Viðskipti erlent Stærsta flugfélag heims lítur dagsins ljós Samruna flugfélaganna American Airlines og US Airways er nú lokið og úr er orðið stærsta flugfélag heims. Viðskipti erlent 9.12.2013 22:28 Sögulegt samkomulag WTO Ráðherrafundi Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar (WTO) lauk aðfaranótt laugardags með samkomulagi sem miðar að því að liðka fyrir alþjóðlegum viðskiptum og treysta fæðuöryggi þróunarríkja. Þetta er í fyrsta sinn í sögu stofnunarinnar sem bindandi samkomulag næst á meðal aðildarríkja þess. Viðskipti erlent 9.12.2013 07:00 American Airlines og US Airways sameinast Hið sameinaða félag verður stærsta flugfélag í heimi. Viðskipti erlent 8.12.2013 16:51 Nýr forstjóri HS Orku Ásgeir Margeirsson mun taka við sem forstjóri HS Orku hf. þann 1. janúar næstkomandi. Viðskipti erlent 6.12.2013 16:31 Blockbuster í Bretlandi lokar 62 myndbandaleigum Blockbuster í Bretlandi hefur nú tilkynnt að fyrirtækið hafi lokað 62 myndbandaleigum og þar með hafa 427 einstaklingar misst vinnuna. Viðskipti erlent 5.12.2013 10:55 Fékk sekt vegna gleraugnanna Fyrir dómi í San Diego í Bandaríkjunum er tekist á um lögmæti sektar sem Cecilia Abadie fékk fyrir að aka með Google Glass tölvugleraugu. Viðskipti erlent 5.12.2013 07:00 Hulunni svipt af greiðslufyrirkomulagi Spotify Tónlistarveitan Spotify hefur verið gagnrýnd af tónlistarfólki fyrir að grafa undan plötusölu og greiða ekki nægileg höfundaréttargjöld til listamanna. Viðskipti erlent 4.12.2013 14:47 Ýktar fréttir af láti BlackBerry Settur forstjóri farsímaframleiðandans BlackBerry segir að fregnir af andláti fyrirtækisins hafi verið „stórlega ýktar“. Viðskipti erlent 4.12.2013 07:00 Volvo býr til sjálfstýrðan bíl Bílaframleiðandinn Volvo í Svíþjóð hefur bæst í þann hóp framleiðenda sem keppa að því að framleiða sjálfstýrða bíla. Viðskipti erlent 4.12.2013 07:00 Met slegið í hlutafjárútboði Hilton-keðjunnar Hlutafjárútboð Hilton-hótelkeðjunnar hinn 12. þessa mánaðar gæti skilað jafnvirði 283,5 milljarða króna. Skrá á keðjuna í New York. Viðskipti erlent 4.12.2013 07:00 Danskir bankar standast álagspróf Stórir bankar í Danmörku koma til með að standast væntanlegt álagspróf Evrópusambandsins (ESB) með ágætum, segir Lars Rohde, seðlabankastjóri Danmerkur. Viðskipti erlent 4.12.2013 07:00 Apple kaupir Topsy Labs Eftir kaup á sprotafyrirtækinu Topsy Labs öðlast tölvu- og farsímarisinn Apple aukna innsýn í andrúmsloftið á samfélagsmiðlinum Twitter á hverjum tíma. Viðskipti erlent 4.12.2013 07:00 Apple kaupir lítil tæknifyrirtæki Keypti Topsy sem greinir samskipti á Twitter og reynir að greina umræðuefnið út frá lykilorðum. Viðskipti erlent 3.12.2013 20:51 Róbótar koma pökkum til skila Amazon.com stefnir á að fara nokkuð nýstárlega leið í að koma pökkum til skila í náinni framtíð og nota róbóta. Viðskipti erlent 2.12.2013 09:29 Verðbólga jókst á evrusvæðinu Verðbólga á evrusvæðinu jókst lítillega í nóvember og er komin í 0,9 prósent. Viðskipti erlent 1.12.2013 13:45 Þarft aldrei að týna lyklunum aftur Chipolo, finnur hlutina þína í gegnum snjallsímann. Viðskipti erlent 29.11.2013 20:00 Ítalska flugfélagið Alitalia á barmi gjaldþrots Vonast til að geta útvegað nægt fjármagn en vantar 300 milljónir evra fyrir 8. desember. Viðskipti erlent 28.11.2013 22:24 Japanir sólgnir í KFC yfir jólahátíðarnar Selja fimm til tíu sinnum meira af kjúklingi í desember en aðra mánuði og Japan Airlines býður upp á KFC yfir jólin. Viðskipti erlent 28.11.2013 22:09 Branson tekur á móti Bitcoin Breski auðkýfingurinn Sir Richard Branson mun taka við stafræna gjaldmiðlinum Bitcoin frá þeim sem ætla að kaupa ferð út í geiminn í gegnum fyrirtæki hans Virgin Galactic. Viðskipti erlent 28.11.2013 07:00 Uppgjör Barnes & Noble veldur vonbrigðum Bandaríska bóksölukeðjan Barnes & Noble skilaði hagnaði á öðrum fjórðungi fjárhagsárs fyrirtækisins, en ekki nægilegum til að gleðja fjárfesta. Viðskipti erlent 27.11.2013 07:00 Xbox One slær öll met Fyrirtækið Microsoft seldi yfir eina milljón eintaka af nýju leikjatölvunni Xbox One á einum sólahring. Viðskipti erlent 25.11.2013 16:33 Metlækkun á olíuverði eftir samkomulagið við Írana Heimsmarkaðsverð á olíu hefur fallið nokkuð eftir samkomulag stórríkjanna sex við Íranstjórn um kjarnorkuáætlun hennar. Viðskipti erlent 25.11.2013 16:14 Samkomulag við Íran veldur lækkun á olíuverði Heimsmarkaðsverð á olíu hefur lækkað umtalsvert eftir að tilkynnt var um samkomulag við Írana um að þeir hægi á kjarnorkuáætlun sinni gegn því að dregið verði úr refsiaðgerðum gegn landinu. Viðskipti erlent 25.11.2013 08:38 Bill Gates barðist við tárin Stjórnarformaður Microsoft í tilfinningalegu uppnámi þegar hann ræddi forstjóraskipti í fyrirtækinu. Viðskipti erlent 20.11.2013 11:15 JP Morgan borgar risasekt Bandaríski stórbankinn JP Morgan hefur samþykkt að greiða þrettán milljarða bandaríkjadala í sekt, eða rúmlega fimmtánhundruð milljarða íslenskra króna. Það stappar nærri vergri landsframleiðslu Íslands sem er tæplega sautjánhundruð milljarðar. Viðskipti erlent 20.11.2013 08:26 Hluthafar Nokia samþykkja sölu til Microsoft Hluthafar finnska fjarskiptafyrirtækisins Nokia hafa samþykkt að selja farsímadeild fyrirtækisins til Microsoft. Viðskipti erlent 19.11.2013 14:07 Ferrari þénar mest á hvern seldan bíl Bílaframleiðandinn Ferrari fær mest fyrir hvern bíl sem fyrirtækið selur af öllum bílaframleiðendum í heiminum. Viðskipti erlent 19.11.2013 10:47 Lundúnir fá eigið höfuðlén .london fær samþykki ICANN. Viðskipti erlent 18.11.2013 15:04 Hjartnæm auglýsing frá Google vekur athygli Gamlir vinir hittast á ný með aðstoð leitarvélarinnar. Viðskipti erlent 18.11.2013 11:28 Bitcoin hækkar um fjórðung Hinn starfræni gjaldmiðill, Bitcoin, náði methæð í Asíu í morgun þegar hann hækkaði um 24,5% á einum sólarhring. Þá stóð hann í 608 Bandaríkjadölum. Viðskipti erlent 18.11.2013 10:37 « ‹ 129 130 131 132 133 134 135 136 137 … 334 ›
Stærsta flugfélag heims lítur dagsins ljós Samruna flugfélaganna American Airlines og US Airways er nú lokið og úr er orðið stærsta flugfélag heims. Viðskipti erlent 9.12.2013 22:28
Sögulegt samkomulag WTO Ráðherrafundi Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar (WTO) lauk aðfaranótt laugardags með samkomulagi sem miðar að því að liðka fyrir alþjóðlegum viðskiptum og treysta fæðuöryggi þróunarríkja. Þetta er í fyrsta sinn í sögu stofnunarinnar sem bindandi samkomulag næst á meðal aðildarríkja þess. Viðskipti erlent 9.12.2013 07:00
American Airlines og US Airways sameinast Hið sameinaða félag verður stærsta flugfélag í heimi. Viðskipti erlent 8.12.2013 16:51
Nýr forstjóri HS Orku Ásgeir Margeirsson mun taka við sem forstjóri HS Orku hf. þann 1. janúar næstkomandi. Viðskipti erlent 6.12.2013 16:31
Blockbuster í Bretlandi lokar 62 myndbandaleigum Blockbuster í Bretlandi hefur nú tilkynnt að fyrirtækið hafi lokað 62 myndbandaleigum og þar með hafa 427 einstaklingar misst vinnuna. Viðskipti erlent 5.12.2013 10:55
Fékk sekt vegna gleraugnanna Fyrir dómi í San Diego í Bandaríkjunum er tekist á um lögmæti sektar sem Cecilia Abadie fékk fyrir að aka með Google Glass tölvugleraugu. Viðskipti erlent 5.12.2013 07:00
Hulunni svipt af greiðslufyrirkomulagi Spotify Tónlistarveitan Spotify hefur verið gagnrýnd af tónlistarfólki fyrir að grafa undan plötusölu og greiða ekki nægileg höfundaréttargjöld til listamanna. Viðskipti erlent 4.12.2013 14:47
Ýktar fréttir af láti BlackBerry Settur forstjóri farsímaframleiðandans BlackBerry segir að fregnir af andláti fyrirtækisins hafi verið „stórlega ýktar“. Viðskipti erlent 4.12.2013 07:00
Volvo býr til sjálfstýrðan bíl Bílaframleiðandinn Volvo í Svíþjóð hefur bæst í þann hóp framleiðenda sem keppa að því að framleiða sjálfstýrða bíla. Viðskipti erlent 4.12.2013 07:00
Met slegið í hlutafjárútboði Hilton-keðjunnar Hlutafjárútboð Hilton-hótelkeðjunnar hinn 12. þessa mánaðar gæti skilað jafnvirði 283,5 milljarða króna. Skrá á keðjuna í New York. Viðskipti erlent 4.12.2013 07:00
Danskir bankar standast álagspróf Stórir bankar í Danmörku koma til með að standast væntanlegt álagspróf Evrópusambandsins (ESB) með ágætum, segir Lars Rohde, seðlabankastjóri Danmerkur. Viðskipti erlent 4.12.2013 07:00
Apple kaupir Topsy Labs Eftir kaup á sprotafyrirtækinu Topsy Labs öðlast tölvu- og farsímarisinn Apple aukna innsýn í andrúmsloftið á samfélagsmiðlinum Twitter á hverjum tíma. Viðskipti erlent 4.12.2013 07:00
Apple kaupir lítil tæknifyrirtæki Keypti Topsy sem greinir samskipti á Twitter og reynir að greina umræðuefnið út frá lykilorðum. Viðskipti erlent 3.12.2013 20:51
Róbótar koma pökkum til skila Amazon.com stefnir á að fara nokkuð nýstárlega leið í að koma pökkum til skila í náinni framtíð og nota róbóta. Viðskipti erlent 2.12.2013 09:29
Verðbólga jókst á evrusvæðinu Verðbólga á evrusvæðinu jókst lítillega í nóvember og er komin í 0,9 prósent. Viðskipti erlent 1.12.2013 13:45
Þarft aldrei að týna lyklunum aftur Chipolo, finnur hlutina þína í gegnum snjallsímann. Viðskipti erlent 29.11.2013 20:00
Ítalska flugfélagið Alitalia á barmi gjaldþrots Vonast til að geta útvegað nægt fjármagn en vantar 300 milljónir evra fyrir 8. desember. Viðskipti erlent 28.11.2013 22:24
Japanir sólgnir í KFC yfir jólahátíðarnar Selja fimm til tíu sinnum meira af kjúklingi í desember en aðra mánuði og Japan Airlines býður upp á KFC yfir jólin. Viðskipti erlent 28.11.2013 22:09
Branson tekur á móti Bitcoin Breski auðkýfingurinn Sir Richard Branson mun taka við stafræna gjaldmiðlinum Bitcoin frá þeim sem ætla að kaupa ferð út í geiminn í gegnum fyrirtæki hans Virgin Galactic. Viðskipti erlent 28.11.2013 07:00
Uppgjör Barnes & Noble veldur vonbrigðum Bandaríska bóksölukeðjan Barnes & Noble skilaði hagnaði á öðrum fjórðungi fjárhagsárs fyrirtækisins, en ekki nægilegum til að gleðja fjárfesta. Viðskipti erlent 27.11.2013 07:00
Xbox One slær öll met Fyrirtækið Microsoft seldi yfir eina milljón eintaka af nýju leikjatölvunni Xbox One á einum sólahring. Viðskipti erlent 25.11.2013 16:33
Metlækkun á olíuverði eftir samkomulagið við Írana Heimsmarkaðsverð á olíu hefur fallið nokkuð eftir samkomulag stórríkjanna sex við Íranstjórn um kjarnorkuáætlun hennar. Viðskipti erlent 25.11.2013 16:14
Samkomulag við Íran veldur lækkun á olíuverði Heimsmarkaðsverð á olíu hefur lækkað umtalsvert eftir að tilkynnt var um samkomulag við Írana um að þeir hægi á kjarnorkuáætlun sinni gegn því að dregið verði úr refsiaðgerðum gegn landinu. Viðskipti erlent 25.11.2013 08:38
Bill Gates barðist við tárin Stjórnarformaður Microsoft í tilfinningalegu uppnámi þegar hann ræddi forstjóraskipti í fyrirtækinu. Viðskipti erlent 20.11.2013 11:15
JP Morgan borgar risasekt Bandaríski stórbankinn JP Morgan hefur samþykkt að greiða þrettán milljarða bandaríkjadala í sekt, eða rúmlega fimmtánhundruð milljarða íslenskra króna. Það stappar nærri vergri landsframleiðslu Íslands sem er tæplega sautjánhundruð milljarðar. Viðskipti erlent 20.11.2013 08:26
Hluthafar Nokia samþykkja sölu til Microsoft Hluthafar finnska fjarskiptafyrirtækisins Nokia hafa samþykkt að selja farsímadeild fyrirtækisins til Microsoft. Viðskipti erlent 19.11.2013 14:07
Ferrari þénar mest á hvern seldan bíl Bílaframleiðandinn Ferrari fær mest fyrir hvern bíl sem fyrirtækið selur af öllum bílaframleiðendum í heiminum. Viðskipti erlent 19.11.2013 10:47
Hjartnæm auglýsing frá Google vekur athygli Gamlir vinir hittast á ný með aðstoð leitarvélarinnar. Viðskipti erlent 18.11.2013 11:28
Bitcoin hækkar um fjórðung Hinn starfræni gjaldmiðill, Bitcoin, náði methæð í Asíu í morgun þegar hann hækkaði um 24,5% á einum sólarhring. Þá stóð hann í 608 Bandaríkjadölum. Viðskipti erlent 18.11.2013 10:37