Viðskipti erlent Icelandair skrefi nær að eignast hlut í CSA Icelandair komst skrefi nær því í dag að eignast hlut í tékkneska flugfélaginu Czech Airlines (CSA). Viðskipti erlent 20.4.2009 14:35 Hagnaður Bank of America langt yfir væntingum Stærsti banki Bandaríkjanna, Bank of America, birti uppgjör sitt fyrir fyrsta ársfjórðung ársins í dag. Hagnaður bankans reyndist vera langt yfir væntingum greinenda og sérfræðinga. Bankinn er sá fjórði af stórbönkum Bandaríkjanna sem skilar góðu uppgjöri það sem af er ári. Viðskipti erlent 20.4.2009 13:03 Fékk 270 milljónir í starfslok hjá Glitni/BN Bank í Noregi Morten Björnsson sem lét af störfum hjá BN Bank, áður Glitni, í Noregi eftir áramótin fékk starfslokasamning upp á 14 milljónir norskra kr. eða um 270 milljónir kr. Viðskipti erlent 20.4.2009 10:40 Sveitarstjórnir fá innistæður til baka úr íslensku bönkunum Breskar sveitarstjórnir og aðrir opinberir aðilar í Bretlandi sem áttu innistæður inn í íslensku bönkunum þegar þeir hrundu s.l. haust muni fá megnið af innistæðunum endurgreiddar. Í BBC segir að hugsanlega náist að endurgreiða allt að 90% af þessum innistæðum. Viðskipti erlent 20.4.2009 09:59 Brytinn Jeeves snýr aftur í netheima Leitarvélin Ask.com hefur verið uppfærð og er brytinn Jeeves aftur snúinn til netheima. Jeeves, þekkt persóna úr sjónvarpsþáttunum Woster & Jeeves, var/er eitt af opinberum andlitum leitarvélarinnar. Viðskipti erlent 20.4.2009 09:31 Kreppan veldur uppsveiflu í reiðhjólasölu í Bretlandi Ein af afleiðingum fjármálakreppunnar í Bretlandi er stóraukin sala á reiðhjólum þar í landi. Meðal þeirra sem njóta góðs af uppsveiflunni er Pashley Cycles sem fyrirtækið hefur framleitt reiðhjól í yfir 80 ár. Viðskipti erlent 20.4.2009 08:57 Exxon stærst bandarískra fyrirtækja á ný Olíu- og gasframleiðandinn Exxon Mobil hefur endurheimt toppsætið á lista Fortune yfir 500 stærstu fyrirtæki Bandaríkjanna. Verslunarkeðjunni Wal-Mart, sem vermt hefur fyrsta sætið síðasta árið, var velt úr sessi og skipar hún nú annað sætið. Viðskipti erlent 20.4.2009 07:12 Kaupþing greiðir allar innistæður Edge í Þýskalandi Skilanefnd Kaupþings hefur tryggt fjármagn til að greiða út innistæður Kaupthing Edge í Þýskalandi að fullu. Um 30.000 sparifjáreigendur munu því fá innistæðar sínar í netbankanum Edge greiddar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá skilanefndinni. Viðskipti erlent 17.4.2009 18:15 Söguleg ofurvika í kauphöll Kaupmannahafnar Þessi vika er ein sú besta í kauphöll Kaupmannahafnar frá árinu 1996 þegar núverandi úrvalsvísitala þar, C20, var tekin í notkun. C20 hækkaði um 12,6% í vikunni. þar af 4,7% í dag, en tekið skal fram að aðeins var um fjóra virka daga að ræða þar sem kauphöllin var lokuð s.l. mánudag. Viðskipti erlent 17.4.2009 15:27 AGS segir kreppuna alvarlegri en áður var talið Í nýrri skýrslu frá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum (AGS) segir að núverandi kreppa muni verða meira langvarandi og dýpri en áður var talið. Ástæða sé til að hafa áhyggjur af því hve kreppan nú sé samstíga Kreppunni miklu á þriðja áratuginum. Viðskipti erlent 17.4.2009 09:41 Fengu 80% af Landic Property fyrir tæpar 170 krónur Vefsíðan business.dk greinir frá því að fjárfestingafélagið Trackside frá Berlín hafi fengið 80% eignarhlut í Landic Property á Norðurlöndunum svo gott sem gefins eða á eina evrum sem samsvarar tæpum 170 kr. Viðskipti erlent 17.4.2009 08:48 Glitnir selur Moderna Life fyrir tæpa 4 milljarða Glitnir hefur selt sænska tryggingarfélagið Moderna Life til breska tryggingarfélagsins Chesnara. Söluverðið er rétt rúmlega 30 milljónir dollara eða tæplega 4 milljarða kr. Viðskipti erlent 17.4.2009 08:23 Hagnaður Google fram úr væntingum Hagnaður leitarvélarisans Google fór fram úr því sem spáð var á fyrsta ársfjórðungi og var sex prósentum meiri en á fyrsta fjórðungi síðasta árs. Í samanburði við önnur net- og hugbúnaðarfyrirtæki hefur Google staðið kreppuna merkilega vel af sér þótt nokkuð hafi dregið úr hagnaði fyrirtækisins síðan harðna tók á dalnum. Viðskipti erlent 17.4.2009 07:22 Segir að búið sé að fresta sölunni á Actavis Bloomberg fréttaveitan greinir frá því í dag að búið sé að fresta áformaðri sölu á Actavis um óákveðinn tíma. Þetta hefur Bloomberg eftir þremur ónafngreindum heimildarmönnum sem eru kunnugir söluferlinu. Viðskipti erlent 16.4.2009 13:22 Þrotabú Lehman reynir að losa sig við úranbirgðir bankans Skiptastjórar gjaldþrota bankans Lehman Brothers reyna nú að koma í verð töluverðu af úrani sem er í eigu bankans. Talið er að hægt sé að nota úranið til að smíða eitt stykki kjarnorkusprengju. Viðskipti erlent 16.4.2009 12:37 Annar bandarískur stórbanki laus úr kreppunni Bandaríski stórbankinn JP Morgan skilar afargóðu uppgjöri eftir fyrsta ársfjórðung ársins. Er JP Morgan annar stórbankinn vestanhafs sem skilar góðum hagnaði í ár en Goldman Sachs skilaði nýlega svo góðu uppgjöri að það kom flestum í opna skjöldu. Viðskipti erlent 16.4.2009 11:03 Krugman segir að Austurríki sé ekki dauðadæmt efnahafslega Paul Krugman prófessor við Princeton háskólann og Nóbelsverðlaunahafi í hagfræði 2008 segir að Austurríki sé ekki dauðadæmt í efnahagsmálum þrátt fyrir alvarlega áhættu af lánum banka landsins til þjóða í Austur-Evrópu. Viðskipti erlent 16.4.2009 10:03 Tískukroppar kreppunnar eru búttaðir og mjúkir Þvengmjóar fyrirsætur með heróín-útlit heyra nú sögunni til. Þær voru andlit uppsveiflunnar í tískunni á síðustu árum. Í dag eru tískukroppar kreppunnar búttaðir og mjúkir samkvæmt úttekt sem börsen.dk hefur gert á málinu. Viðskipti erlent 15.4.2009 16:08 Gamlar Singer saumavélar seldar á 6 milljónir stykkið Orðrómur um að dularfullan málm sé að finna í gömlum Singer saumavélum hefur leitt til þess að þær ganga kaupum og sölum á 6 milljónir kr. stykkið í Saudi-Arabíu þessa daganna. Viðskipti erlent 15.4.2009 12:37 Búist við átakafundi hjá Rio Tinto í dag Aðalfundur Rio Tinto verður haldinn í dag og er búist við að stjórn Rio verði gagnrýnd harðlega af hluthöfum vegna áforma sinna um fjármögnun félagsins. Rio Tinto er eigandi álversins í Straumsvík. Viðskipti erlent 15.4.2009 10:17 Stjórnvöld á Mön greiða innistæðurnar hjá Kaupþingi Stjórnvöld á eyjunni Mön hafa ákveðið að verja 180 milljónum punda eða um 35 milljörðum kr. til að greiða innistæður sem eyjabúar áttu inni í Singer & Friedlander (SF),banka Kaupþings á eyjunni. Alls er um 10.000 manns að ræða. Viðskipti erlent 15.4.2009 09:45 Danska krónan sú fjórða vinsælasta í gjaldeyrisviðskiptum Danska krónan er nú fjórða vinsælasta mynt heimsins til að fjárfesta með í gjaldeyrisviðskiptum. Hún er einkum vinsæl í gengiskrossinum svissneskir frankar/dönsk króna. Viðskipti erlent 15.4.2009 09:09 Háskólagjöld Breta hækka vegna íslenska bankahrunsins Samtök háskóla í Bretlandi (Universities UK) hafa birt skýrslu þar sem fram kemur að skólagjöld nemenda við þessa skóla verði að hækka verulega m.a. vegna taps sumra þeirra á innistæðum sínum í íslensku bönkunum þegar þeir komust í þrot s.l. haust. Viðskipti erlent 15.4.2009 09:05 Tap UBS á fyrsta fjórðungi 220 milljarðar króna Svissneski UBS-bankinn tapaði nærri tveimur milljörðum svissneskra franka á fyrsta fjórðungi ársins en það jafngildir rúmlega 220 milljörðum króna. Viðskipti erlent 15.4.2009 07:17 Sér glitta í vonarneista í hagkerfinu Barack Obama forseti Bandaríkjanna sagðist sjá glitta í vonarneista í efnahag landsins. Þetta sagði hann á fundi með háskólanemum við Georgetown University í dag. Hann varaði menn þó við að botninum væri þegar náð. Viðskipti erlent 14.4.2009 21:55 Playboy setur tímaritasafn sitt á netið Playboy hefur ákveðið að setja úrval af tímaritasafni sínu á netið og er ókeypis fyrir alla að skoða herlegheitin. Tímaritin sem hér um ræðir spanna útgáfuna frá árinu 1954 og fram til ársins 2006. Viðskipti erlent 14.4.2009 13:15 Hlutabréf í Royal Unibrew rjúka upp í verði Mikill skriður hefur verið á verði hlutabréfa í bruggverksmiðjunum Royal Unibrew í kauphöllinni í Kauðmannahöfn í morgun. Hefur verðið á bréfunum hækkað um 22% m.v. stöðuna á þeim fyrir páska. Stoðir er einn stærsti hluthafinn með fimmtungshlut. Viðskipti erlent 14.4.2009 10:57 Bjartsýni á alþjóðlegum hlutabréfamörkuðum Nokkur bjartsýni ríkir á evrópskum hlutabréfamörkuðum í dag. Það skýrist af afkomutölum bandaríska fjárfestingarbankans Goldman Sachs, sem var talsvert betri en spár gerðu ráð fyrir. Helst eru það fjármálafyrirtæki sem draga vísitölur á mörkuðunum upp. Viðskipti erlent 14.4.2009 10:23 Walesbúar brunnu inni með milljarða í íslensku bönkunum Bæjar-og sveitarfélög, lögregluembætti, háskólar og aðrar opinbear stofnanir í Wales brunnu inni með 74 milljónir punda, eða tæplega 14 milljarða kr. í íslensku bönkunum þegar þeir komust í þrot s.l. haust. Viðskipti erlent 14.4.2009 10:14 Goldman Sachs fyrsti bankinn á leið út úr kreppunni Goldman Sachs skilaði hagnaði upp á 1,8 milljarða dollara eða rúmlega 200 milljarða kr. á fyrsta ársfjórðungi ársins. Er þetta uppgjör töluvert umfram væntingar sérfræðinga og virðist Goldman vera fyrsti bandaríski bankinn sem er að komast út úr fjármálakreppunni. Viðskipti erlent 14.4.2009 09:02 « ‹ 310 311 312 313 314 315 316 317 318 … 334 ›
Icelandair skrefi nær að eignast hlut í CSA Icelandair komst skrefi nær því í dag að eignast hlut í tékkneska flugfélaginu Czech Airlines (CSA). Viðskipti erlent 20.4.2009 14:35
Hagnaður Bank of America langt yfir væntingum Stærsti banki Bandaríkjanna, Bank of America, birti uppgjör sitt fyrir fyrsta ársfjórðung ársins í dag. Hagnaður bankans reyndist vera langt yfir væntingum greinenda og sérfræðinga. Bankinn er sá fjórði af stórbönkum Bandaríkjanna sem skilar góðu uppgjöri það sem af er ári. Viðskipti erlent 20.4.2009 13:03
Fékk 270 milljónir í starfslok hjá Glitni/BN Bank í Noregi Morten Björnsson sem lét af störfum hjá BN Bank, áður Glitni, í Noregi eftir áramótin fékk starfslokasamning upp á 14 milljónir norskra kr. eða um 270 milljónir kr. Viðskipti erlent 20.4.2009 10:40
Sveitarstjórnir fá innistæður til baka úr íslensku bönkunum Breskar sveitarstjórnir og aðrir opinberir aðilar í Bretlandi sem áttu innistæður inn í íslensku bönkunum þegar þeir hrundu s.l. haust muni fá megnið af innistæðunum endurgreiddar. Í BBC segir að hugsanlega náist að endurgreiða allt að 90% af þessum innistæðum. Viðskipti erlent 20.4.2009 09:59
Brytinn Jeeves snýr aftur í netheima Leitarvélin Ask.com hefur verið uppfærð og er brytinn Jeeves aftur snúinn til netheima. Jeeves, þekkt persóna úr sjónvarpsþáttunum Woster & Jeeves, var/er eitt af opinberum andlitum leitarvélarinnar. Viðskipti erlent 20.4.2009 09:31
Kreppan veldur uppsveiflu í reiðhjólasölu í Bretlandi Ein af afleiðingum fjármálakreppunnar í Bretlandi er stóraukin sala á reiðhjólum þar í landi. Meðal þeirra sem njóta góðs af uppsveiflunni er Pashley Cycles sem fyrirtækið hefur framleitt reiðhjól í yfir 80 ár. Viðskipti erlent 20.4.2009 08:57
Exxon stærst bandarískra fyrirtækja á ný Olíu- og gasframleiðandinn Exxon Mobil hefur endurheimt toppsætið á lista Fortune yfir 500 stærstu fyrirtæki Bandaríkjanna. Verslunarkeðjunni Wal-Mart, sem vermt hefur fyrsta sætið síðasta árið, var velt úr sessi og skipar hún nú annað sætið. Viðskipti erlent 20.4.2009 07:12
Kaupþing greiðir allar innistæður Edge í Þýskalandi Skilanefnd Kaupþings hefur tryggt fjármagn til að greiða út innistæður Kaupthing Edge í Þýskalandi að fullu. Um 30.000 sparifjáreigendur munu því fá innistæðar sínar í netbankanum Edge greiddar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá skilanefndinni. Viðskipti erlent 17.4.2009 18:15
Söguleg ofurvika í kauphöll Kaupmannahafnar Þessi vika er ein sú besta í kauphöll Kaupmannahafnar frá árinu 1996 þegar núverandi úrvalsvísitala þar, C20, var tekin í notkun. C20 hækkaði um 12,6% í vikunni. þar af 4,7% í dag, en tekið skal fram að aðeins var um fjóra virka daga að ræða þar sem kauphöllin var lokuð s.l. mánudag. Viðskipti erlent 17.4.2009 15:27
AGS segir kreppuna alvarlegri en áður var talið Í nýrri skýrslu frá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum (AGS) segir að núverandi kreppa muni verða meira langvarandi og dýpri en áður var talið. Ástæða sé til að hafa áhyggjur af því hve kreppan nú sé samstíga Kreppunni miklu á þriðja áratuginum. Viðskipti erlent 17.4.2009 09:41
Fengu 80% af Landic Property fyrir tæpar 170 krónur Vefsíðan business.dk greinir frá því að fjárfestingafélagið Trackside frá Berlín hafi fengið 80% eignarhlut í Landic Property á Norðurlöndunum svo gott sem gefins eða á eina evrum sem samsvarar tæpum 170 kr. Viðskipti erlent 17.4.2009 08:48
Glitnir selur Moderna Life fyrir tæpa 4 milljarða Glitnir hefur selt sænska tryggingarfélagið Moderna Life til breska tryggingarfélagsins Chesnara. Söluverðið er rétt rúmlega 30 milljónir dollara eða tæplega 4 milljarða kr. Viðskipti erlent 17.4.2009 08:23
Hagnaður Google fram úr væntingum Hagnaður leitarvélarisans Google fór fram úr því sem spáð var á fyrsta ársfjórðungi og var sex prósentum meiri en á fyrsta fjórðungi síðasta árs. Í samanburði við önnur net- og hugbúnaðarfyrirtæki hefur Google staðið kreppuna merkilega vel af sér þótt nokkuð hafi dregið úr hagnaði fyrirtækisins síðan harðna tók á dalnum. Viðskipti erlent 17.4.2009 07:22
Segir að búið sé að fresta sölunni á Actavis Bloomberg fréttaveitan greinir frá því í dag að búið sé að fresta áformaðri sölu á Actavis um óákveðinn tíma. Þetta hefur Bloomberg eftir þremur ónafngreindum heimildarmönnum sem eru kunnugir söluferlinu. Viðskipti erlent 16.4.2009 13:22
Þrotabú Lehman reynir að losa sig við úranbirgðir bankans Skiptastjórar gjaldþrota bankans Lehman Brothers reyna nú að koma í verð töluverðu af úrani sem er í eigu bankans. Talið er að hægt sé að nota úranið til að smíða eitt stykki kjarnorkusprengju. Viðskipti erlent 16.4.2009 12:37
Annar bandarískur stórbanki laus úr kreppunni Bandaríski stórbankinn JP Morgan skilar afargóðu uppgjöri eftir fyrsta ársfjórðung ársins. Er JP Morgan annar stórbankinn vestanhafs sem skilar góðum hagnaði í ár en Goldman Sachs skilaði nýlega svo góðu uppgjöri að það kom flestum í opna skjöldu. Viðskipti erlent 16.4.2009 11:03
Krugman segir að Austurríki sé ekki dauðadæmt efnahafslega Paul Krugman prófessor við Princeton háskólann og Nóbelsverðlaunahafi í hagfræði 2008 segir að Austurríki sé ekki dauðadæmt í efnahagsmálum þrátt fyrir alvarlega áhættu af lánum banka landsins til þjóða í Austur-Evrópu. Viðskipti erlent 16.4.2009 10:03
Tískukroppar kreppunnar eru búttaðir og mjúkir Þvengmjóar fyrirsætur með heróín-útlit heyra nú sögunni til. Þær voru andlit uppsveiflunnar í tískunni á síðustu árum. Í dag eru tískukroppar kreppunnar búttaðir og mjúkir samkvæmt úttekt sem börsen.dk hefur gert á málinu. Viðskipti erlent 15.4.2009 16:08
Gamlar Singer saumavélar seldar á 6 milljónir stykkið Orðrómur um að dularfullan málm sé að finna í gömlum Singer saumavélum hefur leitt til þess að þær ganga kaupum og sölum á 6 milljónir kr. stykkið í Saudi-Arabíu þessa daganna. Viðskipti erlent 15.4.2009 12:37
Búist við átakafundi hjá Rio Tinto í dag Aðalfundur Rio Tinto verður haldinn í dag og er búist við að stjórn Rio verði gagnrýnd harðlega af hluthöfum vegna áforma sinna um fjármögnun félagsins. Rio Tinto er eigandi álversins í Straumsvík. Viðskipti erlent 15.4.2009 10:17
Stjórnvöld á Mön greiða innistæðurnar hjá Kaupþingi Stjórnvöld á eyjunni Mön hafa ákveðið að verja 180 milljónum punda eða um 35 milljörðum kr. til að greiða innistæður sem eyjabúar áttu inni í Singer & Friedlander (SF),banka Kaupþings á eyjunni. Alls er um 10.000 manns að ræða. Viðskipti erlent 15.4.2009 09:45
Danska krónan sú fjórða vinsælasta í gjaldeyrisviðskiptum Danska krónan er nú fjórða vinsælasta mynt heimsins til að fjárfesta með í gjaldeyrisviðskiptum. Hún er einkum vinsæl í gengiskrossinum svissneskir frankar/dönsk króna. Viðskipti erlent 15.4.2009 09:09
Háskólagjöld Breta hækka vegna íslenska bankahrunsins Samtök háskóla í Bretlandi (Universities UK) hafa birt skýrslu þar sem fram kemur að skólagjöld nemenda við þessa skóla verði að hækka verulega m.a. vegna taps sumra þeirra á innistæðum sínum í íslensku bönkunum þegar þeir komust í þrot s.l. haust. Viðskipti erlent 15.4.2009 09:05
Tap UBS á fyrsta fjórðungi 220 milljarðar króna Svissneski UBS-bankinn tapaði nærri tveimur milljörðum svissneskra franka á fyrsta fjórðungi ársins en það jafngildir rúmlega 220 milljörðum króna. Viðskipti erlent 15.4.2009 07:17
Sér glitta í vonarneista í hagkerfinu Barack Obama forseti Bandaríkjanna sagðist sjá glitta í vonarneista í efnahag landsins. Þetta sagði hann á fundi með háskólanemum við Georgetown University í dag. Hann varaði menn þó við að botninum væri þegar náð. Viðskipti erlent 14.4.2009 21:55
Playboy setur tímaritasafn sitt á netið Playboy hefur ákveðið að setja úrval af tímaritasafni sínu á netið og er ókeypis fyrir alla að skoða herlegheitin. Tímaritin sem hér um ræðir spanna útgáfuna frá árinu 1954 og fram til ársins 2006. Viðskipti erlent 14.4.2009 13:15
Hlutabréf í Royal Unibrew rjúka upp í verði Mikill skriður hefur verið á verði hlutabréfa í bruggverksmiðjunum Royal Unibrew í kauphöllinni í Kauðmannahöfn í morgun. Hefur verðið á bréfunum hækkað um 22% m.v. stöðuna á þeim fyrir páska. Stoðir er einn stærsti hluthafinn með fimmtungshlut. Viðskipti erlent 14.4.2009 10:57
Bjartsýni á alþjóðlegum hlutabréfamörkuðum Nokkur bjartsýni ríkir á evrópskum hlutabréfamörkuðum í dag. Það skýrist af afkomutölum bandaríska fjárfestingarbankans Goldman Sachs, sem var talsvert betri en spár gerðu ráð fyrir. Helst eru það fjármálafyrirtæki sem draga vísitölur á mörkuðunum upp. Viðskipti erlent 14.4.2009 10:23
Walesbúar brunnu inni með milljarða í íslensku bönkunum Bæjar-og sveitarfélög, lögregluembætti, háskólar og aðrar opinbear stofnanir í Wales brunnu inni með 74 milljónir punda, eða tæplega 14 milljarða kr. í íslensku bönkunum þegar þeir komust í þrot s.l. haust. Viðskipti erlent 14.4.2009 10:14
Goldman Sachs fyrsti bankinn á leið út úr kreppunni Goldman Sachs skilaði hagnaði upp á 1,8 milljarða dollara eða rúmlega 200 milljarða kr. á fyrsta ársfjórðungi ársins. Er þetta uppgjör töluvert umfram væntingar sérfræðinga og virðist Goldman vera fyrsti bandaríski bankinn sem er að komast út úr fjármálakreppunni. Viðskipti erlent 14.4.2009 09:02