Ný fjárhagsáætlun borgarinnar 3. desember 2004 00:01 Nýr borgarstjóri, Steinunn Valdís Óskarsdóttir, kynnti fjárhagsáætlun næsta árs í dag. Þar er gert ráð fyrir lækkun skulda upp á einn og hálfan milljarð og aukinni þjónustu við borgarbúa. Opnaðar verða þjónustmiðstöðvar fyrir íbúa í hverfum, símaver verður opnað og rafræn þjónusta á vef borgarinnar verður efld. Ný yfirbyggð sundlaug í Laugardal verður tekin í notkun, íþrótta- og sýningarhöll í Laugardal opnuð og framkvæmdir við nýja virkjun á Hellisheiði hefjast. Steinunn segir að á næsta ári verði skuldir borgarinnar lækkaðar um einn og hálfan milljarð, hvort sem litið er til heildarskulda eða hreinna skulda, og skuldir per íbúa muni lækka um 14 þúsund krónur á milli ára. Hækkuð útsvarsprósenta borgarbúa skilar borgarsjóði 740 milljónum á næsta ári. Sú upphæð, þó veruleg sé, skiptir ekki sköpum í fjárhagsáætluninni. Steinunn segir það ábyrgðarhluta sveitarfélaganna, á meðan þau krefja ríkið um aukna tekjustofna til framkvæmda, að þau fullnýti ekki sína eigin tekjustofna. Spurð hvort hún telji ekki að fólk myndi sjálft vilja halda í þessa peninga segir hún þetta bara spurningu um pólitík. Í Reykjavík sé þjónustugjöldum haldið í lágmarki, ólíkt t.d. Seltjarnarnesi, og tekjurnar í stað þess auknar í gegnum útsvarið. Borgarstjórn Fréttir Innlent Mest lesið „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Þvag, saur og uppköst í klefum Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Fleiri fréttir Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Sjá meira
Nýr borgarstjóri, Steinunn Valdís Óskarsdóttir, kynnti fjárhagsáætlun næsta árs í dag. Þar er gert ráð fyrir lækkun skulda upp á einn og hálfan milljarð og aukinni þjónustu við borgarbúa. Opnaðar verða þjónustmiðstöðvar fyrir íbúa í hverfum, símaver verður opnað og rafræn þjónusta á vef borgarinnar verður efld. Ný yfirbyggð sundlaug í Laugardal verður tekin í notkun, íþrótta- og sýningarhöll í Laugardal opnuð og framkvæmdir við nýja virkjun á Hellisheiði hefjast. Steinunn segir að á næsta ári verði skuldir borgarinnar lækkaðar um einn og hálfan milljarð, hvort sem litið er til heildarskulda eða hreinna skulda, og skuldir per íbúa muni lækka um 14 þúsund krónur á milli ára. Hækkuð útsvarsprósenta borgarbúa skilar borgarsjóði 740 milljónum á næsta ári. Sú upphæð, þó veruleg sé, skiptir ekki sköpum í fjárhagsáætluninni. Steinunn segir það ábyrgðarhluta sveitarfélaganna, á meðan þau krefja ríkið um aukna tekjustofna til framkvæmda, að þau fullnýti ekki sína eigin tekjustofna. Spurð hvort hún telji ekki að fólk myndi sjálft vilja halda í þessa peninga segir hún þetta bara spurningu um pólitík. Í Reykjavík sé þjónustugjöldum haldið í lágmarki, ólíkt t.d. Seltjarnarnesi, og tekjurnar í stað þess auknar í gegnum útsvarið.
Borgarstjórn Fréttir Innlent Mest lesið „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Þvag, saur og uppköst í klefum Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Fleiri fréttir Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Sjá meira