Innlent

Hyggilegra að fresta undirskrift

Ögmundur Jónasson, þingmaður Vinstri - grænna, segir á heimasíðu sinni að borgaryfirvöld hefðu betur frestað því að skrifa undir viljayfirlýsingu um sölu á hlut sínum í Landsvirkjun til ríkisins þar sem fyrirhuguð einkavæðing fyrirtækisins stríði gegn stefnu Vinstri - grænna. Hætta sé því á að R-listinn í Reykjavík gangi sundraður til þessara verka. Ögmundur tekur það þó fram að borgarstjóri hafi lagt ríka áherslu að um yfirlýsingu hafi verið að ræða en ekki endanlega ákvörðun og það hafi verið hyggilegt.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×