Tónlist

Nokkur bestu tónlistarmyndbönd ársins

Tónlistarmyndbönd verða alltaf betri og betri hér á landi og komu ótrúlega mörg heimsklassa­myndbönd út í ár. Lífið smalaði saman nokkrum álitsgjöfum til að velja nokkur af uppáhalds­myndböndum sínum frá árinu sem var að líða.

Tónlist

Vernd fyrir illsku er fegursta gjöfin

Helgi Björns nennir. Hann verður seint talinn með mönnum sem nenna ekki hlutunum. Mætti hann ráða vildi hann frekar syngja "ef hún vill mig“ þar sem segir "ef ég nenni“.

Tónlist

Jólastress að bresta á

Selfyssingurinn Karitas Harpa Davíðsdóttir, sem vann söngkeppnina The Voice í febrúar, syngur Winter Wonderland órafmagnað.

Tónlist

Íslensk raftónlistarveisla á Paloma

Tónlistarmaðurinn Oculus stendur fyrir nýrri tónleikaseríu sem verður haldin á skemmtistaðnum Paloma. Staðurinn verður fylltur af trommuheilum og hljóðgervlum þar sem lifandi íslensk dans- og raftónlist verður höfð í fyrirrúmi.

Tónlist

Sár skilnaður í ljúfum djasstónum

Á plötunni Out of the dark með hljómsveitinni Beebee and the bluebirds gerir söngkonan Brynhildur Oddsdóttir upp skilnað sem hún gekk í gegnum. Útgáfutónleikarnir verða þó ekki fyrr en í janúar en þangað til ætlar Brynhildur að slaka

Tónlist