Hætta veiðum fyrst um sinn 15. ágúst 2004 00:01 "Við höfum ákveðið að veiða ekki um sinn, en munum endurmeta stöðuna," segir Friðrik J. Arngrímsson, framkvæmdastjóri LÍÚ um síldveiði við Svalbarða. Fresturinn sem Norðmenn gáfu íslenskum skipum til að hætta veiðum við Svalbarða rann út á miðnætti síðustu nótt. Útgerðarmenn ákváðu á tíunda tímanum í gærkvöldi veiða ekki fyrstu um sinn eftir að bannið tæki gildi. "Það er líka bræla þarna úti og lítið hægt að veiða eins og stendur," segir Friðrik. Hann segir að íslenskir útgerðarmenn muni meta stöðuna ásamt íslenskum stjórnvöldum í dag. "Við höfum farið fram á að það verði skorið úr um þetta mál fyrir alþjóðadómstól." Friðrik segir að íslensk stjórnvöld hafi ekki hvatt útgerðarmenn til hætta veiðum. "Stjórnvöld hafa lýst yfir að við höfum fulla heimild til að veiða og stutt okkur í þessu máli." Friðrik telur mögulegt að eitthvað að síld sé utan bannsvæðisins og verið sé að kanna hvort hægt sé að veiða þar. Fimm íslensk skip voru á miðunum í gær og er gert ráð fyrir að þau verði þar áfram. "Varðskipin hafa verið að atast í okkur, elt okkur og komið daglega um borð til að sjá hvað við erum að fiska og stemma af bókhaldið," segir Arngrímur Brynjólfsson, skipstjóri á Vilhelm Þorsteinssyni frá Akureyri. Hann er reiðubúinn að leita annað ef þörf krefur. "Ef það er síld utan við bannsvæðið þá tökum við hana bara." Arngrímur segir veiði hafa verið góða og þetta sé í fyrsta sinn sem brælan hamli veiðum. "Við höfum veitt vel í sumar og landað tíu sinnum í skip sem fara með aflann í land og losnum þannig við vikusiglingu til Íslands." Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Erlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Innlent Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Innlent Fleiri fréttir Ógnaði barnsmóður sinni með haglabyssu Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Sjá meira
"Við höfum ákveðið að veiða ekki um sinn, en munum endurmeta stöðuna," segir Friðrik J. Arngrímsson, framkvæmdastjóri LÍÚ um síldveiði við Svalbarða. Fresturinn sem Norðmenn gáfu íslenskum skipum til að hætta veiðum við Svalbarða rann út á miðnætti síðustu nótt. Útgerðarmenn ákváðu á tíunda tímanum í gærkvöldi veiða ekki fyrstu um sinn eftir að bannið tæki gildi. "Það er líka bræla þarna úti og lítið hægt að veiða eins og stendur," segir Friðrik. Hann segir að íslenskir útgerðarmenn muni meta stöðuna ásamt íslenskum stjórnvöldum í dag. "Við höfum farið fram á að það verði skorið úr um þetta mál fyrir alþjóðadómstól." Friðrik segir að íslensk stjórnvöld hafi ekki hvatt útgerðarmenn til hætta veiðum. "Stjórnvöld hafa lýst yfir að við höfum fulla heimild til að veiða og stutt okkur í þessu máli." Friðrik telur mögulegt að eitthvað að síld sé utan bannsvæðisins og verið sé að kanna hvort hægt sé að veiða þar. Fimm íslensk skip voru á miðunum í gær og er gert ráð fyrir að þau verði þar áfram. "Varðskipin hafa verið að atast í okkur, elt okkur og komið daglega um borð til að sjá hvað við erum að fiska og stemma af bókhaldið," segir Arngrímur Brynjólfsson, skipstjóri á Vilhelm Þorsteinssyni frá Akureyri. Hann er reiðubúinn að leita annað ef þörf krefur. "Ef það er síld utan við bannsvæðið þá tökum við hana bara." Arngrímur segir veiði hafa verið góða og þetta sé í fyrsta sinn sem brælan hamli veiðum. "Við höfum veitt vel í sumar og landað tíu sinnum í skip sem fara með aflann í land og losnum þannig við vikusiglingu til Íslands."
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Erlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Innlent Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Innlent Fleiri fréttir Ógnaði barnsmóður sinni með haglabyssu Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Sjá meira