Viðskipti erlent Bílarisi nálægt gjaldþroti Bandaríski bílaframleiðandinn General Motors, GM, færðist nær barmi gjaldþrots á miðnætti í fyrrakvöld þegar fyrir lá að lánardrottnar gáfu ekki grænt ljós á skuldabreytingu félagsins. Viðskipti erlent 28.5.2009 00:01 Bartz vill fúlgur fjár fyrir Yahoo Carol Bartz, forstjóri Yahoo, er reiðubúinn til að selja Microsoft samsteypunni fyrirtæki sitt fái hann greiddar fúlgur fjár fyrir. Viðskipti erlent 27.5.2009 21:35 Breskum milljónamæringum fækkar um helming Breskum milljónamæringum, í pundum talið, hefur fækkað um helming síðan fjöldi þeirra náði hámarki árið 2007. Viðskipti erlent 27.5.2009 12:58 Veiking pundsins þýðir óhreinna kókaín Hreinleiki kókaíns á fíkniefnamarkaðinum í London er í beinu sambandi við gengi pundsins að því er segir í umfjöllun um málið á Bloomberg-fréttaveitunni. Viðskipti erlent 27.5.2009 12:09 Dýrasta og stærsta snekkja heims til sölu Dýrasta og stærsta lúxussnekkja heimsins, Maltese Falcon, er til sölu. Snekkjan er einkum þekkt fyrir byltingarkennda hönnun en hún var smíðuð af ítölsku bátasmiðjunni Perini Navi árið 2006. Viðskipti erlent 26.5.2009 14:31 Svíar kaupa ódýrar íbúðir í Danmörku Hrunið á fasteignamarkaðinum í Danmörku hefur leitt til þess að Svíum fer fjölgandi sem festa sér kaup á íbúðum hinum megin við Eyrarsundið. Viðskipti erlent 26.5.2009 14:07 Krugman sér ljósið við enda fjármálakreppunnar Paul Krugman prófessor við Princeton háskólann og nóbelsverðlaunahafinn í hagfræði sér nú ljósið við enda fjármálakreppunnar. Viðskipti erlent 26.5.2009 10:30 JPMorgan breytir slæmum lánum í tekjur Bandaríski stórbankinn JPMorgan horfir nú fram á hagnað upp á 29 milljarða dollara eða 3.700 milljarða kr. þar sem bankinn hefur náð að breyta slæmum lánum í tekjur. Viðskipti erlent 26.5.2009 08:58 Al Thani fjölskyldan áður í vafasömum viðskiptum Al Thani fjölskyldan hefur áður verið rannsökuð fyrir vafasöm viðskipti. Fjölskyldan kom við sögu í einu mesta spillingarmáli Bretlands en málið tengist rannsókn á vopnaframleiðandanum BAE. Viðskipti erlent 25.5.2009 12:21 Mesti samdráttur hjá OECD ríkjum í nær 50 ár Verg landsframleiðsla hjá OECD ríkjum dróst að jafnaði saman um rúm tvö prósent á fyrstu þremur mánuðum þessa árs. Svo mikill hefur samdrátturinn ekki verið síðan Efnahags- og framfarastofnunin hóf skráningu 1960. Viðskipti erlent 25.5.2009 12:13 Rússar vilja fjárfesta í Facebook Rússneska netfyrirtækið Digtal Sky Technologies hefur boðist til þess að fjárfesta sem nemur 200 milljónum dollara, eða rúma 25 milljarða kr. í vefsíðunni Facebook. Ef af fjárfestingunni verður er verðmatið á Facebook komið í 10 milljarða dollara eða um 1.270 milljarða kr. Viðskipti erlent 25.5.2009 11:21 Fjárfestingagúru: Seljið dollara og bandarísk bréf Peter Schiff sem þegar árið 2007 skrifaði bók um hvernig menn gætu hagnast á komandi fjármálakreppu ráðleggur nú öllum að selja dollara og bandarísk ríkisskuldabréf og hlutabréf. Viðskipti erlent 25.5.2009 10:33 Volvo situr upp með 25.000 óselda vörubíla Yfir 25.000 vörubílar frá Volvo standa nú óseldir á geymslustöðum víða um heiminn og hlaða upp kostnaði fyrir bílaframleiðandann. Viðskipti erlent 25.5.2009 09:02 Playboy til sölu, Virgin hugsanlegur kaupandi Fregnir berast nú af því að hinn 83 ára gamli gleðigosi Hugh Hefner ætli að selja Playboy-veldi sitt. Virgin er nefnt sem hugsanlegur kaupandi. Söluverðið er um 200 milljónir punda eða rúmlega 40 milljarðar kr. Viðskipti erlent 25.5.2009 08:43 Fimmta hvert fyrirtæki í Danmörku stefnir í gjaldþrot Fjölmörg fyrirtæki í Danmörku hafa þegar orðið gjaldþrota og Experian segir að því miður sé botninum hvergi nærri náð. Viðskipti erlent 24.5.2009 11:12 Karen Millen í grimmilegum bardaga um Byr Tískuvöruframleiðandinn Karen Millen, hefur blandað sér í grimmilegan bardaga um stjórnvölin í einum stærsta banka Íslands.Leynd hefur hingað til hvílt yfir eignarhlut hennar í bankanum en hún styður þann hóp sem vill að leynd hvíli yfir lánabókum bankans. Það er breska blaðið The Telegraph sem gerir þetta að umtalsefni í dag. Viðskipti erlent 24.5.2009 09:48 Kornabarn keypti traktorsgröfu á netuppboði Hjón á Nýja Sjálandi lentu næstum því í alvarlegum fjárhagserfiðleikum eftir að þriggja ára dóttir þeirra keypti traktorsgröfu á netuppboði. Viðskipti erlent 23.5.2009 09:41 Kaupþing á Mön tekið til gjaldþrotaskipta Útibú Singer & Friedlander, banka Kaupþings á eyjunni Mön, verðu tekið til gjaldþrotaskipta eftir að innistæðueigendur höfnuðu samningi um endurgreiðslur á innistæðum sínum í kosningum í gær. Viðskipti erlent 23.5.2009 09:23 British Airways þarf að segja upp starfsfólki Talsmenn British Airways flugfélagsins gera ráð fyrir að þeir þurfi að segja upp starfsfólki til að takast á við tap félagsins á liðnu ári. Þá tilkynntu þeir í dag að langt væri í að fyrirhugaður samruni við spænska Iberia flugfélagið væri langt því frá lokið. Viðskipti erlent 22.5.2009 19:27 Segir spákaupmenn keyra upp olíuverðið Sandrine Törstad markaðssérfræðingur hjá Statoil í Noregi segir að spákaupmenn keyri upp heimsmarkaðsverð á olíu þessa daganna. Olíuverðið fór yfir 60 dollara á tunnuna í vikunni og er nú 60,9 dollarar á Norðursjávarolíunni og 61,8 á WTI olíunni í Bandaríkjunum m.v. afhendingu í júlí. Viðskipti erlent 22.5.2009 14:47 Stuttermabolur með þremur úlfum sá mest seldi á Amazon Söluauknin á stuttermabol með þremur úlfum, Three Wolf Moon, á vefsíðunni amazon.com jarðar við geðveiki að sögn BBC. Söluaukningin í maí er 2.300% og er þetta mesta selda varan í sínum flokki á vefsíðunni. Viðskipti erlent 22.5.2009 13:44 Paradísareyja Ingmar Bergman seld á uppboði Eyjan Farö í sænska skerjagarðinum verður bráðlega sett á uppboð en eyjan var fyrrum í eigu sænska leikstjórans Ingmar Bergman. Viðskipti erlent 22.5.2009 13:30 Vonar að önnur greiðsla AGS komi á næstu vikum Fjármálaráðherra segist vona að næsti hluti lánsins frá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum (AGS) verði greiddur á næstu vikum. Sendinefnd frá sjóðnum er stödd hér á landi að eigin ósk til að funda með íslenskum ráðamönnum. Viðskipti erlent 22.5.2009 12:12 Gjaldeyrishöft hjá fleiri löndum en Íslandi Gjaldeyrishöft eru við lýði hjá fleiri löndum en Íslandi. Þau eru einnig til staðar í Nígeríu og Úkraníu. Og nokkur lönd til viðbótar eru að íhuga gjaldeyrishöft. Viðskipti erlent 22.5.2009 10:40 Álverðið tekur dýfu á markaðinum í London Heimsmarkaðsverð á áli hefur tekið dýfu á markaðinum í London undanfarna tvo dag. Í morgun var verðið komið niður í 1.465 dollara fyrir tonnið í framvirkum þriggja mánaða samningum. Viðskipti erlent 22.5.2009 09:57 Unnið að endurfjármögnun á D´Angleterre Nordic Partners, eigandi D´Angleterre og fleiri staða í Kaupmannahöfn, vinnur nú að endurfjármögnun á hótelinu. Jafnframt hefur veitingastaðanum Le Coq Rouge á Kong Frederik hótelinu verið lokað vegna tapreksturs. Viðskipti erlent 22.5.2009 09:24 Ókeypis viagra handa atvinnulausum Bandaríski lyfjarisinn Pfizer ætlar að leggja sitt af mörkum til að lina þjáningar fólk í fjármálakreppunni. Pfizer ætlar að dreifa 70 ólíkum lyfjum, þar á meðal viagra, til þeirra sem eru atvinnulausir í Bandaríkjunum. Viðskipti erlent 22.5.2009 08:55 Greenspan segir enn hættur í hagkerfinu Alan Greenspan, fyrrverandi seðlabankastjóri í Bandaríkjunum, segir að alheimskreppan sé ekki komin á enda og að stærstu bankar í Bandaríkjunum verði að safna miklu fé áður en að efnahagsbatinn getur byrjað. Greenspan segir jafnframt að jafnvægi þurfi að komast á húsnæðismarkaðinn. Viðskipti erlent 21.5.2009 21:00 Enn hækkar gull gagnvart bandaríkjadal Gull hefur hækkað í verði og er komið í 950 dali únsan í fyrsta sinn í tvo mánuði, en bandaríkjadalur hefur jafnframt verið að falla í verði gagnvart öðrum gjaldmiðlum. Gull hefur hækkað um 6,7% gagnvart bandaríkjadal í þessum mánuði og er skýringin sú að fjárfestar kaupa málminn til að verja sig gegn verðbólgu og lágu gengi. Viðskipti erlent 21.5.2009 20:06 Helmingur Dana er reiðubúinn til að lækka laun sín Tæplega helmingurinn af öllum dönskum launþegum er reiðubúinn til þess að lækka laun sín til að koma í veg fyrir uppsagnir á vinnustað þeirra. Viðskipti erlent 21.5.2009 13:58 « ‹ 304 305 306 307 308 309 310 311 312 … 334 ›
Bílarisi nálægt gjaldþroti Bandaríski bílaframleiðandinn General Motors, GM, færðist nær barmi gjaldþrots á miðnætti í fyrrakvöld þegar fyrir lá að lánardrottnar gáfu ekki grænt ljós á skuldabreytingu félagsins. Viðskipti erlent 28.5.2009 00:01
Bartz vill fúlgur fjár fyrir Yahoo Carol Bartz, forstjóri Yahoo, er reiðubúinn til að selja Microsoft samsteypunni fyrirtæki sitt fái hann greiddar fúlgur fjár fyrir. Viðskipti erlent 27.5.2009 21:35
Breskum milljónamæringum fækkar um helming Breskum milljónamæringum, í pundum talið, hefur fækkað um helming síðan fjöldi þeirra náði hámarki árið 2007. Viðskipti erlent 27.5.2009 12:58
Veiking pundsins þýðir óhreinna kókaín Hreinleiki kókaíns á fíkniefnamarkaðinum í London er í beinu sambandi við gengi pundsins að því er segir í umfjöllun um málið á Bloomberg-fréttaveitunni. Viðskipti erlent 27.5.2009 12:09
Dýrasta og stærsta snekkja heims til sölu Dýrasta og stærsta lúxussnekkja heimsins, Maltese Falcon, er til sölu. Snekkjan er einkum þekkt fyrir byltingarkennda hönnun en hún var smíðuð af ítölsku bátasmiðjunni Perini Navi árið 2006. Viðskipti erlent 26.5.2009 14:31
Svíar kaupa ódýrar íbúðir í Danmörku Hrunið á fasteignamarkaðinum í Danmörku hefur leitt til þess að Svíum fer fjölgandi sem festa sér kaup á íbúðum hinum megin við Eyrarsundið. Viðskipti erlent 26.5.2009 14:07
Krugman sér ljósið við enda fjármálakreppunnar Paul Krugman prófessor við Princeton háskólann og nóbelsverðlaunahafinn í hagfræði sér nú ljósið við enda fjármálakreppunnar. Viðskipti erlent 26.5.2009 10:30
JPMorgan breytir slæmum lánum í tekjur Bandaríski stórbankinn JPMorgan horfir nú fram á hagnað upp á 29 milljarða dollara eða 3.700 milljarða kr. þar sem bankinn hefur náð að breyta slæmum lánum í tekjur. Viðskipti erlent 26.5.2009 08:58
Al Thani fjölskyldan áður í vafasömum viðskiptum Al Thani fjölskyldan hefur áður verið rannsökuð fyrir vafasöm viðskipti. Fjölskyldan kom við sögu í einu mesta spillingarmáli Bretlands en málið tengist rannsókn á vopnaframleiðandanum BAE. Viðskipti erlent 25.5.2009 12:21
Mesti samdráttur hjá OECD ríkjum í nær 50 ár Verg landsframleiðsla hjá OECD ríkjum dróst að jafnaði saman um rúm tvö prósent á fyrstu þremur mánuðum þessa árs. Svo mikill hefur samdrátturinn ekki verið síðan Efnahags- og framfarastofnunin hóf skráningu 1960. Viðskipti erlent 25.5.2009 12:13
Rússar vilja fjárfesta í Facebook Rússneska netfyrirtækið Digtal Sky Technologies hefur boðist til þess að fjárfesta sem nemur 200 milljónum dollara, eða rúma 25 milljarða kr. í vefsíðunni Facebook. Ef af fjárfestingunni verður er verðmatið á Facebook komið í 10 milljarða dollara eða um 1.270 milljarða kr. Viðskipti erlent 25.5.2009 11:21
Fjárfestingagúru: Seljið dollara og bandarísk bréf Peter Schiff sem þegar árið 2007 skrifaði bók um hvernig menn gætu hagnast á komandi fjármálakreppu ráðleggur nú öllum að selja dollara og bandarísk ríkisskuldabréf og hlutabréf. Viðskipti erlent 25.5.2009 10:33
Volvo situr upp með 25.000 óselda vörubíla Yfir 25.000 vörubílar frá Volvo standa nú óseldir á geymslustöðum víða um heiminn og hlaða upp kostnaði fyrir bílaframleiðandann. Viðskipti erlent 25.5.2009 09:02
Playboy til sölu, Virgin hugsanlegur kaupandi Fregnir berast nú af því að hinn 83 ára gamli gleðigosi Hugh Hefner ætli að selja Playboy-veldi sitt. Virgin er nefnt sem hugsanlegur kaupandi. Söluverðið er um 200 milljónir punda eða rúmlega 40 milljarðar kr. Viðskipti erlent 25.5.2009 08:43
Fimmta hvert fyrirtæki í Danmörku stefnir í gjaldþrot Fjölmörg fyrirtæki í Danmörku hafa þegar orðið gjaldþrota og Experian segir að því miður sé botninum hvergi nærri náð. Viðskipti erlent 24.5.2009 11:12
Karen Millen í grimmilegum bardaga um Byr Tískuvöruframleiðandinn Karen Millen, hefur blandað sér í grimmilegan bardaga um stjórnvölin í einum stærsta banka Íslands.Leynd hefur hingað til hvílt yfir eignarhlut hennar í bankanum en hún styður þann hóp sem vill að leynd hvíli yfir lánabókum bankans. Það er breska blaðið The Telegraph sem gerir þetta að umtalsefni í dag. Viðskipti erlent 24.5.2009 09:48
Kornabarn keypti traktorsgröfu á netuppboði Hjón á Nýja Sjálandi lentu næstum því í alvarlegum fjárhagserfiðleikum eftir að þriggja ára dóttir þeirra keypti traktorsgröfu á netuppboði. Viðskipti erlent 23.5.2009 09:41
Kaupþing á Mön tekið til gjaldþrotaskipta Útibú Singer & Friedlander, banka Kaupþings á eyjunni Mön, verðu tekið til gjaldþrotaskipta eftir að innistæðueigendur höfnuðu samningi um endurgreiðslur á innistæðum sínum í kosningum í gær. Viðskipti erlent 23.5.2009 09:23
British Airways þarf að segja upp starfsfólki Talsmenn British Airways flugfélagsins gera ráð fyrir að þeir þurfi að segja upp starfsfólki til að takast á við tap félagsins á liðnu ári. Þá tilkynntu þeir í dag að langt væri í að fyrirhugaður samruni við spænska Iberia flugfélagið væri langt því frá lokið. Viðskipti erlent 22.5.2009 19:27
Segir spákaupmenn keyra upp olíuverðið Sandrine Törstad markaðssérfræðingur hjá Statoil í Noregi segir að spákaupmenn keyri upp heimsmarkaðsverð á olíu þessa daganna. Olíuverðið fór yfir 60 dollara á tunnuna í vikunni og er nú 60,9 dollarar á Norðursjávarolíunni og 61,8 á WTI olíunni í Bandaríkjunum m.v. afhendingu í júlí. Viðskipti erlent 22.5.2009 14:47
Stuttermabolur með þremur úlfum sá mest seldi á Amazon Söluauknin á stuttermabol með þremur úlfum, Three Wolf Moon, á vefsíðunni amazon.com jarðar við geðveiki að sögn BBC. Söluaukningin í maí er 2.300% og er þetta mesta selda varan í sínum flokki á vefsíðunni. Viðskipti erlent 22.5.2009 13:44
Paradísareyja Ingmar Bergman seld á uppboði Eyjan Farö í sænska skerjagarðinum verður bráðlega sett á uppboð en eyjan var fyrrum í eigu sænska leikstjórans Ingmar Bergman. Viðskipti erlent 22.5.2009 13:30
Vonar að önnur greiðsla AGS komi á næstu vikum Fjármálaráðherra segist vona að næsti hluti lánsins frá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum (AGS) verði greiddur á næstu vikum. Sendinefnd frá sjóðnum er stödd hér á landi að eigin ósk til að funda með íslenskum ráðamönnum. Viðskipti erlent 22.5.2009 12:12
Gjaldeyrishöft hjá fleiri löndum en Íslandi Gjaldeyrishöft eru við lýði hjá fleiri löndum en Íslandi. Þau eru einnig til staðar í Nígeríu og Úkraníu. Og nokkur lönd til viðbótar eru að íhuga gjaldeyrishöft. Viðskipti erlent 22.5.2009 10:40
Álverðið tekur dýfu á markaðinum í London Heimsmarkaðsverð á áli hefur tekið dýfu á markaðinum í London undanfarna tvo dag. Í morgun var verðið komið niður í 1.465 dollara fyrir tonnið í framvirkum þriggja mánaða samningum. Viðskipti erlent 22.5.2009 09:57
Unnið að endurfjármögnun á D´Angleterre Nordic Partners, eigandi D´Angleterre og fleiri staða í Kaupmannahöfn, vinnur nú að endurfjármögnun á hótelinu. Jafnframt hefur veitingastaðanum Le Coq Rouge á Kong Frederik hótelinu verið lokað vegna tapreksturs. Viðskipti erlent 22.5.2009 09:24
Ókeypis viagra handa atvinnulausum Bandaríski lyfjarisinn Pfizer ætlar að leggja sitt af mörkum til að lina þjáningar fólk í fjármálakreppunni. Pfizer ætlar að dreifa 70 ólíkum lyfjum, þar á meðal viagra, til þeirra sem eru atvinnulausir í Bandaríkjunum. Viðskipti erlent 22.5.2009 08:55
Greenspan segir enn hættur í hagkerfinu Alan Greenspan, fyrrverandi seðlabankastjóri í Bandaríkjunum, segir að alheimskreppan sé ekki komin á enda og að stærstu bankar í Bandaríkjunum verði að safna miklu fé áður en að efnahagsbatinn getur byrjað. Greenspan segir jafnframt að jafnvægi þurfi að komast á húsnæðismarkaðinn. Viðskipti erlent 21.5.2009 21:00
Enn hækkar gull gagnvart bandaríkjadal Gull hefur hækkað í verði og er komið í 950 dali únsan í fyrsta sinn í tvo mánuði, en bandaríkjadalur hefur jafnframt verið að falla í verði gagnvart öðrum gjaldmiðlum. Gull hefur hækkað um 6,7% gagnvart bandaríkjadal í þessum mánuði og er skýringin sú að fjárfestar kaupa málminn til að verja sig gegn verðbólgu og lágu gengi. Viðskipti erlent 21.5.2009 20:06
Helmingur Dana er reiðubúinn til að lækka laun sín Tæplega helmingurinn af öllum dönskum launþegum er reiðubúinn til þess að lækka laun sín til að koma í veg fyrir uppsagnir á vinnustað þeirra. Viðskipti erlent 21.5.2009 13:58