Viðskipti innlent Andrea tekur við af Hrafnhildi Andrea Róbertsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Félags kvenna í atvinnulífinu. Viðskipti innlent 1.10.2019 10:02 Hugmyndin fæddist þegar þær hittust óvænt í hlíðum Helgafells Lovísa Anna Pálmadóttir og Unnur María Pálmadóttir hittust í hlíðum Helgafells í byrjun sumars. Nokkrum vikum síðar voru þær búnar stofna markaðsstofuna Kvartz. Viðskipti innlent 1.10.2019 09:00 Icelandair hættir flugi til San Francisco og Kansas City fkoma þessara leiða hefur ekki staðið undir væntingum. Viðskipti innlent 30.9.2019 18:34 Verðhugmyndir Ballarin og Ernis gjörólíkar Michele Ballarin falaðist eftir því að kaupa flugfélagið Erni í aðdraganda blaðamannafundarins sem hún hélt á Hótel Sögu í upphafi mánaðarins. Viðskipti innlent 30.9.2019 16:15 102 milljarðar í nýja orkumæla, aðveitustöð rafmagns fyrir farþegaskip og fleira Fjárhagsspá Orkuveitu Reykjavíkur gerir ráð fyrir að næstu sex árin verði 102 milljörðum króna varið í viðhalds- og nýfjárfestingar á vegum samstæðunnar. Viðskipti innlent 30.9.2019 14:34 Ósk Heiða nýr markaðsstjóri Íslandspósts Ósk Heiða Sveinsdóttir hefur verið ráðin forstöðumaður markaðsdeildar Íslandspósts. Viðskipti innlent 30.9.2019 12:50 Kolibri gerir samstarfssamning við Kiwi Samstarfið er sagt fela í sér þróun á tæknilausnum Kiwi með áherslu á snjallsímalausnir og notendaupplifun. Viðskipti innlent 30.9.2019 10:57 Frá Landsbréfum í Ölgerðina Ölgerðin Egill Skallagrímsson hefur ráðið Jón Þorstein Oddleifsson sem framkvæmdastjóra fjármála- og mannauðssviðs fyrirtækisins. Viðskipti innlent 30.9.2019 10:02 „Erfitt að sætta sig við það hvernig fór“ Helga Ólafsdóttir eigandi og yfirhönnuður iglo+indi segist sorgmædd yfir endalokum fyrirtækisins. Viðskipti innlent 30.9.2019 09:30 IKEA innkallar bláa og rauða smekki IKEA hefur innkallað bláa og rauða MATVRÅ smekki vegna mögulegrar köfnunarhættu. Viðskipti innlent 30.9.2019 09:11 Deila um virði Hótel Rangár Viðskipti um hlut í rekstrarfélagi Hótel Rangár árið 2013 eru fyrir dómi. Fyrrverandi framkvæmdastjóri félagsins og hluthafi telur að snuðað hafi verið á sér og að umsamið kaupverðið hafi verið alltof lágt. Viðskipti innlent 30.9.2019 08:00 Draumarnir rættust með háskólanámi í heimabyggð Forsvarsmaður hugbúnaðarfyrirtækis á Akureyri telur að háskólanám í heimabyggð sé ein af forsendum þess að starfsstöð fyrirtækisins í bænum fari sístækanndi. Einn af nýjum starfsmönnum fyrirtækisins segir að hann hefði ekki látið drauma sína rætast hefði hann ekki getað sótt draumanámið á Akureyri. Viðskipti innlent 29.9.2019 21:00 Birtingur tapaði 168 milljónum á árinu 2018 Útgáfufélagið Birtingur tapaði 168 milljónum króna á árinu 2018. Félagið gaf út fjögur blöð og tímarit á árinu; Mannlíf, Vikuna, Gestgjafann og Hús og híbýli, auk þess sem það hélt úti vefmiðlinum mannlif.is. Viðskipti innlent 28.9.2019 10:00 Hjörtur ráðinn mannauðsráðgjafi hjá Hrafnistu Hjörtur Júlíus Hjartarson hefur starfað í fjölmiðlum undanfarin ár en söðlar nú um. Viðskipti innlent 27.9.2019 20:52 Boeing 737 MAX-vélum Icelandair flogið til Frakklands í næstu viku Boeing 737 MAX-vélum Icelandair verður ferjuflogið frá Keflavík til Suður-Frakklands í næstu viku. Tilgangurinn er að koma þeim fyrir veturinn til geymslu í hentugra loftslagi. Viðskipti innlent 27.9.2019 19:20 Sextíu rafskútur á víð og dreif um borgina Rafskútuleigan Hopp hóf starfsemi í dag og hefur 60 rafskútum verið dreift um miðborgina. Bæði ferðamenn og borgarbúar eru farnir að nýta sér þennan ferðamáta sem er vel þekktur í fjölmörgum Evrópulöndum og víðar. Viðskipti innlent 27.9.2019 16:04 Kristín hættir hjá Fréttablaðinu Kristín Þorsteinsdóttir hefur látið af störfum hjá Fréttablaðinu. Hún hefur verið útgefandi Fréttablaðsins síðustu ár og þar áður aðalritstjóri. Viðskipti innlent 27.9.2019 15:43 Meta upplifun ferðamanna á Íslandi með nýjum jafnvægisás ferðamála Áframhaldandi vöxtur verður í ferðaþjónustu næstu árin og Íslendingar standa sig vel í greininni í samanburði við aðrar þjóðir. Viðskipti innlent 27.9.2019 13:44 Barnafatamerkið iglo+indi gjaldþrota Hönnunarfyrirtækið Ígló ehf hefur verið tekið til gjaldþrotaskipta. Viðskipti innlent 27.9.2019 13:00 Bein útsending: Framtíðarsýn ferðaþjónustunnar til 2030 kynnt Verkefnin Framtíðarsýn og leiðarljós íslenskrar ferðaþjónustu til ársins 2030 og Jafnvægisás ferðamála verða kynnt á opnum fundi sem ferðamálaráðherra býður til. Viðskipti innlent 27.9.2019 12:30 Bjóða farþegum upp á að kolefnisjafna flugið Hjá Icelandair verði um að ræða sérstaka þjónustusíðu þar sem farþegar geti greitt viðbótarframlag til að jafna kolefnisfótspor sitt. Viðskipti innlent 27.9.2019 10:27 Starfsmannagleði morgundagsins hjá Arion banka blásin af Einn skipuleggjenda veislunnar segir að strax hafi orðið ljóst að starfsfólk væri ekki í skapi fyrir hátíðahöld. Viðskipti innlent 26.9.2019 21:33 Hundrað þrjátíu og fjórir misstu vinnuna í fjármálageiranum í dag Andrúmsloftið var tilfinningaþrungið í höfuðstöðvum Arion banka í dag þar sem um 100 manns misstu vinnuna. Um er að ræða stærstu hópuppsögn fjármálafyrirtækis frá hruni en formaður stéttarfélags fjármálastarfsmanna skoðar nú hvort vísa beri aðgerðunum til Félagsdóms vegna samráðsleysis. Viðskipti innlent 26.9.2019 19:26 Bankastjóri Arion: Búinn að vera þungur rekstur hér síðustu tvö ár Benedikt Gíslason, bankastjóri Arion, segir uppsagnirnar í morgun hafa verið vel undirbúnar gætt hafi verið nærgætni og virðingar hvívetna. Viðskipti innlent 26.9.2019 15:33 Tólf sagt upp hjá Valitor Færsluhirðirinn Valitor hefur sagt upp 12 starfsmönnum. Viðskipti innlent 26.9.2019 13:26 Langstærsta einstaka uppsögnin í banka síðan í hruninu Formaður SSF segir að þetta sé skelfilegur dagur og að breyta þurfi löggjöfinni. Viðskipti innlent 26.9.2019 11:37 Telja Magnús hafa eytt gögnum og krefja hann um 1,3 milljarð króna Þrotabú Sameinaðs sílíkons hefur stefnt Magnúsi Ólafi Garðarssyni, fyrrverandi framkvæmdastjóra fyrirtækisins, og krafið hann um greiðlu upp á rúmlega 1,2 milljarð króna auk vaxta aftur til ársins 2013. Viðskipti innlent 26.9.2019 11:07 Uppsagnir í Arion banka: Einum mánuði bætt við uppsagnarfrest þeirra sem missa vinnuna Uppsagnirnar í Arion banka í morgun voru starfsfólki mikið áfall og umfangsmeiri en það bjóst við. Viðskipti innlent 26.9.2019 10:45 Tuttugu sagt upp hjá Íslandsbanka Meirihluti þeirra sem misstu vinnuna í morgun störfuðu í höfuðstöðvum bankans. Viðskipti innlent 26.9.2019 10:09 Bréf í Arion hækka eftir uppsagnir Fjárfestar virðast taka fréttum af stórtækum uppsögnum hjá Arion banka, sem tilkynnt var um í morgun, fagnandi ef marka má hlutabréfamarkaðinn í morgun. Viðskipti innlent 26.9.2019 10:06 « ‹ 267 268 269 270 271 272 273 274 275 … 334 ›
Andrea tekur við af Hrafnhildi Andrea Róbertsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Félags kvenna í atvinnulífinu. Viðskipti innlent 1.10.2019 10:02
Hugmyndin fæddist þegar þær hittust óvænt í hlíðum Helgafells Lovísa Anna Pálmadóttir og Unnur María Pálmadóttir hittust í hlíðum Helgafells í byrjun sumars. Nokkrum vikum síðar voru þær búnar stofna markaðsstofuna Kvartz. Viðskipti innlent 1.10.2019 09:00
Icelandair hættir flugi til San Francisco og Kansas City fkoma þessara leiða hefur ekki staðið undir væntingum. Viðskipti innlent 30.9.2019 18:34
Verðhugmyndir Ballarin og Ernis gjörólíkar Michele Ballarin falaðist eftir því að kaupa flugfélagið Erni í aðdraganda blaðamannafundarins sem hún hélt á Hótel Sögu í upphafi mánaðarins. Viðskipti innlent 30.9.2019 16:15
102 milljarðar í nýja orkumæla, aðveitustöð rafmagns fyrir farþegaskip og fleira Fjárhagsspá Orkuveitu Reykjavíkur gerir ráð fyrir að næstu sex árin verði 102 milljörðum króna varið í viðhalds- og nýfjárfestingar á vegum samstæðunnar. Viðskipti innlent 30.9.2019 14:34
Ósk Heiða nýr markaðsstjóri Íslandspósts Ósk Heiða Sveinsdóttir hefur verið ráðin forstöðumaður markaðsdeildar Íslandspósts. Viðskipti innlent 30.9.2019 12:50
Kolibri gerir samstarfssamning við Kiwi Samstarfið er sagt fela í sér þróun á tæknilausnum Kiwi með áherslu á snjallsímalausnir og notendaupplifun. Viðskipti innlent 30.9.2019 10:57
Frá Landsbréfum í Ölgerðina Ölgerðin Egill Skallagrímsson hefur ráðið Jón Þorstein Oddleifsson sem framkvæmdastjóra fjármála- og mannauðssviðs fyrirtækisins. Viðskipti innlent 30.9.2019 10:02
„Erfitt að sætta sig við það hvernig fór“ Helga Ólafsdóttir eigandi og yfirhönnuður iglo+indi segist sorgmædd yfir endalokum fyrirtækisins. Viðskipti innlent 30.9.2019 09:30
IKEA innkallar bláa og rauða smekki IKEA hefur innkallað bláa og rauða MATVRÅ smekki vegna mögulegrar köfnunarhættu. Viðskipti innlent 30.9.2019 09:11
Deila um virði Hótel Rangár Viðskipti um hlut í rekstrarfélagi Hótel Rangár árið 2013 eru fyrir dómi. Fyrrverandi framkvæmdastjóri félagsins og hluthafi telur að snuðað hafi verið á sér og að umsamið kaupverðið hafi verið alltof lágt. Viðskipti innlent 30.9.2019 08:00
Draumarnir rættust með háskólanámi í heimabyggð Forsvarsmaður hugbúnaðarfyrirtækis á Akureyri telur að háskólanám í heimabyggð sé ein af forsendum þess að starfsstöð fyrirtækisins í bænum fari sístækanndi. Einn af nýjum starfsmönnum fyrirtækisins segir að hann hefði ekki látið drauma sína rætast hefði hann ekki getað sótt draumanámið á Akureyri. Viðskipti innlent 29.9.2019 21:00
Birtingur tapaði 168 milljónum á árinu 2018 Útgáfufélagið Birtingur tapaði 168 milljónum króna á árinu 2018. Félagið gaf út fjögur blöð og tímarit á árinu; Mannlíf, Vikuna, Gestgjafann og Hús og híbýli, auk þess sem það hélt úti vefmiðlinum mannlif.is. Viðskipti innlent 28.9.2019 10:00
Hjörtur ráðinn mannauðsráðgjafi hjá Hrafnistu Hjörtur Júlíus Hjartarson hefur starfað í fjölmiðlum undanfarin ár en söðlar nú um. Viðskipti innlent 27.9.2019 20:52
Boeing 737 MAX-vélum Icelandair flogið til Frakklands í næstu viku Boeing 737 MAX-vélum Icelandair verður ferjuflogið frá Keflavík til Suður-Frakklands í næstu viku. Tilgangurinn er að koma þeim fyrir veturinn til geymslu í hentugra loftslagi. Viðskipti innlent 27.9.2019 19:20
Sextíu rafskútur á víð og dreif um borgina Rafskútuleigan Hopp hóf starfsemi í dag og hefur 60 rafskútum verið dreift um miðborgina. Bæði ferðamenn og borgarbúar eru farnir að nýta sér þennan ferðamáta sem er vel þekktur í fjölmörgum Evrópulöndum og víðar. Viðskipti innlent 27.9.2019 16:04
Kristín hættir hjá Fréttablaðinu Kristín Þorsteinsdóttir hefur látið af störfum hjá Fréttablaðinu. Hún hefur verið útgefandi Fréttablaðsins síðustu ár og þar áður aðalritstjóri. Viðskipti innlent 27.9.2019 15:43
Meta upplifun ferðamanna á Íslandi með nýjum jafnvægisás ferðamála Áframhaldandi vöxtur verður í ferðaþjónustu næstu árin og Íslendingar standa sig vel í greininni í samanburði við aðrar þjóðir. Viðskipti innlent 27.9.2019 13:44
Barnafatamerkið iglo+indi gjaldþrota Hönnunarfyrirtækið Ígló ehf hefur verið tekið til gjaldþrotaskipta. Viðskipti innlent 27.9.2019 13:00
Bein útsending: Framtíðarsýn ferðaþjónustunnar til 2030 kynnt Verkefnin Framtíðarsýn og leiðarljós íslenskrar ferðaþjónustu til ársins 2030 og Jafnvægisás ferðamála verða kynnt á opnum fundi sem ferðamálaráðherra býður til. Viðskipti innlent 27.9.2019 12:30
Bjóða farþegum upp á að kolefnisjafna flugið Hjá Icelandair verði um að ræða sérstaka þjónustusíðu þar sem farþegar geti greitt viðbótarframlag til að jafna kolefnisfótspor sitt. Viðskipti innlent 27.9.2019 10:27
Starfsmannagleði morgundagsins hjá Arion banka blásin af Einn skipuleggjenda veislunnar segir að strax hafi orðið ljóst að starfsfólk væri ekki í skapi fyrir hátíðahöld. Viðskipti innlent 26.9.2019 21:33
Hundrað þrjátíu og fjórir misstu vinnuna í fjármálageiranum í dag Andrúmsloftið var tilfinningaþrungið í höfuðstöðvum Arion banka í dag þar sem um 100 manns misstu vinnuna. Um er að ræða stærstu hópuppsögn fjármálafyrirtækis frá hruni en formaður stéttarfélags fjármálastarfsmanna skoðar nú hvort vísa beri aðgerðunum til Félagsdóms vegna samráðsleysis. Viðskipti innlent 26.9.2019 19:26
Bankastjóri Arion: Búinn að vera þungur rekstur hér síðustu tvö ár Benedikt Gíslason, bankastjóri Arion, segir uppsagnirnar í morgun hafa verið vel undirbúnar gætt hafi verið nærgætni og virðingar hvívetna. Viðskipti innlent 26.9.2019 15:33
Tólf sagt upp hjá Valitor Færsluhirðirinn Valitor hefur sagt upp 12 starfsmönnum. Viðskipti innlent 26.9.2019 13:26
Langstærsta einstaka uppsögnin í banka síðan í hruninu Formaður SSF segir að þetta sé skelfilegur dagur og að breyta þurfi löggjöfinni. Viðskipti innlent 26.9.2019 11:37
Telja Magnús hafa eytt gögnum og krefja hann um 1,3 milljarð króna Þrotabú Sameinaðs sílíkons hefur stefnt Magnúsi Ólafi Garðarssyni, fyrrverandi framkvæmdastjóra fyrirtækisins, og krafið hann um greiðlu upp á rúmlega 1,2 milljarð króna auk vaxta aftur til ársins 2013. Viðskipti innlent 26.9.2019 11:07
Uppsagnir í Arion banka: Einum mánuði bætt við uppsagnarfrest þeirra sem missa vinnuna Uppsagnirnar í Arion banka í morgun voru starfsfólki mikið áfall og umfangsmeiri en það bjóst við. Viðskipti innlent 26.9.2019 10:45
Tuttugu sagt upp hjá Íslandsbanka Meirihluti þeirra sem misstu vinnuna í morgun störfuðu í höfuðstöðvum bankans. Viðskipti innlent 26.9.2019 10:09
Bréf í Arion hækka eftir uppsagnir Fjárfestar virðast taka fréttum af stórtækum uppsögnum hjá Arion banka, sem tilkynnt var um í morgun, fagnandi ef marka má hlutabréfamarkaðinn í morgun. Viðskipti innlent 26.9.2019 10:06