60 milljóna skaðabótakrafa 15. janúar 2005 00:01 Hæstiréttur fyrirskipaði í gær Héraðsdómi Vesturlands að taka til meðferðar sextíu milljóna króna skaðabótakröfu Sigurjóns Sighvatssonar á hendur Hótel Búðum og fleirum. Sigurjón hafði leyst til sín skuldabréf sem tengdust hótelrekstrinum að Búðum. Félag sem að rekstrinum stóð varð gjaldþrota en framseldi lóðasamning að Búðum til nýrra félaga sem voru að hluta í eigu sömu aðila. Skiptastjóri þrotabúsins heimilaði málshöfðun vegna þessa. Sigurjón mat verðmæti lóðarinnar á 60 milljónir króna. Héraðsdómur Vesturlands vísaði málinu frá í nóvember síðastliðnum þar sem ekki hafi legið fyrir matsgerð á verðmæti lóðarinnar. Sigurjón áfrýjaði málinu til Hæstaréttar sem dæmdi í gær að Héraðsdómur Vesturlands skyldi taka málið til efnislegrar meðferðar. Hæstiréttur segir í dómi sínum að fallast megi á að stefnandi, það er Sigurjón, hefði mátt gera gleggri grein fyrir tjóni sínu. Hins vegar sé grundvöllur málatilbúnaðar hans ljós í aðalatriðum og í stefnu sinni rökstyðji hann fjárhæð bótakröfu sinnar sérstaklega. Ekki sé því ástæða til að krefjast þess að kalla hefði þurft til dómkvadda matsmenn. Niðurstaða Hæstaréttar var því sú að skipa Héraðsdómi Vesturlands að taka málið til efnismeðferðar. Dómsmál Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Nefndin einróma um kosningarnar Innlent Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Innlent Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Innlent Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Innlent Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Erlent Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Innlent Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Innlent Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Lífið Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Innlent Ferðalangar taki mið af hríð og hvössum vindum Veður Fleiri fréttir Fjögur í framboði til formanns VR Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Lýsir yfir þungum áhyggjum af fyrirætlunum Rastar Verkföll skollin á og Víkingur Heiðar með Grammy Kynna fyrstu verk ríkisstjórnar á blaðamannafundi Nefndin einróma um kosningarnar Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Ekki vanhæfur til að leiða nefnd heldur til að fjalla um strandveiðar Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Tollastríð, kennaraverkfall og hamborgarar Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Sjá meira
Hæstiréttur fyrirskipaði í gær Héraðsdómi Vesturlands að taka til meðferðar sextíu milljóna króna skaðabótakröfu Sigurjóns Sighvatssonar á hendur Hótel Búðum og fleirum. Sigurjón hafði leyst til sín skuldabréf sem tengdust hótelrekstrinum að Búðum. Félag sem að rekstrinum stóð varð gjaldþrota en framseldi lóðasamning að Búðum til nýrra félaga sem voru að hluta í eigu sömu aðila. Skiptastjóri þrotabúsins heimilaði málshöfðun vegna þessa. Sigurjón mat verðmæti lóðarinnar á 60 milljónir króna. Héraðsdómur Vesturlands vísaði málinu frá í nóvember síðastliðnum þar sem ekki hafi legið fyrir matsgerð á verðmæti lóðarinnar. Sigurjón áfrýjaði málinu til Hæstaréttar sem dæmdi í gær að Héraðsdómur Vesturlands skyldi taka málið til efnislegrar meðferðar. Hæstiréttur segir í dómi sínum að fallast megi á að stefnandi, það er Sigurjón, hefði mátt gera gleggri grein fyrir tjóni sínu. Hins vegar sé grundvöllur málatilbúnaðar hans ljós í aðalatriðum og í stefnu sinni rökstyðji hann fjárhæð bótakröfu sinnar sérstaklega. Ekki sé því ástæða til að krefjast þess að kalla hefði þurft til dómkvadda matsmenn. Niðurstaða Hæstaréttar var því sú að skipa Héraðsdómi Vesturlands að taka málið til efnismeðferðar.
Dómsmál Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Nefndin einróma um kosningarnar Innlent Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Innlent Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Innlent Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Innlent Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Erlent Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Innlent Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Innlent Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Lífið Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Innlent Ferðalangar taki mið af hríð og hvössum vindum Veður Fleiri fréttir Fjögur í framboði til formanns VR Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Lýsir yfir þungum áhyggjum af fyrirætlunum Rastar Verkföll skollin á og Víkingur Heiðar með Grammy Kynna fyrstu verk ríkisstjórnar á blaðamannafundi Nefndin einróma um kosningarnar Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Ekki vanhæfur til að leiða nefnd heldur til að fjalla um strandveiðar Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Tollastríð, kennaraverkfall og hamborgarar Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Sjá meira