Viðskipti innlent Íbúðaverð heldur áfram að hækka Íbúðaverð hækkaði um 0,5% milli mánaða í október og er þetta þriðji mánuðurinn í röð þar sem íbúðaverð hækkar meira en um hálft prósentustig milli mánaða. Viðskipti innlent 20.11.2019 10:42 Ingólfur til starfa hjá Origo Ingólfur Björn Guðmundsson hefur verið ráðinn forstöðumaður sölu- og vörustýringar hjá þjónustulausnum Origo. Viðskipti innlent 20.11.2019 07:02 Ábyrgð og ávöxtun líklegir förunautar Ólafur Sigurðsson, framkvæmdastjóri Birtu lífeyrissjóðs, segir að ábyrg fjárfestingarstefna sé líkleg til að vera farsæl. Mikilvægt sé að taka umræðu um mál er varða aðra þætti en þá fjárhagslegu í rekstri fyrirtækja. Viðskipti innlent 20.11.2019 07:00 Getum farið hratt í rafbílavæðingu Forstjóri Heklu hefur komið víða við og kynnti forsvarsmönnum Bauhaus viðskiptaáætlun um að opna byggingavöruverslun hér á landi. Hann segir misráðið af stjórnvöldum að afnema afslátt af opinberum gjöldum á tengiltvinnbíla á næs Viðskipti innlent 20.11.2019 07:00 Kara Connect tryggir sér 160 milljónir Íslenska nýsköpunarfyrirtækið Kara Connect hefur lokið 160 milljóna króna fjármögnun með aðkomu Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins og tveggja sænskra einkafjárfesta. Sjóðurinn mun eignast 10 prósenta hlut í félaginu. Viðskipti innlent 20.11.2019 07:00 Anda léttar eftir dóm Landsréttar um lögmæti arðgreiðslna fyrirtækja Nýfallinn dómur Landsréttar um lögmæti arðgreiðslna úr fyrirtækjasamstæðu veldur því að Ríkisskattstjóri mun ekki geta tekið til endurskoðunar ýmsar arðgreiðslur fyrirtækja sem höfðu beitt slíkri aðferð um árabil. Viðskipti innlent 20.11.2019 07:00 Telur hættu á að ekki sé horft til heildarinnar Capacent metur hlutabréf Kviku banka á 12,4 krónur á hlut. Viðskipti innlent 20.11.2019 06:00 Vogabakki kaupir 40 prósent í Múrbúðinni Viðskiptafélagarnir Árni og Hallbjörn gengu nýlega frá kaupum í Múrbúðinni og eru nú stærstu hluthafar byggingavöruverslunarinnar. Sjóður í stýringu GAMMA seldi meðal annars hlut sinn. Árni tekinn við sem stjórnarformaður. Viðskipti innlent 20.11.2019 06:00 Hækka vaxtaálagið á fyrirtækjalánum Íslandsbanki hefur nýtt ákvæði í lánasamningum til að hækka vaxtaálag. Arion tók af skarið fyrr á árinu. Framkvæmdastjóri FA segir hækkanirnar nema allt að heilu prósentustigi. Viðskipti innlent 20.11.2019 06:00 Hikandi við að leggja Play til hlutafé Erfiðlega hefur gengið að fá innlenda fjárfesta til að leggja lággjaldaflugfélaginu Play til samtals tólf milljónir evra, jafnvirði um 1.700 milljóna króna, í hlutafé en Íslensk verðbréf (ÍV) hafa á síðustu vikum biðlað til fjárfesta um að koma að fjármögnun félagsins. Viðskipti innlent 20.11.2019 06:00 Björgólfur víkur úr stjórn Sjóvá Björgólfur Jóhannsson, settur forstjóri Samherja, hefur ákveðið að víkja tímabundið úr stjórn Sjóvá vegna anna. Viðskipti innlent 19.11.2019 17:18 Samherji til skoðunar hjá bönkunum Stjórnir Arion banka og Íslandsbanka eru með mál Samherja í Namibíu til skoðunar. Viðskipti innlent 19.11.2019 07:33 Þorsteinn Már hættir sem stjórnarformaður Síldarvinnslunar Þorsteinn Már Baldvinnsson hefur óskað eftir ótímabundnu leyfi frá stjórnarstörfum sínum fyrir Síldarvinnsluna. Viðskipti innlent 18.11.2019 18:36 Þorsteinn Már segir af sér sem stjórnarformaður Framherja Þorsteinn Már Baldvinsson, einn stærsti eigandi útgerðarfyrirtækisins Samherja og fyrrverandi forstjóri fyrirtækisins, hefur sagt af sér sem stjórnarformaður útgerðarfélagsins Framherja í Færeyjum. Viðskipti innlent 18.11.2019 14:01 Benedikt hættir eftir fjögur ár hjá Skeljungi Benedikt Ólafsson hefur sagt upp störfum sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Skeljungs. Viðskipti innlent 18.11.2019 11:24 Fasteignamarkaðurinn á blússandi siglingu Þegar október 2019 er borinn saman við september 2019 fjölgar kaupsamningum um 39,5% og velta eykst um 34,5%. Viðskipti innlent 18.11.2019 08:42 Nauðsynlegt skref til að hleypa fjárfestum að Keflavíkurflugvelli Stjórn Isavia samþykkti fyrir helgi að skipta fyrirtækinu í þrennt. Sérfræðingur hjá hagfræðideild Landsbankans segir það nauðsynlegt skref í einkavæðingu Keflavíkurflugvallar. Viðskipti innlent 18.11.2019 06:00 Matsfyrirtækið S&P Global Ratings staðfesti lánshæfiseinkunnir ríkissjóðs Alþjóðlega matsfyrirtækið S&P Global Ratings hefur staðfest A/A-1 lánshæfiseinkunnir ríkissjóðs Íslands með stöðugum horfum. Viðskipti innlent 16.11.2019 10:38 Samkeppni skilin frá öðrum þáttum Stofnuð verða dótturfélög um ólíka starfsemi Isavia og samkeppni skilin frá öðrum þáttum fyrirtækisins. Domavia verður félag um innanlandsflugvelli. Viðskipti innlent 16.11.2019 08:30 Landsbankinn lækkar vexti Ný vaxtatafla Landsbankans tekur gildi í dag. Viðskipti innlent 15.11.2019 08:33 Bein útsending: Borgarstjóri kynnir uppbyggingu íbúðarhúsnæðis Opinn kynningarfundur borgarstjóra um uppbyggingu íbúðarhúsnæðis í Reykjavík verður haldinn í dag klukkan níu í Ráðhúsi Reykjavíkur. Reiknað er með því að fundurinn standi í tvær klukkustundir. Viðskipti innlent 15.11.2019 08:15 Breyta 1850 fermetrum í mínígolf "töfraveröld“ Athafnamaðurinn Sigmar Vilhjálmsson stefnir á að opna nýjan veitinga- og afþreyingarstað í Skútuvogi fyrir upphaf Evrópumótsins í knattspyrnu næsta sumar Viðskipti innlent 15.11.2019 08:00 Úr fimm bílum í tvö þúsund Magnús Sverrir Þorsteinsson stofnaði Blue Car Rental árið 2010 ásamt eiginkonu sinni, Guðrúnu Sædal Björgvinsdóttur. Þau fóru af stað með aðeins fimm bílaleigubíla en í dag telur bílaflotinn yfir tvö þúsund bíla. Viðskipti innlent 15.11.2019 08:00 Launþegum í landinu fækkar nú í fyrsta sinn í nærri áratug Samkvæmt nýjum tölum Hagstofunnar fækkar launþegum í landinu og miðað við sveiflu undanfarinna ára mun fækkunin halda áfram. Fækkunin kemur fyrst og fremst fram í einkageiranum á meðan opinberum starfsmönnum fjölgar. Viðskipti innlent 15.11.2019 06:00 Segja Orkuveituna skulda notendum milljarða króna Stjórn Neytendasamtakanna sakar Orkuveitu Reykjavíkur (OR) um að hafa innheimt vatnsgjöld umfram það sem lög leyfi sem nemi milljörðum króna undanfarin ár. Álykta samtökin þetta á grundvelli þess að OR hafi verið óheimilt að greiða eigendum sínum út arð. Viðskipti innlent 14.11.2019 19:50 Segir erfið verkefni bíða sín sem forstjóri Samherja Stjórn Samherja óskaði eftir því að Björgólfur tæki starfið að sér á meðan Þorsteinn Már Baldvinsson stígur til hliðar sem forstjóri þar til helstu niðurstöður yfirstandandi innri rannsóknar á ætluðum brotum dótturfélags í Namibíu liggja fyrir. Viðskipti innlent 14.11.2019 18:30 Björgólfur Jóhannsson í leyfi hjá Íslandsstofu Björgólfur Jóhannsson hefur tilkynnt að hann muni tímabundið láta af störfum sem stjórnarformaður og stjórnarmaður hjá Íslandsstofu. Viðskipti innlent 14.11.2019 16:15 Segir uppsagnir viðbrögð við stríðsástandi hjá Íslandspósti á Selfossi Forstjóri Íslandspósts segir ástandið hafa verið afar erfitt á starfstöð póstins á Selfossi undanfarin tvö ár. Svo erfitt að nýlega hafi þurft að grípa til uppsagna. Eineltisásakanir hafi gengið á víxl en búið sé að gjaldfella eineltishugtakið. Viðskipti innlent 14.11.2019 13:59 Veitir samþykki fyrir stóru hóteli í Þjórsárdal Forsætisráðherra hefur veitt samþykki sitt fyrir því að Skeiða- og Gnúpverjahreppur gangi til samninga við Rauðakamb ehf. um uppbyggingu hótels í hlíðum Rauðakambs í Þjórsárdal innan þjóðlendu sem nefnist Búrfells- og Skeljafellssvæði. Viðskipti innlent 14.11.2019 13:45 Geta lent á vegg við endurfjármögnun Skert samkeppnishæfni bankanna dregur úr áhrifum vaxtalækkana Seðlabankans. Ný útlán til fyrirtækja hafa dregist saman á árinu. Bitnar á fyrirtækjum sem hafa ekki aðra valkosti við fjármögnun en bankalán. Fyrirtækjalánasafn Arion minnkar hratt. Viðskipti innlent 14.11.2019 08:00 « ‹ 248 249 250 251 252 253 254 255 256 … 334 ›
Íbúðaverð heldur áfram að hækka Íbúðaverð hækkaði um 0,5% milli mánaða í október og er þetta þriðji mánuðurinn í röð þar sem íbúðaverð hækkar meira en um hálft prósentustig milli mánaða. Viðskipti innlent 20.11.2019 10:42
Ingólfur til starfa hjá Origo Ingólfur Björn Guðmundsson hefur verið ráðinn forstöðumaður sölu- og vörustýringar hjá þjónustulausnum Origo. Viðskipti innlent 20.11.2019 07:02
Ábyrgð og ávöxtun líklegir förunautar Ólafur Sigurðsson, framkvæmdastjóri Birtu lífeyrissjóðs, segir að ábyrg fjárfestingarstefna sé líkleg til að vera farsæl. Mikilvægt sé að taka umræðu um mál er varða aðra þætti en þá fjárhagslegu í rekstri fyrirtækja. Viðskipti innlent 20.11.2019 07:00
Getum farið hratt í rafbílavæðingu Forstjóri Heklu hefur komið víða við og kynnti forsvarsmönnum Bauhaus viðskiptaáætlun um að opna byggingavöruverslun hér á landi. Hann segir misráðið af stjórnvöldum að afnema afslátt af opinberum gjöldum á tengiltvinnbíla á næs Viðskipti innlent 20.11.2019 07:00
Kara Connect tryggir sér 160 milljónir Íslenska nýsköpunarfyrirtækið Kara Connect hefur lokið 160 milljóna króna fjármögnun með aðkomu Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins og tveggja sænskra einkafjárfesta. Sjóðurinn mun eignast 10 prósenta hlut í félaginu. Viðskipti innlent 20.11.2019 07:00
Anda léttar eftir dóm Landsréttar um lögmæti arðgreiðslna fyrirtækja Nýfallinn dómur Landsréttar um lögmæti arðgreiðslna úr fyrirtækjasamstæðu veldur því að Ríkisskattstjóri mun ekki geta tekið til endurskoðunar ýmsar arðgreiðslur fyrirtækja sem höfðu beitt slíkri aðferð um árabil. Viðskipti innlent 20.11.2019 07:00
Telur hættu á að ekki sé horft til heildarinnar Capacent metur hlutabréf Kviku banka á 12,4 krónur á hlut. Viðskipti innlent 20.11.2019 06:00
Vogabakki kaupir 40 prósent í Múrbúðinni Viðskiptafélagarnir Árni og Hallbjörn gengu nýlega frá kaupum í Múrbúðinni og eru nú stærstu hluthafar byggingavöruverslunarinnar. Sjóður í stýringu GAMMA seldi meðal annars hlut sinn. Árni tekinn við sem stjórnarformaður. Viðskipti innlent 20.11.2019 06:00
Hækka vaxtaálagið á fyrirtækjalánum Íslandsbanki hefur nýtt ákvæði í lánasamningum til að hækka vaxtaálag. Arion tók af skarið fyrr á árinu. Framkvæmdastjóri FA segir hækkanirnar nema allt að heilu prósentustigi. Viðskipti innlent 20.11.2019 06:00
Hikandi við að leggja Play til hlutafé Erfiðlega hefur gengið að fá innlenda fjárfesta til að leggja lággjaldaflugfélaginu Play til samtals tólf milljónir evra, jafnvirði um 1.700 milljóna króna, í hlutafé en Íslensk verðbréf (ÍV) hafa á síðustu vikum biðlað til fjárfesta um að koma að fjármögnun félagsins. Viðskipti innlent 20.11.2019 06:00
Björgólfur víkur úr stjórn Sjóvá Björgólfur Jóhannsson, settur forstjóri Samherja, hefur ákveðið að víkja tímabundið úr stjórn Sjóvá vegna anna. Viðskipti innlent 19.11.2019 17:18
Samherji til skoðunar hjá bönkunum Stjórnir Arion banka og Íslandsbanka eru með mál Samherja í Namibíu til skoðunar. Viðskipti innlent 19.11.2019 07:33
Þorsteinn Már hættir sem stjórnarformaður Síldarvinnslunar Þorsteinn Már Baldvinnsson hefur óskað eftir ótímabundnu leyfi frá stjórnarstörfum sínum fyrir Síldarvinnsluna. Viðskipti innlent 18.11.2019 18:36
Þorsteinn Már segir af sér sem stjórnarformaður Framherja Þorsteinn Már Baldvinsson, einn stærsti eigandi útgerðarfyrirtækisins Samherja og fyrrverandi forstjóri fyrirtækisins, hefur sagt af sér sem stjórnarformaður útgerðarfélagsins Framherja í Færeyjum. Viðskipti innlent 18.11.2019 14:01
Benedikt hættir eftir fjögur ár hjá Skeljungi Benedikt Ólafsson hefur sagt upp störfum sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Skeljungs. Viðskipti innlent 18.11.2019 11:24
Fasteignamarkaðurinn á blússandi siglingu Þegar október 2019 er borinn saman við september 2019 fjölgar kaupsamningum um 39,5% og velta eykst um 34,5%. Viðskipti innlent 18.11.2019 08:42
Nauðsynlegt skref til að hleypa fjárfestum að Keflavíkurflugvelli Stjórn Isavia samþykkti fyrir helgi að skipta fyrirtækinu í þrennt. Sérfræðingur hjá hagfræðideild Landsbankans segir það nauðsynlegt skref í einkavæðingu Keflavíkurflugvallar. Viðskipti innlent 18.11.2019 06:00
Matsfyrirtækið S&P Global Ratings staðfesti lánshæfiseinkunnir ríkissjóðs Alþjóðlega matsfyrirtækið S&P Global Ratings hefur staðfest A/A-1 lánshæfiseinkunnir ríkissjóðs Íslands með stöðugum horfum. Viðskipti innlent 16.11.2019 10:38
Samkeppni skilin frá öðrum þáttum Stofnuð verða dótturfélög um ólíka starfsemi Isavia og samkeppni skilin frá öðrum þáttum fyrirtækisins. Domavia verður félag um innanlandsflugvelli. Viðskipti innlent 16.11.2019 08:30
Landsbankinn lækkar vexti Ný vaxtatafla Landsbankans tekur gildi í dag. Viðskipti innlent 15.11.2019 08:33
Bein útsending: Borgarstjóri kynnir uppbyggingu íbúðarhúsnæðis Opinn kynningarfundur borgarstjóra um uppbyggingu íbúðarhúsnæðis í Reykjavík verður haldinn í dag klukkan níu í Ráðhúsi Reykjavíkur. Reiknað er með því að fundurinn standi í tvær klukkustundir. Viðskipti innlent 15.11.2019 08:15
Breyta 1850 fermetrum í mínígolf "töfraveröld“ Athafnamaðurinn Sigmar Vilhjálmsson stefnir á að opna nýjan veitinga- og afþreyingarstað í Skútuvogi fyrir upphaf Evrópumótsins í knattspyrnu næsta sumar Viðskipti innlent 15.11.2019 08:00
Úr fimm bílum í tvö þúsund Magnús Sverrir Þorsteinsson stofnaði Blue Car Rental árið 2010 ásamt eiginkonu sinni, Guðrúnu Sædal Björgvinsdóttur. Þau fóru af stað með aðeins fimm bílaleigubíla en í dag telur bílaflotinn yfir tvö þúsund bíla. Viðskipti innlent 15.11.2019 08:00
Launþegum í landinu fækkar nú í fyrsta sinn í nærri áratug Samkvæmt nýjum tölum Hagstofunnar fækkar launþegum í landinu og miðað við sveiflu undanfarinna ára mun fækkunin halda áfram. Fækkunin kemur fyrst og fremst fram í einkageiranum á meðan opinberum starfsmönnum fjölgar. Viðskipti innlent 15.11.2019 06:00
Segja Orkuveituna skulda notendum milljarða króna Stjórn Neytendasamtakanna sakar Orkuveitu Reykjavíkur (OR) um að hafa innheimt vatnsgjöld umfram það sem lög leyfi sem nemi milljörðum króna undanfarin ár. Álykta samtökin þetta á grundvelli þess að OR hafi verið óheimilt að greiða eigendum sínum út arð. Viðskipti innlent 14.11.2019 19:50
Segir erfið verkefni bíða sín sem forstjóri Samherja Stjórn Samherja óskaði eftir því að Björgólfur tæki starfið að sér á meðan Þorsteinn Már Baldvinsson stígur til hliðar sem forstjóri þar til helstu niðurstöður yfirstandandi innri rannsóknar á ætluðum brotum dótturfélags í Namibíu liggja fyrir. Viðskipti innlent 14.11.2019 18:30
Björgólfur Jóhannsson í leyfi hjá Íslandsstofu Björgólfur Jóhannsson hefur tilkynnt að hann muni tímabundið láta af störfum sem stjórnarformaður og stjórnarmaður hjá Íslandsstofu. Viðskipti innlent 14.11.2019 16:15
Segir uppsagnir viðbrögð við stríðsástandi hjá Íslandspósti á Selfossi Forstjóri Íslandspósts segir ástandið hafa verið afar erfitt á starfstöð póstins á Selfossi undanfarin tvö ár. Svo erfitt að nýlega hafi þurft að grípa til uppsagna. Eineltisásakanir hafi gengið á víxl en búið sé að gjaldfella eineltishugtakið. Viðskipti innlent 14.11.2019 13:59
Veitir samþykki fyrir stóru hóteli í Þjórsárdal Forsætisráðherra hefur veitt samþykki sitt fyrir því að Skeiða- og Gnúpverjahreppur gangi til samninga við Rauðakamb ehf. um uppbyggingu hótels í hlíðum Rauðakambs í Þjórsárdal innan þjóðlendu sem nefnist Búrfells- og Skeljafellssvæði. Viðskipti innlent 14.11.2019 13:45
Geta lent á vegg við endurfjármögnun Skert samkeppnishæfni bankanna dregur úr áhrifum vaxtalækkana Seðlabankans. Ný útlán til fyrirtækja hafa dregist saman á árinu. Bitnar á fyrirtækjum sem hafa ekki aðra valkosti við fjármögnun en bankalán. Fyrirtækjalánasafn Arion minnkar hratt. Viðskipti innlent 14.11.2019 08:00