Mælt með samgöngumiðstöð 25. febrúar 2005 00:01 Mælt er með að ráðist verði í byggingu samgöngumiðstöðvar í Vatnsmýrinni í sameiginlegri niðurstöðu vinnuhóps samgönguráðuneytis og Reykjavíkurborgar. Niðurstaðan verður kynnt á ríkisstjórnarfundi eftir helgi. Niðurstaða vinnuhópsins þýðir í raun að samkomulag hefur náðst á milli ríkis og Reykjavíkurborgar um að stefna að því að samgöngumiðstöð rísi í Vatnsmýri. Henni er ætlað að þjóna bæði flugi og langferðabifreiðum með góðum tengingum við almenningssamgöngukerfi höfuðborgarsvæðisins. Vinnuhópurinn gerir tvær tillögur um staðsetningu: annars vegar svokallaðan hótelkost en samkvæmt honum yrði samgöngumistöðin hluti af Loftleiðahótelinu. Hins vegar er svokallaður norðurkostur en samkvæmt honum yrði miðstöðin byggð norðan við Loftleiðahótelið. Hópurinn leggur til að báðir þessir kostir verði boðnir fram í opinni samkeppni þar sem ýmist yrði gert ráð fyrir alútboði eða einkaframkvæmd. Byggingarkostnaður er áætlaður um einn og hálfur milljarður króna en ekki er talið að samgöngumiðstöðin muni geta staðið undir rekstrarkostnaði heldur þurfi ríkið að leggja með henni 50 til 100 milljónir króna árlega. Engin afstaða er tekin til framtíðar Reykjavíkurflugvallar í niðurstöðu hópsins. Búist er við að hún verði kynnt ríkisstjórn og borgarráði eftir helgi. Borgarstjórn Fréttir Innlent Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Fleiri fréttir Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Sjá meira
Mælt er með að ráðist verði í byggingu samgöngumiðstöðvar í Vatnsmýrinni í sameiginlegri niðurstöðu vinnuhóps samgönguráðuneytis og Reykjavíkurborgar. Niðurstaðan verður kynnt á ríkisstjórnarfundi eftir helgi. Niðurstaða vinnuhópsins þýðir í raun að samkomulag hefur náðst á milli ríkis og Reykjavíkurborgar um að stefna að því að samgöngumiðstöð rísi í Vatnsmýri. Henni er ætlað að þjóna bæði flugi og langferðabifreiðum með góðum tengingum við almenningssamgöngukerfi höfuðborgarsvæðisins. Vinnuhópurinn gerir tvær tillögur um staðsetningu: annars vegar svokallaðan hótelkost en samkvæmt honum yrði samgöngumistöðin hluti af Loftleiðahótelinu. Hins vegar er svokallaður norðurkostur en samkvæmt honum yrði miðstöðin byggð norðan við Loftleiðahótelið. Hópurinn leggur til að báðir þessir kostir verði boðnir fram í opinni samkeppni þar sem ýmist yrði gert ráð fyrir alútboði eða einkaframkvæmd. Byggingarkostnaður er áætlaður um einn og hálfur milljarður króna en ekki er talið að samgöngumiðstöðin muni geta staðið undir rekstrarkostnaði heldur þurfi ríkið að leggja með henni 50 til 100 milljónir króna árlega. Engin afstaða er tekin til framtíðar Reykjavíkurflugvallar í niðurstöðu hópsins. Búist er við að hún verði kynnt ríkisstjórn og borgarráði eftir helgi.
Borgarstjórn Fréttir Innlent Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Fleiri fréttir Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Sjá meira