Verulegur kraftur í gosinu 3. nóvember 2004 00:01 Verulegur kraftur hefur verið í eldgosinu í Grímsvötnum í dag þótt hann sé talinn heldur minni en í gær. Magnaðar myndir náðust af gígbarminum í leiðangri jeppamanna. Friðrik Þór Halldórsson, kvikmyndatökumaður Stöðvar 2, var í hópi leiðangursmanna. Þeir voru þrír sem lögðu af stað akandi úr Reykjavík þegar um tíuleytið í fyrrakvöld þegar staðfest var að eldgos væri hafið. Þeir Sigmundur Sæmundsson og Jón Ólafur Magnússon fóru ásamt myndatökumanni Stöðvar 2, Friðriki Þór Halldórssyni. Þeim gekk reyndar erfiðlega að komast að jöklinum, festust í Jökulá, og voru þeir ekki komnir að eldstöðinni fyrr en klukkan tvö í gærdag eftir sextán stunda akstur úr borginni. En ferðalagið var þess virði. Aðspurður um hvað standi standi upp úr við þetta gos og aðdraganda þess segir Páll Einarsson prófessor að það sé staðfestingin á því að gos geti komið í kjölfar hlaups. Hann segir að vitað hafi verið að eldstöðin var tilbúin til að gjósa og að hlaup væri tilbúið að fara af stað og að mjög athyglisvert hafi verið að fylgjast með samspilinu þarna á milli. Páll segir þetta líklega í fyrsta sinn sem tekist hafi að segja fyrir um atburðarásina með löngum fyrirvara, „miðtímafyrirvara“ og skammtímafyrirvara. Páll segir gosið hafa verið nokkuð stöðugt í dag en krafturinn hafi verið ívið minni en í gær. Hægt er að horfa á hinar mögnuðu myndir af gosinu með því að smella á hlekkinn hér að neðan. Eldgos og jarðhræringar Fréttir Innlent Mest lesið Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Ofbeldi í garð fangavarða eykst Innlent Dettifoss komið til hafnar Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent Fleiri fréttir Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Sjá meira
Verulegur kraftur hefur verið í eldgosinu í Grímsvötnum í dag þótt hann sé talinn heldur minni en í gær. Magnaðar myndir náðust af gígbarminum í leiðangri jeppamanna. Friðrik Þór Halldórsson, kvikmyndatökumaður Stöðvar 2, var í hópi leiðangursmanna. Þeir voru þrír sem lögðu af stað akandi úr Reykjavík þegar um tíuleytið í fyrrakvöld þegar staðfest var að eldgos væri hafið. Þeir Sigmundur Sæmundsson og Jón Ólafur Magnússon fóru ásamt myndatökumanni Stöðvar 2, Friðriki Þór Halldórssyni. Þeim gekk reyndar erfiðlega að komast að jöklinum, festust í Jökulá, og voru þeir ekki komnir að eldstöðinni fyrr en klukkan tvö í gærdag eftir sextán stunda akstur úr borginni. En ferðalagið var þess virði. Aðspurður um hvað standi standi upp úr við þetta gos og aðdraganda þess segir Páll Einarsson prófessor að það sé staðfestingin á því að gos geti komið í kjölfar hlaups. Hann segir að vitað hafi verið að eldstöðin var tilbúin til að gjósa og að hlaup væri tilbúið að fara af stað og að mjög athyglisvert hafi verið að fylgjast með samspilinu þarna á milli. Páll segir þetta líklega í fyrsta sinn sem tekist hafi að segja fyrir um atburðarásina með löngum fyrirvara, „miðtímafyrirvara“ og skammtímafyrirvara. Páll segir gosið hafa verið nokkuð stöðugt í dag en krafturinn hafi verið ívið minni en í gær. Hægt er að horfa á hinar mögnuðu myndir af gosinu með því að smella á hlekkinn hér að neðan.
Eldgos og jarðhræringar Fréttir Innlent Mest lesið Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Ofbeldi í garð fangavarða eykst Innlent Dettifoss komið til hafnar Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent Fleiri fréttir Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Sjá meira