Einvígi við heimsmeistarann? 26. maí 2005 00:01 Vonir standa til að Bobby Fischer og núverandi heimsmeistari í skák heyi einvígi. Verði af því fer einvígið fram á Íslandi og Fischer teflir þá að sjálfsögðu sem Íslendingur. Einar S. Einarsson, fyrrverandi forseti Skáksambands Íslands og einn þeirra sem vann að lausn Fischers úr japönsku fangelsi, er bjartsýnn á að af einvíginu verði. Hann býst við að línur skýrist strax í dag. Boris Spasskí, sem tapaði heimsmeistaratitli sínum til Fischers á Íslandi árið 1972, kom óvænt til landsins í gær til að ræða við Fischer um þetta. Með honum í för var rússneski auðkýfingurinn Alex Titomirov og Joel Lautier, formaður Alþjóðasambands skákmanna. Til stóð að þremeningarnir færu af landi brott í dag en Spasskí og Titomirov frestuðu heimför eftir fund með Fischer í gærkvöldi. Einar segir að ef af einvíginu verður sé ljóst að verðlaunafé verður mjög hátt. Þá á eftir að ákveða við hvern teflt verður því í dag eru þrír menn sem telja sig geta státað af heimsmeistaratitli. Þeir sem koma til greina eru Kasparov, Katsjemanov og Kamnik sem sigraði Kasparov á sínum tíma. Einvígið færi fram á Íslandi og þar sem Fischer er orðinn Íslendingur tefldi hann sem slíkur. Annað sem eftir á að ákveða er fyrirkomulagið en Fischer hefur sagt að hann telji núverandi fyrirkomulag dautt og aðeins henta gömlu fólki, börnum og áhugamönnum. Bobby Fischer Fréttir Innlent Mest lesið Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Innanlandsflugi aflýst Innlent Fleiri fréttir Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Sjá meira
Vonir standa til að Bobby Fischer og núverandi heimsmeistari í skák heyi einvígi. Verði af því fer einvígið fram á Íslandi og Fischer teflir þá að sjálfsögðu sem Íslendingur. Einar S. Einarsson, fyrrverandi forseti Skáksambands Íslands og einn þeirra sem vann að lausn Fischers úr japönsku fangelsi, er bjartsýnn á að af einvíginu verði. Hann býst við að línur skýrist strax í dag. Boris Spasskí, sem tapaði heimsmeistaratitli sínum til Fischers á Íslandi árið 1972, kom óvænt til landsins í gær til að ræða við Fischer um þetta. Með honum í för var rússneski auðkýfingurinn Alex Titomirov og Joel Lautier, formaður Alþjóðasambands skákmanna. Til stóð að þremeningarnir færu af landi brott í dag en Spasskí og Titomirov frestuðu heimför eftir fund með Fischer í gærkvöldi. Einar segir að ef af einvíginu verður sé ljóst að verðlaunafé verður mjög hátt. Þá á eftir að ákveða við hvern teflt verður því í dag eru þrír menn sem telja sig geta státað af heimsmeistaratitli. Þeir sem koma til greina eru Kasparov, Katsjemanov og Kamnik sem sigraði Kasparov á sínum tíma. Einvígið færi fram á Íslandi og þar sem Fischer er orðinn Íslendingur tefldi hann sem slíkur. Annað sem eftir á að ákveða er fyrirkomulagið en Fischer hefur sagt að hann telji núverandi fyrirkomulag dautt og aðeins henta gömlu fólki, börnum og áhugamönnum.
Bobby Fischer Fréttir Innlent Mest lesið Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Innanlandsflugi aflýst Innlent Fleiri fréttir Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Sjá meira