Tónlist Íslensku tónlistarverðlaunin afhent í kvöld Íslensku tónlistarverðlaunin 2006 verða afhent í Borgarleikhúsinu í kvöld, 31. janúar. Þetta er í 13. sinn sem verðlaunaafhendingin fer fram. Tónlist 31.1.2007 12:22 Álfar og fjöll með gull Friðrik Karlsson og Þórunn Lárusdóttir fengu á dögunum afhendar gullplötur fyrir 5000 stk sölu á plötunni Álfar og fjöll, sem kom út fyrir síðustu jól. Tónlist 30.1.2007 16:43 Úrslitakeppni hafin í X-Factor Úrslitakeppnin í X-Factor hefst í beinni útsendingu frá Vetrargarðinum í Smáralind á föstudagskvöldið kemur, 26. janúar. Þar hefur verið komið upp stærstu og tilkomumestu sviðsmynd sem gerð hefur verið fyrir íslenskt sjónvarp og allt til reiðu svo keppnin geti hafist - stórkostleg sjónvarpsskemmtun fyrir alla fjölskylduna. Tónlist 25.1.2007 16:37 Cavern fimmtugur The Cavern Club, klúbburinn þar sem Bítlarnir tróðu upp í upphafi ferils síns, hélt nýverið upp á fimmtugsafmæli sitt. Tónlist 25.1.2007 09:30 Half the Perfect World - þrjár stjörnur Ef Norah Jones væri ekki sjálf að gefa út plötu þessa dagana myndi ég hiklaust mæla með þessari dömu hér með erfiða nafnið, Madeleine Peyroux, til þess að fylla upp í skarðið. Tónlist 25.1.2007 09:15 Jeff Who? með þrennu Hlustendaverðlaun FM 957 voru afhent með pompi og prakt í Borgarleikhúsinu í fyrrakvöld. Hljómsveitin Jeff Who? var sigurvegari kvöldsins með þrenn verðlaun. Tónlist 25.1.2007 07:30 Í tilefni Myrkra músíkdaga Framlag Sinfóníuhljómsveitar Íslands til Myrkra músíkdaga að þessu sinni er glæsilegir tónleikar þar sem kynnt verða fjögur verk eftir jafnmörg tónskáld. Sveitin flytur, ásamt einleikurunum Guðrúnu Birgisdóttur og Martial Nardeau, verk eftir Karólínu Eiríksdóttur, Herbert H. Ágústsson, Erik Mogensen og Örlyg Benediktsson. Hljómsveitarstjóri er Roland Kluttig. Tónlist 25.1.2007 07:30 Syngur á Glastonbury Tónlistarkonan Björk Guðmundsdóttir mun koma fram á Glastonbury-hátíðinni í Bretlandi í sumar. Mun hún stíga á svið föstudagskvöldið 22. júní. Tónlist 25.1.2007 06:00 Tónlistargjörningur í fimmtugsafmælinu Tónlistargagnrýnandinn Árni Matthíasson er að verða fimmtugur. Af því tilefni blæs hann til mikillar veislu á þriðjudag þegar hann býður vinum og samstarfsmönnum upp á eyrnakonfekt að hætti hússins. Tónlist 25.1.2007 05:45 Fyrsta sólóplatan í átta ár Páll Óskar Hjálmtýsson er með tvær plötur í bígerð. Önnur verður fyrsta sólóplata hans í átta ár. Tónlist 25.1.2007 05:15 Vinylútgáfa af Kajak Nýjasta plata Benna Hemm Hemm, Kajak, er nú fáanleg í vinylútgáfu. Með útgáfunni fylgir sjötommu plata þar sem sænski tónlistarmaðurinn Jens Lekman tekur lagið með Benna Hemm Hemm. Tónlist 25.1.2007 05:00 Björk á Coachella Björk Guðmundsdóttir mun spila á hinni árlegu tónlistarhátíð Coachella sem verður haldin í Kaliforníu dagana 27. til 29. apríl. Á meðal annarra þekktra nafna á hátíðinni verða Rage Against the Machine, sem hefur legið í dvala undanfarin ár, The Red Hot Chili Peppers, The Arcade Fire, Happy Mondays, Willie Nelson, Interpol, The Good, The Bad and the Queen og Artic Monkeys. Tónlist 24.1.2007 09:30 Frumkvöðull leikinn CAPUT-hópurinn leikur í tilefni af Myrkum músíkdögum í Salnum í Kópavogi í kvöld. Á efnisskrá tónleikanna eru verk eftir þýsk-hollenska tónskáldið Gottfried Michael Koenig. Tónlist 24.1.2007 07:00 The Peel Session - fjórar stjörnur Breski útvarpsmaðurinn John Peel, sem féll frá fyrir rúmum tveimur árum, hefur sennilega haft meiri áhrif á tónlistarsöguna en nokkur annar fjölmiðlamaður a.m.k. síðustu 30 árin eða svo. Tónlist 23.1.2007 09:00 Stór og fjölbreytt Hlustendaverðlaun útvarpsstöðvarinnar FM 957 verða haldin í sjöunda sinn í Borgarleikhúsinu í kvöld. Hátíðin verður jafnframt send út í heild sinni í beinni útsendingu á sjónvarpsstöðinni Sirkus. Tónlist 23.1.2007 07:45 Söngvaskáld í Danaveldi Tónlistarmaðurinn Pétur Ben heldur sína fyrstu tónleika í Danmörku í byrjun febrúar. Fyrst spilar hann í Álaborg hinn 6. og daginn eftir heldur hann tvenna tónleika í Kaupmannahöfn. Tónlist 23.1.2007 07:30 Tónleikaferð um Bretland Hasarmyndahetjan Steven Seagal er farin á tónleikaferð um Bretland með blúshljómsveit sinni Thunderbox. Seagal, sem hefur leikið í myndum á borð við Under Siege og The Patriot, hefur spilað á gítar síðan hann var 12 ára. Tónlist 23.1.2007 07:15 Tónlistarpeningar Tilkynnt var í gær um úthlutun úr Tónlistarsjóði sem tónlistarráð menntamálaráðuneytis er til ráðgjafar um. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra veitir styrki úr sjóðnum. Fjárþörf reyndist að þessu sinni langt umfram það sem til boða stóð, en sjóðurinn mun veita aðra eins fjárhæð, rúmar tuttugu milljónir, síðar á árinu. Tónlist 23.1.2007 07:00 Sylvía Nótt var prúðmennskan uppmáluð Sylvía Nótt er orðin prúð í fasi. Í fyrstu umferð Söngvakeppni Sjónvarpsins í gærkvöldi mætti hún í hvítum englakjól og ráðlagði væntanlegum sigurvegurum að sýna hógværð og vera með fæturna á jörðinni, því það væri miklu meira “kúl” en þau látalæti sem hún varð á sínum tíma fræg fyrir. Tónlist 21.1.2007 12:53 Flex Music kynnir SOS á Nasa Flex Music kynnir S.O.S á NASA, laugardagskvöldið 03. í samstarfi við Hljóð-X og Corona. S.O.S eða "Sex On Substance" eins og skammstöfunin stendur fyrir er ein eftirsóttasta og flottasta plötusnúða grúbban í heiminum í dag. Tónlist 19.1.2007 12:00 TOTO í Laugardalshöll Hljómsveitin TOTO mun spila í Laugardalshöll 10. júlí næstkomandi. Það er mikill heiður að fá þessa snillinga hingað heim enda frábær 30 ára ferill að baki, yfir 25 milljónir plötur hafa selst sem innhalda t.d. lög eins og: Hold the line, Rosanna, Africa , Georgy Porgy & mörg fl. Tónlist 18.1.2007 14:17 Lay Low á Grand Rokk Tónlistarkonan Lovísa Elísabet Sigrúnardóttir eða Lay Low ásamt hljómsveit mun spila á tónleikum á Grand Rokk núna á laugardaginn 20. janúar. Lay Low og hljómsveit eru einmitt á leiðinni til Cannes á sunnudaginn til að spila á tónlistarhátíðinni Midem sem haldin er þar ár hvert. Tónlist 18.1.2007 11:16 Minningartónleikar Manuelu Wiesler Haldnir verða tónleikar í Langholtskirkju sunnudaginn 21.janúar þar sem íslenskir flautuleikarar heiðra minningu Manuelu Wiesler sem lést 22.desember sl. Á tónleikunum verða leikin verk eftir íslensk tónskáld sem mörg hver voru samin sérstaklega fyrir Manuelu. Tónlist 18.1.2007 11:07 Blonde Redhead á Aldrei fór ég suður Bandaríska indísveitin Blonde Redhead hefur boðað komu sína á Rokkhátið alþýðunnar eða Aldrei fór ég suður á Ísafirði í vor. Tónlist 16.1.2007 10:34 Ný smáskífa á leiðinni Ný smáskífa frá Dr. Spock er væntanleg í búðir upp úr helgi. „Hún hefur verið í dálítilli biðstöðu, en hún er til og allt klárt,“ sagði Guðfinnur Karlsson, betur þekktur sem Finni, söngvari rokksveitarinnar. Tónlist 15.1.2007 09:30 Idolstjörnur áberandi í fyrsta holli Eurovision „Ég tapaði veðmáli og þess vegna er ég með," segir Idolstjarnan Snorri Snorrason sem er einn þeirra söngvara sem flytja lag í fyrsta riðli undankeppni Eurovision á laugardaginn. Tónlist 15.1.2007 09:00 Gefur út dúettaplötu Platan Two"s Company – The Duets með Cliff Richard er komin út. Þar tekur Cliff lagið með flytjendum á borð við Elton John, Daniel O"Donnell, Dianne Warwick og Barry Gibb. Tónlist 15.1.2007 08:00 Close to Paradise - fjórar stjörnur Á hverju ári í janúar, rekst maður á plötur eins og þessa, sem er stórkostleg en var samt af einhverjum ástæðum hvergi að finna á árslistum gagnrýnenda. Tónlist 14.1.2007 14:00 Nýárstónleikar Tríó Artis Tríó Artis heldur árlega nýárstónleika sína í Mosfellskirkju í Mosfellsdal á morgun sunnudag. Þetta er í fjórða skiptið sem tónleikarnir eru haldnir en á efnisskrá er jafnan ljúf tónlist fyrir flautu, víólu og hörpu. Tónlist 13.1.2007 14:00 Ljúka nýrri plötu á árinu Hljómsveitin Sigur Rós hefur undanfarna tvo mánuði verið upptekin í hljóðveri sínu, Sundlauginni, í Mosfellsbæ við að taka upp lög á nýja plötu. Tónlist 13.1.2007 13:00 « ‹ 209 210 211 212 213 214 215 216 217 … 226 ›
Íslensku tónlistarverðlaunin afhent í kvöld Íslensku tónlistarverðlaunin 2006 verða afhent í Borgarleikhúsinu í kvöld, 31. janúar. Þetta er í 13. sinn sem verðlaunaafhendingin fer fram. Tónlist 31.1.2007 12:22
Álfar og fjöll með gull Friðrik Karlsson og Þórunn Lárusdóttir fengu á dögunum afhendar gullplötur fyrir 5000 stk sölu á plötunni Álfar og fjöll, sem kom út fyrir síðustu jól. Tónlist 30.1.2007 16:43
Úrslitakeppni hafin í X-Factor Úrslitakeppnin í X-Factor hefst í beinni útsendingu frá Vetrargarðinum í Smáralind á föstudagskvöldið kemur, 26. janúar. Þar hefur verið komið upp stærstu og tilkomumestu sviðsmynd sem gerð hefur verið fyrir íslenskt sjónvarp og allt til reiðu svo keppnin geti hafist - stórkostleg sjónvarpsskemmtun fyrir alla fjölskylduna. Tónlist 25.1.2007 16:37
Cavern fimmtugur The Cavern Club, klúbburinn þar sem Bítlarnir tróðu upp í upphafi ferils síns, hélt nýverið upp á fimmtugsafmæli sitt. Tónlist 25.1.2007 09:30
Half the Perfect World - þrjár stjörnur Ef Norah Jones væri ekki sjálf að gefa út plötu þessa dagana myndi ég hiklaust mæla með þessari dömu hér með erfiða nafnið, Madeleine Peyroux, til þess að fylla upp í skarðið. Tónlist 25.1.2007 09:15
Jeff Who? með þrennu Hlustendaverðlaun FM 957 voru afhent með pompi og prakt í Borgarleikhúsinu í fyrrakvöld. Hljómsveitin Jeff Who? var sigurvegari kvöldsins með þrenn verðlaun. Tónlist 25.1.2007 07:30
Í tilefni Myrkra músíkdaga Framlag Sinfóníuhljómsveitar Íslands til Myrkra músíkdaga að þessu sinni er glæsilegir tónleikar þar sem kynnt verða fjögur verk eftir jafnmörg tónskáld. Sveitin flytur, ásamt einleikurunum Guðrúnu Birgisdóttur og Martial Nardeau, verk eftir Karólínu Eiríksdóttur, Herbert H. Ágústsson, Erik Mogensen og Örlyg Benediktsson. Hljómsveitarstjóri er Roland Kluttig. Tónlist 25.1.2007 07:30
Syngur á Glastonbury Tónlistarkonan Björk Guðmundsdóttir mun koma fram á Glastonbury-hátíðinni í Bretlandi í sumar. Mun hún stíga á svið föstudagskvöldið 22. júní. Tónlist 25.1.2007 06:00
Tónlistargjörningur í fimmtugsafmælinu Tónlistargagnrýnandinn Árni Matthíasson er að verða fimmtugur. Af því tilefni blæs hann til mikillar veislu á þriðjudag þegar hann býður vinum og samstarfsmönnum upp á eyrnakonfekt að hætti hússins. Tónlist 25.1.2007 05:45
Fyrsta sólóplatan í átta ár Páll Óskar Hjálmtýsson er með tvær plötur í bígerð. Önnur verður fyrsta sólóplata hans í átta ár. Tónlist 25.1.2007 05:15
Vinylútgáfa af Kajak Nýjasta plata Benna Hemm Hemm, Kajak, er nú fáanleg í vinylútgáfu. Með útgáfunni fylgir sjötommu plata þar sem sænski tónlistarmaðurinn Jens Lekman tekur lagið með Benna Hemm Hemm. Tónlist 25.1.2007 05:00
Björk á Coachella Björk Guðmundsdóttir mun spila á hinni árlegu tónlistarhátíð Coachella sem verður haldin í Kaliforníu dagana 27. til 29. apríl. Á meðal annarra þekktra nafna á hátíðinni verða Rage Against the Machine, sem hefur legið í dvala undanfarin ár, The Red Hot Chili Peppers, The Arcade Fire, Happy Mondays, Willie Nelson, Interpol, The Good, The Bad and the Queen og Artic Monkeys. Tónlist 24.1.2007 09:30
Frumkvöðull leikinn CAPUT-hópurinn leikur í tilefni af Myrkum músíkdögum í Salnum í Kópavogi í kvöld. Á efnisskrá tónleikanna eru verk eftir þýsk-hollenska tónskáldið Gottfried Michael Koenig. Tónlist 24.1.2007 07:00
The Peel Session - fjórar stjörnur Breski útvarpsmaðurinn John Peel, sem féll frá fyrir rúmum tveimur árum, hefur sennilega haft meiri áhrif á tónlistarsöguna en nokkur annar fjölmiðlamaður a.m.k. síðustu 30 árin eða svo. Tónlist 23.1.2007 09:00
Stór og fjölbreytt Hlustendaverðlaun útvarpsstöðvarinnar FM 957 verða haldin í sjöunda sinn í Borgarleikhúsinu í kvöld. Hátíðin verður jafnframt send út í heild sinni í beinni útsendingu á sjónvarpsstöðinni Sirkus. Tónlist 23.1.2007 07:45
Söngvaskáld í Danaveldi Tónlistarmaðurinn Pétur Ben heldur sína fyrstu tónleika í Danmörku í byrjun febrúar. Fyrst spilar hann í Álaborg hinn 6. og daginn eftir heldur hann tvenna tónleika í Kaupmannahöfn. Tónlist 23.1.2007 07:30
Tónleikaferð um Bretland Hasarmyndahetjan Steven Seagal er farin á tónleikaferð um Bretland með blúshljómsveit sinni Thunderbox. Seagal, sem hefur leikið í myndum á borð við Under Siege og The Patriot, hefur spilað á gítar síðan hann var 12 ára. Tónlist 23.1.2007 07:15
Tónlistarpeningar Tilkynnt var í gær um úthlutun úr Tónlistarsjóði sem tónlistarráð menntamálaráðuneytis er til ráðgjafar um. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra veitir styrki úr sjóðnum. Fjárþörf reyndist að þessu sinni langt umfram það sem til boða stóð, en sjóðurinn mun veita aðra eins fjárhæð, rúmar tuttugu milljónir, síðar á árinu. Tónlist 23.1.2007 07:00
Sylvía Nótt var prúðmennskan uppmáluð Sylvía Nótt er orðin prúð í fasi. Í fyrstu umferð Söngvakeppni Sjónvarpsins í gærkvöldi mætti hún í hvítum englakjól og ráðlagði væntanlegum sigurvegurum að sýna hógværð og vera með fæturna á jörðinni, því það væri miklu meira “kúl” en þau látalæti sem hún varð á sínum tíma fræg fyrir. Tónlist 21.1.2007 12:53
Flex Music kynnir SOS á Nasa Flex Music kynnir S.O.S á NASA, laugardagskvöldið 03. í samstarfi við Hljóð-X og Corona. S.O.S eða "Sex On Substance" eins og skammstöfunin stendur fyrir er ein eftirsóttasta og flottasta plötusnúða grúbban í heiminum í dag. Tónlist 19.1.2007 12:00
TOTO í Laugardalshöll Hljómsveitin TOTO mun spila í Laugardalshöll 10. júlí næstkomandi. Það er mikill heiður að fá þessa snillinga hingað heim enda frábær 30 ára ferill að baki, yfir 25 milljónir plötur hafa selst sem innhalda t.d. lög eins og: Hold the line, Rosanna, Africa , Georgy Porgy & mörg fl. Tónlist 18.1.2007 14:17
Lay Low á Grand Rokk Tónlistarkonan Lovísa Elísabet Sigrúnardóttir eða Lay Low ásamt hljómsveit mun spila á tónleikum á Grand Rokk núna á laugardaginn 20. janúar. Lay Low og hljómsveit eru einmitt á leiðinni til Cannes á sunnudaginn til að spila á tónlistarhátíðinni Midem sem haldin er þar ár hvert. Tónlist 18.1.2007 11:16
Minningartónleikar Manuelu Wiesler Haldnir verða tónleikar í Langholtskirkju sunnudaginn 21.janúar þar sem íslenskir flautuleikarar heiðra minningu Manuelu Wiesler sem lést 22.desember sl. Á tónleikunum verða leikin verk eftir íslensk tónskáld sem mörg hver voru samin sérstaklega fyrir Manuelu. Tónlist 18.1.2007 11:07
Blonde Redhead á Aldrei fór ég suður Bandaríska indísveitin Blonde Redhead hefur boðað komu sína á Rokkhátið alþýðunnar eða Aldrei fór ég suður á Ísafirði í vor. Tónlist 16.1.2007 10:34
Ný smáskífa á leiðinni Ný smáskífa frá Dr. Spock er væntanleg í búðir upp úr helgi. „Hún hefur verið í dálítilli biðstöðu, en hún er til og allt klárt,“ sagði Guðfinnur Karlsson, betur þekktur sem Finni, söngvari rokksveitarinnar. Tónlist 15.1.2007 09:30
Idolstjörnur áberandi í fyrsta holli Eurovision „Ég tapaði veðmáli og þess vegna er ég með," segir Idolstjarnan Snorri Snorrason sem er einn þeirra söngvara sem flytja lag í fyrsta riðli undankeppni Eurovision á laugardaginn. Tónlist 15.1.2007 09:00
Gefur út dúettaplötu Platan Two"s Company – The Duets með Cliff Richard er komin út. Þar tekur Cliff lagið með flytjendum á borð við Elton John, Daniel O"Donnell, Dianne Warwick og Barry Gibb. Tónlist 15.1.2007 08:00
Close to Paradise - fjórar stjörnur Á hverju ári í janúar, rekst maður á plötur eins og þessa, sem er stórkostleg en var samt af einhverjum ástæðum hvergi að finna á árslistum gagnrýnenda. Tónlist 14.1.2007 14:00
Nýárstónleikar Tríó Artis Tríó Artis heldur árlega nýárstónleika sína í Mosfellskirkju í Mosfellsdal á morgun sunnudag. Þetta er í fjórða skiptið sem tónleikarnir eru haldnir en á efnisskrá er jafnan ljúf tónlist fyrir flautu, víólu og hörpu. Tónlist 13.1.2007 14:00
Ljúka nýrri plötu á árinu Hljómsveitin Sigur Rós hefur undanfarna tvo mánuði verið upptekin í hljóðveri sínu, Sundlauginni, í Mosfellsbæ við að taka upp lög á nýja plötu. Tónlist 13.1.2007 13:00