Tónlist Major Lazer kemur fram á Sónar Hljómsveitin Major Lazer, með tónlistarmanninn Diplo í broddi fylkingar, hefur staðfest komu sína á tónlistarhátíðina Sónar Reykjavík 2014 Tónlist 8.10.2013 10:00 Samdi lag um Selenu Justin Bieber sendi frá sér lagið Heartbreaker í gær. Lagið fjallar um ástarsorg Tónlist 8.10.2013 10:00 Hætt að rífast við Miley Cyrus Sinead O'Connor sagði að ritdeilu sinni við Miley Cyrus væri lokið í viðtali í írska spjallþættinum The Late Late Show. Tónlist 7.10.2013 11:30 Sólmundur í stað Gylfa Ægis Lagið Brjálað stuðlag með Dr. Gunna og vinum hans fer í útvarpsspilun í dag. Það fylgir eftir vinsældum Glaðasta hunds í heimi sem hefur slegið rækilega í gegn að undanförnu. Tónlist 7.10.2013 08:00 Úr ridddarasögum í rokk og ról Útgefandinn Óttar Felix Hauksson hefur lokið við BA-ritgerð sína í íslensku. Þar skrifaði hann um riddarasögur, bæði frumsamdar innlendar og þýddar. Tónlist 5.10.2013 12:00 Gítarinn er miðpunktur alheimsins Þrefaldi Grammy-verðlaunahafinn og einn mesti gítarsnillingur rokksögunnar, Steve Vai, heldur tónleika í Hörpu 11. október klukkan 22, tveimur tímum síðar en til stóð, vegna landsleiks Íslands og Kýpur í undankeppni HM í fótbolta. Tónlist 5.10.2013 10:00 Frostrósirnar kveðja á toppnum "Ef það á að kveðja er best að gera það á toppnum,“ segir Samúel Kristjánsson, skipuleggjandi Frostrósatónleikanna. Tónlist 5.10.2013 08:00 Nýja myndbandið frá Barða og JB Dunckel Vísir frumsýnir tónlistarmyndband Starwalker við lagið Bad Weather. Starwalker er samstarfsverkefni Barða Jóhannssonar og JB Dunckel úr hljómsveitinni Air. Tónlist 4.10.2013 13:25 Thom Yorke gagnrýnir Spotify Thom Yorke, söngvari Radiohead, segir tónlistarveituna Spotify vera „síðasta örvæntingarfulla prump deyjandi líks.“ Tónlist 4.10.2013 11:30 Tónlist er atvinna en ekki sjálfboðavinna Félag íslenskra hljómlistarmanna leggur sitt af mörkum til að sporna gegn brotum á tónlistarmönnum. Tónlist 4.10.2013 08:00 Nýtt frá Jack White og félögum Rokksveitirnar The Dead Weather og The Raconteurs ætla báðar að gefa út ný lög hjá útgáfufyrirtæki Jacks White, Third Man Records. Tónlist 4.10.2013 07:30 Raftónlist í Hörpu Hljómsveitirnar Stilluppsteypa og Rafsteinn koma fram á Undiröldunni í Hörpu á morgun. Tónlist 3.10.2013 23:45 Lorde sú yngsta á toppnum í 26 ár Ný-sjálenska söngkonan og lagahöfundurinn Lorde er yngsti sólótónlistarmaðurinn til að komast á topp bandaríska Billboard-vinsældarlistans í 26 ár. Tónlist 3.10.2013 13:00 Slær hárréttu sorglegu tónana Jóhann Jóhannsson hefur fengið mjög góða dóma fyrir tónlist sína í Hollywood-spennumyndinni Prisoners sem var tekjuhæsta myndin í Bandaríkjunum um þarsíðustu helgi. Tónlist 3.10.2013 07:30 Engin dramatík hjá systrunum í HAIM Systrahljómsveitin HAIM hefur gefið út sína fyrstu plötu, Days Are Gone, sem beðið hefur verið eftir með eftirvæntingu. Tónlist 3.10.2013 07:15 Baggalútur með fimm jólatónleika Baggalútur hefur tilkynnt um ferna jólatónleika í Háskólabíói dagana 6., 7., 20. og 21. desember. Einnig verða tónleikar í Hofi á Akureyri 13. desember. Tónlist 2.10.2013 12:45 Með heklaða grímu í myndbandi Múm Múm hefur sent frá sér myndband er við lagið Candlestick. Það er tekið af nýjustu plötu sveitarinnar, Smilewound, sem kom út í byrjun september. Tónlist 2.10.2013 11:00 Gítarhátíð Bjössa og Bítlatónlist Gítarleikarinn Björn Thoroddsen heldur á fimmtudag útgáfutónleika í Salnum í Kópavogi þar sem hann spilar einn og óstuddur Bítlalög af nýrri plötu sinni. Tónlist 2.10.2013 07:30 Elíza með lag í franskri mynd Lag tónlistarkonunnar Elízu Newman, Eyjafjallajökull, mun hljóma í samnefndri franskri kvikmynd sem verður frumsýnd á miðvikudaginn í Evrópu. Tónlist 2.10.2013 07:00 Tónleikum Vai seinkað vegna landsleiks Íslands og Kýpur Ákveðið hefur verið að seinka tónleikum Steve Vai í Silfurbergi í Hörpu 11. október um tvær klukkustundir. Ástæðan er landsleikur Íslands og Kýpur í undankeppni HM í fótbolta, sem verður á Laugardalsvelli kl 18:45 þetta sama kvöld. Tónlist 1.10.2013 15:45 Sömdu við eina stærstu útgáfu heims Rokktríóið The Vintage Caravan hefur gert útgáfusamning við Nuclear Blast frá Þýskalandi sem er stærsta sjálfstæða þungarokksútgáfa veraldar. Tónlist 1.10.2013 07:00 Arcade Fire í Saturday Night Live Kanadíska hljómsveitin Arcade Fire kom fram í bandaríska grínþættinum Saturday Night Live á laugardagskvöld. Þetta var fyrsti þáttur vetrarins. Tónlist 30.9.2013 10:45 Íslenskar hátíðir starfi saman "Það eru til rosalega margar tónlistarhátíðir og þær mega margar hverjar vinna hlutina af meiri fagmennsku,“ segir Tómas Young, starfsmaður ÚTÓN. Tónlist 30.9.2013 08:00 One Direction gerir risasamning One Direction hefur undirritað nýjan og risastóran plötusamning við útgáfufyrirtækin Syco, sem er í eigu Simons Cowell, og Sony. Tónlist 27.9.2013 09:15 Gítarhetjan Trinsi í þriðja sæti Brasilíski gítarleikarinn Thiago Trinsi, sem starfar hér á landi sem tónlistarkennari, lenti í þriðja sæti í alþjóðlegri franskri gítarkeppni sem fór fram á netinu. Tónlist 27.9.2013 07:45 Ný tónleikaröð á Akureyri Tónleikaröðin Sérfræðingar að Sunnan! hefst í kvöld með tónleikum hljómsveitarinnar Kimono í Hofi á Akureyri. Tónleikarnir hefjast kl. 20.30 og sér eyfirska hljómsveitin Buxnaskjónar um upphitun. Tónlist 26.9.2013 09:00 Söngvari Yes á svið með Todmobile "Við erum mjög spennt fyrir þessu samstarfi,“ segir Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson í Todmobile. Jon Anderson, upprunalegur söngvari ensku proggsveitarinnar heimsfrægu Yes, kemur fram á árlegum tónleikum Todmobile í Eldborgarsal Hörpu 15. nóvember. Tónlist 26.9.2013 08:30 Skúli og Óskar ferðast um landið Skúli Sverrisson og Óskar Guðjónsson eru lagðir af stað í tónleikaferð um landið. Þeir hafa starfað saman í fimmtán ár og gefið út tvær plötur, Eftir þögn og The Box Tree. Tónlist 26.9.2013 08:15 Drake í fótspor tveggja risa Þriðja plata kanadíska rapparans Drake, Nothing Was The Same, er nýkomin út. Fylgir hún í kjölfar tveggja annarra platna sem komu út í sumar sem flestir rappáhugamenn biðu einnig spenntir eftir, Yeezus með Kanye West og Magna Carta Holy Grail með Jay Z. Tónlist 26.9.2013 08:00 Meirihluti laganna berst á síðasta skiladegi Milljón í verðlaunafé fyrir sigurvegara Söngvakeppninnar 2014. Tónlist 25.9.2013 16:16 « ‹ 135 136 137 138 139 140 141 142 143 … 226 ›
Major Lazer kemur fram á Sónar Hljómsveitin Major Lazer, með tónlistarmanninn Diplo í broddi fylkingar, hefur staðfest komu sína á tónlistarhátíðina Sónar Reykjavík 2014 Tónlist 8.10.2013 10:00
Samdi lag um Selenu Justin Bieber sendi frá sér lagið Heartbreaker í gær. Lagið fjallar um ástarsorg Tónlist 8.10.2013 10:00
Hætt að rífast við Miley Cyrus Sinead O'Connor sagði að ritdeilu sinni við Miley Cyrus væri lokið í viðtali í írska spjallþættinum The Late Late Show. Tónlist 7.10.2013 11:30
Sólmundur í stað Gylfa Ægis Lagið Brjálað stuðlag með Dr. Gunna og vinum hans fer í útvarpsspilun í dag. Það fylgir eftir vinsældum Glaðasta hunds í heimi sem hefur slegið rækilega í gegn að undanförnu. Tónlist 7.10.2013 08:00
Úr ridddarasögum í rokk og ról Útgefandinn Óttar Felix Hauksson hefur lokið við BA-ritgerð sína í íslensku. Þar skrifaði hann um riddarasögur, bæði frumsamdar innlendar og þýddar. Tónlist 5.10.2013 12:00
Gítarinn er miðpunktur alheimsins Þrefaldi Grammy-verðlaunahafinn og einn mesti gítarsnillingur rokksögunnar, Steve Vai, heldur tónleika í Hörpu 11. október klukkan 22, tveimur tímum síðar en til stóð, vegna landsleiks Íslands og Kýpur í undankeppni HM í fótbolta. Tónlist 5.10.2013 10:00
Frostrósirnar kveðja á toppnum "Ef það á að kveðja er best að gera það á toppnum,“ segir Samúel Kristjánsson, skipuleggjandi Frostrósatónleikanna. Tónlist 5.10.2013 08:00
Nýja myndbandið frá Barða og JB Dunckel Vísir frumsýnir tónlistarmyndband Starwalker við lagið Bad Weather. Starwalker er samstarfsverkefni Barða Jóhannssonar og JB Dunckel úr hljómsveitinni Air. Tónlist 4.10.2013 13:25
Thom Yorke gagnrýnir Spotify Thom Yorke, söngvari Radiohead, segir tónlistarveituna Spotify vera „síðasta örvæntingarfulla prump deyjandi líks.“ Tónlist 4.10.2013 11:30
Tónlist er atvinna en ekki sjálfboðavinna Félag íslenskra hljómlistarmanna leggur sitt af mörkum til að sporna gegn brotum á tónlistarmönnum. Tónlist 4.10.2013 08:00
Nýtt frá Jack White og félögum Rokksveitirnar The Dead Weather og The Raconteurs ætla báðar að gefa út ný lög hjá útgáfufyrirtæki Jacks White, Third Man Records. Tónlist 4.10.2013 07:30
Raftónlist í Hörpu Hljómsveitirnar Stilluppsteypa og Rafsteinn koma fram á Undiröldunni í Hörpu á morgun. Tónlist 3.10.2013 23:45
Lorde sú yngsta á toppnum í 26 ár Ný-sjálenska söngkonan og lagahöfundurinn Lorde er yngsti sólótónlistarmaðurinn til að komast á topp bandaríska Billboard-vinsældarlistans í 26 ár. Tónlist 3.10.2013 13:00
Slær hárréttu sorglegu tónana Jóhann Jóhannsson hefur fengið mjög góða dóma fyrir tónlist sína í Hollywood-spennumyndinni Prisoners sem var tekjuhæsta myndin í Bandaríkjunum um þarsíðustu helgi. Tónlist 3.10.2013 07:30
Engin dramatík hjá systrunum í HAIM Systrahljómsveitin HAIM hefur gefið út sína fyrstu plötu, Days Are Gone, sem beðið hefur verið eftir með eftirvæntingu. Tónlist 3.10.2013 07:15
Baggalútur með fimm jólatónleika Baggalútur hefur tilkynnt um ferna jólatónleika í Háskólabíói dagana 6., 7., 20. og 21. desember. Einnig verða tónleikar í Hofi á Akureyri 13. desember. Tónlist 2.10.2013 12:45
Með heklaða grímu í myndbandi Múm Múm hefur sent frá sér myndband er við lagið Candlestick. Það er tekið af nýjustu plötu sveitarinnar, Smilewound, sem kom út í byrjun september. Tónlist 2.10.2013 11:00
Gítarhátíð Bjössa og Bítlatónlist Gítarleikarinn Björn Thoroddsen heldur á fimmtudag útgáfutónleika í Salnum í Kópavogi þar sem hann spilar einn og óstuddur Bítlalög af nýrri plötu sinni. Tónlist 2.10.2013 07:30
Elíza með lag í franskri mynd Lag tónlistarkonunnar Elízu Newman, Eyjafjallajökull, mun hljóma í samnefndri franskri kvikmynd sem verður frumsýnd á miðvikudaginn í Evrópu. Tónlist 2.10.2013 07:00
Tónleikum Vai seinkað vegna landsleiks Íslands og Kýpur Ákveðið hefur verið að seinka tónleikum Steve Vai í Silfurbergi í Hörpu 11. október um tvær klukkustundir. Ástæðan er landsleikur Íslands og Kýpur í undankeppni HM í fótbolta, sem verður á Laugardalsvelli kl 18:45 þetta sama kvöld. Tónlist 1.10.2013 15:45
Sömdu við eina stærstu útgáfu heims Rokktríóið The Vintage Caravan hefur gert útgáfusamning við Nuclear Blast frá Þýskalandi sem er stærsta sjálfstæða þungarokksútgáfa veraldar. Tónlist 1.10.2013 07:00
Arcade Fire í Saturday Night Live Kanadíska hljómsveitin Arcade Fire kom fram í bandaríska grínþættinum Saturday Night Live á laugardagskvöld. Þetta var fyrsti þáttur vetrarins. Tónlist 30.9.2013 10:45
Íslenskar hátíðir starfi saman "Það eru til rosalega margar tónlistarhátíðir og þær mega margar hverjar vinna hlutina af meiri fagmennsku,“ segir Tómas Young, starfsmaður ÚTÓN. Tónlist 30.9.2013 08:00
One Direction gerir risasamning One Direction hefur undirritað nýjan og risastóran plötusamning við útgáfufyrirtækin Syco, sem er í eigu Simons Cowell, og Sony. Tónlist 27.9.2013 09:15
Gítarhetjan Trinsi í þriðja sæti Brasilíski gítarleikarinn Thiago Trinsi, sem starfar hér á landi sem tónlistarkennari, lenti í þriðja sæti í alþjóðlegri franskri gítarkeppni sem fór fram á netinu. Tónlist 27.9.2013 07:45
Ný tónleikaröð á Akureyri Tónleikaröðin Sérfræðingar að Sunnan! hefst í kvöld með tónleikum hljómsveitarinnar Kimono í Hofi á Akureyri. Tónleikarnir hefjast kl. 20.30 og sér eyfirska hljómsveitin Buxnaskjónar um upphitun. Tónlist 26.9.2013 09:00
Söngvari Yes á svið með Todmobile "Við erum mjög spennt fyrir þessu samstarfi,“ segir Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson í Todmobile. Jon Anderson, upprunalegur söngvari ensku proggsveitarinnar heimsfrægu Yes, kemur fram á árlegum tónleikum Todmobile í Eldborgarsal Hörpu 15. nóvember. Tónlist 26.9.2013 08:30
Skúli og Óskar ferðast um landið Skúli Sverrisson og Óskar Guðjónsson eru lagðir af stað í tónleikaferð um landið. Þeir hafa starfað saman í fimmtán ár og gefið út tvær plötur, Eftir þögn og The Box Tree. Tónlist 26.9.2013 08:15
Drake í fótspor tveggja risa Þriðja plata kanadíska rapparans Drake, Nothing Was The Same, er nýkomin út. Fylgir hún í kjölfar tveggja annarra platna sem komu út í sumar sem flestir rappáhugamenn biðu einnig spenntir eftir, Yeezus með Kanye West og Magna Carta Holy Grail með Jay Z. Tónlist 26.9.2013 08:00
Meirihluti laganna berst á síðasta skiladegi Milljón í verðlaunafé fyrir sigurvegara Söngvakeppninnar 2014. Tónlist 25.9.2013 16:16