Evrópa vinur Bandaríkjanna 8. febrúar 2005 00:01 „Það er tímabært að binda enda á deilur fortíðar,“ sagði Condoleeza Rice í París í dag og kvað engan vafa lengur leika á því í Bandaríkjastjórn að Evrópa væri vinur en ekki andstæðingur. Ræðu Rice í París var beðið með nokkurri eftirvæntingu. Vitað var að þar hyggðist hún leggja línu Bandaríkjastjórnar í samskiptum við Evrópu á næstunni. Samskipti Evrópuríkja og Bandaríkjanna hafa verið nokkuð stirð síðan George Bush flutti inn í Hvíta húsið fyrir rúmum fjórum árum og ekki batnaði ástandið þegar stríðið í Írak hófst. En nú kveður við nýjan tón. Rice segir tímabært að ljúka deilum og hefja nýjan kafla í samskiptum á Atlantshafsásnum. Ef eftirsókn eftir frelsi á heimsvísu sé gerð að meginreglu 21. aldarinnar sé hægt að ná sögulegum árangri í þágu réttlætis og hagsældar, frelsis og friðar. „En verkefni á heimsvísu krefst samvinnu á heimsvísu. Við skulum því margfalda sameiginlega viðleitni okkar,“ segir Rice. „Þess vegna fagna Bandaríkjamenn vaxandi einingu Evrópuríkja. Bandaríkin hafa ekkert nema ávinning af því að hafa sterkari Evrópu sem bandamann í að byggja upp öruggari og betri heim.“ Ferð Rice er einnig frumsýning og er til þess ætluð að undirstrika þann mun sem er á henni og forveranum Colin Powell. Ekki er nóg með að Rice njóti trausts Bush forseta, sé vinur hans og náinn ráðgjafi, ólíkt Powell, heldur ætlar hún sér líka að ferðast meira en hann en Powell er meðal þeirra bandarísku utanríkisráðherra sem minnst ferðuðust á meðan hann var í embætti. Erlent Fréttir Stj.mál Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Donald Trump forseti á nýjan leik Erlent „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Innlent Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Innlent Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Innlent Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Erlent Trump áhrifameiri en nokkru sinni fyrr Innlent Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Erlent Ákærður fyrir hnefahögg á Lúx sem leiddi til dauða Innlent Fleiri fréttir Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Sjá meira
„Það er tímabært að binda enda á deilur fortíðar,“ sagði Condoleeza Rice í París í dag og kvað engan vafa lengur leika á því í Bandaríkjastjórn að Evrópa væri vinur en ekki andstæðingur. Ræðu Rice í París var beðið með nokkurri eftirvæntingu. Vitað var að þar hyggðist hún leggja línu Bandaríkjastjórnar í samskiptum við Evrópu á næstunni. Samskipti Evrópuríkja og Bandaríkjanna hafa verið nokkuð stirð síðan George Bush flutti inn í Hvíta húsið fyrir rúmum fjórum árum og ekki batnaði ástandið þegar stríðið í Írak hófst. En nú kveður við nýjan tón. Rice segir tímabært að ljúka deilum og hefja nýjan kafla í samskiptum á Atlantshafsásnum. Ef eftirsókn eftir frelsi á heimsvísu sé gerð að meginreglu 21. aldarinnar sé hægt að ná sögulegum árangri í þágu réttlætis og hagsældar, frelsis og friðar. „En verkefni á heimsvísu krefst samvinnu á heimsvísu. Við skulum því margfalda sameiginlega viðleitni okkar,“ segir Rice. „Þess vegna fagna Bandaríkjamenn vaxandi einingu Evrópuríkja. Bandaríkin hafa ekkert nema ávinning af því að hafa sterkari Evrópu sem bandamann í að byggja upp öruggari og betri heim.“ Ferð Rice er einnig frumsýning og er til þess ætluð að undirstrika þann mun sem er á henni og forveranum Colin Powell. Ekki er nóg með að Rice njóti trausts Bush forseta, sé vinur hans og náinn ráðgjafi, ólíkt Powell, heldur ætlar hún sér líka að ferðast meira en hann en Powell er meðal þeirra bandarísku utanríkisráðherra sem minnst ferðuðust á meðan hann var í embætti.
Erlent Fréttir Stj.mál Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Donald Trump forseti á nýjan leik Erlent „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Innlent Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Innlent Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Innlent Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Erlent Trump áhrifameiri en nokkru sinni fyrr Innlent Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Erlent Ákærður fyrir hnefahögg á Lúx sem leiddi til dauða Innlent Fleiri fréttir Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Sjá meira