Viðskipti innlent Hólmfríður, Ragna og nú Baldur til Mannlífs Baldur Guðmundsson hefur verið ráðinn til starfa á ritstjórn Mannlífs og mun meðal annars skrifa fréttaskýringar og almennar fréttir í blaðið og á mannlif.is. Viðskipti innlent 7.1.2020 14:35 Nauðungarsala á Hlemmi Square Ríkisskattstjóri hefur farið fram á að húsnæði félagsins Hostel LV 105 ehf. sem rekur hostelið Hlemm Square á Laugavegi 105 verði boðið upp. Tilkynning þess efnis birtist í Lögbirtingablaðinu í gær. Viðskipti innlent 7.1.2020 13:38 Lýsir óboðlegu ástandi í einu kjörbúð bæjarins Rekstrarstjóri Krónunnar, sem rekur Kjarval, segir að þegar verði tekið á málinu. Viðskipti innlent 7.1.2020 13:24 Lára Björg hætt í forsætisráðuneytinu Upplýsingafulltrúi ríkisstjórnarinnar lætur af störfum. Viðskipti innlent 7.1.2020 13:14 Sautján hæða hótel rís í miðbænum Hótelkeðjan Radisson Hotel Group reisir nú hótel undir merkjum Radisson RED á horni Skúlagötu og Vitastígs í Reykjavík. Viðskipti innlent 7.1.2020 10:56 Farþegum Icelandair til Íslands fjölgaði um fjórðung Farþegum Icelandair sem félagið flutti til Íslands fjölgaði um 25 prósent á árinu 2019 sé miðað við fyrra ár, 2018, eða um 1,9 milljónir farþega. Viðskipti innlent 6.1.2020 23:00 Hali út af Vestfjörðum mest sótta gullkista Íslandsmiða Halamið út af Vestfjörðum eru eftirsóttustu fiskimið við Ísland, samkvæmt nýrri vefsíðu Hafrannsóknastofnunar um dreifingu veiða á Íslandsmiðum. Viðskipti innlent 6.1.2020 22:02 Jóhannes í forstjórastól Wise og Hrannar kveður eftir þrettán ára starf Jóhannes H. Guðjónsson er nýr forstjóri hugbúnaðarfyrirtækisins Wise lausna. Hann tók við starfinu um áramótin. Á sama tíma lætur Hrannar Erlingsson, framkvæmdastjóri Wise til þrettán ára, af störfum. Viðskipti innlent 6.1.2020 14:38 Nýr mannauðsstjóri EFLU kemur frá HR Sigríður Elín Guðlaugsdóttir hefur verið ráðin sviðsstjóri mannauðs hjá EFLU verkfræðistofu. Viðskipti innlent 6.1.2020 14:11 Tekur við stöðu lögfræðings hjá Póstinum Kristinn Már Reynisson hefur verið ráðinn til Póstsins og þar sem hann mun gegna stöðu lögfræðings. Viðskipti innlent 6.1.2020 13:09 Starfsmönnum Valitor fækkar um sextíu Alls er um að ræða níu uppsagnir á Íslandi og hafa þær þegar tekið gildi. Viðskipti innlent 6.1.2020 11:11 Klaustur bar boðar nafnabreytingu Klaustur bar í Kirkjustræti mun breyta um nafn á árinu sem er að hefjast og kveðja hið gamla. Viðskipti innlent 5.1.2020 22:08 Samkeppniseftirlitið samþykkir kaup Olís á Mjöll Frigg Samkeppniseftirlitið hefur samþykkt kaup Olíuverzlunar Íslands ehf, dótturfélags Haga hf, á öllu hlutafé í Mjöll Frigg ehf. Viðskipti innlent 3.1.2020 17:32 Bryndís Ísfold landaði eftirsóttu starfi hjá Orkuveitunni Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir hefur verið ráðin forstöðumaður Samskipta og samfélags hjá Orkuveitu Reykjavíkur. Viðskipti innlent 3.1.2020 15:44 Þrotabú WOW Air stefnir Icelandair fyrir brot á samkeppnislögum Þrotabú WOW Air hefur stefnt Icelandair fyrir meint brot gegn EES-samningnum og brot á samkeppnislögum. Viðskipti innlent 3.1.2020 15:30 Hefur ekki áhyggjur af 35 prósenta samdrætti í bílasölu Samdráttur í bílasölu nýliðins árs var rétt tæp 35 prósent miðað við árið á undan. Samdrátturinn var þannig töluvert meiri en síðustu ár. Viðskipti innlent 3.1.2020 13:30 Engin áhrif á bensínverð hér á landi Engin hreyfing hefur orðið á bensínverði hér á landi í kjölfar þess að Bandaríkin réðu einn valdamesta mann í Íran af dögum í nótt. Viðskipti innlent 3.1.2020 12:00 Trymbill Hatara hættir í orkudrykkjunum og snýr sér að dansinum Einar Hrafn Stefánsson, trommari Hatara, hefur verið ráðinn markaðsstjóri Íslenska dansflokksins. Þetta kemur fram í tilkynningu frá dansflokknum. Viðskipti innlent 3.1.2020 11:33 Sala á nýjum bílum dróst saman um 34,8 prósent Hlutfall vistvænna bíla hélt áfram að aukast á árinu sem leið. Viðskipti innlent 3.1.2020 10:15 Pétur Thor tekur við sem framkvæmdastjóri Freyju Pétur Thor Gunnarsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Freyju. Hann tekur við stöðunni af Ævari Guðmundssyni. Viðskipti innlent 3.1.2020 09:57 Sunna Ósk til Kjarnans Sunna Ósk Logadóttir fréttamaður hefur verið ráðin til Kjarnans og hefur nú þegar hafið störf. Viðskipti innlent 3.1.2020 09:14 Loka Leonard í Kringlunni Úra- og skartgripaversluninni Leonard í Kringlunni verður lokað þann 12. janúar næstkomandi. Viðskipti innlent 3.1.2020 07:48 Höskuldur Eiríksson til KPMG Lögmanna Höskuldur Eiríksson hefur hafið störf hjá KPMG Lögmönnum og er jafnframt orðinn einn eigenda stofunnar. Viðskipti innlent 2.1.2020 16:15 Gisting á hóteli í Reykjavík 16 prósentum ódýrari en í fyrra Verðlækkun rakin fyrst og fremst til lægri herbergjanýtingar. Viðskipti innlent 2.1.2020 12:52 Fjölga þarf fjárfestum Heildar arðgreiðslur fyrirtækja í Kauphöllinni jukust um tæpan milljarð frá fyrra ári. Forstjórinn segir veltuna í Kauphöllinni hafa verið prýðilega en fjölga þurfi fjárfestum. Viðskipti innlent 30.12.2019 21:00 Rakel yfir upplýsingatækni og verkefnastjórnun hjá Össuri Rakel Óttarsdóttir hefur verið ráðin í stöðu yfirmanns upplýsingatæknisviðs og alþjóðlegrar verkefnastofu Össurar (CIO and VP of Global Program Office). Viðskipti innlent 30.12.2019 09:50 Ýmsar skattabreytingar um áramótin Um áramót taka gildi ýmsar skattabreytingar er snerta bæði heimili og fyrirtæki í landinu. Tekjuskattskerfinu verður breytt í þriggja þrepa kerfi, tryggingagjald lækkar en olíugjöld, áfengisgjöld og tóbaksgjöld hækka en lækka að raungildi. Viðskipti innlent 30.12.2019 00:00 Allt bendir til að næsta ár verði ár kaupenda Verð á sérbýli á höfuðborgarsvæðinu lækkaði að nafnvirði á árinu sem er að líða. Viðskipti innlent 29.12.2019 21:00 Stofnandi Primera Air kemur á fót nýrri ferðaskrifstofu Andri Már Ingólfsson, stofnandi flugfélagsins Primera Air, er búinn að stofna ferðaskrifstofu undir nafninu Aventura Holidays. Viðskipti innlent 29.12.2019 20:03 Útrunnið vínveitingaleyfi Spot setur Pallaball í uppnám Skemmtistaðnum Spot í Kópavogi var lokað í gær vegna útrunnins vínveitingaleyfis. Viðskipti innlent 29.12.2019 17:10 « ‹ 241 242 243 244 245 246 247 248 249 … 334 ›
Hólmfríður, Ragna og nú Baldur til Mannlífs Baldur Guðmundsson hefur verið ráðinn til starfa á ritstjórn Mannlífs og mun meðal annars skrifa fréttaskýringar og almennar fréttir í blaðið og á mannlif.is. Viðskipti innlent 7.1.2020 14:35
Nauðungarsala á Hlemmi Square Ríkisskattstjóri hefur farið fram á að húsnæði félagsins Hostel LV 105 ehf. sem rekur hostelið Hlemm Square á Laugavegi 105 verði boðið upp. Tilkynning þess efnis birtist í Lögbirtingablaðinu í gær. Viðskipti innlent 7.1.2020 13:38
Lýsir óboðlegu ástandi í einu kjörbúð bæjarins Rekstrarstjóri Krónunnar, sem rekur Kjarval, segir að þegar verði tekið á málinu. Viðskipti innlent 7.1.2020 13:24
Lára Björg hætt í forsætisráðuneytinu Upplýsingafulltrúi ríkisstjórnarinnar lætur af störfum. Viðskipti innlent 7.1.2020 13:14
Sautján hæða hótel rís í miðbænum Hótelkeðjan Radisson Hotel Group reisir nú hótel undir merkjum Radisson RED á horni Skúlagötu og Vitastígs í Reykjavík. Viðskipti innlent 7.1.2020 10:56
Farþegum Icelandair til Íslands fjölgaði um fjórðung Farþegum Icelandair sem félagið flutti til Íslands fjölgaði um 25 prósent á árinu 2019 sé miðað við fyrra ár, 2018, eða um 1,9 milljónir farþega. Viðskipti innlent 6.1.2020 23:00
Hali út af Vestfjörðum mest sótta gullkista Íslandsmiða Halamið út af Vestfjörðum eru eftirsóttustu fiskimið við Ísland, samkvæmt nýrri vefsíðu Hafrannsóknastofnunar um dreifingu veiða á Íslandsmiðum. Viðskipti innlent 6.1.2020 22:02
Jóhannes í forstjórastól Wise og Hrannar kveður eftir þrettán ára starf Jóhannes H. Guðjónsson er nýr forstjóri hugbúnaðarfyrirtækisins Wise lausna. Hann tók við starfinu um áramótin. Á sama tíma lætur Hrannar Erlingsson, framkvæmdastjóri Wise til þrettán ára, af störfum. Viðskipti innlent 6.1.2020 14:38
Nýr mannauðsstjóri EFLU kemur frá HR Sigríður Elín Guðlaugsdóttir hefur verið ráðin sviðsstjóri mannauðs hjá EFLU verkfræðistofu. Viðskipti innlent 6.1.2020 14:11
Tekur við stöðu lögfræðings hjá Póstinum Kristinn Már Reynisson hefur verið ráðinn til Póstsins og þar sem hann mun gegna stöðu lögfræðings. Viðskipti innlent 6.1.2020 13:09
Starfsmönnum Valitor fækkar um sextíu Alls er um að ræða níu uppsagnir á Íslandi og hafa þær þegar tekið gildi. Viðskipti innlent 6.1.2020 11:11
Klaustur bar boðar nafnabreytingu Klaustur bar í Kirkjustræti mun breyta um nafn á árinu sem er að hefjast og kveðja hið gamla. Viðskipti innlent 5.1.2020 22:08
Samkeppniseftirlitið samþykkir kaup Olís á Mjöll Frigg Samkeppniseftirlitið hefur samþykkt kaup Olíuverzlunar Íslands ehf, dótturfélags Haga hf, á öllu hlutafé í Mjöll Frigg ehf. Viðskipti innlent 3.1.2020 17:32
Bryndís Ísfold landaði eftirsóttu starfi hjá Orkuveitunni Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir hefur verið ráðin forstöðumaður Samskipta og samfélags hjá Orkuveitu Reykjavíkur. Viðskipti innlent 3.1.2020 15:44
Þrotabú WOW Air stefnir Icelandair fyrir brot á samkeppnislögum Þrotabú WOW Air hefur stefnt Icelandair fyrir meint brot gegn EES-samningnum og brot á samkeppnislögum. Viðskipti innlent 3.1.2020 15:30
Hefur ekki áhyggjur af 35 prósenta samdrætti í bílasölu Samdráttur í bílasölu nýliðins árs var rétt tæp 35 prósent miðað við árið á undan. Samdrátturinn var þannig töluvert meiri en síðustu ár. Viðskipti innlent 3.1.2020 13:30
Engin áhrif á bensínverð hér á landi Engin hreyfing hefur orðið á bensínverði hér á landi í kjölfar þess að Bandaríkin réðu einn valdamesta mann í Íran af dögum í nótt. Viðskipti innlent 3.1.2020 12:00
Trymbill Hatara hættir í orkudrykkjunum og snýr sér að dansinum Einar Hrafn Stefánsson, trommari Hatara, hefur verið ráðinn markaðsstjóri Íslenska dansflokksins. Þetta kemur fram í tilkynningu frá dansflokknum. Viðskipti innlent 3.1.2020 11:33
Sala á nýjum bílum dróst saman um 34,8 prósent Hlutfall vistvænna bíla hélt áfram að aukast á árinu sem leið. Viðskipti innlent 3.1.2020 10:15
Pétur Thor tekur við sem framkvæmdastjóri Freyju Pétur Thor Gunnarsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Freyju. Hann tekur við stöðunni af Ævari Guðmundssyni. Viðskipti innlent 3.1.2020 09:57
Sunna Ósk til Kjarnans Sunna Ósk Logadóttir fréttamaður hefur verið ráðin til Kjarnans og hefur nú þegar hafið störf. Viðskipti innlent 3.1.2020 09:14
Loka Leonard í Kringlunni Úra- og skartgripaversluninni Leonard í Kringlunni verður lokað þann 12. janúar næstkomandi. Viðskipti innlent 3.1.2020 07:48
Höskuldur Eiríksson til KPMG Lögmanna Höskuldur Eiríksson hefur hafið störf hjá KPMG Lögmönnum og er jafnframt orðinn einn eigenda stofunnar. Viðskipti innlent 2.1.2020 16:15
Gisting á hóteli í Reykjavík 16 prósentum ódýrari en í fyrra Verðlækkun rakin fyrst og fremst til lægri herbergjanýtingar. Viðskipti innlent 2.1.2020 12:52
Fjölga þarf fjárfestum Heildar arðgreiðslur fyrirtækja í Kauphöllinni jukust um tæpan milljarð frá fyrra ári. Forstjórinn segir veltuna í Kauphöllinni hafa verið prýðilega en fjölga þurfi fjárfestum. Viðskipti innlent 30.12.2019 21:00
Rakel yfir upplýsingatækni og verkefnastjórnun hjá Össuri Rakel Óttarsdóttir hefur verið ráðin í stöðu yfirmanns upplýsingatæknisviðs og alþjóðlegrar verkefnastofu Össurar (CIO and VP of Global Program Office). Viðskipti innlent 30.12.2019 09:50
Ýmsar skattabreytingar um áramótin Um áramót taka gildi ýmsar skattabreytingar er snerta bæði heimili og fyrirtæki í landinu. Tekjuskattskerfinu verður breytt í þriggja þrepa kerfi, tryggingagjald lækkar en olíugjöld, áfengisgjöld og tóbaksgjöld hækka en lækka að raungildi. Viðskipti innlent 30.12.2019 00:00
Allt bendir til að næsta ár verði ár kaupenda Verð á sérbýli á höfuðborgarsvæðinu lækkaði að nafnvirði á árinu sem er að líða. Viðskipti innlent 29.12.2019 21:00
Stofnandi Primera Air kemur á fót nýrri ferðaskrifstofu Andri Már Ingólfsson, stofnandi flugfélagsins Primera Air, er búinn að stofna ferðaskrifstofu undir nafninu Aventura Holidays. Viðskipti innlent 29.12.2019 20:03
Útrunnið vínveitingaleyfi Spot setur Pallaball í uppnám Skemmtistaðnum Spot í Kópavogi var lokað í gær vegna útrunnins vínveitingaleyfis. Viðskipti innlent 29.12.2019 17:10