Microsoft ætlar að henda Nokia-nafninu Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 29. apríl 2014 12:58 Að Stephen Elop sögn stendur nú yfir vinna að finna nýtt nafn á snjallsíma og önnur snjalltæki fyrirtækisins. VÍSIR/AFP Microsoft mun ekki nota vörumerkið Nokia á snjallsíma sína í framtíðinni. Þetta segir, Stephen Elop, fyrrverandi framkvæmdastjóri finnska fyrirtækisins Nokia. Hann hóf störf sem yfirmaður snjalltækjahóps Microsoft í gær og tók þátt í samræðum á vef Nokia þar sem áhugasamir gátu sent inn spurningar. Microsoft keypti farsímahluta fyrritækisins Nokia í september síðasta haust fyrir um 860 milljarða íslenskra króna. Kaup Microsoft á Nokia þykir marka lok merkilegs kafla í sögu Nokia en um leið nýtt upphaf Nokia undir væng tölvurisans. Að Elop sögn stendur nú yfir vinna að finna nýtt nafn á snjallsíma og önnur snjalltæki fyrirtækisins. Vinnan hófst í síðustu viku þegar Microsoft eignaðist farsímahluta Nokia lauk endanlega. Elop vildi þó ekki greina nánar frá vinnunni að nýju nafni fyrir snjallsíma. Það gengi að minnsta kosti ekki að sameina nöfnin í til dæmis: Nokia Lumia 1020 with Windows Phone on the AT&T LTE network. „Allt of mörg orð,“ sagði Elop. Hér fyrir neðan má sjá fyrstu auglýsingu Nokia síma frá Microsoft en hún var birt fyrr í vikunni: Mest lesið Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Vilja þvinga Google til að selja Chrome Viðskipti erlent Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Microsoft mun ekki nota vörumerkið Nokia á snjallsíma sína í framtíðinni. Þetta segir, Stephen Elop, fyrrverandi framkvæmdastjóri finnska fyrirtækisins Nokia. Hann hóf störf sem yfirmaður snjalltækjahóps Microsoft í gær og tók þátt í samræðum á vef Nokia þar sem áhugasamir gátu sent inn spurningar. Microsoft keypti farsímahluta fyrritækisins Nokia í september síðasta haust fyrir um 860 milljarða íslenskra króna. Kaup Microsoft á Nokia þykir marka lok merkilegs kafla í sögu Nokia en um leið nýtt upphaf Nokia undir væng tölvurisans. Að Elop sögn stendur nú yfir vinna að finna nýtt nafn á snjallsíma og önnur snjalltæki fyrirtækisins. Vinnan hófst í síðustu viku þegar Microsoft eignaðist farsímahluta Nokia lauk endanlega. Elop vildi þó ekki greina nánar frá vinnunni að nýju nafni fyrir snjallsíma. Það gengi að minnsta kosti ekki að sameina nöfnin í til dæmis: Nokia Lumia 1020 with Windows Phone on the AT&T LTE network. „Allt of mörg orð,“ sagði Elop. Hér fyrir neðan má sjá fyrstu auglýsingu Nokia síma frá Microsoft en hún var birt fyrr í vikunni:
Mest lesið Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Vilja þvinga Google til að selja Chrome Viðskipti erlent Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira