Jólafasta? Jólakötturinn skrifar 15. desember 2004 00:01 Góðir lesendur! Aðventan er líka stundum kölluð jólafasta og það finnst mér alveg magnað. Mér skilst að hún sé kölluð svo vegna þess að víða sýndi fólk mikið aðhald í neyslu matar og drykkjar á þessum árstíma og borðaði til dæmis ekkert kjöt. Örugglega eitthvað úr kaþólskum sið. Kannski var ekkert mikið til að borða eða fólk var að spara sig fyrir jólaátið um jólahátíð. En það er sko liðin tíð. Ég sé mannfólkið nefnilega aldrei borða meira en einmitt á jólaföstunni. Nú sem aldrei fyrr er leyfilegt að borða og borða og borða og afsökunin er alltaf sú sama, þetta er jú bara einu sinni á ári, þetta jólabrauð/kaka/ostur/rauðvín/konfekt er jú bara hér og nú, engin hætta á því að maður fari að borða svona á hverjum degi. En raunin er nú samt sú að það verður á hverjum degi. Ýmislegt annað fer úr skorðum á þessum árstíma en mataræði mannfólksins, svo sem viðvera á heimilinu, sameiginlegur kvöldverður fjölskyldunnar og margt fleira. Tíminn virðist fara úr skorðum og allt verður svo losaralegt. Til dæmis vill oft gleymast að skella mat í skál fyrir okkur kettina sem aldrei förum neitt. Jólafasta er ekki rétta orðið finnst mér, nema ef vera skyldi fyrir ketti og önnur heimilisdýr. Ég sting hér með upp á orðinu jólalos fyrir þetta tímabil í lífi mannfólksins. Lifið heil! Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Jól Mest lesið Hvernig vogar þú þér að gera grín að Möggu Stínu? Elliði Vignisson Skoðun Ráðgátan um RÚV Helgi Brynjarsson Skoðun Skólamáltíðir í Hafnarfirði. Af hverju bauð enginn í verkið? Davíð Arnar Stefánsson Skoðun Hvetjandi refsing Reykjavíkurborgar Halla Gunnarsdóttir Skoðun Flækjustig í skjóli einföldunar Kolbrún Georgsdóttir Skoðun Lýst eftir afstöðu Viðreisnar til ríkisstyrkja Diljá Mist Einarsdóttir Skoðun Hvað er í gangi? Jón Pétur Zimsen Skoðun Lausnir í leikskólamálum Kristín Thoroddsen Skoðun Vegferð menntunar Bryngeir Valdimarsson Skoðun Hjálpum fólki að eignast börn Hildur Sverrisdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Hættið að þykjast standa með mannréttindum – hafnið nýju útlendingafrumvarpi Jón Sigurðsson skrifar Skoðun Alþjóða geðheilbrigðisdagurinn – réttur til réttrar meðferðar Pétur Maack Þorsteinsson skrifar Skoðun Á að takmarka samfélagsmiðlanotkun barna? María Rut Kristinsdóttir skrifar Skoðun Hvernig vogar þú þér að gera grín að Möggu Stínu? Elliði Vignisson skrifar Skoðun Hvað er í gangi? Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Lausnir í leikskólamálum Kristín Thoroddsen skrifar Skoðun Hjálpum fólki að eignast börn Hildur Sverrisdóttir skrifar Skoðun Ráðgátan um RÚV Helgi Brynjarsson skrifar Skoðun Hvetjandi refsing Reykjavíkurborgar Halla Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Flækjustig í skjóli einföldunar Kolbrún Georgsdóttir skrifar Skoðun Lýst eftir afstöðu Viðreisnar til ríkisstyrkja Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Vegferð menntunar Bryngeir Valdimarsson skrifar Skoðun Almenningssamgöngur fyrir útvalda: Áskorun til stjórnar Strætó bs. og Reykjavíkurborgar Þorsteinn Árnason Sürmeli: skrifar Skoðun Forðumst að sérhagsmunir geti keypt sig til áhrifa í stjórnmálum Arna Lára Jónsdóttir skrifar Skoðun Bætt dagsbirta í Svansvottuðum byggingum Bergþóra Góa Kvaran skrifar Skoðun Skólamáltíðir í Hafnarfirði. Af hverju bauð enginn í verkið? Davíð Arnar Stefánsson skrifar Skoðun Nikótín, konur og krabbamein – gamlar hættur í nýjum búningi Jóhanna Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Frelsi fylgir ábyrgð Eiríkur Björn Björgvinsson skrifar Skoðun Skilningsleysi á skaðsemi verðtryggingar Guðmundur Ásgeirsson skrifar Skoðun Menntakerfi í fremstu röð Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Enn ríkir áhugaleysi um afdrif fósturbarna Guðlaugur Kristmundsson,Sigurgeir B. Þórisson skrifar Skoðun Við viljum nafn Jón Kaldal skrifar Skoðun Stóra skekkjan í 13 ára aldurstakmarki samfélagsmiðla Skúli Bragi Geirdal skrifar Skoðun Er verið að blekkja almenning og sjómenn? Einar Hannes Harðarson skrifar Skoðun Væntingar á villigötum Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Aðskilnaðurinn hlær Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Lágkúrulegur hversdagsleiki illskunnar Guðný Gústafsdóttir skrifar Skoðun Glerþakið brotið á alþjóðlega sjónverndardaginn Sigþór U. Hallfreðsson skrifar Skoðun Fögur fyrirheit sem urðu að engu Sigurður Eyjólfur Sigurjónsson skrifar Skoðun Ríkissjóður snuðaður um stórar fjárhæðir Sigurjón Þórðarson skrifar Sjá meira
Góðir lesendur! Aðventan er líka stundum kölluð jólafasta og það finnst mér alveg magnað. Mér skilst að hún sé kölluð svo vegna þess að víða sýndi fólk mikið aðhald í neyslu matar og drykkjar á þessum árstíma og borðaði til dæmis ekkert kjöt. Örugglega eitthvað úr kaþólskum sið. Kannski var ekkert mikið til að borða eða fólk var að spara sig fyrir jólaátið um jólahátíð. En það er sko liðin tíð. Ég sé mannfólkið nefnilega aldrei borða meira en einmitt á jólaföstunni. Nú sem aldrei fyrr er leyfilegt að borða og borða og borða og afsökunin er alltaf sú sama, þetta er jú bara einu sinni á ári, þetta jólabrauð/kaka/ostur/rauðvín/konfekt er jú bara hér og nú, engin hætta á því að maður fari að borða svona á hverjum degi. En raunin er nú samt sú að það verður á hverjum degi. Ýmislegt annað fer úr skorðum á þessum árstíma en mataræði mannfólksins, svo sem viðvera á heimilinu, sameiginlegur kvöldverður fjölskyldunnar og margt fleira. Tíminn virðist fara úr skorðum og allt verður svo losaralegt. Til dæmis vill oft gleymast að skella mat í skál fyrir okkur kettina sem aldrei förum neitt. Jólafasta er ekki rétta orðið finnst mér, nema ef vera skyldi fyrir ketti og önnur heimilisdýr. Ég sting hér með upp á orðinu jólalos fyrir þetta tímabil í lífi mannfólksins. Lifið heil!
Skoðun Hættið að þykjast standa með mannréttindum – hafnið nýju útlendingafrumvarpi Jón Sigurðsson skrifar
Skoðun Alþjóða geðheilbrigðisdagurinn – réttur til réttrar meðferðar Pétur Maack Þorsteinsson skrifar
Skoðun Almenningssamgöngur fyrir útvalda: Áskorun til stjórnar Strætó bs. og Reykjavíkurborgar Þorsteinn Árnason Sürmeli: skrifar
Skoðun Forðumst að sérhagsmunir geti keypt sig til áhrifa í stjórnmálum Arna Lára Jónsdóttir skrifar
Skoðun Nikótín, konur og krabbamein – gamlar hættur í nýjum búningi Jóhanna Kristjánsdóttir skrifar
Skoðun Enn ríkir áhugaleysi um afdrif fósturbarna Guðlaugur Kristmundsson,Sigurgeir B. Þórisson skrifar