skemmtiferðaskipi Disney. Tónlist 29.11.2014 12:15
Stuðmenn kveðja Sjallann á laugardag Hljómsveitin mætir fullmönnuð til Akureyrar. Tónlist 28.11.2014 13:00
„Þetta snýst um okkur gegn helvítis vélinni!“ Rapparinn Killer Mike hellti úr skálum reiðinnar á þriðjudag. Tónlist 28.11.2014 12:00
Gaman að troða upp í Bæjarbíói í Hafnarfirði Jónas Sigurðsson kemur fram með hljómsveit sinni Ritvélum framtíðarinnar í kvöld. Tónlist 28.11.2014 09:30
Frumflutningur á Vísi: „Fjallar um þessa stórkostlegu tilfinningu að vera ástfanginn á jólunum“ Karl Olgeirsson samdi jólalagið Kraftaverk á jólum og er ástfanginn upp fyrir haus. Tónlist 28.11.2014 09:23
Frumbirta jólalag sitt í Fréttablaðinu Baggalútur og Prins Póló leiða saman hesta sína fyrir jólalagið Kalt á toppnum. Hvetja almenning til að gera sína eigin útgáfu af laginu. Tónlist 27.11.2014 12:00
Tónlistin það mikilvægasta í lífi mínu Bandaríski tónlistarmaðurinn Chris Czechowicz fagnar eins árs dvöl í Reykjavík. Tónlist 27.11.2014 10:11
Við tókum þennan rokkstjörnupakka á mjög skömmum tíma Fyrsti þáttur Hljóðheima. Óttar Proppé rifjar upp upphaf Ham og fleiri góðar sögur. Tónlist 26.11.2014 16:30
Harvard-maður hjá Fjármálaráðuneytinu gefur út sólóplötu Ólafur Reynir Guðmundsson lögfræðingur fékk ástríðu fyrir tónlistargerðinni í Harvard. Tónlist 26.11.2014 13:00
25 manns á sviði í London Öllu verður tjaldað til á tónleikum Ásgeirs Trausta í Sheperd's Bush Empire í London í kvöld. Tónlist 26.11.2014 10:30