
Sport
Shevchenko kemur Milan í 2-0

Knattspyrnumaður Evrópu, Úkraínumaðurinn Andrei Shevchenko var að koma AC Milan í 2-0 með marki á 74. mínútu í leik gegn Inter í Meistaradeild Evrópu. Pirlo tók aukaspyrnu, gaf fyrir og þar kom Andrei Shevchenko og skallaði framhjá Toldo í markinu. Í fagnaðarlátunum reif hann af sér treyjuna og fékk að launum gult spjald.
Mest lesið

„Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“
Enski boltinn





„Vorum bara heppnir að landa þessu“
Körfubolti



„Sá það strax að boltinn myndi enda inni“
Íslenski boltinn

„Orkustigið var skrítið út af okkur“
Körfubolti
Fleiri fréttir

Uppgjörið og viðtöl: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram
×
Mest lesið

„Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“
Enski boltinn





„Vorum bara heppnir að landa þessu“
Körfubolti



„Sá það strax að boltinn myndi enda inni“
Íslenski boltinn

„Orkustigið var skrítið út af okkur“
Körfubolti