Ótrúlegar skýringar segir Byko 27. október 2005 06:15 Ásdís Halla Bragadóttir Auglýsingastofan Gott fólk segir Húsasmiðjuna verða að upplýsa um hvernig standi á að auglýsing fyrirtækisins hafi verið nauðalík annarri óbirtri sem auglýsingastofan vann fyrir Byko. "Okkur finnst gróflega brotið á rétti okkar," segir Ingvar Sverrisson, annar framkvæmdastjóra Góðs fólks. "Með ólíkindum er að tveir risar á byggingavörumarkaði skuli koma fram með nákvæmlega sömu hugmyndina á sama tíma." Hann segir fyrirtækið hafa lagst yfir að kanna allt upplýsingaöryggi hjá sér og hefur ekki útlilokað að málið verði kært. Steinn Logi Björnsson, forstjóri Húsasmiðjunnar, segir tilviljun hafa ráðið hversu líkar dagblaðaauglýsingarnar voru. "Ef ég hefði séð auglýsingu Byko hefði ég að sjálfsögðu ekki gert alveg eins auglýsingu, það er náttúrlega fáránlegt," segir hann og upplýsir að fyrirtækið hafi dregið ályktun um yfirvofandi auglýsingaherferð Byko af tilfallandi tali tveggja manna. "Fyrst við vorum tilbúnir með herferð sem var búin að bíða í nokkurn tíma ákváðum við bara að vera á undan." Hann áréttar þó að Húsasmiðjumenn hafi hvorki séð auglýsingar frá keppinautnum né haft um það vissu hvort, eða hvenær þær kæmu. Ásdís Halla Bragadóttir, forstjóri Byko, segir ábyrgðarhluta að lýsa yfir verðvernd og því hafi málið verið undirbúið mjög vandlega og reynt að tryggja nokkra leynd yfir herferðinni fram á síðustu stundu. "Mér finnst tilviljunin ótrúleg að bæði fyrirtækin lýsi því yfir sama dag að þau taki upp verðvernd og að uppleggið í auglýsingu Húsasmiðjunnar sé efnislega það sama og hjá Byko. Tilviljunin er svo ótrúleg að þeir hljóta að hafa fengið trúnaðarupplýsingar í þessu tveggja manna tali. Mér finnst dapurlegt að þær skuli hafa borist þeim og enn dapurlegra að þeir skyldu misnota þær með þeim hætti sem þeir gerðu." Innlent Viðskipti Mest lesið Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Innlent Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Innlent Móðan gæti orðið langvinn Innlent Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Innlent Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Innlent Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Innlent Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Erlent Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Innlent Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Innlent Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Innlent Fleiri fréttir Erfingi milljarða og tugir milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Sjá meira
Auglýsingastofan Gott fólk segir Húsasmiðjuna verða að upplýsa um hvernig standi á að auglýsing fyrirtækisins hafi verið nauðalík annarri óbirtri sem auglýsingastofan vann fyrir Byko. "Okkur finnst gróflega brotið á rétti okkar," segir Ingvar Sverrisson, annar framkvæmdastjóra Góðs fólks. "Með ólíkindum er að tveir risar á byggingavörumarkaði skuli koma fram með nákvæmlega sömu hugmyndina á sama tíma." Hann segir fyrirtækið hafa lagst yfir að kanna allt upplýsingaöryggi hjá sér og hefur ekki útlilokað að málið verði kært. Steinn Logi Björnsson, forstjóri Húsasmiðjunnar, segir tilviljun hafa ráðið hversu líkar dagblaðaauglýsingarnar voru. "Ef ég hefði séð auglýsingu Byko hefði ég að sjálfsögðu ekki gert alveg eins auglýsingu, það er náttúrlega fáránlegt," segir hann og upplýsir að fyrirtækið hafi dregið ályktun um yfirvofandi auglýsingaherferð Byko af tilfallandi tali tveggja manna. "Fyrst við vorum tilbúnir með herferð sem var búin að bíða í nokkurn tíma ákváðum við bara að vera á undan." Hann áréttar þó að Húsasmiðjumenn hafi hvorki séð auglýsingar frá keppinautnum né haft um það vissu hvort, eða hvenær þær kæmu. Ásdís Halla Bragadóttir, forstjóri Byko, segir ábyrgðarhluta að lýsa yfir verðvernd og því hafi málið verið undirbúið mjög vandlega og reynt að tryggja nokkra leynd yfir herferðinni fram á síðustu stundu. "Mér finnst tilviljunin ótrúleg að bæði fyrirtækin lýsi því yfir sama dag að þau taki upp verðvernd og að uppleggið í auglýsingu Húsasmiðjunnar sé efnislega það sama og hjá Byko. Tilviljunin er svo ótrúleg að þeir hljóta að hafa fengið trúnaðarupplýsingar í þessu tveggja manna tali. Mér finnst dapurlegt að þær skuli hafa borist þeim og enn dapurlegra að þeir skyldu misnota þær með þeim hætti sem þeir gerðu."
Innlent Viðskipti Mest lesið Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Innlent Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Innlent Móðan gæti orðið langvinn Innlent Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Innlent Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Innlent Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Innlent Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Erlent Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Innlent Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Innlent Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Innlent Fleiri fréttir Erfingi milljarða og tugir milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Sjá meira