Innlent

Óverjandi notkun skattfés

Frjálshyggjufélagið segir að það sé óverjandi að stjórnvöld skuli taka fé af einstaklingum með skattheimtu og nota í fjárfestingar af ýmsu tagi. Félagið segir þetta í kjölfar þeirra upplýsinga sem nýverið komu fram á Alþingi þess efnis að ríkið ætti hlut í yfir 300 fyrirtækjum. Frjálshyggjufélagið segir að afskipti ríkisvaldsins af fyrirtækjarekstri sé fortíðarvandi sem leiðrétta þurfi sem fyrst með sölu á eignarhaldi ríkisins í þessum fyrirtækjum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×